Morgunblaðið - 21.06.1974, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 21.06.1974, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JUNl 1974 Verzlunarstarf í Kópavogi Óskum að ráða við varahlutaverzlun okk- ar starfsmann til afgreiðslu og alhliða starfa við varahlutalager. Umsóknir send- ist fyrir 25. júní merktar: Varahlutaverzl- un. Tékkneska bifreidaumboðid á íslandi h. f., Auðbrekku 44—46 Kópavogi Skipstjóra vantar á 80 rúmlesta humarbát. Tilboð ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 28. júní n.k. merkt „4622". Sveitarstjóri Hólmavíkurhreppur óskar að ráða sveitar- stjóra. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist oddvita Hólmavíkurhrepps, Hólmavík, fyrir 30. júní n.k. Hreppsnefnd. Starf bæjarstjóra í Ólafsfirði er laust til umsóknar og er umsóknarfrest- ur til 20. júlí n.k. Starfið veitist frá næstkomandi áramót- um, og skulu umsóknir sendast forseta Bæjarstjórnar Ármanni Þórðarsyni Ægis- götu 1 Ólafsfirði og veitir hann nánari upplýsingar. Sími 62120. Bæjarstjórn Ólafsfjarðar. Ritari — framtíðaratvinna Viljum ráða röska stúlku til vélritunar og ýmissa fleiri starfa. Enskukunnátta nauð- synleg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist okkur. Skrifstofuvélar hf. Hverfisgötu 33 Sími 20560. Bifvélavirkjar — Vélvirkjar bifvélavirkjar og vélvirkjar, eða menn van- ir bifreiðaviðgerðum óskast, mikil vinna, hátt kaup. Upplýsingar á kvöldin í síma 50997. Stúlkur í verksmiðju Viljum ráða nú þegar röskar stúlkur til verksmiðjustarfa. Nánari upplýsingar veittar í verksmiðjunni, Stórholti 1, frá kl. 1 6 til 1 8 i dag. Verksmiðjan Vilko, Stórholti 7. Brauð h.f. auglýsir Viljum ráða verkstjóra fyrir kökugerð okk- ar að Auðbrekku 32, Kópavogi. Góð laun. Góð vinnuskilyrði. 5 daga vinnu- vika. Einnig nokkra bakara og aðstoðarmenn. Uppl. á staðnum. Brauð h.f., Auðbrekku 32, Kópavogi. Skrifstofustúlka óskast Skrifstofustúlka óskast við embætti bæj- arfógetans á Seltjarnarnesi. — Stúdents- próf, verzlunskólamenntun eða önnur hliðstæð menntun æskileg, svo og ein- hver starfsreynsla. Umsóknir um starfið skulu sendar undir- rituðum fyrir 30. þ.m. og veitir hann nánari upplýsingar viðkomandi því. Bæjarfógetinn á Se/tjarnarnesi 18. júní 1974. Störf við götunarvélar Viljum ráða nú þegar eða sem fyrst stúlkur til starfa við götunarvélar, þurfa helst að vera vanar. Kaupfé/ag Árnesinga Se/fossi Bústjóri Rannsóknarstofnun landbúnaðarins óskar að ráða bústjóra nú þegar að tilraunastöð- inni á Möðruvöllum í Hörgárdal. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsókn ásamt upplýsingum um störf og menntun sendist tilraunastöðinni, póst- hólf 1 51 Akureyri, fyrir 26. júní. Laus embætti, er forseti íslands veitir. Tvö prófessorsembætti, annað í barnasjúkdómafræði en hitt i geislalæknisfræði, við læknadeild Háskóla íslands eru laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. júlí n.k. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur um prófessorsembætti þessi skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmlðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 18. JÚNÍ 1974. Framkvæmdastjóri Óskum að ráða nú þegar framkvæmda- stjóra fyrirH.F. Djúpbátinn ísafirði. Umsóknir um starfið sendist H.F. Djúp- bátnum, Pósthólf 4, ísafirði. H.F. Djúpbáturinn ísafirði. Saumakona óskum eftir að ráða saumakonu til fata- breytinga. Vinnutími frá kl. 9 —12 þarf að vera vandvirk. Upplýsingar í verslun- inni milli kl. 5 — 6. Tískuskemman Laugavegi 34a Skrifstofustúlka óskast Vatnsveita Reykjavíkur óskar að ráða stúlku til skrifstofustarfa. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Laun skv. kjarasamningum Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Umsóknir sendist skrifstofu Vatnsveitu Reykjavíkur, Skúlatúni 2 fyrir24. júní. Vatnsveita Reykjavíkur. Matsvein vantar á 70 lesta rækjubát frá Keflavík. Upp lýsingar í símum 92-2749 og 2107. Viðskiptafræðingur Nýútskrifaður viðskiptafræðingur óskar eftir starfi sem fyrst. Tilboð sendist Morg- unblaðinu merkt: 1440. Stúlka óskast Viljum ráða unga stúlku til starfa nú þegar, við sælgætisverzlun í Miðbænum. Uppl. í síma 22921 frá kl. 3—6. Afgreiðslustarf Óskum eftir að ráða starfsmann í timbur- afgreiðslu. Uppl. á skrifstofunni Súðarvog 3. Húsasmiðjan h. f. Stúlka óskar eftir vinnu Hefur kennara- og stúdentspróf. Tilboð sendist Mbl. merkt 1439, fyrir mánu- dagskvöld. Bifvélavirki — Vélvirki sem getur tekið að sér stjórn þungavinnu- verkstæði. Mikil vinna, hátt kaup. Tilboð sendist mbl. merkt: 1421 sendist fyrir 1 júlí. Tveir múrarar óska eftir vinnu úti á landi. Uppl. í síma 33724 — 71462 eftirkl. 6. Varahlutaverslun Óskum eftir að ráða afgreiðslumann í varahlutaverslun vora Vökull h.f Ármúla 36. Verkfræðingur Kísiliðjan h.f. vill ráða vélaverkfræðing til starfa í verksmiðju félagsins við Mývatn. Nánari upplýsingar gefa frkvstj. í síma 96—41270. Lausar stöður Tvær stöður íslenskukennara og ein staða íþróttakennara pilta við Menntaskólann á Akureyri eru lausar til umsóknar. Laun samkv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 20. júli n.k. — Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu og hjá skólameistara. _____MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ. 18. JÚNÍ <974.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.