Morgunblaðið - 03.08.1974, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 03.08.1974, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. ÁGUST 1974 17 fclk í fréttum Þessi mynd var tekin að kvöldi þjóðhátíðardagsins á Þingvöllum á sunnudag- inn var. Lögreglumennirnir eru að vonum glaðir og hressir í bragði eftir vel unnin störf á fjölmennustu hátíð, sem nokkurn tíma hefur verið haldin á íslandi. „Þeir, sem náð hafa upp á topp- inn (tennisieiknum hafa ekki á annað að treysta en sjálfa sig. Hafi maður náð svona langt hefur maður engan til að fylgj- ast með, en verður að vera eigin Ieiðtogi,“ sagði sigurvegarinn í kvennakeppninni á Wimbiedon um daginn. Hún heitir Chris Evert og er 19 ára að aldri. En Chris er svo heppin að hafa annan leiðtoga til að halla sér að, Jimmy Connoirs, sem sigraði f karlakeppninni á sama stað. Chris og Jimmy gerðu fleira sér til fræðgar á Wimbledon en vinna í íþróttinni. Þau eru fyrsta kærustuparið, sem vinn- ur þar sama árið. Þau ætla að giftast I nóvember og þegar börnin fara að koma ætlar Chris að hætta keppni, að því er kærustuparið hefur lýst yfir. Myndin hér að ofan var tekin á lokadansleik Wimbledon- keppninnar. Svo mikil brögð hafa orðið að barnaránum f Liverpool að undanförnu, að flestir þora ekki lengur að skilja börn sfn eftir óvarin f barnavögnum fyrir utan verzlanir þar f borg. Nú hefur Jim nokkur Stoodley fundið ráð, sem kemur f góðar þarfir. Hann hefur búið til öryggisnet, sem fyigdarmaður lokar barnavagnin- um með um leið og hann vfkur sér frá barninu. Um leið og vagninum er lokað er hjólunum læst, þannig að ekki er hægt að komast fet með vagninn nema þá að bera hann og það myndi vekja athygli vegfarenda. Hér á myndinni er Stoodley að sýna uppfinningu sfna og lftil frænka hans situr f vagninum. Hún er ekkert of hrifin af þessu, enda of lítil til að skilja, hver tilgangurinn er. Megrun og pólitík Samkvæmt reynslu Harolds Wilson forsætisráðherra Breta eru stjórnarstörfin hið ákjósan- legasta megrunarmeðal. A að- eins tveimur mánuðum minnk- aði ummál ráðherrans um f jóra sentimetra og þegar klæðsker- inn hans sá hann hisja upp um sig buxurnar f sjónvarpinu lá við að hann fengi taugaáfall. Klæðskerinn heitir annars Sydney Krendel og hann lét það verða sitt fyrsta verk, þegar hann fór að jafna sig að senda til ráðherrans og sækja til hans fimm sett af jakkafötum svo hægt væri að laga þau. Krendel hefur saumað föt á Wilson f eitt ár, en áður gekk maðurinn f fötum, sem hann keypti tilbúin f búð. Fata- smekkur forsætisráðherrans er ekki alveg f samræmi við stjórnmálaskoðanir hans, þvf að hann er mjög fhaldssamur og vill helzt hafa fötin sín með sfgildu sniði, — dytti til dæmis aldrei í hug að fá sér stælföt til að ganga f augun £ kjósendum eins og suins staðar tfðkast. Apspurður um sérkröfur f jr- sætisráðherrans um fatasaum- inn segist Krendel hafa jakka- vasana dýpri en venjulegt er, þannig að gott pláss sé fyrir tóbakspunginn, en hann segist dæsa þunglega, þegar hann horfi á Wilson stinga pfpunni sinni logandi f brjóstvasann, þvf að sér vitanlega hafi ekki enn verið fundið upp jakkafóð- ur, sem ekki er eldfimt. Og þá vitum við ýmislegt um klæðaburð brezka forsætisráð- herrans... Útvarp Reyhfavík * LAUGARDAGUR 3. ágúst. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15, 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15, <og forustugr. dagbl.), 9.00, og 10.10. