Morgunblaðið - 23.08.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.08.1973, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐTÐ, — FTMMTUÐAGUR- 23. ÁGÚST 1973 Vestmannaeyjar: Pósthús, læknisþjónusta, rafmagn og skólar byrja Ný matvöruverzlun opnar í dag Þ«isi teikning sýnir hvemig; saf naðarheimilið kemur til með að líta út að framanverðu. Safnaðarheimili fyrir Árbæjarskóla ÁKVrEÐIÐ hefur verið, að barna skðli Vestmannaeyja og- gagn- frseða-skólinn starfi báðir i vet- lir. Verða aliar deildir bamaskól- ans og 1., 2., 3. og 4. bekkur í gagnfræðaskólanum. Þá nuin Örn Bjarnason héraðs- tæknir flytjast tíl E.vja um mán- aðamótin næstu og hefst þar með aftur starf í nýja sjúkrahtisinu. TÆKNISKÓLA íslands stendur nú til boða húsnæði á leigu fyrir starfseml sína í húsi íslenzkra aðalverktaka á Artúnshöfða. Hér er um að ræða um 8000 fermetra húsnæði, sem nægja mundi fyrir alla starfsemi skól- ans næsta áratuginn, að sögn Bjarna Kristjánssonar skóla- stjóra Tækniskólans. Málið er nú til afgreiðslu í menntamáiaráðuneytinu, en skól- inn. á kost á þessu hús- FEKöAMALANEFN!) Reykja- vikur stefnir nú að því að gefa út bækling um aðstöðu til ráð- stefnuhalds í Reykjavík i sam- ráði við ferðamálaaðila. Að sögn Markúsar Arnar Antonssonar formanns ferðamálanefndar Reykjavíkur er fyrirhugað að bæklingi þessum verði dreift til þeirra aðila erlendis, sem gang- ast fyrir árlegu ráðstefnuhaldi og með þvi vakin athygli þeirra & þeirri aðstöðu sem er hér í N.K. MÁNUDAG er væntanleg til fslands tékknesk skáksveit tii keppni við úrvalslið Taflfélags Reykjavikur. Eru Tékkarnir hér til að endurgjaida heimsókn fé- laga Taflfélags Reykjavíkur til Tékköslóvakíu í fyrra. Tékkarn- ir eru allir félagar i skákfélag- Inu Slavoj V.vsæhrad, sem mun eitt sterkasta skákfélag Tékkó- slóvakíu. Tefldar verða tvær umferðir á tiu borðum, en einnig verður hraðskákkeppni milli sveitanna. Þá verður einnig haidið opið hraðskákmót i sambandi við heinisóknina. Félagsheimili TR við Grensásveg verður opið fyrir almenning frá kl. 14—18 þá daga sem heimsóknin stendur og get ur hver sem er komið þangað og teflt við Tékkana, verði jieir við- látflir. Váldir hafa verið tíu félagar í Taftfélaigi Reykjavíkur til að befla við Tékkana og valdi Jó- tvarm övn Sigurjónsson liðið. Sveitin er þannig skipuð; 1. Frið rtk OlaXsson. 2. Ólafur Magnús- son, 3. Jów Kristmsson, 4. Ingvar Ásmundsson, 5. Magnús Sólmund Um helgina kemur tii Eyja ný rafstöð með Brúarfossi, 600 kw að stærð og kemst hún í notk- un um leið og lokið verður við viðgerð á rafstrengnum milli lands og Eyja um næstu mán- aðamót. Verður þá nóg rafmagn fyrir alia almenna notkun í bæn- um. Von er á tveimur vararaf- stöðvum á næstunni. næði fram að mánaðamótum. Bjarn' Kristjánsson sagði i við- tali við Morgunblaðið í gær, að þetta húsnæði mundi leysa mjög vel úr húsnæðtsvandræðum skól- ans. Nú er kennt á þremur stöð- utm, og siagði Bjarni, að ef ekki rættist úr með húsnæði yrði skólinn í miiklum vandræðum að ári, þegar þrjár nýjar deildir taka til starfa við skólann. Ákvörðunar ráðuneytisins er að vænta í þess’Um mánuði. Reykjavik tii alþjóðlegs ráð- stefnuhalds. Ekki hefur enn ver ið tekin endanleg ákvörðun um útgáfu þessa bæklings, en það verður væntaniega gert á næst- unni. f>á er ferðamálanefnd nú að gera könnun meðal ferðamanna sem gista hótelin í Reykjavík á ýmsum atriðum sem varða þjón- ustu við ferðamenn í borginni. 