Morgunblaðið - 03.10.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 03.10.1972, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 1972 Kveðja; Guðrún Júlíana Samúelsdóttir F. 12. 5. 1887. D. 25. 9. 1972. í DAG verður jarðsungin frá Fossvogskapellu Guðrún Júlíana Samúelsdóttir, sem lézt 25. f. m. að EMi- og hjúkrunarheimilinu Grund. Júlíana var fædd 12. mai 1887 að Giisfjarðarbrekku í Geiradalshreppi, A-Barðastrand- arsýshi, dótrtir hjónanna Samúels Guðmundssonar og Þuriðar Ormsdóttur, sem þar bjuggu. Nú þegar leiðir skiljast langar mig, elsku Júia frænka, að kveðja þig með örfáum orðum. Efst í huganium er virðing og þakklæti fyrir samferðina og sár söknuður. Mér er óljóst í bams- minni, þegar þú um nokkurt skeið varst á heimili foreldra minna. Síðan skiMu leiðir um langt árabil, en iágu aftur sam- an, þegar ég hatfði stofnað mitt t Mágur minn, ÓSKAR KARL ÓLAFSSON, andaðist að Vífilsstöðum 2. þessa mánaðar, Fyrir mína hönd og ættingja, Björgvin Finnsson. t Eiginkona min, GUÐNÝ GUÐJÓNSDÓTTW, matreiðslukona, andaðist 1. október að Hrafnistu. Kari Vilhjálmsson. t Bróðir okkar, ASTÞÓR STEINDÓFtSSON, Fagrahvammi við Digranesveg, lézt af slysförum 26. september. Systkini. t Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, JÓNlNA JÓNSDÓTTIR, Fagrahvammi við Digranesveg, lézt í Sjúkrahúsinu á Akranesi 29. september. Böm, tengdaböm, barnaböm og bamabamaböm. t Eiginmaður minn og faðir okkar, GUÐMUNDUR SIGURÐSSON, bankafulltrúi, lézt að kvöldi hins 30. september. Fjóla Haraldsdóttir, Guðm. B. Guðmundsson, Steinunn Björk Guðmundsdóttir, Óttarr Guðmundsson. t Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, KFUSTlN GUÐMUNDSDÓTTIR, frá Hvassahrauni, •ndaðist á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund þann 1. október. Magnús Magnússon, böm, tengdabörn og bamabörn. t Móðir mín, tengdamóðir, amma og langamma, GUÐRÚN ARNADÓTTIR, sem andaðist á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, 28. þ. m., verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 6. október klukkan 1.30. Blóm og kransar vinsamlega afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á Barnaspítala Hringsins. Guðjón Tómasson, Margrét Ólafsdóttir, bamabörn og bamabamaböm. eigið heimili og eigniazt böm. Samt fiminst mér nú, að ég hafi þekkt þig allt mitt if. Júlíaina Samúelsdófetir var meðalhá vexti, létt og kvik í hreyfingum og bar sig vei. Svip- urinn var hreimm og edmarðlegur og viðmótið hlýiegt og traust- vekjaardi. Með framkomu sinni og fratnihagi í lífimt ávann hún sér aJILs staðar vináttu og kær- leik, em atf þessu hvoru tveggja rrriðlaði hún ríkulega til sam- ferðamannanna, Eiaikasonur hennar, Snorrí Haildórsson, lézt í blóma lífsins frá konu og sex börrrum. Bamabörnum sinum var hún ætíð og til hiinztu stund- ar hin styrka stoð og staðfesta í lifinu. Seinustu tvö árin var Júlíana rúmföst, iengst af á Elli- og hjúkrunarhieimilmiu Grund. Naut hún þar hiinnar ágætustu umörenunar. Hafi hjúkrunarfólk- ið þar beztu þakkir. Þegar ég sfcrifa þessar línur, er mér litið út um gluggann mimn, yfir holtið baðað sólskini og upp að Kópavogskirkju. Ég mininist þess, Júlia mín, þegar þú varst að korna í heimsókn til okkar. Þú komst ætíð beint yfir holtið, létt og kvik í spori með sólskinið. Ég færi þér þakk- ir minar og minna sérstaklega bamanna, sem eiskuðu þig og virtu. Blesisuð veri minning bín. M. S. Viggó Örn Viggósson flugstjóri — Minning Fæddur 31. janúar 1940 Dáinn 28. ágúst 1972 SORGARFREGNIN um að Viggó Örn hefði farizt í fliugslysi í Bóliviu barst mér, systrum mín- um og foreldrum þegar við vor- um á ferðalagi í Þýzkalandi. Þetta var mi'kið reiðarslag fyrir okkur og einkum fyrir systur mina, Kristínu Sjöfn, sem búin var að vera gift Viggó í 11 ár og hafðí alið honum 