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Rann- veig Löve heldur áfram að lesa þýð- ingu sfna á sögu eftir Benny Anderson: „Fyrirgefðu manni, geturðu vfsað mér veginn út f náttúruna** (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Dóra Ingvadóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Frá hátfðarsamkomu víð Arnarhól f Reykjavfk — Beint útvarp Gfsli Halldórsson formaður þjóð- hátfðarnefndar sctur hátfðina, Lúðra- sveitin Svanur leikur undir stjórn Sæ- björns Jónssonar, Birgir tsleifur Gunnarsson borgarstjóri flytur ræðu, flutt verður samfelld söguleg dagskrá f samantekt Bergsteíns Jónssonar cand. mag., Klemenz Jónsson stjórnar dag- skránni en Páll P. Pálsson kór og hljómsveit. Söngsveitin Fflharmonia, Guðmundur Jónsson og Sinfónfu- hljómsveit tslands flytja tónverk eftir Jón Þórarinsson — samið í tilefni þjóð- hátfðar —; höfundur stjórnar, herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur aldarminningu fslenzka þjóðsöngsins Á skfánum LAUGARDAGUR 3. ágúst 1974 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.30 Læknir á lausum kili Breskur gamanmyndafiokkur. Þýðandí Jón Thor Haraldsson. 20.55 Borgir Kanadfskur fræðslumyndaflokkur, byggður á bókum eftir Lewis Mumford um borgir og borgarlff. 3. þáttur. Þýðandi og þulur Ellert Sigur- björnsson. 21.25 Sirkusinn í Moskvu Finnskur þáttur með sýningaratriðum úr sovésku fjölleikahúsi og viðtölum og söngsveitin Fflharmonia og Sin- fónfuhljómsveit tslands flytja þjóð- sönginn undir stjórn Jóns Þórarins- sonar. — Eiður Guðnason kynnir dagskrána. 15.35 Á ferðinni með dagskrána Arni Þ. Eymundss. og Gfsli Helgason sjá um umferðarþátt og dagskrárkynn- ingu. < 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir.) 17.00 Vikan sem var Páli Heiðar Jónsson sér um þátt með ýmsu efni. 18.00 Söngvar f léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 „Máttur Iffs og moldar" Þorsteinn ö. Stephensen les kafla úr samnefndri sögu eftir Guðmund L. Friðfinnsson. <Aður útvarpað 1959). 20.05 Kórsöngur: Kammerkórinn f Reykjavfk syngur ættjarðarlög Stjórnandi: Ruth L. Magnússon. 20.30 Frá Vestur-tslendingum Ævar R. Kvaran sér um þáttinn. 21.15 Frá sumartónleikum f Japan Utvarpshljómsveitin og Borgarhljóm- sveitin f Tokíó leika tónverk eftir Akutagawa, Bekku, Takata, og Ogura. Einleikarar á pfanó: Miyazawa og Fukazawa. Stjórnendur: Hiroshi Wagasuki og Tadashi Mori. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Danslög. 23.35 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. við fjöllistafólk, sem þarstarfar. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.55 Sumarást (Loss of Innocence) Bresk bfómynd frá árinu 1961, byggð á sögu eftir Rumer Godden. Leikstjóri Lewis Gilbert. Aðalhlutverk Susannah York, Kenneth More og Danielle Darrieux. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Myndin gerist í Frakkiandi. Aðalpersónan, seni er ung og saklaus stúlka, dvelur þar á hóteli f sumarleyfi sfnu, og þar kemst hún f kynni við mann, sem veldur þáttaskílum í Iffi hennar. 23.30 Dagskrárlok. LESIÐ DHGLEGIl Bílasala Garðars Opið í dag, laugardag til kl. 5. Bí/asa/a Garðars, Borgartúni 1, símar: 18085—19615. Lokað vegna sumarleyfa frá 3. ágúst til 2. september. Eyjó/fur K. Sigurjónsson löggiltur endurskoðandi Flókagötu 65, sími 27900. Verzlunarhúsnæði óskast Óskum að taka á leigu ca. 100—200 ferm. verzlunarhúsnæði á góðum stað í borginni. Tilboð merkt „Verzlunarhúsnæði — 1 189" sendist afgr. Mbl. fyrir 1 0. ágúst n.k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.