1 byrjun ágúst var dreift 200 spum ingalistum til hótelanna í borg- arson, 6. Július Friðjónsson, 7. Bragi Kr’stjánsson, 8. Jón Páls- son, 9. Gunnar Gunnarsson, 10. Kristján Guðmundsson. Til vara hafa verið valdir: Jónas Þorvalds son, Jón Þorsteinsson, Jón Torfa son og Bragi Halldórsson. Teflt verður í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur við Grensásveg, en Tékkamir munu búa þar í hús- inu. Keppnin hefst þriðjudaginn 28. ágúst og verður þá tefld fyrri um ferð frá ld. 17—24. Síðari um- ferð verður tefld fimmtudaginn 30. ágúst á sama tíma, sveita- Iceppnin í hraðsikák verður á föstudaig 31. ágúst kl. 17—24, en opið hraðskákmót verður að Hót el Sögu sunmudaginn 2. septem ber kl. 14,30—18,30 ag verður öHum frjáls þábttaka í þvi. í heimsókn islenzku skákmann arina til Prag i fyrra voru einmg tafldar tvær umferðir. 1 hinni fyrri sigruðu Tékkar með 914 vinnirngi gegn 5% en í h'nni sSð ari sigruðu Islendingar með 9 vinninigum gegn 6. í hraðsikák- keppninni urðu sveitimar jafinar, hvor hlauf 98 vinninga. Pósthúsið í Vestmannaeyjum opnar í dag á ný efitir gos en meðan verið er að lagfaera gamil’a pósthúsið verður það tii húsa áð Skólavegi, þar sem áður vár RadióvinniU’Stoifan. Þár verða eiinnig settir uþp símaklefar til bráðabirgða. Þá hefur Póstur og sími ákveðið, að byrja á að flytja tæki sín í símstöðina i miðbæn um jafnharðan og lokið verður við lagfærinigar á húsinu. Verður sett upp simistöð þar á næstunni. Þá opnar ný matvöru- og ný- kínduvöruverzlun í Eyjum i dag, eign Axels Ó. Lárussonar og Kristmianns Karlssonar en verzl- unin er á Heíðarvegi, þar sem áð ur var verzl’unin Borg. Aðstoðarmaður félagsmála- ráðherra? EKKI hefur enn verið tekin ákvörðun utn hver verði eftir- maður Steinunnar Finnbogadótt- ur sem aðstoðarmaður félags- málaráðherra. Að sögn Haligríms Daliierg ráðuneytisstjóra í félags málaráðuneytinu hefur Björn .Tónsson ráðherra ekki enn ákveð ið livort liann fær sér aðstoðar mann i stað Steinunnar. inni þar sem hótelgestum er gef- inn kostur á að svam spuming- um um t. d. hve lengi þeir hafi dvalizt i landinu, hve miklu þeir hafi eytt, hvert þeir hafi farið 1 Reykjavík og hvernig þeir hafi komizt leiðar sinnar o. fl. Að sögn Markúsar hafa ferðamenn- irn’ir yfirleitt tekið þessu vel og eru svör þegar tekin að berast til nefndarinnar. BIFREIÐASTÖÐ Steindórs hyggst nú hætta rekstri leigubíla með bensínvélum og notast ein göngu við bifreiðir með dísilvél- um. Kristján Steindórsson fram kvæmdastjóri hjá Stemdóri sagði í samtali við Morgunblaðið í gær, að grundvöllur væri ekki lengur fyrir rekstri bensínbíla hjá fyrirtækinu vegna hinna miklu hækkana á bensinl undan MÖRG svör hafa borizt til Fram kvæmdastofnunar ríkisins frá bönkunum við fyrirspurn stofn- unarinnar um byggingar á veg- um bankanna. Sem kunnugt er ákvað Framkvæmdastofnunin að kamtft áform bankanna i landinu mn liyggingar í framhaldi »f af- stöðti stofnunarinmir til bygging ar Seðlabankans við Söifhétsgötn i Reykjavik. FYRSTA sikóflustungain að safn- aðarheimili og kinkju Árbæjar- sóknar verður tekin nk. sunmu- dag. Kirkjan i -3 rísa á frjáisu svæði við Rofabæ, rétt vestan við bamaskólann. Lóðin er 6000 fm, en kirkjan sjáif verður 850 fm að stærð. Jafnframt þvi að vera guðshús, miðast gerð kirkjunnar að því að hægt verði að reka þar almenna félagsstarf- semi, jafnt kinkj’ulega sem m’enningarlega. I fyrsta áfanga verður byggður kjallari, og er stefnt að því að það taki eitt ár. 1 kj-allarantuim eru fjögur fund- arherbergi, salur og snyrtiað- staða. Kemur jafinvel til greina að þar verði deildir úr barna- skólr num í framtíðiinni. Um síð- ustu áramót var kostnaður við bygging’U kirkjunnai' áætl'aður 30 miiljónir, en hann hefur hækikað eitthvað samfara verð- bólgunni. 