Morgunblaðið - 17.10.1972, Side 4

Morgunblaðið - 17.10.1972, Side 4
4 MORGUNTiLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1972 ® 22*0-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 BÍLðLEISA CAR RENTAL V 21190 21188 14444*^25555 14444*2^25555 SKOOA^EYÐIR MÍNNA- shodh L&GAH AUÐBREKKU 44-46. SÍMI 42600. HÓPFERDIB Tií ie.gu t lengri og skemmri ferðtr 8—20 farþega btlar. Kjartan Ingima sson, símt 32716. FERÐABtLAR HF. Biialeiga — simi 87250. Tveggja manna Cítroen Mehari. Rmm manna Citnoen. G- S. 8—22 manna Mercedes-Benz hópferðabilar (m. bíistjórum). STAKSTEINAR Már baunar á Steingrím Eöis Og: frá var skýrt í MbL réðst Steingríniur Her- mannsson liarkalega á for- ystumenn ungra framsóknar- manna fyrr í þessum mánuði. „í meira en 50 ára sögu Fram sóknarflokksins hefur það ekki gerzt, að ritari flokks ins hafi ráðizt að einstakri flokksdeild eða flokksfélagi, og forystnmiinnum með svo hressilegum skömmum i fiokkshlaðinu," segir Már Pétursson, fyrrv. form. F.U.S. í grein er hann ritar í Tím- ann sX suratudag'. Deilan stendur m.a. um það, hvað Framsóknarflokk urinn tapi mörgum at- kvaeðum á því, að Steingrim- ur sé i framhoði fyrir flokk- inn. Im það segir Már: „F.kki ætla ég heldur að karpa um það við hann, hvort FramsóknarfUtkknum „hafi vegnað sem sky!di“ í þeint kosningum og á þeirn stöðum þar sem Steingrímur Hernaaansson hefitr ráðið ferðinni. (Flokkurinn tapaði fimmta hverju atkvæði við sveitarst.jórnarkosningar i Garðahreppi 1970, en Stein- grímttr skipaði þar efsta sæti tistans og nákvæmlega sama hlutfaili i alþingiskosningum í Vestf jarðak.jördæmi, og í aukakosningum til bæjar- stjórnar á ísafirði haust- ið 1971, var tap flokksins svipað að hlutfalli, sem þýddi, að hann tapaði manni. Fess er þó skylt að geta, að Steingrímur var ekki í framboði við bæjarstjórnar kosningarnar á ísafirði. Það er þannig misskilningur, sem margir hafa haldið, að hann sitji bæði i bæjarstjórn Isa- fjarðar og hreppsnefnd Garðahrepps. >“ Sérkeimllegar jóiagjafir Fyrrverandi formaður S.F.F. ræðir síðan um sér- kennilegar .jólagjafir flokks- ritarans tB Sambands ungra framsóknamtanna. Virðist Steingrímur hafa talið það sérstakt hlutverk sitt að koma i veg fyrir að S.U.F. ráði mann tii að prédtka framsóknarmennsk una. Steingrimur „þvæld- ist fyrir fund eftir fund, og bar ýmsu við, stundum pen- ingaleysi flokksins og stund- um því að hæfur maður væri ekki fáanlegur. Stundum tókst fulltrúum SUF að út- vega ágæta menn tii starfs- ins og í ljós kom, að fjár- skortur hamlaði ekki ráðn- ingtt erindreka." Þetta var s.l. haust. Iáður svo fram að jólum og fram á vor. Erindreki er ráð- inn til bráðabirgða á kostn- að FUS, en Steingrímur hélt fast unt budduna. Um vorið á að endurráða gamlan erind reka og er gerð unt það sam- þykkt í framkvæmda- stjóm Framsóknarflokksins. „Nokkrum dögum stðar kem- ur i ljós, að ritarinn hefur tekið sig til og ráðið erind- reka áu þess að kalla nokk- urn tíma saman erindrekstr- arnefndina og án þess að gera SUF viðvart.“ Og um þetta segir Már: „Það verð- ur því að álykta, að ráðning þessa fastaerindreka flokks- ins hafi fyrst og fremst ver- ið í þvt skyni gerð, að koma t veg fyrir, að það fé, sem lagt var til eruidrekstrar, kæmi að notum, til eflingar á pólitísku starfi ungra Framsóknarmanna í land- inu.