Morgunblaðið - 31.08.1974, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 31.08.1974, Blaðsíða 24
JHorjjimMafcifc mnRGFRLonR I11ÖGULEIKR VÐRR LAUGARDAGUR 31. AGÚST 1974 ÞEIR RUKR umsKiPTin sEm RUGLVSH í Geir Hallgrímsson, forsætisráðherra: Óskar eftir viðræðum við Alþýðusambandið Ahti Karjalainen, utanrfkis- ráðherra Finniands, afhjúpaði f gær minnisskjöld um gjöf Finna til Vestmannaeyinga vegna eldgossins f Heymaey, en Finnar hafa nú afhent alls 63 viðlagasjððshús. Minnis- skjöldurinn stendur f Búða- hverfi f Garðahreppi en á hann er ietrað: „Minnisskjöldur þessi var afhjúpaður hinn 30. ágúst 1974 til minningar um framlag Finnlands til að bæta tjón vegna náttúruham- faranna f Vestmannaeyjum.“ 2% söluskattshækkun - geng- ishagnaður til sjávarútvegs góðri samvinnu í þessum efnum, er tryggði réttlátar kjarabætur. Morgunblaðið sneri sér f gær til Björns Jónssonar forseta Alþýðu- sambandsins, Ólafs Jónssonar, framkvæmdastjóra Vinnuveit- endasambandsins, og inntu eftir afstöðu þeirra til stefnu rfkis- stjórnarinnar og aðgerða hennar í efnahagsmálum. — Morgunblaðið innti fyrst Björn Jónsson, forseta Alþýðu- sambandsins eftir afstöðu hans til efnahagsaðgerða rfkisstjórnar- innar og þeirra sérstöku tilmæla hennar, að haft verði samráð við launþegasamtökin við úrlausn þess vanda sem nú er á höndum og hvort launþegasamtökin myndu ekki fús til samstarfs í þessum efnum. — Björn Jónsson sagði, að Alþýðusambandið gæti tæpast svarað þessu eins og sakir stæðu. Miðstjórn Alþýðusambandsins kæmi til fundar í dag, laugardag, til þess að ræða þau viðhorf, er skapast hefðu. Hann sagði enn- fremur, að sín skoðun til þessara málefna væri hin sama, hvaða ríkisstjórn sem í hlut ætti. „Við hlustum á hvað ríkisstjórnin REYKVlKINGAR geta átt von á að sjá Kanasjónvarpið af og til á næstunni. Marshall Thayer, blaðafulltrúi Varnarliðsins sagði í gærkvöldi, að í fyrrakvöld hefði átt að hætta útsendingum út fyrir vallarsvæðið, en þá brá svo við, að útsendingin kom ekki fram alls staðar innan girðingar Kefla- víkurflugvallar. I GÆRMORGUN tilkynnti banka- stjórn Seðlabanka tslands að gengi fslenzku krónunnar yrði felltum 17%. Jafnframt lagði rfkisstjórnin fram á Alþingi f gær frumvarp um ráðstafanir vegna framan- greindrar ákvörðunar Seðlabank- FJÖRUTlU og fimm ára gömul kona, Unnur Haraldsdóttir, lézt f gærmorgun á Borgarspftalanum Thayer sagði, að reynt yrði að stilla hin nýju tæki þannig, að myndin kæmi aðeins fram á svæði Varnarliðsins, en það gæti tekið nokkurn tíma. Á meðan svo væri, þá mætti búast við, að mynd og tal, næðist í Reykjavík. — En við munum alls ekki taka gamla send- inn í notkun á ný, sagði hann. ans. Meginefni frumvarpsins er, að gengismunur skal færður á sérstakan reikning á nafni rfkis- sjóðs f Seðlabankanum. Fé, sem á reikninginn kemur, skal ráðstafa með sérstökum lögum f þágu sjáv- arútvegsins og sjóð hans. Frum- varpið hlaut fullnaðarafgreiðslu f eftir að hún hafði orðið fyrir bif- reið f mótum Nóatúns og Borgar- túns f fyrrakvöld. Slysið átti sér stað rétt um kl. 22.30 f fyrrakvöld. Ekki er alveg ljóst með hvaða hætti slysið átti sér stað. Ökumaður kom á bfl sfnum austur Nóatún og vissi hann ekkert fyrr en Unnur heitin lenti á bflnum. Rannsóknarlög- reglan telur, að maðurinn hafi ekki verið á miklum hraða, en skyggni var mjög slæmt þegar óhappið átti sér stað. Þegar Unn- ur var flutt á Borgarsjúkrahúsið var hún með fullri meðvitund, en er leið á nóttina versnaði Ifðan hennar