1 tilefni skóflu'stungunnar verður skemmtun í Árbæjar- safni, sem hefst með skrúðgöngu frá Rofabæ, en dagskráin verður auglýst síðar. Ætlunin er að safna fé í byggingarsjóð kirkj- unnar. Á fundi með fréttamönnum sagði séra Guðmiundur Þor- steinssor., að mi'lcil ánægja ríikiti meðal safnaðarfól’ks með bygg- ingurua, og þá sérstaklega þá að- farin ár. Yæri nú aiilur bílakost ur stöðvarinnar með dísilvélar að fimm bíliim undanskildum, sem seldir yrðu fljótlega. Bifreiðastöð Steindórs hefur nú keypt tvo stóra Mercedes Benz leigubíla, 9em taka 7—8 farþega. BHarnir eru svartir að lit og verð ur aonar þeirra tekimn í notkun í lok þessarar viku, en hinn síð- Verið er nú að safnia svörun- um saman og að sögn Tómasar Ámasoniar fraimkvæmdastjóra F ra m kvæmdasto finu na r rikisins verður skoðað hve máliið er stórt, þegar öil svör hafa borizt og ákveðið, hvort mönnum þyki á- stæða tii að stofin’u.nin fjalli um það frekar. Ekki haifi þót.t ástæða tii að taka Seðlabankann einan út úr ®g þvi hafi nieivn viijað stöðu, sem hún veitir til félags- tífs. Á efri hæð kirkju’ninar verða tveir m.iðsalir og svið, ása.mt ein-uim sal, sem ætlaður er fyrir messur, og tekur hann 100 manns í sæti, en ef síkiilveggir miósalanna eru teknir frá, rúm- ast allls 400 manns í sæti. Ekki er erm hægt að segja hvenær byggingu lýkur. Fer það alveg eftir efnum og að- stæð-um. Arkitektar safnaðarheimiiiisins eru þeir Þorvaldiur Þorvaídisson og Manf.reð Vithjálimsson. Leiðrétting við ummæli ráðherra MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt eftirfarandi leiðrétting frá Verkfræðistofu Sigurðar Tlior- oddsen: „í Morgunblað'nu, 21. ágúst 1973, þar sem rætt er um lán Alþjóðabankans til hafnarfram- kvæmda er aftirfarandi haift efit ir Birni Jónssyni, ráðherra: „en ástæðan fyrir því að samið ,er við erlenida aðila er sú, að is lenzk verkfræð.fyirtæki eru ekki á skrá hjá Alþjóðabankan>um yfir fyrirtæki, sem hann tekur gild i sambandi við lánveitiinigu.“ Af þessu tilefni þyklr oss rétt að benda á að Verkfræðistofa Siigurðar Thoroddsen s.f., hefir um árabil verið á þessari skrá. Með þökk fyrir birtniguna. Sigurður Thoroddsen “ LEIÐRÉTTING I GREIN Jóns Gíslasonar í biað- inu i gær, „Er lýðræði á Is- landi?“, hefur ein setning brengl azt. Rétt er hún þannig: „Já, meira að segja eftirlaunafólk og bótaþegar almannatrygginga eru hundeltir af hinni ómannúðlegu skattheimtu.“ kanna, hvaða framikvæmdir voru fyrirhuigaðar hjá bönkunutm að öðru leyti, í og með vegna þess að lengi hafi legið i loftimu, «ð margir viidu gera breytingar á bankakerfinu. Nefndin sem ratm sakaði það mál, hefði komizt að þeirri niðiurstöðu að ástæða vaert til breytinga. Þau viðhorf yróu kannski höfð i huiga, þegar menn færu að fjalla um þetta mál. Tóm as kvað«t gera ráð fyrir, að þau svör sem etftir væru bærust fljót liega ag yrði bá fj-aMað um bmí'A Tækniskólinn í nýtt húsnæði? Ferðamálanefnd Reykjavlkur: Gefur út ráðstefnubækling og kannar hug ferðamanna Tékknesk skák- sveit til íslands Bifreiðastöð Steindórs: Hættir rekstri bensínbíla Framkvæmdastofnun ríkisins: Mörg svör hafa borizt frá bönkunum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.