Morgunblaðið - 02.03.1975, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 02.03.1975, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. MARZ 1975 Bróðurhefnd Afar spennandi og óvenjuleg, ný, bandarísk sakamálamynd. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 1 6 ára. ■j* uiaCtDiftnfiy^ '\ýl O Islen/kur texti Barnasýning kl 3 TÓNABÍÓ Simi31182 Flóttinn mikli „The Great Escape'' From a barbed-wire camp-to a barbed-wire country! Flóttinn mikli er mjög spennandi og vel gerð kvikmynd. byggð á sannsögulegum atburðum. I aðalhlutverkum: STEVE McQUEEN JAMES GARNER JAMES COBURN CHARLES BRONSON DONALD PLEASENCE RICHARD ATTENBORROUGH Leikstjóri: JOHN STURGES íslenzkur textí. Myndin hefur verið sýnd áður í Tónabíó við mikla aðsókn. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum yngri en 12 ára. TARZAN og gullræningjarni'' Ný, spennandi mynd um ævin- týri Tarzans. Sýnd kl. 3. Vottur af glæsibrag Prcfrntation George Glenda Segaí Jackson a Melvin Frank Film Tímch Of Class Afbragðs fjörug og skemmtileg ný bandarísk gamanmynd í litum og Panavísion um ástaleiki með vott af glæsibrag og hæfilegum millispilum. Glenda Jackson hlaut ,,Oscar"verðlaun, sem bezta leikkona ársins 1974, fyrir leik sinn i þessari mynd. Leikstjóri: Melvin Frank íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1.1 5. wm Mitrr i Sýnd kl. 3. Ættarhöfðinginn (Greatures The World forgot) Hrottaspennandi ný amerísk lit- kvikmynd um hraða lífsbaráttu fyrir örófi aldar. Leikstjóri: Don Chaffey. Aðalhlutverk: Julie Ege, Tony Bonner, Robert John. Sýnd kl. 4, 6 og 10 Bönnuð innan 14 ára Leit að manni (To Find A man) unnar. Sýnd kl. 8 Síðasta sinn Þjófurinn frá Damaskus Spennandi ævintýrakvikmynd í litum. Sýnd kl. 2. Ingólfs-café BINGÓ KL. 3 E.H. SPILAÐAR VERÐA 11 UMFERÐIR. BORÐAPANTANIR í SÍMA 12826. Anthony Perkins Mjög þekkt og fræg mynd er gerist í Texas i lok siðustu aldar og fjallar m.a. um herjans mik- inn dómara. íslenzkur texti Aðalhlutverk: Paul Newman, Jacqueline Bisset Anthony Perkins Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Barnasýning kl. 3 Tarzan og bláa styttan Mánudagsmyndin: OKTOBER Hin heimsfræga byltingarmynd gerð af Eisenstein. Sýnd kl. 5, 7 og 9. fÞJÓÐLEIKHÚSIfl KARDEMOMMUBÆRINN í dag kl. 1 5. Uppselt. COPPELIA 2. sýning í kvöld kl. 20. Græn aðgangskort gilda. 3. sýning fimmtudag kl. 20. HVAÐ VARSTU AÐ GERA í NÓTT? þriðjudag kl. 20. HVERNIG ER HEILSAN? miðvikudag kl. 20. Leikhuskjallarinn: HERBERGI213 i kvöld kl. 20.30. LÚKAS frumsýning miðvikudag kl. 20.30. Míðasala 13.15—20. Simi 1-1200. ojo I.FIKFF.IAC KEYKJAVÍKUR Selurinn hefur manns- augu í kvöld kl. 20.30. Fló á skinni þriðjudag. Uppselt. Dauðadans miðvikudag kl. 20.30. Selurinn hefur manns- augu fimmtudag kl. 20.30. Fló á skinni föstudag kl. 20.30. 244. sýning. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op- in frá kl. 1 4 sími 1 6620. Herranótt M.R. sýnir í Austurbæjarbíói í kvöld ki. 23:30 Smáborgarabrúð- kaupið og Spæjarann eftir Bertolt Brecht. Síðasta sýning. Lestarræningjarnir ÍSLENZKUR TEXTI. •IDHN UiHBNE NNN' THB Hörkuspennandi og viðburðarík, ný, bandarisk kvikmynd í litum og Panavision. Bönnuð innan 1 2 ára. Sýnd kl. 5.15, 7 og 9 íslenzkur texti Sýnd kl. 2 og 3.30. Aðgöngumiðasala hefst kl. 1 e.h. Opus og Mjöll Hólm mánudag frá kl. 9 — 1. ~ Munið nafnskirteinin." Leikbrúðuland sýning laugardag og sunnudag kl. 3 að Fríkirkjuvegi 1 1. Aðgöngumiðasala frá kl 1.30. Simi 15937. Siðustu sýningar. Hörkuspennandi ný amerísk sakamálamynd, gerð eftir einni af skáldsögum hinna vinsælu sænsku rithöfunda Per Wahloo og Maj Sjovall. Leikstjóri: Stuart Rosenberg Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.1 5. 4 GRÍNKARLAR Bráðskemmtileg gamanmynda- syrpa með Laurel & Hardy, Buster Keaton og Charley Chase. Barnasýning kl. 3. LAUGARAS The Sting Sýnd kl. 5 og 8.30. 10. sýningarvika Allra síðustu sýningar Hertu þig Jack (Keep it uþ Jack). Bráðskemmtileg brezk gaman- mynd i litum með isl. texta. Sýndkl. 1 1. Bönnuð börnum innan 16 ára. Bamasýning kl. 3. Hetja vestursins Sprenghlægileg gamanmynd í litum með ísl. texta. scr TEMPLARAHÖLMN scr Félagsvistin í kvöld kl. 9 Ný 3ja kvölda spilakeppni. Heildarverðmæti vinninga kr. 15.000.00. Góð kvöldverðlaun. Hljómsveitin STORMAR leika fyrir dansi. Aðgöngumiðasala frá kl. 20.30. Sími 20010.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.