Morgunblaðið - 24.10.1972, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 24.10.1972, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1972 . SAC3AIVI í frjálsu riki eftir Y. S. Naipaul og veiðidýr og þeim útrýmt. . . . nú, Arabamir hefðu lík- lega verið komnir þá . . . hefðu þeir verið bandinír samian í hala- rófu, reknir niður að strönd og seldir mansali. Þannig er Afrika. Þeir drepa áreið- anlega þennan kóng. Og strá- drepa attan hans ættflokk áðuæ en linnir. Þekktuð þér hann? Hafið þér hlustað á fréttirnar?" „Ég hef bara séð hann,“ sagði Linda. „Hann kom hingað einu sinni og smæddi hádegisverð. Mjög fágaður maður að sjá. Væri ég yngri, færi ég á stjá og reyndi að bjarga honum. Þó væri lík- lega lítið vit í því. Hann er varla mikið frábrugðinn hinum. Elf hann fengi tækifæri til, mundi hann hundelta galdra lækninn og koma honium fyrir kattaimef. Það er sagt að gott og iilt skiptist á jöfnum hönd- um alls staðar. En þvi er ekki þannig farið hér. Þetta eru Af- ríkumenn sem eiga hlut að máli. Þeir gera það sem gera þarf samkvæmt þeirra skoðun, eða það verða menn að hugga sig við. Og það er ekki hægt að hata þá. Ekki einu sinni hægt að reiðast þeim. Ekki að gagni." Kvöldverðinum var að ljúka. Timothy tók fram af borðunum siem höfðu verið reidd en ekki notuð. „Um seinan," sagði ofurstinn og lagðfærði bækumar og blöð- in á borðinu hjá sér. „Og það var allt um seinan fyrir þenn- an Suður-Afríkumann. Hann vandi komur sinar hingað þanig- að til hann varð fyrir siðasta áfallinu. Það voru hans misfök. Hreinræktaður Búi, það var hann. Og svo korniu þeir að hálf fullum tekatlinum, tveimur boll- um á gólfinu og blóðslettumar um alllt. Hann kom einu sinni eða tvisvar með konuna sína hingað, þá forljót- ustu konu sem hugsazt getur. Hún var eins og hrukkóttur og mjög hamingjusamur api.“ Hann þagnaði. „Síðustu árin hef ég séð ýmislegt hér sem mundi koma yður til að gráta." Bobby varð litið upp við þennan fallslka tón I rödd ofuinst- ans. Þetta sagði hann aðeins vegna þess að honum fannst til þess ætlazt. Ofurstinn horfði á Bobby. Bobby blés á kaffiboll ann og saup á. Ofurstinn leit undan. Háreystinni linnti í eldhús- inu og ofurstinn stóð upp. „Nei, þeir skrifa ekki um það I blöð- in. Ráðuneytisstjórarnir vilja ekki heyna á það mimmzt. Nú á allt að heita í beztu sátt og samlyndi og enginn má sýna galdralækninum óvirðingu." Hann kom fótunum betur fyr- ir sig, raðaði blaiðabunlkamum enn betur og kryddflöskunum á borðinu, tók bókina og hélt henni við barm sér. „Þeir fá ekki mörg atkvæði hérna nú orðið." Þetta skyldu vera lokaorðin. Svo rétti hann úr bakinu og gekk haltrandi út, sté öðrum fæt inum létt niður en hinum þungt og hægt. Timothy tók saman borðdúk- ana og allt að því hljóp við fót með fagurlegum sveiflum á milli borðanna. Lyktina af hon- um lagði um salinn. Klukkan var ekki orðin hálf niu. „Ég held nú að Belgíumenn hafi ýmislegt til síns máls,“ sagði Linda. „Þeir hafa að minnsta kosti vit á því að borða ekki fyrr en klukkan tíu.“ „Flæmingjarnir,“ sagði Bobby. „Þeir ,feitu.“ Timothy slökkti á tveimur af þremur loftljósum. „Þú kannt á skemmtanalífið hérna, er það ekki?