Morgunblaðið - 24.10.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.10.1972, Blaðsíða 2
2 MORCWMRLAÐtÐ, ÞRIÐJUÐAGUR 24. OKTÓBBR 1972 U tanr íkisr á5uney tiö: Vissi ekki hvar í fjárlagafrv. fram- lagið átti að vera — þess vegna fellt niður MORGÖNBLAÐINU hefur bor- izt eftirfaraindi frá ucamikis- ráðuneytirbu: 1 tilefni aí frétt í Morgumibliað- fcuu hinn 21. þ. m. ag forystu- grein í sama blaði hirni 22. þ. mn. tekur utanrikiisráðuineytið fram eftirfarandi: Hinn 5. api'Ll 1971 voru stað- fest lög um aðstoð Isfends við þróunarlömdin. Var með þeiim 3»gum komið á fót sérstakri stofnun, sem fjalia skyldi um þeessi mál. 1 með>föruim Allþinigis á fjárlaig’afrunwarpin'u fyrir 1972 var bsett við nýju viðtfangs- efni urndir flokkinn framiJðg til ailtþjóðiastafna'na: Nr. 35: Aðstoð við þráum,arlarndin, kr. 3.000.000. Er uitBaTrikisráðiunieytið vann að gerð fBastmaiðaráieeitliunar á sl. vori, vegna fjárlaga áirsins 1973 teílldi það villainidi að tafca upp i Kðbrrn „tiil aiþjóðasto-fnana" fjár- veitiingn ttiil íslenzkrar sto-fnunar, æm notafr fé sitt að nofekru Ieyti S iinrniemiain kostraað, bæði skrif- stofurekstuir og kynningarstartf- se*ni, em að öðru leyti í ýms verkeöii, sem stjóm stofn'uinar- irnar ákveðiur í samráði við ut- amirikiisráðuiney tið. IgJ INNLENT Af fraimianigireinidri ásitæðu, svo og vegna þess að stjórn stofn’unaóninair hiafði sent fjár- veitingarbeiðni sína beint til fj árveitimganef nda r AJþinigis, óskaði utan ríkisráðu neytið éftir því við fjármálaráðuneytið, fjár- laga- og hagsýsiliustoifniuin að sú stofniun eða fjáiveitinganiefnd Alþirugis tæki afstöðiu tiil þess, á hvaða stiað í f j áir’1 aga frumvarp- xnu stofniunirmi Aðstoð íslands við þróunanlöndin yrði bezit komið fyrir. Hefiur fjáirlaiga- og baigsýslustofn'un U'pplýst, að f jár veitrnganiefnid Aliþingis haifi mál þetta nú til aitihuguinar og engiin ástaeða sé tiil að ætia amnað en að stoBnuinin Aðstoð Isiands við þróurcarlöndin muni fá viðun- aindi fjárveiitinigiu á árinu 1973. Myndin er tekin á fjölskyldutónleiknm Sinfóníulxljánisveitarinnar. Sinfóníuhljómsveit íslands: F j ölskyldutónleikar MIKILVÆGUR og jafnframt vin I list fyrir yngstu hlustendurna, sæll þáttur i starfi Sinfóníuhljóm börn á aldrinum 6 til 12 ára. — sveitar íslands er að flytja tón-1 Hafa þessir tónleikar gefizt mjög Sigöldu virk j un: Hefjast framkvæmd- ir i vor? Tafir hafa orðið á útboði byggingaframkvæmda frá í vor SIGÖLOI VIRK.FLN hefur tafizt nokkuð, en þegar hefur verið ieitað tUboða i véiar virkjunar- innar. Byggingarvinna hefur enn ekki verið boðin ót. Fyrir- hugað var að bjóða hana út í vor, sem leið, en það verður nú gert fljótlega. Samkvænit upp- lýsingum Eiríks Briem, fram- kvæmdastjóra Landsvirkjunar hafa tafir orðið á ýmislegri und irbiíningsviiinu og hafa áætlanir Jákvæð viðbrögð haf nar st j órna við tilmælum ríkisstjórnarinnar VIHBRÖGÐ fiafnarstjóma við tilniæium ríkisstjómarinnar mn að afgreiða ekki Vandhelgisbrjöta eða aðstoðarskip þeirra, virðast vera ÖU á sömu leið, mjög já- kvæð, eftir þvi, sem MbL fregn- aði í gær. Svo sem áðnr hefur verið getið fagnaM hafnamefnd- in á Akureyri tUmælmn sam- gönguráðuneytisins og hafnar stjómin i Reykjavík hefur einn- ig tekið jákvætt i tíbnæU ráðu- neytisins. Sigxxrbjöm Jómseoin, haínair- srtjóri á Seyðisörði sagði í viið- itaifi við Mbl. i gærkvöldi að hafn armefniditn hefði þegair saima dag og tilmæMin hefðu borizt, haldið fumd og tiekiö mijöig jáfcvætt umd- iir þaiu. Sagði SígxxjbjóirTn að Bt- ið hefði verið xxim brezfcair skipa- komur í sumar. 