Morgunblaðið - 02.03.1975, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 02.03.1975, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. MARZ 1975 PÓSTUR OG SÍMI Staða viðskiptafræðings hjá Póstgíróstofunni er laus til umsóknar. Nánari upplýsingar verða veittar hjá forstöðumanni póstgíróstofunnar og hjá starfsmannadeild. Vélstjóratal TILBOÐ 1911 —1972 íþróttabandalag Vestmannaeyja óskar eftir til- boði í auglýsingar á búninga knattspyrnuliða fæst á skrifstofu félagsins. Sent gegn próstkröfu um land allt. sinna í meistara, 1. og 2. flokki. Tilboð þarf að berast fyrir 1 0. marz til: Vélstjórafélag íslands, Bárugötu 11. IBV, (auglýsingar), pósthólf 136, Vestmannaeyjum. TOYOTA — ÞJÓNUSTA © © © © s ca iiiiágá TOYOTRONIC Toyota - varahlutir Toyota - viðgerðir Sími: 31226 Sími: 30690 TOYOTA, ÁRMÚLA 32, REYKJAVÍK RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN: FORSTÖÐUKONA (FÓSTRA) óskast til starfa við Dagheimili Landspítalans, Engihlið 6 frá 1. maí nk. Upplýs- ingar veitir forstöðukona Landspitalans, simi 24160 og starfsmannastjóri, simi 1 1765. Umsóknarfrestur er til 1. april nk. NÁMSHJÚKRUNARKONUR Á SVÆFINGA- DEILD Þrjár stöður námshjúkrunarkvenna í svæfingum eru lausar til umsóknar og veitast frá 1 5. apríl nk. Skriflegum umsóknum ber að skila til forstöðukonu Landspítala, sem veitir allar upplýsingar. BLÓÐBANKINN: AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til starfa frá 1. apríl nk. Staðan er til eins árs með möguleika á starfi í annað ár til við bótar. Umsóknarfrestur er til 25. marz nk. Upplýsingar veitir yfirlæknir Blóðbankans. KÓPAVOGSHÆLI: AÐSTOÐARMATRÁÐSKONA óskast til starfa i eldhúsi hælisins hið fyrsta. Starfsreynsla er nauðsynleg og próf frá húsmæðraskóla, eða húsmæðrakennaraskóla æskileg. Upplýsingar veitir matráðskonan i sima 41503 milli kl. 2 og 3 næstu daga. Umsóknum, er greini aldur, menntun og fyrri störf, ber að skila til skrifstofu rikisspitalanna. Umsóknareyðublöð fyrir- liggjandi á sama stað. Reykjavik, 28. febrúar, 1975. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5,SÍMI 11765 EFN AH AGSRÁÐSTAFANIR RÍKISSTJÓRNARINNAR Á VARÐARFUNDI MÁNUDAGINN 3. MARZ FJALLA GEIR HALLGRÍMSSON FORSÆTIS- RÁÐHERRA, GUNNAR THORODDSEN, IÐN- AÐAR- OG FÉLAGSMÁLARÁÐHERRA, MATT- HÍAS BJARNASON, SJÁVARÚTVEGS-, HEIL- BRIGÐIS- OG TRYGGINGARÁÐHERRA OG MATTHÍAS Á. MATHIESEN FJÁRMÁLARÁÐ HERRA UM EFNAHAGSRÁÐSTAFANIR RÍKISSTJÓRNARINNAR. RÁÐHERRARNIR FLYTJA STUTTAR FRAM- SÖGURÆÐUR OG MUNU SÍÐAN SVARA FYR- IRSPURNUM FUNDARMANNA. FUNDURINN VERÐUR HALDINN í GLÆSIBÆ, MÁNUDAGINN 3. MARZ OG HEFST KL. 20:30. Glæsibær — Mánudagur 3. marz — Kl. 20.30. Sjálfstæðisfélögin i Reykjavik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.