Morgunblaðið - 23.08.1973, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23.08.1973, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, — FIMMTUÐAGUR 23. ÁGÚST 1973 SAI GAI N Anne Piper: 1 Snemma í háttrinn jhanm, en vitanlega undir eiins og ,ég yiissi, að það var engin alvara í þessu hjá ykkur Skeggja, þá vai’ð ég að fiinná eitthvað annað !í staðimn ti’l þess að gera keMu ekki vonbrigðd. Ég gat ekki annað en glápt á hann. Nú kom ég ekki einu sinni upp orði. Og ég sem hélt, að hann væri vingjamleguir á svip'nn! Hann dró andann djúpt og sagði: — Ég hef nú enn ekki senf neina skýrslu um hegðun þina, og kannski geri ég það alils ekkd — Og það þýðiir hvað? — Það þýðlúr bana, að þú gef ur homium Johnny þægiílegt heim ild meðam hann Fred eir I burtu þá máttu eiga hjámabandiið þiitJt í friði, hvers virðd sem það nú kann að vera. — Já, svona Mtur þá fjárkúg- un út, sagði ég. — Það er gam- an að kymnast því einu sÉnnd, en nú hefur þú baira, Skugga- baldur sæM, engin tromp á hend- innd. Mér kom ágættega siaman við Fred, en mér þyíkiir samt ekki svo vænt um hann, að ég æitM að fara að taka þig að mér, tSl þess að halda í hann. Ég stóð á fætur og reiddd gredðuna til höggs. — Svo að þér er hollast að hafa þig á burt á þessari stundu og fiara með þessa skítugu skýrslu þtoa til hennar tengda- móður minnar, en láta miig bara aldrei sjá þiig framar. — Hann var lafhræddur á svip inn. Hann stóð upp selntega. Ég rétti honurn regnfrakkann hans, þegjandi. — Vertu nú ekki of fljót á þér, Jemny, sagði hann, ogreyndi að setja upp gtottið sift, en það hafði bara engin áhrif á mig — Getum við ekki rastt þetta í ró og næði? Ekki lamgar mig til að víta þiig ógæfusama, fyrir rniitt tiiistilili. — Ó, hafðu engar áhyggjur, öskraði ég framan í hann. — Ég ætla mér ekki að verða ó- gæfusöm, hvorki fyrir þitt til- stilld né annarra. Snáfaðu nú út áður en ég hendx eimhverju í þig. Það gerði hann líka og ég skellti hurðinni á hann, fteygði mér á legubekkimm og grét af þrá eftir Jaek, þangað til andlit- ið á mér var orðið uppblásið. Þetta var á fimmtudaigskvöld í þýáingu Pál$ Skúlasonar. en á laugardagskvöld kom Betsy rétt eins og hún væri kölluð. Ég faðmaði hana að mér, rétt eins og ég hefði ekki séð hana árum saman. — Ó, Betsy, ég er svo fegin að sjá þig. Ég er í svoddam vamdræðum. Og svo sagði ég henni alia söguna og siepptí engu úr. — Þetta er skammarlegt, lauk ég máM minu, — að láta hóta sér öMu illu i eima skiptið, sem ég gerði ekki neitt til að skammast min fyrir. Hún hió og ætlaSi aldred að geta hætt. — Æ, eisku Jenny, (sitthvað kemur nú fyrir þig. Gaztu ekki séð hvaða böiv uð rotta þessi náungi var? — Ég er nú ekM sérlega giúrin að þekkja rottuna frá flóðhesti sagði ég. — Auk þess hefur enginn hingað til haft í hótumum við mig. Og hefði það þó verið hægðarleiikur. Auk þess var hamn nú stundum bara skemmtilegur, og hann hafði faiteg augu. — Já, þú ert nú alltaf svo vitlaus i þessum augum. Það er ekkert sem blekkir mann meira en að misskilja augnasvip. Ég fyrir mitt leyti held þvl fram að svipur í augum sé ekM til. — Jú, víst er hann til. Sjáðu nú til dæmis hann Jack. Ekki þarf haen annað en að iíta á »*~.. 1 ..." —” SMJÖRLÍKIÐ SEM ALLIR ÞEKKJA J 'ennþá drýgra'' 00 BRAGÐMEIRA 6. Johnson og Kaaber kaffið er nú fínmalaðra og drýgra. Þannig viljum við tryggja húsmóðurinni enn befra kaffi. NÝ KVÖRN BETRA OG DRÝGRA RÍÓ KAFFI: 0.J0HNS0N &KAABERHF. 4 44 3jo herb. í Norðurmýri Mjög góð íbúð á 1. hæð (ekki jarðhæð) í sambýlis- húsi. íbúðin skiptist í góða stofu með fallegum teppum, stórt hjónaherb. með skápum, lítið barna- herb., eldhús og snyrtingu með sturtubaði. Suður- svalir. Þessi íbúð er í sérflokki af eldri íbúð að vera og útborgun aðeins 1,5 milljón. Laus mjög fljótlega. PÉTUR AXEL JÓNSSON, lögfræðingur, öldugötu 8. — Sími 12672. velvakandi Velvakandi svarar í síma 10100 frá mánudegi til íöstudags kl. 14—15. 