Morgunblaðið - 24.10.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.10.1972, Blaðsíða 5
MORGUMBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1972 Skilningur í ísrael — á þörf íslendinga fyrir stærri fiskveiðilögsögu EnÝSKIPAÐUR sendiherra ísra- Hrl.s á íslandi, Moslie Leshem, 'dvaldist Iiér á landi í fyrri viku og afhenti forseta íslands trún- aðarbréf sitt við það t«>kifæri. Héit sendiherrann til Kaup- mannahafnar á laugardag', en þar hefur liann aðsetur. Scindiherrann baðaði blaða- menn á' siirm fuind á föstudaig, og sátu þeir, Sigurgeir Sig,urjórn.s.son aðalræðismaöur Isradls oig Ilelgi Ágústsson fiullitrúi i utamrikiis- ráðumeytinu, fundimn. Leshem seinidiheirria kvaðst fagna því að hafa femgið tæki- færi til að hieimseekja Island, og benti á að aMit frá stoifnun Isra- elsirxkis hins mýjia, fyrir tæpum aildan’fjórðumgi, ibefðu rifct vin- saimieig temgsl milli þetss og ís- lands. Margt væri svipað með þjóðium þessara tvaggja rikja, sem byggðu báðar á famri arf- lieifð. Islendingair hefðu hins vegar fiemgið að vanðveita simn arf í liandi símtu, en Gyðimigar hefðu smiemima á ölducm tvistrazt og þuirft að flýja föðurlamdið. Sendiherramm bemti á, að þótt ekki geisaði miein stóristyrjöld fyrir botmi Miðjairðarfiafsims, byggðu ísraelar í raumiinmi við styrj'aldairástand. Itirekaðar til- raunir hefðu veirið gsrðar til áð leysa deitlu Arába og Gyðimiga, en eima Jausmin á þeiirri deiliu væiru friðairsaimnimgar, með við- unkemmiimgu á landamiæmuim rikis- ims, ssim alidrei hefuir femgizt. Ekki kvaðst scndiiherrann biinida miklar voniir við það að liaiusn fenigist á vegum alþjóðasaimtaka, enda væri reymslam af tilraumuim Saimieinuðu þjóðarunia á þvií sviði ekfci góð. — Við viiljum frið, við vi'ljum íriðarsamminga, sagði Leshem semdiheira.. líamm fcvaðst ekki skilja hvers vegrn'a fulltrúar Arabarikjamma teld-u það miður- ‘liægingu að setjast að samnimga- borði til að leysa deittiuna, og bemti á að fiuttlitrúair Pakistama hefðu verið fúsir að semja við Indverja og Bamdarikjamenm sætiu að saimmiimgum við Norður- Vfetm'ama, en enginn teldi við- ræðu-m-ar niðurttægjamdi. Jaifimvel Nixon Bamdarikjaiflorseti hefði talið rétt að heimsæikja bæði Kíma og Sovét-rikim tiil viðræðina við stjémvöttd þ-ar um samb-úð rikj-amm-a. Það væru aðeins Airab- ar, sem tettdu viðiræður miOur- liæigjamidi. Semdiherramm ræd-di mokbuð um skæruhem-að og hermdar- verk Araba, em mimmti jafnframt á að tugir þúsumda Arasba byggju lundir yfirráðum ísr-aeía, og kjör þeirra þar færu stöðugt batn- amdi. Eimmig sa-gði hamm að á sftðasfia sumri hefðu 150 þúsumd Araibar komið til ísraeis til að heimsækja ættimgja og vini. Þótit huigsamilega verði gerða-r einhverjar breytimgar á nœst- unni á rilkisistj'órn Israels, þar sem f-rú Golda Meir íorsætisráð- herra heíur látið í Ijós ósk um að hætta störifum þegar kj-ör- tími hemmar rennur út, er ólík- legt mjög að mokbur breyting verði á stefmu stj-önnarinmiar vairð amidi ttaiusm deiilunn'ar við Araba, þvi um það mál rííkir algj ö-r samstaða ailra fiökka, sagði Leshem sen-diherra. Hamm sagði að Ijóst væri að stórveldim vildu forðast ÖII aifskipti af d-eil- umni, og taldi það tiil bóta. Þetta vær-i mál, sem fulitrúar ísraeis og Araibarikjamna eimir giætu samið um. Löks minmtist sendiheirranm mokku'ð á fisfcveiði-lögsögu Is- ttemdimiga, og s-agði aðspurður að