Morgunblaðið - 17.10.1972, Page 20

Morgunblaðið - 17.10.1972, Page 20
20 MORGU’NiSLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17, OKTÓBER 1972 Pétur Sigi vélstjóri - F. 15. jiilí 1920. D. 7. okt. 1972. FRÁFALL ástvina er ávallt sárt þeim sern eftir lifa. Orð duga skammt til að tjá þær tilfmn- ingar, sem hrærast í brjósti manna er slíkt ber til. Er mér barst til eyrm fráfall Péturs SigurðssonaT fann ég glöggt hversu snauðari tilveran getur orðið við fráfall eins manns. Pétur ^igurðsson var fæddur að ReykHölum I Barðastrandar- sýslu, sonur hjómanna Sigriðar Pétursdóttur og Sigurðar Sig- urðssonar, sem bæði eru lifandi og búa á Akureyri. Pétur kvæntist eftirlifandi konu sinni, Ástu Sigvaldadóttur árið 1944. Stofnuðu þau heimili sitt á Ólafsfirði. Þar eignuðust þau tvo syni, Sigvaida og Sig- urð og eina dóttur, Sigríði, en þau eru nú öll gift og hafa stofnað eigið heimili. Árið 1952 fíyzt fjölskyldan til Hofsóss í Skagafirði og dvelst þar til ársins 1959, en þá liggur leiðin suðup til Reykjavíkur. Þar komu hjónin Ásta og Pétur sér upp myndarlegu og stóru húsi með miidili eljusemi og dugnaði. í>etta hús höfðu þau nýlega selt, er lát Péturs bar að, en þeim fannst húsið of stórt, er öll bömin voru farin og vildu minnka við sig. Pétur hefur lengst af ævi sinni starfað sem vélstjóri, nú sáðast hjá Hraðfrystistöðinmi í Reykjavík. Honum hefur jafnan verið við brugðið fyrir sérstaka handlagni og virtust allir hlut- ir leika x höndum hans. Margur smíðisgripurinn, sem eftir hann rðsson Minning og hversu gersneyddur hann var allri sjálfsmeðaumkun. Pétur var á góðum batavegi eftir stutta sjúkrahúslegu er diauða hans bar að höndum. Hann var hlaðinn lifslöngun og þrótti og mörg verkefni biðu óleyst. Sérstaklega eru mér tveir þætftir minnisstæðir í fari Pét- urs, sérstæð kímnigáfa og gríð- arleg almenn þekking. Hann lagði sig fram við að afla sér fröðleiks. Tómstundum sínum varði hann helzt til að auka við þekkingu sxna og spannaði hún það vítt svið að undrun mátti sæta. Með Pétri er falimn einn bezti dnengur úr röðum vorura. Hans skarð verður ekki fyiit, en eftir stendur minrúng u;m góðan og samnan dreng. Vinur. - Chile Framh. af bls. 1 og verkfræðdngar undirbjuiggu verkf allsboðun. Stjóammiálafréttaritarar segja að vicnstristjóirn AHendes forseta eigi nú mjög í vöik að verjast, og ekki séð fyrir endann á því hvoirt henmi tekst að halda velili. Ýmsiir stjóirnmálafréfctarit- arar segja andrúmisloftið i land- inu rafenagnað og hálfgert upp- reisnaiTásitand rikja. Vörubilistjór ar fóru í verkfall sl. þriðjudag og hefur veirkfail þekra haft í för með sér, að viða er orðinn skortur á nauðsynjavörum. All- ende var kj örinn forseti lands- ins árið 1970 og felldi þá fram- bjóðanda íha'Idsmanna, Jonge Alessandri i hörðum kosningum. — Noregur Framh. ai' bls. 1 einkum í ljósi þess að valda- taka hennar kæmi beint í kjöl- far þjóðaratkvæðagreiðslunnar um aðild Norðmanna að EBE. stjórnarinnar yrði að ná góðum viðskiptasamningi við EBE. Stefnuyfirlýsing stjórnarinnar verður lögð fram á miðvikudag. Dagfimi Virvik utanríkisráð- herra Noregs. liggur, ber vitni um frábært handbragð og snilli. Pétur var allra manna æðru- iausasitur. yfirborðsmennska og skinheltgi voru þeir þættir í fari manma sem hann sizt kunni við. Hjartahreinni og einlægari mianni hef ég aldrei kynnzt. Aldrei mátti hann neitt aumt sjá án þess að vera boðinn og búinn til hjálpar, þótt ekki væri honum gjamt að flíka tilfinn- inigum sinum. Manngildi hans sést bezt á þvi, hversu létt hann tók þeim mótbyr, er veikindi hans oliu ALLTAF fJOLCAR VOLASWACiN Volkswagen varahlutir tryggja Volkswagen gæði: Önigg og sérhæíð viðgerðaþjdnusta HEKLAhf. Cirolana með tvo sjúka sjómenn til Akureyrar BREZKA eftirlitsskijéð Cirolana frá Grimsby koni í gærmorgnn til Akureyrar með tvo sjöka brezka togaramenn. Annar hafði orðið fyrir því siysá að fóthrotna, cn hinn var veikiir í maga — ha,fði einhver sjúkdómur tekið sig upp hjá manninum og var hann ófær um að vera á sjó. Cirolana kom inn til Akureyr- ar klukkan 09.S9 ©g fór aftur um hádegisbil eftir að hafa tek- ið vatn á AkureyrL Öll líkindi benda til þess að brezku togaramennimir hafi ver ið á toigurum fyrir austan laed, þair eð beiðnin um að tekið yrði við þeim kom frá Cirolana um Seyðisfjarðarradíó um það bil 13 klukkustundum áður en skip- ið kom til Akureyrar. Talið er að annar skipverjamm, sá fót- brotni sé skipverjí á brezka tog- aranum Blackburn Rover, sem í sumar var inni á Akureyri en ekki er vitað af hvaða togara hiinn sjúki maðurinn er. Sjómennirnir voru báðir flutt- ir til Reykjavíkur með flugvéi í gær. Sá fótbroíni var lagður inn í sjúkrahús hér syðra, en hinn magaveika áttí að flytja utan með flugvél til Englands í dag. Uujíirtg ‘ 'J71V—.J7J — Sím. 2'?4T Hinn fótbrotni skipverji borinn j laod. <Ljósm.: Sv. P.) Guðrún Brandsdóttir með nokkrar blómamynda sinna Guðrún Brandsdóttir í Mokka: „Verð sjötug og sýni í fyrsta sinn“ GUÐRÚN Brandsdóttir hjúkr unarkona sýnir næstu þrjár viknrnar þrjátíu og fjögur ol íumálverk, sem hún hefur málað undanfarin fimm ár. Kennir margra grasa þarna, þar á meðal Wómamynda, kyrraliís- abstrakt- og lands- lagsmynda og litadýrð mikiL — Ég hef aldrei haft tím.a til að mála neitt, og þvi ekki fengizt við það fyrr en fyrir fknim áxum, að ég fór í Mynd listarskó-lann við Freyjugötu. Ég hef ananrs verið yfirhjúkr unarkona á Heilsuverndarstöð inini, og fer þangað o®t tiil að vinna ennþá, þótt ég verði sjötug á árinu. — Ekki kalla ég mig lista- konu, miklu Iremur fúskara. Þeir viðurkenndu listamenn, seim við eigum, finna að því, ef hver sem er kallar sig lista fólk, og er það skilijanlegt, af fólki, sem viðurkenningu hief- ur hlotið sjálft. — Ég byrjaði s-em sagt á þsssu þegar ég var orðin háif sjöfeuig, og af því að nú var orðið svo f’Ullt heima hjá mér lanigaði mig til að sjá, hvort eitthvað genigi út af þessu. — Verðið er frá 2500 krónum og upp í 20.000 krönur. Ég hef gaman af þessu, og hefði gjarnan viljað fá að læra eitthvað I þá áttina fyrr, en því var ekki að heiisa, og ég er bara ánægð með að hafa kamið þessu í verk. Guðrún er Borgfirðiniguir, frá Fróðastöðuin í Hvítársíðu og má segja, að litagleðin á sýningunni minni lika á nátt úrufegurð átthagia hennar. Þorv&ldur SkiUason t.h. í sal Listasafns Islands, ásanit Ás- mundi Sveinssyni myndhöggvara. Á 5. þús. gestir Á 5. ÞÚSUND manns hafa séð yfirlitssýnsingu Liisitiasafinis Is- lands á verkum Þorvalds Skúla- sonar listmálara, í Listasafni ís- lands. Sýningin var opnuð 30. sepf. sl. og verður opin fram til mánaðamóta okt.—nóv. daglega, firá kl. 2—6 og kl. 1,30 til 10 á I'augard'ögum og sumnudögum. 177 myndir eru á sýnimgunni og er þetta stasrsita sýnimg á verkum eins málara, sem hald- in hefur verið á íslandi. Enginn aðgangseyrir er áð sýninigumni, en hægt er að kaúpa vandaða Skemmdar- starfsemi í Mosfellssveit SKEMMDAVARGAR voru á ferð í Mosfellssveitinni um helg ina, en þar bruitu þeir 11 rúður í sumarhúsi, sem stendiur við tún ið í Miðdal. Ekki létu ótuktirnar sitja við að brjóta rúður, heldur skemmdu þeir einnig innanhúss og sóðuðu út húsnæðið. sýningarskrá á kr. 100. I syning arskránni eru tvær litmyndir og 10 svart hvítiar myndir. Dómsmál út af kaup- hallarnafni ARON Guðbrandsson, forstjóri Kauphallarinnar, hefur stefnt Hannesi Þorsteinssyni vegna nafns á nýstofnnðu fyrirtæki hins síðarnefnda — Kauphöll Hannesar. Telur Aron sig hafa einkarétt á Kauphallarnafninu. Hannes Þorsteinsson saigði í við tali við Morgunblaðið, að hainn tieidi að í nafninu kauphöll fæl'- ist einungis skýring á starfsvett- vangi fyrirtækisins, og taldi vafasamt að hægt væri að krefj ast einkarétt&r á kauphallarnafn inu. Nefndi hann máli sinu til stuðning 'málarekstur og ýmsa dóma sem til hefði komið af þessari sömu ástæðu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.