Morgunblaðið - 23.08.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.08.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 1973 KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvölci til kl. 7, nema iaugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. BROTAMALMaR Kaupi aWam brotamálm lang- hasta verði. Staðgreiðsla. Nóatún 27. Sími 25891. STÓR SENDIFERÐBÍLL tii sötu, enskur Ford, árgerð '72. Vil taka nýlegan fólksbíí sem Muta af útb. Stmi 84955 á kvökiiin eftir Id. 7. TÚNÞÖKUP Vélskornar túnþökur til sölu. Fljót afgreiðsla. Bjöm R. Einarsson, sími 20856. KONUR ÓSKAST hálfam eða aílan dagtnn. FÖNN, Laogholtsvegi 113. VOLVO 142 '70 til sölu, sérlega vél með far- fon, ekinm 60 þús. km. Snjó- dekk, útvarp. UppL f síma 30533. UNG REGLUSÖM HJÓN með eitt barn á dagheifniíi', óska eftiir títilii ibúð. Erum bæðí við náim og fítið hei'ma. Uppl. í síma 32739 ettir kil. 5 e. h. ÓSKUM EFTIR að kaoipa notaða kjötsög. — Uppl. í síma 94-1220. TIL SÓLU Stór, nýiegur virnniuskúr, 27 fm. Uppl. ettir W. 6 1 sima 72591. KEFLAVfK Tif sölu sem nýtt raðhús ásarrrt bítekúr. Eigna- og verðbréfasalan, Hrimgbraut 90, sínni 1234. HEY VINNUSKÚR Gott bey ti1! sölu, vélbundið. Uppl. f síma 41896. Ósktim eftir góðo'm vimnu- skúr og mæl'ingakíki. Uppi. I síma 30124. VANTAR HUSNÆÐI Ungam blaðaima'nin vantar bús naeði frá 1. sept., arnnað hvort stórt herbergi eða tvö Btifl með aðgangi að ekthúsi. Ti'tb. Iieiggist inm á aolýsimga- deild MbH. fyrir 27. ágúst merkt 516. GAMALT BORÐSTOFU BORÐ og 10 útskiorniir stólar (eik), 25 þ. GóKfteppi. Tekk hjóna- rúm með lausum nátílborð- um og springdýnum, 11 þ. Svefnisófi, og eins mamns rúm. Uppf. I síma 22929. Skólohjúkrun við Lækjarskólann er til heilsugæzlu- Starf skólahjúkrunarkonu laust tij umsóknar. Ennfremur óskast hjúkrunarkona starfa við Flensborgarskólanrt. Áætiaður vinnutímj er 6—8 stundir á viku. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skilað ti'l undirritaðs. BÆJARSTJÓRINN í HAFNARFIRÐI. Viðskiptu- og iðnuðnrhúsnæði Höfum til sölu í austurborgimú skrifstpfu- og iðn- aðarhæð. Stærð 543 ferm. Húsnæðið, sem er í mjög góðu ásigkomulagi, er laust nú þegar. Höfu meinnig til sölu húseigh í viðskiptahverfi Kópavogs. Húsnæðið, sem er fullgert og í góðu ásigkomulagi, hentar mjög vel fyrir verzlUn, við- skipti og alls konar iðnað. Stærð uin 600 ferm. IBUÐA- SALAN INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓl StMI 1218«. 17/ sölu hæð og ris í sama húsi í Vesturborginni 3ja og 4ra herb. íbúðir. Góður bílskúr. Ibúðirnar eru báðar í fyrsta flokks ásigkomulagi. SALA OG SAMNINGAR, Tjarnarstíg 2, Símar 23636 og 14654. 1 dag er fimmtudagrtirinn 23. ágúst. 