Morgunblaðið - 17.10.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.10.1972, Blaðsíða 11
NÝ ÞING- MÁL UTANKJÖRFUNDARAT- KVÆÐAGREIÐSLUR í gær var lögð fram á Al- þingi svoMjóðandi þingsáilykt uinartillaga um endurskoðun á lög'um um kosningar til Al- þingis: „Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að leiggja fyrir næsta þing tiliögiur til breytinga á kosninigaiögum með það fyrir augum að a>uð- velda utankjörfundaratkvæða greiðsiur.“ Fliutningsimenn eru: Svava Jakobsdóttir, Vilhjálmur Hjálmarsson, Stefán G<unn- lauigsson, Steinþór Gestsson og Björn Jónsson. HITAVEITUFRAM- KVÆMDIR Stefán Gunnlauigsson og Jón Ármann Héðinsson hafa fiutt svohljóðandi þingsáiykt unartillögiu um iánsfé til hita veituiframkvæmda: „Alþingi ályktar að skora á rikisstjóm ina að gera ráðstafanir til að tryggja sveitarfélögum lánsfé til hitaveituiframkvæmda.“ ENDURSKOÐUN SKATTALAGA Bjarni Guðnason hefur lagt fram fyrirspurn til fjármála- ráðherra um endiurskoðun skattalaga. Hann spyr um, hvað líði Störfum skattanefnd ar og endurskoðun skattalag anna. Þá spyr hann um starfs aðstöðu nefndarinnar og loks, hvort þess sé ekki að vænta, að endurskoðun skattalag- anna verði lögð fram á þessu þingi það tímanlega, að unnt verði að taka skattatögin til rækilegrar meðferðar og gera á þeim nauðsynlegar lagfær- ingar fyrir næsta skattár. HtFSNÆDISMÁLA- STJÓRNARLÁN Jón Ármann Héðinsson hef ur lagt fram frv. tiil félagis- málaráðherra um lánveiting- ar Húsnæðismálastofnunar rikisins. Hann spyr m.a. hve mikilli fjárhæð samtals lánveitingar Húsnæðismáílastofnunar rfk- isins úr Byggingarsjóði ríkis- ins nemi miðað við 15. októ- ber 1971 og 1972, annars veg- ar til nýbygglnga og hins veg ar til kaupa á eldri ibúðum. I öðru lagi spyrst hann fyrir um, hvemig þessar lánveit- ingar skiptist eftir kjördæm- um. Þá er spurt um fjölda lánsumsókna, sem ekki hafa fengið afgreiðslu á þessu ári, og hversu margir hafi einung is féngið fyrrihluta lánanna á þessu ári. Þingmaðurinn spyr einnig um, hvenær frumlán verði veitt til smíði þeirra íbúða, sem fokheldar hafa orðið frá og með 1. júií s.l. Þá spyr hann að því, hve mikið f jár- magn þurfi að útvega nú, svo að unnt verði að veita á þessu ári jafpmörg byggingarlán og gert hefur verið að meðal- tali undanfarin 4 ár. Loks spyr þingmaðurinn um, hver úrræði séu á prjónunum um fratnbúðartausm fyrir Bygg- ingarsjóð rikisins. Bij-gir Kj t an. Varamenn taka sæti á Alþingi í GÆR tólk Ásberg Sigurðsson, borgarfágeti, sæti á Allþingi í fjarveru Þorvaldis Garðars Krist- jánssonar, þingmanns Vestfjarða kjördæmis. Birgir Kjairam, hagfræðingur, tók einnig í gær sæti á Alþingi. Hanin si.tur á Alþingi í stað Pét- uirs Sigurðasonar, þingmanns Reykjiavikur. Matthías Bjarnason: Ráðherra átti að hafa samráð við sveitarfélög Rætt um virkjun Mjólkár í Arnarfirði Ásberg Sigurðsson. FRUMVARP til laga um breyt- ingar á lögum um orkuver Vest- fjarða var til fyrstu umræðu í neðri deild Alþingis í gær. Frum varpið er flutt til staðfestingar á bráðabirgðalögum, er iðnaðarráð herra setti í sumar um mann- virkjagerð tii aukningar raforku framleið'slu í Mjólká í Arnarfirði. Magnús Kjartansson, iðnaðar- ráðherra mælti fyrir frumvarp- inu og sagði, að þrír valkostir hefðu verið fyrir hendi um virkj un á Vestfjörðum. Orkustofnun hiefði mælt með stærstu virkj'un inni og iðnaðarráðuineytið