“ Sagt upp húsnæði En auðséð er, að Stein- grimi nægir ekki að taka er- indrekann af F.U.S. „Bitar- inn Iét á s.l. vori tilkynna SUF að samtökin hefðu ekki lengur skrifstofuað- stöðu t húsi ftokksins að Hringbraut 30 . . . Það má þakka það Kristni Finnboga- syni að samtökin lentu ekki á göturmi, því að hann tók sem formaður húsfélagsins ráðin af ritaranum og staðfesti að mtmniegur leigu samningur til langs tíma værl enn í gildi og því ekki hægt að bera SUF út, allra siat fyrirvaralaust.“ Það er kannski ekki nema eðlilegt, að SUF skuli nú hafa fagnað „þeim áfanga í baráttimni fyrir sameiningu jafnaðar og samvinnumanna, sem náðst hefur með santeig- tnlegri yfirlýsingu Alþýðu- flokksins og Samtaka frjáls- lyndra og vinstri manna.“ Eft ir því sem á Undan er gengið, virðist allt benda til þess, að Steingrímur reyni næst að bera samtökin út úr Frant- sóknarflokknum. L.A. hefur vetrarstarfið Magnús Jónsson ráðinn leikhússtjóri Akureyri, 1. októher. 56. starfsár Leikfélags Akur- eyrar er nú að hefjast með sýn ingum á hláturleiknuni „Stund ttm og stundum ekki“ eftir Am- old og Bæh. Magnús ■Jtmsson hefir verið ráðinn leikhússt.jóri tii tveggja ára, en hann hefir áður sett á svið tvö verkefni fyrir I,„\. Þtð mnnið hann .Jör- und og Túsktldtngsópernna. Þrá inn Kartsson verður áfram fram kvæmdastjóri féiagstns. Leikíélag Akureyrar vinnur nú að þvi að verða sem allra fyrst atvinmimannaleikhús með fastráðnum Ieikurum og að á Akureyrí verði leiktistarmið- stöð fyrir Norðurland. Stjórn fé lagsins hefir rætt þetta mál við yfirvöld bæjar og ríkis og átt góðum skilningi að mæta. Þá er nú verið að vinna að endurbót- um á leikhúsi bæjarins, sérstak- lega þeim hluta, sem snýr að leikhúsgestum. Fyrsta verkefni L.A. á leikár inu er gamanleikurinn „Stund- um og stundurn ekki,“ sem fyrr segir,. og er Guðrún Ásmunds- dóttir ieikstjóri, en hún stjórn- aði uppeetningu á Spanskflug- unni fyrir Leikfélag Reykjavík- ur nýverið. Jón Hjartarson samdi forleik i minningu þess fiaðrafoks, sem sýningar gaman leiksins ollu i Reykjavík fyrir þremur áratugum. Annað verkið, sem L.A. hyggst sýna í vetur, er Karde- mommubærinn eftir Torbjörn Egner, og hið þriðja er einnig norskt, Brúðuheimilið eftir Henrik Ibsen. Fjórða og síð- asta leikritið er enn í smíóum og er höfúnöurinn kunnur ís- lenzkur rithöfundur, sem vill ekki láta uppi nafn sitt á þessu stigi málsins. Fyrsta leiklistarnámskeiðið á vegum L.A. mun hefjast um miðj an þennan mánuð og standa í tvo mánuði. Öllum, sem orðnir ertt 16 ára að aldri, er heimtl þátttaka. Námsgreinar verða upplestur, leikæfingar, lát- bragðsleikur og leikritalestur. Þá mun félagið gangast fyrir nokkrum bókmenntakyrtning- urrt. Seld verður stuðningsáskrift Framhald á bls. 31. Æfing á „Stundum og stundum ekki“. Guðrún Ásmundsdóttir, leikstjóri, lengst tii hægri. Beinn simi i farskrardeild 25100 Emrag farpantanir og uppfýsingar hjá (ferðaskrifstofuraim Auk þess hjá umboðsmönnum Landsýn sáni 22B9Ó - Ferðaskrifstoia rihisms simi 11540 - Sunna smú 25060 - Ferðasktifsfofa um aHt land Utters Jo«;ofcsen s»ra 13499-Úrvaf simi 26900 - Útsýn simi 20100 -Zoéga simi 25544 Ferðaskrifstofa Akureyrar simi TT475 LOFTLEIBIfí

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.