Morgunblaðið - 24.10.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 24.10.1972, Blaðsíða 30
30 MOROUNBLAEHÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1972 Leigan 40% af markaðsverði á húsnæði Félagsmála- stofnunarinnar Keflavík: 17 ára piltur mis- þyrmdi móður sinni — úrskurðaður í gæzluvarðhald og geðrannsókn HAUSTMÓT Taflfélags R«ykjavíkur var sett á sunnudag og var þá um leið vígt nýtt félagsheimili TR við Grensásveg. HausL mótið er fjölmennasta skákmót, sem haldið hefur verið hérlendis, þáittakend ur eru 130. Myndin er tek- in, er byrjað var að tefla á sunnudag. (Ljósim. Mtoð. Kr. Bem.) Skipsflök verði fjarlægð TILLAGA frá borgarfiulltrú'uim Fraimsóknarflokksins var sam- þykkt samfaljóða í borgarstjóm Reykjavíkur sl. fimmtudag, um brottflutning á skipsflökum, sem Diggja meðfram Eltiðavogi. — Gerði Kristján Benediktsson grein fyrir þessari tiliögu, sem felur í sér áréttingu fyrri ákvörð unar borgarráðs frá þvi i apríi sl. um að sjö tilgreind skipsflök, sem lægju meðfram Elliða- vogi yrðu fjarlaegð þá þegar. Ein uingis tvö af umræddum skips- fJökum hefðu verið fjarlægð og væri tillagan nú flutt til þess að fylgja þvi eftir, að framan- greindri ákvörðun væri fylgt eft ir, með þvi að alvarleg slysa- hætta væri af þessum skipsflök um, einkum fyrir böm, sem i þau sæktu, en auik þess væru skips- flöikin þama til mikilJa lýta. Var tilúagan samþykkt samfaljóða. Endur- sendi skipun- arbréfið MEIRIHLUTI bæjairstjó(mar Vestmaninaieyja skipaði Hilm- a/r Rósmundsson sikipstjóra, afíiakló og útgerðarmiainn, tild þess að vera fulútrixa söifnun- air í Landíhelgissjóð 1 Vest- mannaeyjum. Voru horauim síð am send gögn þair að lútandi, en ekki haifði veiið talað við Hillmar um það hvomt hann vildd taka verikefnið að sér. Hilmar sendi bæjarstjóran- um skipunarbréfið uim hæl og kvaðst ekki vilja taika þetta .sitairf að sér þar sem hann væri persónuðegia á móti þess ari söínun. MIKLAR umræður urðu sl. fimmtudag í borgarstjóm Reykja vikur um húsnæðisskortinn í höfuðborginni, en þá var til með- ferðar tillaga Sigurjóns Péturs- sonar um kömum húsnæðis- skorts. Kom fram hjá honum, að 515 manns hefðu leitað tii Félagsmál astof n unar i nn ar á þessu ári um húsnæði, en í um- ræðunum kom einnig fram, að leigan á húsnæði Félagsmála- stofnunarinnar væri aðeins 40% af markaðsverði húsaieigu nú. Sigurjón Pétursson (Alþbl.) geirðd grein fyrir tillöigu um, að borgtarsitjóim samiþyMctá að felia borgarfaagifiræðiinigi og Félags- máliasitofinuin Reykjavikur að flramkvœma kanoiuin á húsinœð- issikorti i borginni. Sagði Siigur- jóin, að upplýsimigar væiru fyirir hendd um, að margar fjölllsikyld- ur lifðu við viaindræðaáisitand i þessu eflná og að affleitt væri, að engin köniniun hefði farið fram vairðandi h úsnæðisiskort í borg- inná. Samkvæmt upplýánigum, sem hann hefðd aflað sér, hefðu 515 leitað til Félaigsmálaisitoiflnun- arinnar á þessu ári, en aðeins 176 feragið úrlauisn o@ það væru því 339 aðilar, sem emga úrlausn hefðu flemgið. Þessar töllur benibu til mikillis