hefði fallizt á þá tillögiu. Lagahei.mffld hefði hins vegar skort til þess að hefja nauðsynlegar framkvæmd- ir og því hefðu bráðabirgðalögin verið sett. Ráðherrann sagði enn freimiur, að orkuspár sýndu, að nauðsynlegt væri, að Mjólkár- virkjun II tæki til starfa ekki seinna en árið 1975. Ráðherrann sagði, að um tvennt hefði verið að ræða: Áð fresta framikvæmduim um eitt ár eða gefa út bráðabirgðalög. Rik isstjórnin hefði orðið sammála um siðari kostinn. Síðan benti iðn aðarráðherra á, að Mjólkárvirkj un II gæfi aukna möguleika til þess að nota raforku til húsahit- uinar á Vestf jörðum, en þar væri hverahiti takmarkaður. Þá væri gert ráð fyrir, að fulilivinnsla sjáv arafurða myndi aukast og iðnað armöguleikar vaxa. Þetta væru foi'sendur þess, að stærsti virkj- unarmögiuleikinn hefði verið val * Fóstruskóli Islands til fyrstu umræðu MAGNtJS Torfi Ólafsson, menntamálaráðherra, mælti í gær fyrir frumvarpi til laga um Fóstruskóla fslands. Frumvarp- ið er endurflutt frá siðasta þingi. Að lokinni fyrstu umræðu var frumvarpinu vísað til ann- arrar umræðu og menntamála- nefndar efri deildar. Magnús Torfi Ólafsson, menntamálaráðherra, sagði, að frumvarpið fjallaði um mennt- un starfsliðs, sem annast ætti menntun og umönnun barna allt fram að skólaskyldualdri. Hug- myndin væri sú, að ríkið ræki skólastofnun, sem veitti fullnægj andi fræðilega menntun og starfsþjálfun á þessu sviði. Einn ig væri ráð fyrir því gert, að þessi stofnun annaðist endur- menntun starfsliðs eins og þörf krefði. Fóstruskóli ætti að vera þriggja ára skóli og inn- tökuskilyrði yrðu hert til þess að væntanlegir nemendur gætu notfært sér það nám, sem kost- ur væri á. Loks væri gert ráð fyrir æfinga- og tilraunaskóla á þessu sviði. Skólinn yrði jafnt fyrir karla sem konur. Aðrir tóku ekki til máls við fyrstu umræðu og var frumvarp inu vísað til annarrar umræðu og menntamálanefndar efri deild ar. Stýrimannaskóli í Vestmannaeyjum FRUMVARP til laga um Stýri- mannaskólann í Vestmannaeyj- um kom til fyrstu urnræðu i efri deild Alþingis i gær. Magnús Torfi Óiafsson, menntamálaráð- herra, mælti fyrir frumvarpinu, en það er endurflutt óbreytt frá síðasta þingi. Magnús Torfi Ólafsson, menntamálaráðherra sagði, að frumvarpið væri flutt til þess að samræma ákvæði um Stýri- mannaskólann I Vestmannaeyj- um ákvæðum um Stýrimanna- Matthías Bjarnason sagðist vera ánægður með, að skriður væri nú kominn á framkvæmdir i raforkuimáliuim Vestfjarða, enda hefðu Vestfirðingar orðið að biða alBengi eftir ákvörðun um þessi efni. Hann benti síðan á, að lenigi hefði verið unnið að undir- búninigi raforkuframkvæimda á Vesitfjörðuim, en á erfiðleikaárun uim í efnahagslifi þjóðarinnar hefðu yfirmenn orkuimáia talið að bezt væri séð fyrir orkuþörfinni með díselstöðvum. Siðan benti Mafthías Bjamason á, að Mjólk árvirkjun næði ekki til allra Vest fjarða. Þverárvirkjun í Stranda- sýslu og Austur-Barðastrandar- sýslu væru sérstök svæði. Þingmaðurinn sagði síðan, að orkunotkun á Vestfjörðum hefði verið minni en á öðrum stöðuim á landirai. Atvinnulíf á Vestfjörð- uim væri þó með orkufrekan iðn- að; orkunotikun heimlla á Vest- fjörðuim hefði þvi verið minni en annans staðar. Vestfirðingar vildu fá það mikla aukningu á raforkunni, að ekki kæmi til raf orkuskorts. Matthías sagði, enn- fremiur, að samkvæmt þingsálykt unartillögu