235. daffur árslns 1973. Hunda dagar enda. Eftir iifa 130 dagar. Árdegisháflæðl í Beykjavík er kl. 01.02. Jesús segir við hann: — Ég er vegurinn og sannleikurhm og lifið, enginn kemtir til íöðurins nema fyrir mig. (Jóh. 14.6.) Ásgrhussafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga, nema laugardaga, í júní, júlí og ágúst frá kl. L30—4. Að- gangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar opið alla daga frá kL 1.30—16. N áttúrugripasaí nið Hverfisgötu 115 Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga KL 13.30—16. Arbæjarsafn er opið alla daga, frá kl. 1—6, nema mánudaga til 15. september. (Leið 10 frá Hlemmi). Læknastofur Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en iæknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans sími 21230. Almennar upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu t Reykjavík eru geínar i sim- svara 18888. 1“" 1 'J'. jCRNAÐ HEILLA I iiiuiimiiiniiimminiiiiniiHiniiiiiiiiiinnniiiiiiiiiiiiiiiiniiiiwiiaMMMiI 12. ágúst sl. opiinberuðu trú- loftm sína María Eimiarsdóttlr, Hófgerði 3, Kópavogi og Hjalti Þór Björnsson, Meltröð 8 Kópa- vogi. Nýlega voru gefim samiam i NeSkirkju af sr. Frank M. Hall- dórssymi, Nína Bknmienstein og Tryggvi Magmússom. HeimiM þeirra er að Tómasarhaiga 45, ReykjaVik. (Ljósmyndastofa Þóris.) 2. júmtí voru gefin saman í hjómabamd í Árbæjarkirkju af sr. Halldóri Gröndal, Hel'ga Gumnars dóttir og Jón Ingi Baldursson. Heimilii þeirra verður að Hlnnna- vogi 10. Reykjavík. (Ljósmyndastofa Þóris) Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Auðuns, Brynja Sigurðardóttir og Nói Benedik'tsson, Heimilli þeirra er i að Bjarnsnrstig 9, Reykjavik. (Ljósmyndastofa Þóris) Málverkasýning í Ásmu 1 gær var opnuð málverkasýn- img i Ásmumdansal og er það Jón Ólafsson, sean sýnár. Á sýnimg- unrni eru 40 myndiir miáilaðar með vatnslitum og olíukrit og etru það andiitsimyndir og sjávarmynd ir. Myndimar eru altar til söliu og eru frá 10—25 þúsund krónur. Þetta er fyrsta sýniing Jóns, * Jóns Olafssonar ndarsal og sagði hann í viðtaH við Morg- unblaðið að hann hefðd ekM gengið í myndliistarskóiia. Enn- fremur sagði hann, að hann hefði málað frá því að hann myndi eftir sér. Sýinimgiíi er opin frá kl. 14-— 22 og lýkur 2. september. Að- gangseyiriir er 100 krónur. PENNAVINIR 39 ára gömui kaoddísk kona óskar eftir penmaviimtm. Hún seg ist svara öllum bréfum sem hún fær og eitt áibugamála'nna er fri- merkjasöfnun. Hún skiifar á ensku. Mns. Isabelle Dzáoba 322 Winnixteg street, Wlhite River Ontario. POM 360 , Oanada. 23 ára görhiul bandarísk kona óskar eftir pennavinum. Áhuga- mál: liestur, hestamennska, póist- kortasöfnun. Hún skrifar á ensjku. Mns. Linda Dourte 2439 Elliias Ave. Lebanon PA. 17042 U.‘ S.: A. ■ • . ,i i ' ^ -f ■ V ■ v FYRIR 5i í MORGUh Gosdrykkjaverksmiðjan Kaidá Reykjavik ef til söte nú þegar. Nánari upplýsingar gefur Ólaf- D ARUM ÍBLAÐINU uir Benjamúnssom, kaupmaður. (Morguriblaðið 23. ágúst 1923) Katrin frænlka var að ná sér eftir inflúensiu. Einhverjir ónær- gætnir nágraninar hofðu hrellt hania ineð að siegja að hún liti iiia út. Tocmimi Mtli fræmdi hennar, samúðairfuKter drengur, vikM, hugiga haoa og sagði: —- Láttu þá ekki koma þér í vont stkap, fræmka. Mér finmst þú ekki ,íta nokkuirn stkapaðan htet verr út em þú geriir venjulega. . .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.