1 ágxjstmiániuðí komiu aðeirxfi 2 eða 3 brezfcir tog- arar til Seyðisf jarðar ag ercgir hafa þaniigað fcomið frá því er fiskveiðilamdlheligin var feeirð út í 50 sjómöuar. Á fuindi hatflnamefndar Húsa- víkur var í g®ar sam/þyfeikt að afgrieiða hvocriri fiskisfcip né eft- irlitaskip frá þeim þjóðum, sem ekki virtu xslenzka fisdcveiðdlög- sögu, nema leitoð væri fyrir- greiðsLu vegna sjúkra mamma eða slasaðra. Sagði í samþyfefet inefndariminar, að þesri skip muindu hvoriri fá vaita né viistir eða aðra refcstraævöru á Húsavífe. Á Isafirði hafði hafnaimefnd enm ekfeá fjalilað xxm tíilimeett sam- gömiguii'áðumeytisins, em Maigmús Reynir Guðmumdíisan, beejairriit- ari, kvað emgam á Isafirði hiafa áhixiga á að skieirast úæ leik. Magm Ungir sjálfstæðismenn: Stofna kjördæmis- samtök á Austurlandi UNGIR sjá I tstæöismvn n á Aust- urlandl hafa ákveðið að efna ttl stofnunar kjördæmissamtaka ungra sjálfstæðismanna í Aust- buxdskjördæmi. Stofnfundurinn verður haldinn siinnudaginn 29. október n.k. að Egösstöðuni og hefst kl. 13.3«. Theódór Blömdail, Seyðisfirði, ímxm setja stafínifundimn og æggja fraim og kymnia tfttögu um *ög fyrir sajrxtökim. Auk þess verða tekiirx til urnræðu á stofm- flxxmdintuim framitíðairverkefni xxmgra sj álfstæðismaninia á Aust- uríliamdi og er því afar mauðsym- liegt að þáttJtaka sam víðaist að úr kjörd-æmimu verði góð, segir í fréttatrlkynningu, serr. blaðimu heflur borizt frá S.U.S. Friðrife Saphussom, íögfiræð- imgTuir flytiur ávsurp. Einmiig miun Sverrir HermanmiSisan alþm. meeita á fumriintuim og ræða um stjónnimáiaviðhor-Cið. ús sagðS þó að sttfet afgreiðsQiu- banm myndi að töluverðu ieytí komia hairt niiður á haflruarisjóði, þar eð hver eimisitakur togari, sem leitað hefði haflnar á Isa- firði frá áramótum og til 1. sepf emiber hefði sfeiiliið eftir þar tæp- iega 75 þúsumd króour í pendmig- um eða 119 togarar siamtels 8.923.000 krón'ur. Þá varu laigðir imm á .sijúkrahúsið á Isiafirði 56 erlendir sjómemm á saimia tóm og voru þeir í spitaiánum í 490 legudaga. Sagði Magmiús að hafn arsikilyrði á ísafirði væru þamm- i'g að þau krefðust mxkifc sitarfs- rniaminahalds og því væiti fastur kostnaður við rekstur hafniarimm- ar roifeill og þvi hefði þesisii þró- um máía óheppilseg áhrif fyrir höfndna og fjárhiag hemmar. þess vegna ekki staðizt. Vonir standa nú til að byggingavinna geti liafizt í aprílmántiði næsta ár, en þegar liafa verið reistar á virkjunarstaðnum vinmibúðir og lagður hefur verið vegur til fyrirhugaðs virkjunaa-staðar. Eirífcur sagði, að bæði vegar- fram'kvæmdin ag byigging vkunu búðamma þýddi um það bil há'lfs árs stlairf og þar serni það stiarf feiliur nú ekki i hlut veemtamilieigs verktaka ætti hamrn að geta hia.f- izt handa um framfevæmdir stiax i vor. Helztu tafir mdðað við þær áiætliamir, sem gerðar voru eru að ráðunauter ýmsir hafa skilað áliti siðar, en gert hafði verið ráð fyrir og nofckur atriði haíi þurft að r.annsaka betur og heflur það einmig 'tafið að framfevæmdir gætu hafizt. EÍTÍifcxxr Briem sagði að emm væri stef’nt að þvi að frarnifcvæmdium við virfejumina lyki í árslok 1975. Ýmsir erfiðleilfcar ha.fa maett ístaifcx, vei-ktakanuim við Þóris- vatinsmiðlum. Brfiðlega igtefck í sxximar að grafa sifcurðinm út i vaitaið og verður hanm dýpkaður næstia sumar. Dýpfca þauf sifcurð- inm um uim það bil 3 metra, til þess að hamm fcomii að fui'l'um notum. Keimur þetta þó efeifci að sök í vetur, þar sem rnæg miðlun fæst xir sfcurðiinum eims og hamn er n.