Morgunblaðið - 17.10.1972, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 17.10.1972, Qupperneq 32
ÍSTGGIDGf Laugavegi 178, sími 21120. ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1972 PnpnNniiti) nUCLVSinGRR ^-^»22480 Þór kominn — Týr farinn VABÐSKIPIÐ Þór kom til Iands Ins i gær, en svo sem kunnugt er af fréttum var skipið í mikilli viðgerð h.já Aalborgs Værft í Ála borg i Danmörku. Skipið reynd- íst mjög vel, að sögn Hafsteins Hafsteinssonar, á heimleið og mun liaida til gæzlustarfa sem allra fyrst. í>ær breytingar sem gerðar voru á skipinu voru að settar voru i það tvær 1.570 hestafla aðalvélár svo og ný Ijósavél, 202 hestöfl. Vélarrúmi var skipt í tvennt með skilrúmi til þess að ef vatn kæmist í vélarrúm, fyllt ist það ekki allt. Stýri og stýris- 16 ára piltur: búnaður voru yfirfarin og sett var á skipið skutakkeri eins og er á Ægi. Dráttarvindur skipsins voru endurbættar og mastri komið fyrir á þrífæti. Akkeri voru inn byggð í skápa og framskipið styrkt og slökkvikerfi sett upp í vélarrúmi. Síðdegis á laugardag lét varð- skipið Týr úr höfn í fyrstu gæzlu ferð sína, er skipið — áður Hvalur 9 — hafði verið allt yfir fært og málað. Skipið hélt til gæzlustarfa og samkvæmt upp- lýsingum Hafsteins Hafsteins- sonar reyndist það ágætlega. Varðskipið Þór komið heim úr viðgerð í Álaborg. —T.jósm.: Sv. Þorm. Játaði á sig 15innbrot Yfir 4350 nemendur á menntaskólastiginu þ. á m. innbrot og skemmdarverk á sundstöðum borgarinnar í 6 menntaskólum, 4 menntadeild- um og VI. - um 3800 stunduðu nám menntaskólastigsins s.l. ár 16 ÁRA piltur, sem handtekinn var mn helgina vegna innbrotstil raunar, játaði við yfirheyrslur alls 15 innbrot og þjófnaði, þar á meðal innbrotin og skemmdar- verkin í Laugardalssundlauginni og Sundlaug Vesturbæjar um fyrri helgi. Að undanförnu hafa verið framin nokkur innbrot og þjófn- aðir í fyrirtæki einu í miðborg Lnni og hafði það því næturvörð um helgina. Aðfaranótt sunnu- dags var gerð tilraun til að brjót ast inn í fyrirtækið og varð næt urvörðurinn var við að þar var piltur að verki, en tókst ekki að gripa hann. Vörðurinn hafði þó sett útlit piltsins vel á sig og á sunnudag fór hann að leita að honum. Fainon hann piltiinn i Aust urstræti um miðjan daginn, greip hann þar og fór með á lög reglustöðina, þar sem pilturinn játaði innbrotstilraunina. Síðan var pilturinn sendur til ylfirheyrslu hjá rannsóknarlöig- reglunni og þar játaði hann á sig alls 15 innbrot og þjófnaði, flest minni háttar, en helzt þeirra eru innbrotin í sundstaði borgarinn ar. Brauzt pilturinn tvívegis inn Framh. á bls. 30 MORGUNBLAÐIÐ hringdi í gær í alla menntaskóla landsins og aði-a skóla, sem hafa mennta- deildir til undtrbúnings stúd- entsprófi til jæss aó fá upp f jölda þeirra, sem stunda mennta skóNnám á vetur. Kom í Ijós, að alls stunda 4359 neimendur nám á menntaskólastiginu. Alls eru 3162 nemendur í menntaskólun- um sex, 730 í Verzlunarskóla ís- lands og um 275 í svokallaðri öldungadeild Mennfcaskólans í Hamjrahlíð. Þá stunda 192 nem- endur nám menntaskólastlgs í menntadeildum gagnfræðaskól- anna. Um 3800 neimendur stund- uðu nám á menntaskólastiginu sl. vetur. í Mermitaskólainuim í Reykja- vík eiru 887 nemieind'ur, i Meninta- skólianum i Haamrahliið eru 805 nemendur auk 275 i öldunga- deiM, en þeir stunda kvölldinám- skeið í skólanum til umdirbún- ings stúdentspirófi, 683 eru í Menintaskól'aimuim við Tjörnina, í Menntaskólanuim á Akureyri enu 484 ntemeindur, i Menintaislkólan- um á Laugarvaibni eru 173 nem- endur og í Mennt'askóiaimum á ísafirði eru 130 memeinduir. 