3 yndisleg böm, Hel.ga Örn 11 ára, Viggó Harald 9 ára og Hafdísi 5 ára. Vigigó Örn, þú gázt ekki notið bama þinna mikið, þar sem þú stundaðir sigl- ingar fram til ársins 1970 og var þá ætíð stutt dvöl í landi á miili ferða, en alltaf var mikil til- hlökkun fyrir elsku litiu bömin þín að fá pabba heim. En svo breyttist hugur þinn og þú lagð- ir stund á flugnám, og eftir að þú hafðir lo'kið því réðst þú þig til flugfélagsins K.L.M. í Hollandi í 6 mánuði, og flaugst í S-Amer- íku, mieð það í huiga að færa meiri björg í bú heldur en þú hefðir getað hér heima, og alian þennan tíma á meðan þú hefur verið fjarverandi hefur Kristón Sjöfn reynt að vera börnum þín- um bæði faðir og móðir og búið þeim yndislegt heimili, þar sem þig vantaði svo tilfinnanlega. Ég gleymi þvi aldrei, það var fyrir jólin 1970 og það var ákveð- ið að þú kæmir heim til að halda hátíðteg jól með fjölskyldu þinni, hve tilhlökkunin var mikil hjá konu þinni og bömum. Það var búið að baka og hafa allt tilbúið til að geta notið hverrar stundar eftir heim- komu þína, svo að fjöliskyld- an gæti verið saman en þú hafðir ekki verið heima í átta mánuði, þar sem þú framlengdir ráðningu þína erlendis. Nú var allt tilbúið, börnin fóru að sofa, og daginn eftir áttir þú að koma, en þá voru nokkrir dagar til jóla, en um nóttina hringdir þú frá S-Ameriku og sagðist ekki koma heim vegna anna erlendis. Það var mikil sorg þessi jól hjá eiginkonu og bömum oig þú Faóir okkar og tengdafaðir, LAURIfTZ PETERSEN, vélstjóri, Laugarnesvegi 38, verður jarðsunginn frá Laugarneskirkju miðvrkudaginn 4. okt. klukkan 13.30. _________________________________________ Böm og tengdaböm. Faðir okkar. JÓN GAUTI PJETURSSON, verður jarösettur að Skútustöðum miðvikudaginn 4. október. Athöfnin hefst með húskveðju að Gautlöndum kl. 1 e. h. Bömin. komst ekki heim fyrr en í febrú- ar og viðkoma þín stutt þá, þú hafðir tvær aðrar stuttar heim- komuir á því ári. En svo kom á daginn að hugur þinn hafði breytzt gagnvart konu þinni, svo þið slituð samvistir hálfum mánuði fyrir andlát þitt. Kæri Viggó, ég veit að börnin þín eru í góðum höndum hjá elskulegri systur minni, og ég veit að húm heldiur áfram að vera þeim alit sem hún getur. Ég og fjölskylda mín vo'ttum elskulegum börnum þínum og öl'lium ástvinum, okk- ar innileguistu samúð. Guðfinna Björk Helgadóttir. Þakkir til Færeyinga Á félagsfundi í Féiagi járniðn aðarmanna sem lialdinn var þriðjudaginn 26. sept. s.I. var gerð eftirfarandi samþykkt, sem send skyldi til samtaka fær- eyskra iðnaðarmanna. „Félagsfundur í Félagi jámiðn aðarmanna, Reykjavík og Hafn- arfirði, haldinn 26. sept. 1972, sendir járniðnaðarmönnum í Færeyjum beztu kveðjur og þakkar þeim stuðning við mál- stað íslendinga í landhelgismál- inu. Sérstaklega þakkar Félag jám iðnaðarmanna færeyskum jám- iðnaðarmönnum þá ákvörðun að vinna ekki að viðgerðum á brezk um togurum sem brotið hafa is- lenzka fiskveiðilögsögu." + I Jarðarför föður mins, Gunnlaugs Friðrikssonar, Hríseyjargötu 11, Akureyri, verður gerð frá Fossvogs- kirkju miðvifcudaginn 4. okt. kl. 3 e.h. Friðbjörn Gunnlaugsson. t Útför eiginmanns míns, GUÐMUNDAR EGGERTS ÞORSTEINSSONAR, fasteignasala, verður gerð frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 4. okt. ki 1:30. Fyrir hönd barna og systkina, Gyða Þórarinsdóttir. T Hjartans þakkir öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vin- semd við andlát og útför móður minnar, tengdamóður og ömmu, HERLAUGAR STURLAUGSDÓTTUR. Kristján G. Jóhannsson, Kolbrún N. Magnúdóttir, Ómar Kristjánsson, Elmar Kristjánsson, Kristján Kristjánsson. SKILTI A GRAFREITI OG KROSSA. Flosprent sf Nýlendugötu 14 simi 16480. 5. Helgason hf. STEINIÐJA fínholtl 4 Slmar 2UTT og 14254

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.