og andaðist hún undir morguninn. Unnur var fædd árið 1929 og var til heimilis að Grjótagötu 14 b í Reykjavfk. gær, og var samþykkt sem lög frá Alþingi. Þá lagði rfkisstjórnin f gær fram frumvarp til laga um breyt- ingu á lögum um söluskatt, sem gerir ráð fyrir hækkun söluskatts um 2%, úr 17% f 19%, með sölu- skattsauka. Frumvarpið var tekið til 1. umræðu f gær. A bls. 3 er nánar sagt frá frum- vörpum rfkisstjórnarinnar og af greiðslu þeirra, og birt greinar- | gerð bankast jórnar Seðlabank- ans. A fréttamannafundi með bankastjórn Seðlabanka Islands í gærmorgun kom fram, að meðal gengislækkun frá áramótum fram I UMRÆÐUM f neðri deild Alþingís f gær, um hliðarráðstaf- anir mcð gengislækkun, sagði Gylfi Þ. Gfslason, formaður Alþýðuflokksins, m.a.: Lækkað gengi fslenzkrar krónu um 17% hækkar söluverð erlends gjald- eyris u.þ.b. 20%. Hækkun erlends gjaldeyris frá sfðustu áramótum til dagsins f dag nemur 16%, svo gengislækkun frá áramótum nem- ur sem næst samtals 33%. Þegar almenn gjaldeyrisviðskipti verða komin f eðlilegt horf, að öllum líkindum á mánudaginn verður gengi dollars sem næst 118,70 krónur, en var 98,60 krónur þegar gjaldeyrisskráningu var hætt 21. ágúst s.l. Sterlingspund mun kosta 275 krónur, dönsk króna 19,35 krónur, norsk króna 21,35 krónur, sænsk króna 26,50 krón- ur, finnskt mark 31,30 krónur, franskur franki 20,50 krónur, þýzkt mark 44,50 krónur og peseti 2,05 krónur. Miðað er við sölu- gengi f öllum tilfellum. fram til þessara ráðstafana er 19.1%. Heildarhækkun erlends gjaldeyris á tfmabilinu frá 1/7. 1971 til 30/8. 1974 er 51.7%, en það svarar til 34.1% lækkunar á fslenzku krónunni. Framangreint væri einn Ijósasti votturinn um öngþveiti efnahagsmála okkar, cftir óstjórn undangenginna ára. Keflavíkurs j ónvarp- ið sést af og til 45 ára gömul kona beið bana í bílslysi Gylfi Þ. Gíslason á Alþingi: Hækkun erlends gjaldeyris 51.7% GEIR Hallgrímsson, for- sætisráðherra, greindi frá því á Alþingi síðdegis í gær, að hann hefði ritað bréf til Alþýðusambandsins og annarra aðila vinnu- markaðarins og óskað eftir, að þeir tilnefndu fulltrúa til viðræðna við ríkis- stjórnina um hina ýmsu þætti, er lúta að kjara- málum og uppbótum til láglaunafólks vegna efna- hagsráðstafananna. For- sætisráðherra sagði, að rikisstjórnin teldi ekki rétt að ákveða með hverjum hætti láglaunauppbætur yrðu framkvæmdar fyrr en að höfðu samráði við sam- tök launþega. Hann sagðist nú hafa óskað eftir slíku samstarfi með áðurnefndu bréfi og óformlegu samtali við forseta Alþýðusam- bandsins. Þá sagðist for- sætisráðherra vonast eftir segir,“ sagði Björn Jónsson og bætti við: „Við svörum, ef hún óskar eftir viðræðum, og ég hef þá trú, að því verði tekið jákvætt, en reynslan verður að skera úr, hvort skaplega tekst til.“ Þá sagði hann, að Alþýðusam- bandið hefði samþykkt ályktun um það leyti, er stjórnarmynd- unarviðræðurnar hófust, þar sem stjórnmálaflokkunum var boðið upp á viðræður. Sú ályktun væri f fullu gildi enn. — Þá var Björn Jónsson spurð- ur að því, hvort hann væri sama sinnis og þeir stjórnmálamenn, Framhald á bls. 23. Maður týnd- ur á plastbáti 1 gærkvöldi var farið að óttast um mann á litlum plastbáti. Hann hafði farið út fyrir Nauthólsvík fyrir hádegi f gær og vitað var, að hann fór eitthvað út fyrir Gróttu. Slysavarnarfélagið hóf leit að bátnum fgærkvöldi. Fyrirkomulag láglaunauppbótar ákveðið að höfðu samráði við samtök launþega

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.