feraiettssitjórm heflði l'ýs-t Slíilmih-gi á stöðu ísiamds í málimu, þ-ótt attdrei hafi komið til að taka af- stöðu til þe-ss opiinbcirlcgia á al- þjóðavettvainigi. Benti hann á að lögsögumállð heifði hvergi verið tekið tiil umræðu á attþjóðavatt- vamgi, niem-a þá e-f mie-fma mætti Alþjóðadómstóilinm í Haag, em þar ætt-u Israiettar -engan fulltrúa. Leshem semdiherra er 54 óra, fæddur og uppattimn í Tékkó- slóvákí-u, þar sem hanm stumd-áði mám í læianis- og sáltfræði á ár- unum fyrir siðari heimsstyrjöld- Sma. 'Hieimsstyrjaldiarárim itök hanm þátt í amdspyrmunmi gfegm Þjóðvorj-um, em gerði.st áæið 1948 stoíðsfirétitariitari í frelsiisstriði fsractta. Saima ár 'hóif hanm þjóm- ustu hjá útanrikisráöumfeyti Isra- etts, oig hefur gegmt m-args -lco-nar toúmaðairstöðum á vegum þess, meðatt anmars starfáð sem sen-di- herra í Kimshasa, veitt forstöðu Afriikudeittd utanrittdsráðumeytis- ins, og verið Æastaliuttttt-rúi. hjá Sameimuðu þjóöumum. Fyrir 19 mániuðum tók hamm við embæt-ti sem senidih-erra í Ka-r.pmanma- 'höfm, og nú gegnir hamrn eimmig em-bætti s&rdtthorra á íslamdi. Sigurgeir Sigurjómsson aðatra'ði smxiður, Moslie Leshem sendi- herra og Helgi Ágústsson fulltrúi utanriklsráðuneytisins á fimdi með fréttamönnum sl. föstudag. HUNDRAÐ KRONUR A MANUÐI Fyrir EITT HUNDRAÐ KRÓNUR á mánuði seljum við RITSAFN JÓNS TRAUSTA 8 bindi í svörtu skinnlíki Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 kr Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ Hallveigarstíg 6a — Sími 15434 Létt að leggja - varir lengi. Eruð þér að hugsa um efni á gólfið? Lausnin er Gólftex,byggt á Desmodur/Desmophen. Stöðugt eru gerðar meiri og meiri kröfur til endingar gólfefna í verksmiðjur og vöru- afgreiðslur, sömuleiðis heima í þvotttahús- inu, ganginum eða bílskúrnum. Það er ekki einungis áníðsla- farartækja, sem gólfin þurfa að þola, heldur alls-konar kemisk efni, sem eyðileggja gólfin á örs- kömmum tíma ef ekkert er að gert. Venju- leg óvarin steingólf þola litla ániðslu og venjuleg málning er skammgóður vermir. Oft verða framleiðslutafir og óþægindi í sambandi við viðhald á gólfum. Það er þess vegna peningana virði að gan- ga vel frá gólfunum í upphafi. Efnaverksmiðjan Sjöfn, á Akureyri, hefir nú tekið þetta vandamál fyrir, og hefir eftir ótal tilraunir komið fram með efni sem uppfyllir þær kröfur sem gera verður til slíkra gólfa í dag.Þetta efni nefnist GÓLFTEX, og er að mestu byggt á Polyurethan- efninu DESMODUR/DESMOPHEN, sem er frábært að slitþoli og þolir flest upplaus- narmeðul, lút og sýrur. Úr efunum DESMODUR og DESMOPHEN, frá BAYER, hefir Efnaverksmiðjan Sjöfn nú í tæp 3 ár framleitt gólflagningarefnið GÖLFTEX, sem hefir verið notað f verks- miðjum með mjög góðum árangri, en auk þess í heimahúsum og víðar þar sem GÓLFTEX skreytt með plastflögum í ótal litum prýðir gólf í baðherbergjum, þvotta-’ húsum, göngum, bilskúrum, já jafnval á skurðstofum sjúkrahúsanna. Ef þið þurfið slitsterkt efni á gólf í verk- smiðju, vörulager eða heima hjá yður, þá hafið samband við okkur. Athugið að GÓLFTEX-lagninguna er hægt að framkvæma yfir eina helgi. GÓLFTEX þolir: Þrýsting 1000 kp/cmJ - - Beygju 350 kp/cm2 - FjöðrunSrstöðull 85000 kp/cm2 . Efnaverksmiðjan Sjöfn, Akureyri, sími (96)21400, Vörulager i Reykjavík, Hringbraut 119, sími (91)17045. poltjunethan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.