Morgunblaðið - 17.10.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.10.1972, Blaðsíða 13
13 MORGUNRLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1972 Hér sést dr. Herald M. Edelma n. ba.nidaríski \ísindama/ðurirvn, sem ásamt Brptanum Rodney Porter, fékk Nóbelsverfflaun fyr- ir læknisilrapffi í ár. Edelman bendir á líkan af „Concanavilii* A“, seim er fyrirbæriff, se*n stj'*mar skiptingu fruma líkam- ans. Edelman og Porter fengu vorfflaunin fyrir nppgötvanir á sviði óíiæ misfræði. N-írland: UDA ræður banda ríska leiguliða Belfaisit, 16. okt. AP—NTB. ÞVl er haldið fram af hálfu varnarsamtaka llster (The Ulster Defenoe Association - UDA — sem eru öfgasamtök mót imelenda á Norðtir-írlandi) — að fyrrverandi bandarískir her- menn, sem reynslu hafa frá styrjöldinni í Víetnam, hafi ver- ið ráðnir til starfa fyrir samtök- in. Muni þeir einkum kenna liðs munnum þeirra ýmsar aðferðir skæruliernaðar. Ekki er upplýst hve mairgir bandarískir leiguliðar hafa ver- ið ráðnir, ein af hálfu brezku herstjómariinnar segir, að hún taki þetta ekki ýkja alvarJega, menn þessir séu með öllu ókurm- ugir staðháttum og vandamálum Norður-Mands. Vitað er, að Inski lýðveldisherÍTsn hefur feng- ið talsveirðan fjárhagslegan stuðning og vopn frá bandarísk- um aðiluna. UDA hefur hótað að sieppa ungl i n ga sveituim sinum lausum ffi hermdarverka í Belfast, ef brezkir hermenn hætti ekki að leggja steina i götu samtakanna, þegar þau herja á svseði IRA í Belfast. í nótt var mikiS ólga í Belfast. Áttu brezkir hermenn lengi í A-Í»ýzkaland: Umferðarsamningur- inn staðfestur Flóttamenn fá sakaruppgjöf Berlín, 16. okt. — AP AUSTUR-ÞÝZKA þingið stað- i $tuttu máli Réitarhöld í Rabat Rabat, Marokkó, 16. okt. — AP. — Á MORGUN hefjast í Rabat rétia.rliöld í máli 220 manna, þair af 13 herforingja, s«m sakaðir em um aó liafa veriff viðriðnir hiff misheppnaBa siamsæa-i gegn Hassan kon- ungi í sumar, er gerff valr til- ra.un til aff skjóta niffur flug- vél haai-i, þegar liaim \ ar aff koma frá París. Helzti frumkvöðuR sam- særLsims var sag&ur ein,n mán- asti samistarfsmaður konungs um langt skeið, Mohammad Oufkir, hershöfðingi. Hann svipti sig llíf'i, er upp komst um þátt hans í þessu máli. Réttarhöldin fara fram fyr- ir herdómstóli í flugstöðinni Kenitra, þaðan sem átti að skjóta flugvélina niður. Nafn- kuininastur sakbominga er Möhammad Amakrane, of- uirsti, sern sagður er hafa stjómað aðgerðum úr flug- tunninum í Kemitra. Hann öúði síðan til Gíbraltar en brezk yfirvö.d framseldu hanin: í hendur Hassan kon- umgi. TU-144 18 mánuð- uðum á undan Concorde Paris, 16. dkt., AP. Á Frsmsika flugmálablaðið „Ait' et Co.smos" skýrir frá því að sovézka þotan hljóð- fráa, Tupolev-144, muni hefja reglulegar ferffir milli Mosk\u og Parísar í lok næsta á,rs, en væntanlega fljúga. undiir hraffa hljóðsins utan So\ étríkjanna. ■Á Reynist þetta rétt verffur hún komin. í notkun 18 mán- iiðum á undan brezk-frönsku þotunni, Concorde. Air Frrwice gerir ráff fyrir að hef ja ferffir meff Concorde sumarð 1975. Frétt þeissi keimur á óvart, því áffur höfffu sovézk- ir ráffamezm sagt, aff þotan yrffi aff vísu tekin í notkmr áriff 1973 en einungis á innuíi- landsleiðum í Sovétríkjunum. VerkföH í Frakklandi París, 16. okt., NTB. TVÖ stærstu verkalýðsfélög Frakklands eru aff hefja um- fajigsmikii verkföll og mót- mælaa.ffgerffír, srai gert er ráff fyrir, aff standi yfir í 5 daga. Verffa þetta