Morgunblaðið - 21.06.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.06.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JUNl 1974 SftUflARKROXIUI Bpjiii Kennarastöður SSS Sauðárkróki Nokkrar kennarastöður við barnaskólann og gagnfrædaskólann á Sauðárkróki eru lausar til umsóknar. Kennslugreinar m.a. íslenska, Enska, Handavirina pilta söngur, Leikfimi pilta. Allar nánari upplýsingar veita skólastjórar. Fræðsluráð. Til sölu í Fossvogi Glæsileg 4ra herb. endaíbúð á efstu hæð við Efstaland. Uppl. í síma 33526 eftir kl. 6 á kvöldin. Hef til sölu 3ja herb. ibúð við Borgarholtsbraut. Einbýlishús með 2 íbúðum við Álfhólsveg. Hef traustan kaupanda að hæð eða einbýlis- húsi. Uppl. á lögfræðiskrifstofu Sigurðar Helgasonar, Þinghólsbraut 53, sími 42390. Verzlunarhúsnæði Til leigu gott frágengið verzlunarpláss í sér- verzlun í miðbænum. Leigist helzt fyrir tízku- verzlun eða sérverzlun, til greina kæmi sam- eiginlegur kostnaður v/afgreiðslufólks o.fl. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: 4624. Iðnaðarhúsnæði Til sölu er iðnaðarhúsnæði á bezta stað í austurborginni. Stærð um 250 fm, bílinn- keyrsla, rúmgott húsnæði, næg bílastæði, möguleikar á viðbótarbyggingu. Þeir sem áhuga hafa, sendi umsóknir til afgr. Morgunbl. merkt „S. 1 3.C — 1 422“ ÍBÚÐIR TIL SÖLU Fossvogur Vorum að fá til sölu mjög skemmtilegar 3ja herbergja íbúðir á hæð, með 1 herbergi í kjallara, í Snælandshverfinu Kópavogsmegin í Fossvogi. Seljast fokheldar með fullgerðri mið- stöð, húsið frágengið að utan, sameign inni frágengin að mestu, með gleri í gluggum ofl. Afhendast 15. marz 1975. Gott útsýni. Stutt í verzlanir og önnur sameiginleg þægindi. Teikn- ing til sýnis á skrifstofunni. Fast verð. Árni Stefánsson, hrl. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Lokað — Saab Það tilkynnist hér með að verkstæði vort verður lokað vegna sumarleyfis starfsfólks 8. júlí — 6. ágúst. Sveinn björnsson og Co., Skeifan 11. Glæsileg íbúð (ca. 260 fm). Til sölu efri hæð og ris (með geymslulofti). Á hæðinni eru 2 stofur, svalir, húsbóndah., skáli, eldhús, forstofuh. og snyrtih. í risi hjóna- svefnh. með svölum, 3 svefnherbergi, bað, þvottah., og vinnuh. Sér hiti, sér inngangur, lóð skipt. Stör bilskúr. Tilb. um útborg. sendist Morgunbl. merkt: „Laugardal". 1424. Hafnarfjörður Til sölu kaffistofa (húsnæði og rekstur) á góðum stað við Vesturgötu. Húsið er nýstandsett. Árm Gunn/augsson hri, Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764. Matvöruverslun Matvöruverslun í fullum rekstri til sölu. Mánaðarvelta ca 900 þús. Verslunin er í leiguhúsnæði og fylgir leigusamningur til 5 ára. Mánaðarleiga er 15 þús. óbreytt allt leigutímabilið. Söluverð 600—700 þús. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: 4623 fyrir 27/6. Laugavegur Ábyggilegur aðili óskar eftir leiguhúsnæði við Laugaveg. Kaup koma til greina. Tilboð sendist Morgunbl. merkt: Trúnaðarmál 1441. Við Laufásveg 2ja hæða húseign á mjög stórri eignalóð á besta stað við Laufásveg. Útborgun 11—12 millj. Kvöldsími 71320. HÚS & EIGNIR BANKASTRÆTI 6 Húseigendur — útgerðarmenn Hjón með 3 börn óska eftir 3—4 herb. ibúð til leigu eða kaups, hvar sem er á landinu þar sem sjávarútvegur er. Vanur til sjós og allri fiskvinnu. Erum á götunni. Uppl. i sima 17184 eftir kl. 8 á kvöldin. Sælgætisverzlanir af sérstökum ástæðum eru til sölu tvær sælgætisverzlanir með góðri umsetningu í Austurborginni. Fasteignaþjónustan Ragnar Tómasson Hdl. Austurstræti 1 7, sími 26600. LESIf) Gösta Tunehag. Sænskur kírkjukór í heimsókn Á MORGUN, 22. júní kemur í heimsókn til Reykjavíkur söng- kór Krosskirkjunnar i Adolfsberg örebro í Svíþjóð, alls 65 manns. Mun kórinn dvelja hérlendis i 6 daga. Auk ferðalaga til Vest- mannaeyja, um Suðurland og víðar mun kórinn eyða megin tíma sínum í Reykjavik. Þannig verða söngsamkomur þegar á laugardagskvöld í Fíladelfíu. Safnaðarstjóri Krosskirkjunnar, Gösta Tunehag, verður með kórnum og mun hann predika í samkomunum. Þar að auki verða með kórnum einsöngvarar og hljóðfæraleikarar. Fararstjóri er Christer Fahlström kennari og kunnur Islandsvinur. 5 herb. íbúð við Bergþórugötu 5 herb. við Dunhaga (bílskúr) 4ra herb. við Reynimel 4ra herb. við Eyjabakka (bílskúr) 3ja herb. við Reynimel 3ja — 4ra við Dvergabakka 3ja herb. við Maríubakka 3ja herb. við Hjallabrekku 3ja herb. við Hjallabrekku 3ja herb. við Laufáng 3ja herb. við Laugaveg 3ja herb. við Krókahraun 3ja herb. við Langholtsveg 2ja herb. við Geitland 2ja herb. við Æsufell í smiðum Einbýlishús í Garðahreppi raðhúsvið Bakkasel raðhúsvið Unufell einbýlishús við Vesturberg Kjörverslun á norðurlandi til sölu eða í skiptum fyrir fasteign á suðurlandi verslunar og íbúðarhúsnæði ásamt lager. Kvöldsimi 42618.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.