Morgunblaðið - 23.08.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.08.1973, Blaðsíða 13
MORGUNBLÁÐÍÐ, — FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 1973 13 Sakharov á bladamannafundi: Trúiekkifriðar- hjali valdhafa Jnan Peron og Isabella kona hans hafa byrjað kosningabaráttuna í Arg- entínu af fullum krafti og sjást hér á kjósendafundi í Buenos Aires á dögun- unj. Kkki er þó búizt við að Peron þurfi að beita sér að neinu verulegu marki, svo mikils stuðnings virð- ist hann njóta meðal landa sinna. Moskvu, 22. ágúst.— AP ANDREI Sakharov, hinn heims- þekkti vísindamaður, hélt blaða- mannafund með vestrænum blaðamönnum í Moskvu í dag og sagði þar að Vesturlönd skyldu vera á varðbergi gagnvart þeim friði, eða kyrrstöðu, sem Sovét- rikin gnmuðu af að þau fylgdu í utanríkismálum. Þetta gæti leitt tíl afvopnunar þjóða á Vest- urlöndum, sem síðan myndu skyndilega standa augliti til aug- litis við alvopnaðan rússneska bjöminn. Sakharov hefur legið undir mi'killi gagnrýni stjómvalda að undanfömu og óttazit er að reynt verði að þagga niður í homum, með þvi að senda hann á geð- veikrahæli. Mun hann því hafa ætlað að nota ta-kifærið, ef til þess kynni að draga, til að koroa skoðumum sínum á framfæori. Vísiindamaðuriam fjailaði um alþjóðamál í liangri yfirlýsin.gu sem hann ias upp, og var kjami hennar að Vesturlandamenn yrðu að vera á varðbergi gagn- vart friðartali SovétmaTi'na, sem e.t.v. væri til þess eims fram seit að slá ryki í augu valdhafa, þtí að þau reyndu jafnain að dyija sina réttu ásjónu. f>að þótti ekki tilvrljun, að Sakharov skyldi boða til þessa blaðamannafuindar á þerm degi, þegar 5 ár vom liðin frá því Sov- étríkin og fjögur önnUr Varsjár- bandalagsriki gerðu ininrás I Tékkóslóvakíu. EDLENT — Kissinger Fi-amhald af bls. 1. kastið hefur Rogers látið í Ijós óánægju sina vegna Watergate- »nálisii>s og segja margir að hann eé augljóslega þeirrar skoðunar, að rítkisstjómiim komi þar meira við sögu en uppskátt hefur ver- ið iláitið. HKFUR TRAUST Á AGNEW Á þessuim bteðaimanmafumcti, sem var Mrwi fyrsti sem Nixon hefur haíldið i meira en fimm Baánuði, sagðist ha-nm bera fytite'tia traust til varaforseta sims, Spdro Agnew og hamn hefðii ekki trú á, að Agnew hefði gerzt sekuir um þær ásakanir, setn á hamm væru bornar. Nixonsagði að það væri bersýnlillegt að einihvers staðar hefði „lekið“ í blöðim og sagðd forkaistamiegt, að reynt væri að veikja trú ailmemmin'gs á Agmew áður en rammsókn væri lokiið og blöð og fróttastofmanir reyndu með því að hafa áhrií á ranmisókmima. SVARAÐI SPURNINGUM DM WATKRGATEMÁLIÐ Niixon leyfðd blaðamömmum að leggja fyrir Sig spurnimgar um Watergatemállð, em fátt nýtt kom þar fram umfraim það sem rakið hefur verið. Forsetinn lýsti sig saklausam >ai þvi að hafa viitað um 'tiiilra'umr tiil að þagga iiiiður máiiið, og tók fram að hanm gæti ekiki afhemlt segul- baindisuipptökurmar umtöluðu vegna þess að með því hryti hamm tfúreað og það veikltli stöðu forsetamis. MCGOVERN GAGNRÝNDI NÍXON VEGNA SPRENGJU- ÁRÁSANNA Á KAMBODlU George McGovem, mótfram- bjóðandd Nixoms við síðustu for- setakosmingar, sagði í dag að sú ákvörðium Nixorns, að hafltda loft- árásunum á Kambodíu, sem vöru gerðár 1969, leyndum