húsnæðdsisikortis, sem gæfu þó eniga nákvæma huig- mynd um, hver húsmæðisiskoirt- urinn væri. Gísii Halldórsson (S), sagði, íð þrjár kianinianár væru nú þeg- ar í gan.gi á húsnæðisiskortimium. f»á sagði hamn, að eim af ástæð- unum fyrir ásókninni tii Félags- málastofnunarinmar væri sú, að leiigan á húsnæði hewnar væri um 40% af miarkaðsivierði á húsa- leigu nú. Taldi Gísli, að húsnæð- íssikortiurilnin væri að nokkru tímabundinn og að könimm hans yrði að fara frarn með þátittöku aJira bæjar- og sveitiarfélaiga á höfuðboirgairisvæðinu, með því að stiaðreymd væri, að í þessu tílliti væru þau eim heild. MæJlti hann með þvi að tíiöögunmii yrði vis- að til borganráiðs. Sigurlaug Bjamadóttir (S) tók í sama streng og Gísfli HaH- dóinssoin @g saigðd, að misræmáð á mdlli húsaleiigu á húswæðd borg- arimmair og maikaðsrverðs húsa- leiigu færi sitöðugt vaxandi. Taldi húm það óeðlilegt og kvaðst álfita það eiiga mákiirun þátt í aðsókn- ilnmá tál Félagismiáitastoflnunarinn- ar. Sumt af þvi fólká, sem til þeiirrar stofmumar lieltaði varð- andi húsmæði, væri ekki i brýn- um vandræðum með húsmæði, heldur ieitaði það tól Félagisméla sitofnunarininar, sökum þess að þar væri húsaieiiga laagrd em amm- airis sitaðar. Geir llallgrimsson boirgar- sitjóri taldi nauðsyntleigt, að ná- gnaininiabæjarfélögim tækju þátt i könmum sem þessari. Saigði borg- arstjóri eninÆremur, að í bongar- ráði væri emginn ágreininigur um, að hækka bæri húsaíeigú á húsmæði borgarinnar tíl meina sannraemis við markaðsverð, en það hefði ekki fenigdzt, heidur hlotið neitun hjá sitjórnvöldun- um. Taldi borgarstjóiri, að þetta mál yrði að leysa á lanidsvdsu og bæri ríkisistjóimfimmá að beita sér fyrir lausn þessa máls. Oti á lamdi værd eirunig skortur á hús- næði og það í byggðairiögum, þar sem óttó ríikti við föKksfiótba. Var samþykkt að vísa máliinu tíl borganráðs með 8 atkv. gegn 7. KIRKJUÞING var sefct & sunnu- dag og hófst með guðsþjónnstn i Hallgrímskirkju. Séra Pétnr Sigurgeirsson, vígslubiskup á Akureyri, messaði, en að messu lokinni setti biskup íslands, herra Signrbjöm Einarsson, þingið, sem er hið 8. í röðinni. Viðstödd setningu þingsins voru kirkjumálaráðherra, Ólafur Jó- hannesson og kona hans, en kirkjumálaráðherra og biskup landsins eru sjálfkjömir fulltrú- ar á kirkjuþingi. Á þessum fyrsta þingfundi var kjörin kjörbréfanefnd. Annar fumdur Kirkjuiþinigs var sáðan haildinn í gær og hófst hann klukkan 10. SkUaði þá 17 ÁRA piitur í Keflavik hefur verið úrskurðaður í aJIt að 30 daga gæzluvarðhald og geðrann- sókn, eftir að ha.nn réðst á móð- ur sína og misþyrmdi hennl sl. iaugardag. Pilturinn hafði komið ölvaður heim til hennar um miðjan dag Aðeins fjórir með 10 rétta Leiklr 21. október 1972 i X 2 Birminoham — South’pton X i - J C. Palace — Araenal 2 2 3 Ipswlch — Derby i 3 - 1 Leeds — Coventry X l - 1 Leicester — Norwich % t - 2 Liverpool — Stoke i 2 - 1 Manch. City — West Ham t V 3 Newcastle —- Manch. Utd. i Z - 1 Sheff. Utd. — Everton % C - 1 Tottenham — Chelsea a 0 - 1 W.BA. — Wolves i i •- 0 