“ sagði Bobby. „Bíddu eftir mér á barnum", sagði Linda. „Við gætum farið í göngutúr." Bobby gramdist trúnaðar- hreimurinn í rödd hennar. Það var eins og vonbrigðin og myrkrið hefðu vakið eiginkonu- kenndir i henni og hún hefði undir eins sett hann í hlutverk Martins. Reyndar kærði hann sig heldur ekki um að vera einn. Hann fór inn á barinn. Timothy slökkti ljósið sem eftir lifði í borðsalnum og fór að kankast á við einhvern í eldhúsinu. Bar- þjónninn stóð á bak við barborð ið, álútur eins og fyrr, eins og hann væri að virða fyrir sér byggiin'gu barðsins iimroanverðia. Nú ko,m í ljós að hann var að lesa. Linda kom niiður með peysu yfir axlirnar. Hún ók sér í herðunum uppgerðarlega eins og til að gefa i skyn að í henni væru ónot af fleiru en kulda. í þýðingu Huldu Valtýsdóttiu* *. Þegar út á breiðgötuna kom, heyrðist ekki skvaldrið og há- reystin frá þjónustufólkinu. Þar heyrðist ekkert nema fótatak þeirra á lausri mölinni og öldu- gjálfrið við steinvegginn á ströndinni. Birtu lagði frá barn- um út á bílastæðið. Annars var allt i myrkri I kring um hótel- ið. velvakandi Velvakandi svarar i síma 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. • Hvers vegna má ekki veita fé til bindindis- starfsemi í landinu? Hilmar Jónsson skrifar: „Nýlega barst mér í hend- ur rit, er ástæða er til að vekja athyglá á; heitir það „Afengis- varnir“ og er eftir Jónas Guð- mundsson, fyrrverandi skrif- stofustjóra. Þar er að finna mjög gott yfírlit yfir bindindis- starfsemi okkar ísJjendimiga, eiins og hún er nú. Enmfremur er þama að finmia lög frá hin- um Norðurlöndunum um þetta efni. Síðast en ekki sízt eru tillögur höfumdarims, um hvem ig hægt sé að sporma við þeirri öfugþróum, sem hér hefur orð- ið með vaxamdi áfengis- og eit- urlyfjameyzlu. I bókimni er prentuð smágrein úr Alþýðu- blaðinu frá 26. mai 1972. Þar segir: „Tíundi hver Evrópumaður er drykkjumaður, segir svissn- eski prófessorimn dr. Kielholz. Ofdrykkjan er alvarlegasta þjóðfélagsmein í þessum hluta heims." Þetta kom fram hjá prófess- omum á ráðsitefnu um fram- haldsmennitun lækna, sem ný- lega var haldin í Vestur-Berlín. Þá segir prófessoiinn einnig, að ofdrykkja hrjái sífellt yngri og yngri aldursflokka og bend- ir á, að á árabildnu frá 1959 til 1969 hatfi fjöldi drykkjusjúkra ungmenna undir 19 ára aldri tvöfaldazt. Þá hefur ofdrykkju sjúkum konum innam þrítugs einnig fjölgað um helming á síðasta áratug. • Neyzla fíkniefna dregur ekki úr mis- notkun áfengis Prófessorinn mótmælir þeirri kenningu, að neyzla eit- urefna og örvandi lyfja hafi dregið úr ofdrykkju og mis- notkun alkóhóls. Segir hann að þvert á móti hafi hið gagn- stæða sammazt. Heimingur adlra „króniskra" áfengissjúklinga Til sölu Tilboð óskast i Rambler '64. Ný vél, ný kúpling, gírkassi, bremsur, dekk. Skoðaður '72. Billinn er mjög vel útlítandi og í góðu lagi. Bíllinn er til sýnis að Freyjugötu 1 (Goðaborg). Tilboð skilist á sama stað. Öll tilboð tekin til athugunar. Tilboð skilist fyrir kl. 4 þann 26. þ.m. Sinfóníuhljómsveit íslonds Fjölskyldutónleikar Sunnudaginn 29. október 1972. Sunnudaginn 11. febrúar 1973. Sunnudagirtn 25. marz 1973. 1. tónleikarnir verða í Háskólabíói SUNIMUDAGINIM 29. OKT KL. 15. Stjórnandi verður Sverre Bruland. Flutt verður tónlist eftir Mozart, Bach, Britten, Grieg, Pál isólfsson, Kuhlau o. fl. Aðgöngumiðar, sem gilda að þrennum tónleikum, eru til sölu í barnaskólnuum. mlsnoti einnig örvandi lyf og deyfilyf. Stumdum er þvi haldið fram af ábyrgum aðilum, að fé, veitt til áfen:gi.svarna á íslandi, sé umtalsvert. Ég held, að þeir ágætu menn og konur, sem þeim firrum flíka, ættu að at- huga staðreyndir. Áfenigis- vamaráð fær nú um 3 milljón- ir og frjáls félagssamtök bind- indlsmamna fá tæpa miiljón. Lítil sem engin fræðsla er í skólakerfinu um