Morgunblaðið - 13.12.1973, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 13.12.1973, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1973 jITYINNjí Saumakona óskast á overlockvél strax eða frá 1. janúar. Anna Þórðardóttir hf., Skeifan 6, sími 85611. SparisjóB sstjóri Starf sparisjóðsstjóra í nágrenni Reykjavíkur, er laust til umsóknar. Upplýsinger um menntun, fyrri störf og meðmæli, ef fyrir hendi eru, sendist afgr. Mbl. fyrir 1. janú- ar 1974 merkt: „Laust starf 952“ HafnarfjörBur — skrifstofustúlka Stúlka óskast til starfa á bæjarskrifstofunum við bókhald og vélritun. Laun samkv. 12. launaflokki bæjarstarfsmanna. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist undirrituðum fyrir 19. desember n.k. Bæjarritarinn Hafnarfirði. Atvinna. Óskum að ráða menn til starfa í verksmiðju okkar við Sundahöfn og í vöruafgreiðslunni að Laugaveg 164. Uppl. hjá verkstjórunum í símum 82225 og 11125. Mjólkurfélag Reykjavíkur. Laus staöa Skrifstofufólk óskast til vélritunar og annara skrifstofustarfa. Umsóknir sendist skrifstofu dóms- ins, Borgartúni 7 fyrir 30. desember 1973. Sakadómur Reykjavíkur VélaviÖgerðamenn óskast Þurfa að vera vanir jarðýtuviðgerð- um. Jarðýtan s.f. Ármúla 40 símar: 35065 — 38865 Vantar fyrirtæki yðar stjornanda eða fulltrúa? Ungur maður með góða menntun og viðskiptareynslu, svo og reynslu f stjórnunarstörfum, óskar eftir vel launuðu ábyrgðarstarfi. Tilboð merkt „Framtíð 4832,, sendist Mbl. fyrir 18. des n.k. Öllum tilboðum verður svarað. Tvær 17 ára stúlkur með gagnfræðapróf óska eftir vinnu helzt úti á landi. Vanar verzlunarstörfum. Upplýsingar í síma 84801 og 36243 eftir kl. 7 á kvöldin. Útgerðarmenn — Atvinnurekendur Reglusamur vélstjóri með 4 stig vélsk. Islands og sveinspróf í vélvirkjun óskar eftir vel launuðu starfi frá næstu áramótum. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: 1080 — 7926 fyrir 20. þ.m. Vanur Bókhaldari getur fengið vinnu strax á endur- skoðunarskrifstofu. Upplýsingar gefnar á Hverfisgötu 76, 3. hæð. Guðjón Eyjólfsson. r óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST Upplýsingar í sima 35408 AUSTURBÆR Barónstíg. Laufásvegur 2 — 57, Bergstaðastræti, Bergþórugötu, Sjafnargötu, Freyjugata 28—49, Miðbær, Hraunteig, Úthlíð, Háahlíð, Grænuhlíð, Barmahlíð, Bragagata, Skaftahlíð, Lauqavegur frá 34—80. VESTURBÆR Vesturgata 2 — 45. Seltjarnarnes, Skólabraut Hávallagata ÚTHVERFI Sólheimar 1. — Rauðagerði Vatnsveituvegur GARÐUR Umboðsmaður óskast í Garði. — Uppl. hjá umboðsmanni, sími 71 64, og í síma 10100. MOSFELLSSVEIT Umboðsmenn vantar í Teigahverfi og Markholtshverfi Upplýsingaráafgreiðslunni i síma 10100. GRINDAVÍK Umboðsmaður óskast tij að annast dreifingu og inn- heimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni Onnu Bjarnadóttur og afgreiðslunni í síma 1 0100. - -..............................................^ GEYMSLUHÚSNÆDI ÓSKAST Óskum að taka á leigu um 100—160 ferm. geymslu- húsnæði. Þarf að vera hlýtt, hreint og lofthæð minnst 2,5 metrar, og góðir aðkeyrslumöguleikar. B fllw ÁÍSLANDI JLM JTIl KLAPPARSTÍG 27 Sími 25120 ®ÚTBOÐ Tilboð óskast í að framleiða 65 stk. af greinibrunnum ásamt 1 00 stk. af hringjum á brunnhálsa, úr steinsteypu, fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 3.000,- króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, mánudaginn 7. janúar 1974, kl. 1 4,00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sfmi 25800 Hafnarfjörður Til sölu einbýlishús hæð ris og jarðhæð. Samtals 8 herbergi. Til greina gæti komið að selja jarðhæðina sér (2 herbergi og eldhús). Ræktuð lóð. Guðjón Steingrímsson hrl., Linnetstíg 3, Hafnarfirði, símar 53033 og 52760, sölumaður Ólafur Jóhannesson heimasími 50229. Félagslíf St:. St:. 597312137 — VIII. 7 I.O.O.F. 5 -=5 1 551 21 38'/2 = M.A. 1.0.0.F. 11 = 155121 38'/2 = Jólav. Hjálpræðisherinn. Fimmtudag kl. 20,30: LÚCIUHÁTIÐ. Allir velkomnir. Kvenfélagið Keðjan. Jólafundurinn verður haldinn að Báiugötu 11, fimmtudaginn 13. desemberkl 20 30 Sýndar verða blómaskreytingár frá Blómabúðinni Dögg Stjórnin. Félag einstæðra foreldra minnir á jólafundinn i Domus Medica annað kvöld, föstudag 1 4 des. Sjá auglýsingu i blaðinu á morgun. Nefndin Ekknasjóður Reykjavíkur Styrkur til ekkna látinna félags- manna verður greiddur á Vestur- götu 3, dagana 13. — 21. desember, frá kl. 3 — 4 e.h Fíladelfia Reykjavik Almenn samkoma i kvöld kl. 8.30, Ræðumenn Arthur Eiríkssen og Helgi Jósefsson Heimatrúboðið Almenn samkona að Óðingötu 6 a i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.