ú. Sfcurður þessi, siem er við svokal'lað Vatnsfell verður dýpk- aður næst'a sumar og verður það gert með grefti og spireniging- vei og áyalit verrf fjölsiíttir, en á þessa tónleika koina börn í fylgd með foreldrnm sínum. Á þessu starfsári mun hljóm- sveitin halda þrenna fjölskyldu- tónleika, sunnudaginn 29. októ- ber n.ft., sunnudaginn 11. febr. 1973 og snnnudaginn 25. mara 1973, og hefjast aliir tónieikam ir kl. 15 (kí. 3 e.h.). Á fyrstu tónleifcumum, sem verða n.k. sunnudag 29. ofct. ki. 15, verður flutt tónlist eftir Baoh, Mozart, Grieg, Britten, Pál ísólfiS son og Kxihlau. Hlijómsveitar- stjóri verður Sverre Bruland frá Noregi. Aðgöngumiðar, sem gilda að þrennum fjölsikyldutón leifcum, eru til sölu i barnaskól- um Reykjavíkur, Hafnarfjarðar og Garðahrepps. Vínþjófar gripnir ÓVENJULlTIÐ var um innbrot og þjófniaðí um heigirua og á þeim fáu stöðum, sem brotizt var inm á, var en.gu eða sárw- litlu stolið. Markveiðafiit má tielja Lranibrot í kjaliara veitinga- húsfiinis Óðails við VaJIlai'stx’ætí, en þjóflamir voru gripnir, þar sem þeir voru að birgja sig up{> acf viini í víinigeymsilujinL Ók á 3 bíla ÞRJÁR bifreiðar, sem stóðu við Bjarghólastág í KópavogL skemmdust aJflmokkuð, er efeið var á þær í fyrrimótt, en öku- maður bifreiðarinnar, sem árekstrunum olli, til'kynniti efcki um árekstrana, heldur ók á brotit. Sennilegt er tailið, að þebta hafi gei-zt um kl. 04 um nóttjima og benda lifcur til þess að jeppa- bifreið hafi þarna verið á ferð- iinmi, kamnski Bronoo-bifreið. Virðisit hernxi haía verið ekið mjög hlykkjótit, þar sem bifreið- amar stóðu taisvert frá hver annarri og voru efcki aHar sömu megin götunmar. Það eru tilmæiM lögreglumruar í Kópavogi, að þeir sem gætu gefið upplýsingar um málið, láti sig vita hið fyrsta. Flokksþing Alþýduflokksins: Sameining fyrst næstu kosningar eftir Efnt verdi til kosningabanda- Iags án þess a5 leggja Alþýðuf lokkinn niður FLOKKSÞING AlþýSuflokksins, sean haldið var um sl. helgi, sam- þykkti sams konar yfirlýsingii um sameiningu jafnaðarmanna fyrir aæstu kosningar eins og samþykkt var á landsl'undi S V fyrir skömmii, En samhliða þessni samþykkti flokksþingið yf- irlýsingu, þa<r sean tekið var fram, að Alþýðuflokkurinu myndi starfa áfram samhliða framkvæmd sameiningarmálsins fyrir næstu kosmingar og ekki yrði gengið frá endanlegu skipu- lagi nýs jafnaðarmannaflokks l'yrr en eftir næstu kostúngar. Þéssát tillögur vorú’ samiþykfet-1 ar itieð 104 atlfevæðuim gegji 19, en 8 átfkvæðáseðTar voru átíðfr. Jón Þorstexnssori og fieiri báru fram tillögu, þair sem sagði, að ekki kaemi til máia að leggja Ai- þýðuflokkinn niður í næstu fram tíð. En heiimilt vaeri að halda áfrarn viðræóum við Samtök frjálslyndra og vinstrimaniiia með fcosnmgabandalag í huga. Ef viðræður leiddu efcki til end- anlegrar niðurstöðu fyrir 1: septemiber 1973 bæri hihs vegar að siíta þeim. Þessi tiUága var felld með 87 atikvæðum gegn 4Ij eirun seðill var auður. ........' Gylti Þ Gíislasón! Ýa‘t eihdur- kjörinn förhxaður Alþýðúflofefesi- Framhaid á Ws. 2«.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.