fyrir bandaristou þjóðdnni, væri mun ailva ríegra máil en Watergarte- hneyksilið. McGoverrt sagðí eimm- íg, að Nixom myndli ekki á ný öðlaist traust og tiilltrú bamda- rístou þjóðairimmia.r ef hann sýndi ektoi meiri hreimskiimd og ein- leegnd em hamm hefðli gerlt í síð- wsrtu ræðurn simum. Kreppa líkleg í landhelgismálinu innan Efnahagsbandalagsins HIÐ langþráðr nefndarálit um strandveiðar innan Efna- hagsbandalagsins, seni ráð- herraonefnd þess mun ræða í haust, er nú að taka á sig fasta mynd. I nefndarálitinu verður farið farm á við með- limalöndin níu, að þau viður- kenni þá grundvallarreglu að takmarka aflamagn sitt innan landhelgi þeirra ríkja bandaiagsins, sem mest eiga undir flskveiðum. Þettia kem- ur fram í grein í blaðinu The Economist. 1 greinimmi segir, að þetta sé svar fiskveiðinefndarlnnar við viðvörun Dana i marz sl. um að skilmálar bandalagsins varðandi fisikveiðar séu „ófui'l- nægjandi" fyrir Dammörku, eimtoum þó fyrir Færeyinga og Græmlendimga. 1 inmgöngu- samrningreum er Faareyingum og Græmlendingum veitt sér- stök 12 mílna fiskveiðfflög- saga, a. m. k. frarn til 1982, á.samt Bretum, Frökitoum og Irum, (em regiain er hims veg- ar 6 míluir í öðrum bandalags- löndum). Færeyingar hafa tekið skýrt fram að þeir rouni cfkiki samiþykkja algera imngömgu í Efnahagsbandalagið nema þeim séu boðin roun betri stoilyrði en 12 nniiur. Þeir hafa lagt fast að dönstou rílkis- stjórminni um að saroþyktoja 70 míkia fiskveiðii'ögsögu ai-lt írá þvi er miðunum undan Islandi var lokað fyrir þeim. Damir hafa ekki enm lagt sdíka tillögu fyrir í Brússeí, em fisto- veiðii efndinmi er ljóst að svo kanm að fara verði etoki kom- ið tii móts við þá. Nefndaráditið byggir því á tveimur roeginmarkiniðum, þ. e. vermdun fiskstofnanna og forgamgsrétti sjómanma í við- komandi lömdum að þeirn fiski, sem þannig er verndað- ur. Taitomörkunum á árlegu aflamagni á vissum fistoteg- undum yrði því þannig út- deiilt, að sjómenn þessara landa bæru þar verulega méira úr býtum. Eins og hjá Dömum roumu slíkar ritiögur gera Bretium erfitt fyrir, þar sem þeir eru hváttir tiil að samþytokja stærri fi'stoveiðilögsögu af ein- Stökuim fistkveiðisamfélögum, en eru um léið tregir til að skerða hlut sinna eigin veiða á útmiðum. Þeir eru undir þrýstingi um að tatomarka ekki aðgang ens'kra togara að Færeyjamiðum, þvi þá nriymiu lönd, sem ektoi eru að- ilar að Efnahagsbandaiaginiu, t d. Sovétrikán og Pólland, stamda mun betur að vígi um veiðar á þessuim slóðum. Brezk togaraútgerð telur sig eiga við nóga erfiðleika að etja fyrir, og þó að nefndar- áditið geri ráð fyrír fjárhags- aðstoð við þær fiskveiði- borgir, sem verst verða úíi, þá myndi hún hrökkva stoamimt. 1 nefndarálitinu er eimnig mælt með því að Efnahags- bandalagslöndim taki sameig- imlega afstöðu í þeim alþjóða- nefndum sem fjaila um veiði- taitomarkanir i Norður-Atlants- hafi. Ekki er gert ráð fyrir að slíkt verði vel liðið hjá meðlimalöndumum, m. a. vegna þess, að það myndi ektoi hjálpa Bretum og Þjóð- verjum í deilum þeirra við Islendinga. Því er búizt við að lönd'in níu. muni all'PleKt halda að sér höndum, og mád- ið komast í toreppu. Henry Kissinger nýr utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna — hefur yerið annar valdamesti maður þar í landi um langa hríð HENRY K'ssimger, sem tekur senm við embætti utanrikisráð herra Baradarikjanma, hefur verið anmar mesti valda- maður þar i landi siðustu ár- m, eða síðan hamn tók við starfi öryggismáiaráðgjafa hjá Nixon forseta. Ekkd er vafl á því að Nixon hefur ekki treyst á amrean mamn meára en Kissinger, emda etoki að ástæðulausu, þvi að dutgnað hans i samnimgum og um- genigi við erfrða samm'mga- memm bæði i París, Pekimg og Moskvu hefur engi'mn dreigið í efa. Kissimger hefur reáð ó- trúlegiuam ánangri í öldum þeim samniinigaviðræðum, sem hartn heifur tekið þátt í og hamn átti meiri þátt í því em mörgmim er ljóst, hversu sambúð Banda- rfkjanna við Sovétrítoim og þó alveg sérstaklega Kína heíur batnað. Blaðamenn og slúðurdáltoa- höfundar elrta Kissimger hvert fótmál, þyí að sitji haren ekki í háalvarlegum og pólitáskum samningaviðræðum, má gera ráð fyrir að haren sé á stoemrotistöðum með glæs'.kon um. Hins vagar þykir mörg- um súrt í broti, að sambönd hams við þessar komiur virðast ekki eimkerenast af mikilli á- stríðu né alvöru og rauðsokk ur eru ektol alJrtaf hrifrear af ummæJtuim Kissiregers um kon ur. — Þær eru mér skemmtileg tómstumdaiðja, sagði haren við itölstou blaðakoreurea Oiönu Fallaci. — Þegar ég er búinn að sitja á löregum fumdi með Imd'ru Gandhi væri mér sára lítil aifsl'öppum í að fara út ireeð Goidu Meir. En stjómmiáliamaðuriinm Kissinger er áreiðamlega merkilegra ra rens ó kna refm i en kvennagullið Henry. Nixon hefur til dæm's leyft Kissimg- er að njóta meira frelsis em öðrum uindirmönmum simum, vegrea þess að haren treystir horeum fram i fimgurgóma. En sumum hefiur stumdum geregið illa að skilja, hversu Kissireger hefur genigið að starfa með forsetanum. Kissinger var prófessor við Harvardháskóla áður en hann réðst til forsetanis og Nixom hefur aldrei verið í hávegum haifður i Harvard. Bftir að for setirm senidi herlið i»n í Kam bodíu, komu mokikrir prófess- Henry Kissinger orar, fyrrverandi samstarfs- menn Kissiregers í heimsókm til hams i Hvita húsið að mót mæla aðild hans og biðja um skýringu. Fundur'mn var stutt ur og heJdur kuldalegur og er haft fyrir satt að prófessor- ureum hafi þótt viðhorf Kisis- iregers allimjög breytt frá því sem áður var. Elnda þótt Nixon og Kissing er virðist ólik r á flestum svið uim, virðist þó eitt hafa verið þeim sameigimlegt: þeir gerðu sér skýra grein fyr'r þvi áð nauðsynl&gt vær að endur- sk'preleigigja stjórn utamríkiis- mála og búa til kerfi til að samræma betur ráðleggingar skriÆstofubákresims og treysta og styrkja stefreuákvarðanir forsetares og gerð þeirra. — Kiissiniger bjó til kerfið, sem Nixon vanhagaði um. Ekki er ástæða til að búast við neinum teljaredi breytimg- wm í utanrik smálum Bamda- ríkjanna, þótt Kiss mger taki við þessu starfi. 1 raumimni er furðuiegt að margra dómi, hversu l&regi Wiliiam Roigers hefur sætit sig við að vera að- e ns uitanrikisráðherra að nafm ireu til, þar sem Kissireger hef ur tekið að sér fjöldamörig verkefni u tan rik isráðíherra Og leyst þau af hendi á ioffs- verðan hátit og það aflað hom «m trausts og virðimgar um allan heim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.