1 m'enntadei'ld Fliensborgarskó! a eru 74 niememdiuir, í meninitadeiM Víghólaskóla í Kópavogi eru 60 niemiend'ur, í miemntadeild Gaign- fræðaskóla Ausburbæjar eru 46 nemiendur og í memnfadeild Gagnfræðaskól'a Akraniess eru 12 nemeindur. AMs eru 730 nieimieindiuir i Verzl- unarskóla Isllands og þar. af eru 55 í 6. bekk sem lýkur sfúdeints- prófi í vor. Al'lir nemiendur Vl haifa möguleika á að taka stúd- entspróf svo fremi að þeir hafi 1'ágm'arkis'einfcunn‘ima 6,50 úr 4. bekk. 1 þesisari upptalningu er sleppt nokkrum hliuta aif nieim- endum Kennaraháskólains, sem hafa möguilleika á að taka stúd- emtspróf eftir gamíla fyrirkomu- laginu í Keuna'rasikiöla íslands. Landhelgisdeilan: NÝJAR VIÐRÆÐUR VIÐ V - ÞJÓÐVERJA — í undirbúningi Einar Slg’lirðsson m^^mm^—mmmmmmm^^mmmmmmmmmmmmmmammmmmmmmmmmmim^mmmm—~mm« Einar Sigurðsson: Selur 13 báta á einu ári — til að endurnýja skipaflotann ÞAÐ hefur vakið athygli að undanförnu, að Einar Sig- urðsson, útgerðarmaður, hef- ur gert samning við Slipp- stöðina á Akureyri um smíði 5 nýrra 105—150 tonna báta. Þegar hafa þrír Jjeirra verið afhentir, Heimaey, Surtsey og Gunnar Jónsson, en tveir verða afhentir eftir áramótin. Morgumblaðið hefur spurt að því, hveirnig hann geti fjármagnað svo mikiar smíð- a.r ininanlands, ekki sízt þar sem hann hafi einnig í smið- urn erlendis 800 tonna skut- togara og annan 800 tonna skuttogara í félagi með Ingvairi Viilhjálmssyni. Einar sagði, að auðvitað hefði hann ekki getað gert þetta nema með því að seija skip, sem hann hafi áft fyrir. — Ég hef núna á eirnu ári selt hvorki meiira né mimma en 10 vélbáta, fimim stór sí'ld- veiðiskip frá 200 -300 tonn að stærð, og fimim vertiðarbáta, 65 tonn að stærð. Þessir bát- ar eru Akuirey, Engey, Viðey, örfirisiey, örn, Hannes lóðs, Björgvin II. (Áisey), Draupn- ir, Sigurvin (Bjamarey) og Þerney. — Hvað seldir þú þessa báta fyrir miikið? — Söluverð þeirra a'Mra 10 var um 225 miMjónir króna. Það samsvarar verðimu á skuttogurunum báðum. — Hvað kosta bátarnir fimm ? — Þeir kosta um 200 milSjónir. — Átt þú nýju bátana einn? — Nei, ég á þá að háilfu á móti sikipstjórunium. — Þetta er þá viðbótanfjár- festing hjá þéir upp á u. þ. b. 100 mililjónir króna. — Já, en ég er nú að umdir- búa söliu á þremur bátuim, sem ég á eftir. — Hvað átt þú þá af skip- um? — Þá er aðeins togarinn Siigurður. — Æfclar þú að ráðast í frekari skipakaiup? — Nei, eklki hef ég hugsað mér það, þó að svo geti farið, að ég verði í vandræðum með hráefnd í Reykjavik og Kefla- vik á nœstu vertið, þar sem ég á em'ga báta á þeim stöð- um. Nýju bátamir fara alllir Framh. á bla. 30 NÝJAR landhelgisviðræður eru nú í undirbúningi milli stjóma Islands og V-Þýzkalands. Sendi- henra V-Þýzkalamds á Islandi, Karl Rowold, gekk í gær á fund Einars Ágústssonar utanrikisráð herra. Ræddi hann við utanríkis ráðherra i umboði Walter Scheel u t anrí kisráð herra V- Þýzka lands um möguleika viðræðna á emb- EINUM slymgasta og gamal- reyindasta radíóamatör hér á landi, Einari Pálssyni, Lymg- haga 15 hér í borg, tókst í gærdag að ná í gegmuan lítið gervitungl sambandi við sænskan radíóaimatör. Er þetta merkur áfangi í sögu hérlendra fjarskipta. Einar Pálsson sagði Mbl. í gær, að óhætt væri að fuMyrða að l>etta væri í fyrsta skipti, sem tækist að ná radíósamibandi milli ísilamdis og anearra landa um gervitumgl. Einar Pálsson, sem um ættismannagrundvelli í laindhelg isdeilunni. Fyrirhu.gað hafði ver ið að Einar Ágústsson og Scheel ræddu saman í New York fyrir s'kömmu við setmingu þings Sam einuðu þjóðanna, en af þvi varð ekki. Einar Ágústsson kvað möguleika á slíkum viðræðum nú vera í atShugun. fjöilda ára hefur stundað þessa fjarskiptagrein gegnum stöð sína, TF 3 EA, sem er á heim-i i'li han'S, — tólcst klufckam 17.48 á sunnudaginn að ná' sambamidi við sænskan radíó-1 amatör, Göran Svein-Brant aff nafni, í bænum Hallmstad. — Einar sendi á tveggja metra bylgjusviði og hafði aðeins stutta stund uamlband við hinn sænska stairfsbróður. Einar kvaðlst hafa frétt um gervitumglið áður en því var Framh. & bls. 30 ísland — Svíþjóð um gervitungl í gær

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.