skyndiverk föll, gerff í stuttan tíma i senn, en búizt er viff, aff þau snertí verulega hhita fransks ativiniuihfs. Sérstök áherzla er lögff á fcröfu rnn hærri lág- markslann og lækkun eftir- launaaldiirs niffur í 60 ár. — Timinn tíl verkfallanna er vtaJinn meff hliffsjón af því nff athygli heimsins beinist nú aff París vegna leifftogafundar EBE. festi í dag uimferðarsamninginn milli A- og V-Þýzkalands og opn aði þannig lsiðina fyrir gildis- töku fyrsta miUiríkjasamnings- ins sem löndin hafa gert með sér. Samningurinn var einróma stað- festuir, en hann var undirritaður 26. mai sl. Staðfesting hans verð ur undirrituð formiega á morg- un og gert er ráð fyrir að samn ingmrinn taki gildi á miðvikudag. Moskvu, 16. okt. AP—NTB. ÁREIÐANUEGAR heimildir i Moskvu herma, að alls hafi 176 manns farizt með IIyushin-62 far l>egaþotíinni, ska.mmt frá Shere metyevo-flugvelliniim í Moskvu sl, föstudagskvöld og er þetta þri rnesta slys sem orðið hefur í farþegaflugi. Ekki hafa sov- ézkir fjölmiðlar né opinberir að- ilar skýrt frá þri, hve margir fórnst, en eriendum sendiráðum í Moskvu hefiir verið tjáð, að sögn AP, að í fiugvélinni hafi auk rússneskra farþega, verið 88 manns frá Chile, 5 frá Alsír, einn brezkur maðnr og einn franskur. Áhöfn vélarinnar mun hafa ver- ið 8 manns. Veður var slæmt í Moskvu á föstudiagsikvöl dið og hermir ó- neftndwr héwnildarmiaður AP frét*tastof'unnair, að flugvélin MikTvægasta atriði samnings ins, sem nær yfir samgöngur á sjó og landi, er loforð a-þýzku sitjómarinnar um að A-Þjóðverj- ar fái í neyðartilvikum að heim sækja ættingja sem búa i Vest- uir-Þýzkalandi. Fyrir A-Þýzka- land er samningurinn mikilvæg ur áfangi i tilraunum A-Þjóð- verja til að fá viðurkenningu Bonnstj ómarinnar. Um leið og samningurinn var staðfestur í a-þýzka þinginu gaf hafi flogið þrjá hringi yfir flug- veUinum, áður en hún gerði til- raun til lendingar og hrapaði þá til jarðar skamrnt frá þorpin u Krasnaj’a Polyana, um 5 km frá flugvellinum. Flugvéiin, sem ríkisferðaskrif- stofan Intourist hafði tekið á leigu frá flugfélagimu Aeroflot, kom fyrst frá París ffi Lenin- grad með fjöJda úflend nga, sem ailir fóru þar frá borði. En vit- að var, að fíugvélin var fullskip- uð aftur, því að fimm urðu firá að hverfa i Leningrad vegna yf- irbókuinar. AP hefur eftir heimildarmanni sínum, að brak úr flugvélinni og lík hafi dreifzt um stór svaeði og mörg líkanna hafi verið sund urtaett. Þau hafi strax verið flutt burt á þremur vöruflutn- ingabílum og engin tilraun gerð stjórn landsins út yfirlýsingu þam eifnis að alilir þe'.ir, ssm hefðu flúið tii Vestur-Þýzkalands fyrir 1. janúar sL, hefðu misst riikis- borgararétt sinn og myndu þvi ekki sæta refsiugu ef þeir kæmu aftur til A-Þýzkalands. Stjóm- málafréttaritarar segja að hér hiafi verið rutt úr vegi helztu hindruininni fyrir samningi um eðliliega sambúð rikjanna. Um 145 þúsund manns hafa flúið yfir til V-Þýzkalands frá þvi Berlín armúrinn var reistur 13. ágúst 1961. U.