Brighton — Sheff. Wed. X 3 • 3 ÞAÐ ER ekki oft sem það kiem- ur fyrir hjá íslenzkum getraun- um að 9 réttiir niægi til vininingis. Þó varð sú raundn á að þessu sámni, enda únsilít mangna lleikja i ensku 1. deildarkeppnánni mjög á annan veg en flesitir hutgðu. Ekki komu nema fjórir seðfar fram með 10 réttar lauisnár og fá vinningshaflar um 77.500 kr. i hlut. Einn þessaira seðlla var nafnlaus, tveir voru úr Reykja- vík og eimm úr Ytri-Njarðvík. Tveir vininimgsfaafa voru komur. 56 voiru svo með 9 rétta og fá þeir 2.300 kr. í hiut. kjörfaréfanefnd áliti og kosnir voru 1. og 2. varafortseíi þimgs- ins, en biskup er sjáiifkjörinn forseti þingsins. Varafforsetar voru kjörnir séra EXríkur J. Eiriikssion og séra Gummar Áma- son. Þá voru kjörnir þingsikriffar- ar og kjörið í fastanefndir þings ins, en þær eru löggjaffameffnd og allsiherjamefnd. Forseti Kirkjuráðs, biskupinn, flutti síðan sikýrsiu Kirkjuráðs frá þvi er siðasta Kirkjuiþing var haldið árið 1970. Samkvæmt lög- um kemur Kirkjuþing saman annað hvert ár. Eftir hádegi voru fjögur mái á dagskrá þingsáms, en fumdur hófst klukkan 14. Málin voru: á laugardag og beðið um pen- inga, en þegiar húm meitaði, réðst hann á hana og baxði hana I gólfið, en gekk sfiðiam berserks- ganig og braut alit og bramiaði, sem hönd á festi. Var lögreglan kvödd á staðinn og hamdtók hún piltinn og setiti í varðfaaid, en móðirin, sem var taisvert meidd, fékk gert að sárum sámum hjá lækmi, en þurflti ekki að ieggjast í sjúkrialhús. Piiturimn heifur áðiur misiþyrmt móður sinni og systur, en hefur ekki hliotíð retfsimgu fyrir. Hine vegar hefur hann hlotið dórna fyrir ömnur atfíbrot, m.a. ölvum við akstur og árás á lögregiu- þjón. Jenkins á Self ossi í kvöld PHILIP Jenkins píanóJeikari, sem nú er á tónJeikaferðalagi um Jandið Jeilcur á Selfossi í kvöid, þriðjudaginn 24. okt. Jd. 21. — hann leikur í Egilsbúð í Neskaup stað miðvikudagskvöld 25. okt. á vegum tónlistarfélags bæjarins. Kveðjutónleikar fara fram i Borg arbíói á Akureyri föstudaginn 27. okt. kl. 21 og gengst TónJistarfé lag Akureyrar ásamt öðrum að- dáendum Jenkins fyrir þeim tón lieikum. Á efnisskrá eru verik eft ir Scarlatti, Beethoven, Wishart, Debusisy, Pái ísólfsson, Bartok og Lizt. Frumvarp til breyttaga á þfing- sköpum Kirkjuþings, framsögu- maöur séra Bjami Siigurðsson, tiillaga tii þingsályktunar um guðffræðinám, flramsögumaður Þórartan Þórartasson, íyrium skólástjóri, frumvarp um vedt- ingu prestakalla, framsögumaið- ur biskup og frumvarp um sóiknr ameifndlr, framsögumaður bisk- up. Fleira var ekki á dagskró þinigstas, en boðöð var tffl nýs fundar i dag og hetfst hann kJiufckan 10. Þrjú méJ eru á dag- sltrá: Frunavai'p til samþykktar um fermtagarundirbúntag og fermtagu, framsögumaður séra Bjami Sigurðsson, frumvarp tifl brieytiniga á Jögum um utantfár- arsityrld tii presta, framsögu- maður séra Bjamd Sigurðssoin og tiiiaga til þtaigsáiyktunar um tekjustofna saÆnaðia, framsögu- maður biskup. Kirkjuþing hófst á sunnudag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.