0 Miðstöð fyrir dýralækningar Ásthildur Sveimsdóttir, Sól- vallagötu 9, hafði samband við Velvakanda vegna fréttar, sem birtist hér í blaðinu s. 1. þriðju dag. Frétt þessi fjallaði um dýraspítala, sem Mark Watson hugðist færa íslendingum að gjöf, en eins og kunnugt er hef ur landbúnaðarráðuneytið af- þakkað gjöfina og er nú alls óvist um iyktiir þessa máls. Ásthildur sagði þertJta hafa vakið furðu sína.og spurði hvað væri oæðið um dýravemdunar- samtök í landinu. Áreiðanlega væri hægt að reka dýralækn- ingamiðstöð hér þótt ekki væri það gert á vegum rikistns. Hún sagði ennfremur, að varia gætu svona undirtektir orðið tM þess að auka orðstdr okkair erlendis enda þótt það virtist vera með meiriháttar áhugamálum þjóðar innar, að hann væri sem mest- ur og beztur. 0 Kjör verkafólks fyrr og nú Húsmóðir skrifar: í Timanum 18. ágúst s. 1. stendur, að Halldór Eliasson hafi í Stefni boðið hreinan nítjándu aldar kapítalisma. Það fer vel á því, að ungir ritstjór ar Tímans geri engan mun á kapítalisma, eins og hann var á nitjándu öld, og kapítalisma eins og hann er i framkvæmd í dag. Ef þeir gerðu það, þá væru þeir sennilega alls ekki riitstjórar Timans. Um síðustu aldamót var það svo víðast hvar i sjávarpláss- um hér á landi, að sami maður- inn átti bæði atvinnutækin og verzlunina. Þá var stunduð hrein vöruskiptaverzlun, þannig að það var sami aðili, sem unn- ið var fyrir og verzlað við. Þessi eigandi skammtaðd kaup- ið, ákvað vdnmustundafjölda og vöruverð. Engair voru trygging ainar eða slysabæturnar. Nú er öðru vísi um að litast, guði sé tof. Núna vinna menn um- saminn vimnutíma fyrir umsam- ið kaup, hafa slysabætur, ör- orkubætur og svo framvegis. Síðast en ekki sízt hafa þeir verkfallsrétt, sem kapitalisminm vill og verður að virða, en þessi sami, sjálfsagði réttur er ekM til, þar sem kommúnisminn ræð ur lögum og lofum. Áður fyrir sendu bændur vinnumenn sína á vertíð og gekk svo allar götiur fram tM ársins 1926 a. m. k., en þá visai ég um vinnumamm, sem sendur var á vertíð og fékk 450 krón- ur í hlut. Hlutinm fór hann með tid húsbónda síms. Um haustið fékk hanm svo árslaun sín, sem voru 250 krónur. Þetta var áð- ur en farið var að greiða upp- bætur á landbúnaðarafurðir. 0 „Brúnir seðlar“ og milliskrift tuttugustu öld Fyrir tveimur árum kom ég til Djúpavogs. Fannist mér þá að mörgu leyti sem ég væri komin aítur á nítjándu öld, þótt að vísu væri þar komin á til dæmis verzlunarálagning og kauptaxtji. Hvað viðvíkur einveldi í at- hafnalífi staðajrins var það eins og tíðkaðist áður fyirr. Það er sem sé „kaupfélagið", sem á bæði atvinmutækin og verzlun- ina. Þar er rekin hredn vöru- skiptaverzlum, sem gengur út á miilliskriift í „kaupfélaginu". Þetta gengur svo langt, að lækmirimn á staðnum (a. m. k. sá, sem þarna var fyrir tveim- ur árum hefur bara fengið „brúna seðla“, stílaða á „kaup- féiagið". Andi tuttugustu aidar kapít- aliisma hefur aldrei svifið yfir Djúpavogi, og er bágt til þess að vita. Húsmóðir" 0 „Morgunstund barnanna“ Valfborg Eggertsdóttir, hringdi og bað um að komdð yrði á framfæri ósk um endur- tekningu á útvarpsefni. Þann 9. ágúst las Hólmfrfð- ur Eggertsdóttir upp tvær sög- ur í „Mogunstund barnanna", en höfundur er Ari Matthías- son, bróðir Hólmfiriðar. Val- bong sagði, að bæði hefðu sög- ur þessar verið sérlega skemmti legar og vel lesnar og sér fynd iist sjálfsagt, að þetta efni yrði endurtekið fljótlega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.