þ.b. 3 milijónir A-Þjóð- verja höfðu flúið land áður en múrinn var i.eistur, en þeim voru gefnar úpp sakir með sérstakri tilskipun árið 1964. til þess á staðnum að bera kennsl á hvem einstakan. NTB hermir í frétt frá Uond- on, að brezk Tritent-þota, srai álti aff lenda í Moskvn á iaugar- dag, hafi farið til Sriþjóðar og lent þar á ArlandaflugveUi. þar sem flugmaðurinn taldi ekki nægilegan tækjalninað á Sher- emetyevo-flugvelU tíl þess að hægt væri að lenda þar í slíku veðri. f Tritent-vélinni voru að- eins sjö farþegar og var farið nteð þá tíl Moskvu á sunmidag. Þaðan koni vélin samdægurs með einn farþega. Opinberir aðilar i Moskvu verj ast allra frétta um þetta slys og hefur blaðamönnum verið tjáð, að einungis utanrik s AOunsytið muni gefa þeim upplýsingar. Ráðuneytið kveðst hins \ægar ekki ségja neitt um slysið fyrr en borizt hafi skýrsla nefndar innar, sem skipuð var til að rannsaka orsakir þess. höggi við úm 500 UDA-félaga, sem vörpuðu að þeim grjóti og glerbrotum og ollu ýmiss konar tjóni. Fjórir kaþólskir voru drepnir um helgina, þar af einn fjögurra áina drengur. Hafa átökin á Norður-Iriandi sl. þrjú ár þá kogtað 605 mannslif, þar af hafa 392 verið drepnia- á þessu ári eimu. Miíkill ólga er nú meðal stjóov málamanna á N-írlandi vegma þeiirar ákvörðunar WMliams Whitelaws, brezka ráðherrans sem fér með málefni N-Iriands, að halda bæja- og sveitergtjórn- arkosningiar i landinu 6. desem- ber, áður en fram fer attevæða- greiðslan um það, hvort Jands- mjemm vilja búa áfram við skipf- ingu landsins eða sameinast írska lýðvelidinu. Pólskir togarar til Perú Lima, Perú, 16. okt. AP. RÍKISST4ÓRNIN í Perú hefur tekið á leigu tvö pólsk verk- smiðjuskip, sem vænfamleg eru tíl landsins í lok októlæmmnað- ar. Er þeim ætlað það verkofni að stunda fiskveiðar næstu tíu niánuði og ótbúa aflaun til mann eldis. Verða veiðarnar reknar á vegum fyrirtækis, sfim ríkis- stjórnir landanna eiga í samnn- ingu, að þri er íeny I.iiika, sendifuUtrúi Póliands í Lima toef ur tilkynnt. Hann upplýsti einnig, að I næstu viku kæmi til Lima pólsk semdinefnd undir forystu Jan Mitrega, varaforsætisráð- herra, sem einkum fjallar um orkumál og námuvinnslu. Ræð- ir nefndin við rikásstjóm Penis um hugsanlega sajiwmnu og að- stoð Pódvieirja á sviði orkumála^ námuvinmsiu, fiskimáia, landbún aðiar og iðnaðar. Pólverjar hafa nýlega undirri\ að samming við nám ufyrirtraki rikisins í Perú um aðstoð pólskra tætenimanna við kolavinnsiu og srrnði naforteuveirs í fytteimu La Libertad, i norðurhluta landsims. Kosningar í Japan? TÖKlÓ 16. októöer — AP. Talið er, að forsætisráðherra Japana, Kakuei Tanaka, muni rjúfa þing á næstunni og efna til nýrra kosninga^^^^ð kanna stöðu sina meðal pjoðarinnar. Tanaka er nýkominn frá Kína, þar sem liaim batt enda á ára- tuga fjandskap Japana og Kín- verja með undirritun samkoniu- lags um að koma aftur á st.jórn- máJasambandi þeirra. FuBtrúadeld jaranska þings- ins krtnur sarnan 27. október nte. og ecu stjórnimálafrétJtariíarar þeirrar skoðunar, að þá rwuini Tanaka teða nýjar kosningar um miðjan desember. Sáðast voru kosmingair í desember 1969 og er kjöirtimabi'ið skki á emda fyrr en 1973, eo eftir þvs, sern fréttamaður AP segir; eru jap- ansk'r stjórrmáí’amenn oú í kosn'ingaskapi og þegar fami- að búa s’g ur dir sjaginn. Oi'ðrómur im nýjar kosnirigai í Japan he-fur vsrið við lýði allt frá þvi Tanaka tók við torsætis- ráðherraembættinu af ESsateu Sato i sumar. Er taiið vist, að nnan stjó Tvarflokksins, frjál.s- lynda lýðræðisfiokksins, sé áhugi fyrir þvi. að giumdvöiiiur verði lagður að nýrfi framtiðarsteft-iu flokksins, þar sem hugznyndir Tanakas eru um maægt frá- brugðnar steoðunum Satos. Mesta slys í farþegaflugi: Lendingarskilyrði ófull- nægjandi í slæmu veðri — á flugvellinum í Moskvu, segir brezkur flugmaður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.