skaðisemi áfengis og tóbaks. Jónas Guð- mundsson telur að verja eigi verulegu fé af þvi, sem inn kemur í sjóði Áfengisverzlun- arinnar til þess að vinna gegn áfengisbölinu. „Þar má segja, að ekkert hafi verið gert, því þau ómyndarframlög, sem tek- in hafa verið í Gæzluvistarsjóð, eru öllum, sem þar hala komið nærri, til skaimmar og er þá fyrst og fremst átt við Alþimgi og rikisstjómdr á hverjum tíma,“ segir Jónias. • 10% af tekjum Áfeng- isverzlunarinnar ættu að fara til áfengis- varna Og hann heldur áfram: „En hér er það einmitt, sem Áfengisverzlun rikisins á að koma til sögunnar. Hún reytir af hinum dirykkjusjúka hvern einasta eyri, sem honum áskotn- ast, hvort sem hann er feng- inn með frjálsu móti eða ó- frjálsu. Hún tekur hann frá kornum og bömum þeirra sjúku manna, sem áfengið er að brjóta niður. Hún tekur mikimn hluta þess fjár, sem ungllngar afla sér eða fá í hemdur frá foreldrum siruum og leiðir þá inn á óheilla vegi áfengisneyzluinnar. Hún gerir saimkvæmi skyniborinna manna að vitfirringEisaimkom- um, þar sem engum er vært nema ofurölvi. Þess vegna er það hún — Áfengisverzlun rikisins — og hún ein, sem leggja á fram aHt það fé, sem tii áfengisvama þarf að verja á Islandi. . . . Lágmark þess fjármagns, sem Áfengisverzl- unin ætti að leggja fram, sýn- ist þó vera 10% af nettótekj- um hemmar eða eins og nú sitendur um 100 miHjóndir króna áriega." Svo stórmannlega er nú að staðið í sambandi við hið „fyr- irbyggjandi" bindindisstarf, að Templaraihöllin, — sem er eima dansihús höfuðstaðarins, er býður upp á áfemigislausar skemmtamir, — hefur á fram- lögðum fjárlögum 1973 verið svipt sínum áriega byggtnigar- styrk. Vafalitið getur sá heiðurs- klerkur, er fann ekkert amnað að gagnrýna í þjóðfélaginu en þessa einu vin í „vínmenn- inigu" höfuðstaðarins, þakkað sér það verk að eimihverju leyti. Hilmar Jónsson." • Rauður ráðgjafi Ríkisstarfsmaður skrifar m. a.: „Hver hefði trúaö þvi hér fyrr á árum, að Thor Vilhjálms son ætti eftir að verða ráð- gjafi? Jæja, veri hann velkominn inn í „kerfið", blessaöuf karl- imn! Það var ekki seinna vænma, að hann raðaði sér á jötuna hjá ríkinu með öðrum flokksbræðrum sinum. Haildór sjóðamálaráðherra hefur varla við að hlaupa eftir fóðurgang- inurn með hvert töðufamgið á fætur öðru handa kommúnist- um á ríkisframfæri. Er hér ekki kominn Rauður ráðgjafi, sem oft er minnzt á i þjóðsögum og ævintýrum? En af hverju skyldi Lúðvik láta það dragast svona lengi á íianginn að skipa Stefán Jóns- son aðstoðarráðlherra? Langar Jónas Árnason líka í starfið ? Því ekki að skipa þá báða? Og því ekki að gera Helga skyr- gám að siðameistara (protokol- chef) rikisstjórnarinnar? Hfifn ing málgagms forsætisráðherra á athöfnum þessa mamrns gerir siiika ráðninigu eðlilega, — allt að þvi sjálfsagða. Þessar mannaráðningar mundu auka veg og virðimgu íslenzku ríkisstjómarinnair inm- an liands og utan enn meira en orðið er, og allir vita, hve hátt hún er skrifuð nú þegar. Hún er að komast í sama klassa og aðrar eyríkjastjómir, svo sem á Haití, Zanzibar og Möltu.“ GUL.LSMIÐUR Jóhannes Leifsson Laugavegi30 TRÚLOFUNABHRINGAR •yjðsmiðum þérveljtið IINITED BELLEBt LIMITED EXPORTERS OF MACHINERY AND EQUIPMENT, 54 A, Tottenham, Court Road, London W 1 P. OBQ. Seljendur hvers konar byggingarefna, þjónustu og varahluta. Fyirirspurnum yffcnr veitt svar með ánægju. TEL.: 01-637 0268. TELEX 265403. SÍMNEFNI: SCODIL, LONDON W 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.