þingmanna Vest- fjarðakjördæmis, er saanþykkt hefði verið í april ’71, ætti jafn- framt að kanna óskir sveitanfé- laganna í þessum efnurn. Iðnað- anráðherra hefði þvi átt að kanna, hvort ekki væri rétt að sfcofna samieignarfyrirtæki sveit arfélaga og ríkisins. Ráðherrann hefði átt að hafa samráð við sveitarfélögin á Vestfjörðiuim og þingmenn kjördaemisms. Magnús Kjatansson, iðnaðar- herra, sagðist vera sammál'a Matt hiasi Bjarnasyni uim það, að við felldnara hiefði verið að hafa samráð við heimamenn. En þessa ákvörðiun hefði orðið að taka á fá uim döigum og hann hefði talið meira uim vert, að hefjast handa Tn'ð frsimkvæmdir i sumar. Að lokinni fyrstu umræðn var fmiimvarninu vísað til annarrar umræðu og iðnaðarnefndar. Bygging og rekstur dagvistunarstofnana Frumvarp til laga um hlutdeild ríkisins Á FUNDI efri deildar alþingis í gær gerði Magnús Torfi Ólaís- son, menntamálairáðherra, grein fyrir frumvarpi að lögum um hlutdeild ríkisins í byggingu og rekstri dagvistunarstofnana. — Frumvafrp þetta er endurflutt óbreytt frá siðasta þiugi, en þá hlaut það ekki afgreiðslu. Frumvarpið gerir ráð fyrir, að eftirtaldir aðilar geti notið ríkis- framlags til byggingar og rekstr- ar dagvistunarheimila: Sveitarfé- lög og áhugafélög, svo og hús- félög fjölbýli.shúsa, starfsmanna- félög og aðrir þeir aðilar, sem roka vilja dagvistunarheimiii í samræmi við markmið laganna. Saimkvæimt frumvarpinu eiga þestsar stofnanir að njóta styrks úr ríkissjóði: Dagheimili fyrir börn frá þriggja mámaða til skólaskyldualduirs, skóladag- heimili fyrir börn á skólaskyldu- aldri og leilkskólar fyrir börsn fra 2ja ára aldri til skólaskylduald- urs. Alþilngi ákveður hverju sinini framiag til byggingafram- kvæmda samkvæmt ákvæðum frumvarpsins, og eigi er heimdlt að hefja byggitigaframkvæmdir fyrr en fé hefur verið veitt á fjárlögum og skriflegt sam- þykJki menintamélaráðunieytisilia liggur fyrir. skólann í Reykjavík, en á þeim hefðu verið gerðar breytingar á síðasta þingi. Ráðherrann sagði, að Stýri- mannaskólinn í Vestmannaeyj- um útskrifaði aðeins stýrimenn I. og II. stigs og því væri aðeins um þau fjallað í frumvarpinu, sem tryggja ætti sambærilega menntun þessara tveggja skóla. Að lokinni ræðu menntamála ráðherra var frumvarpinu visað til annarrar umræðu og mennta málanefndar efri deildar. NY ÞINGMÁL STADFESTING Á BRÁÐABIRGÐALÖGUM Lagt hefur verið fram stjórnarfrumvarp til staðfest ingar á bráðabirgðalögum, sem sjávarútvegsráðherra setti á s.l. sumri um bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu. VERÐJÖFNUNARS.IÓÐUR Ríkisstjórnin hefur lagt fram frumvarp um breyting- ar á lögum um Verðjöfnun- arsjóð fiskiðmaðarins. Frum- varpið gerir ráð fyrir, að heknilað verði að greiða 88 millj. kr. úr Verðjöfnunar- sjóði fram til áramóta. Frum varpið er flutt i samræmd við ákvörðun rtkisstjómarinnar vegna fiskverðs frá 1. októ- ber til 31. desember, er Verð- lagsráð sjávarútvegsins hef- ur nýlega ákveðið. FISIÍELDI I S.IÓ Ríkisstjómin hefur endur- flutt frumvarp frá seinasta þingi um fisikeldi í sjó, en það fékk ekki aÆgreiðsliu þá. I at- hugasemdum við frumvarpið segir, að það nái aðeins tdl fisikeldls i sjó og eldis sjáv- arfiska i sjóblönduðu vatni, en það taki hims vegar ekki ttl fiskeldis samkvEemt lög- um um lax- og silungsveizi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.