Morgunblaðið - 14.09.1975, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.09.1975, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 1975 /f* BÍLALEIG felEYS BÍLALEIGAN ? IR CAR RENTAL Laugavegur66 ^ 24460 g 28810 n Utvarpog stereo kasettutæki FERÐABÍLARh.f. Bilaleiga, sími 81260. Fólksbílar — stationbilar — sendibílar — hópferðabílar. DATSUN _ 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miöborg Car Rental , 0 A QOi Sendum I-V4-92I ® 22 022* RAUÐARÁRSTÍG 31 V______________/ Bíleigendur ath: Höfum á boðstólum mikið úrval af bilútvörpum, segulböndum, sambyggðum taekjum, loftnets- stöngum og hátölurum. ísetningar og öll þjönusta á staðnum. TlÐNI H.F. Einholti 2 s: 23220 GEYMSLU HÓLF GEYMSLUHOLF I ÞREMUR STÆROUM NY ÞJONUSTA VIO VIDSKIPTAVINI í NÝBYGGINGUNNI BANKASTÆTI 7 $ Samtinniibankinn JAR0ELDARNIR I HEIMAEY V Upphlevpt plastkort í 5 litum, sem lýsir afleiðingum eldsumbrotanna i Heimaey 1973. V Gefið út af Bæjarstjórn Vestmannaeyja i tilefni þess að 2 ár eru liðin síðan þessum einstæðu náttúruhamförum lauk. • Ef þér hafið hug á að tryggja yður eintak af þessari útgáfu, þá vinsamlegast hafið hraðann á, þvi byrgðir eru takmarkaðar. V Verð 2975 kr. - Fæst hjá bóksölum um landallt-Sérstakarumbúðirfyrirliggjandi BENC0, HEILDVERSLUN SÍMI 21945 - REYKJAVÍK ÖLLUM ÁGÓÐA AF SÖLU K0RTANNA VARIÐ TIL UPPBYGGINGARSTARFSINS Útvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 14. september MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Otdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir). a. Sinfónfa nr. 1 í D-dúr eftir Joseph Haydn. Sinfónfu- b. Píanókonsert nr. 6 f Es-dúr op, 74 eftir Ludwig van Beethoven, Vladimir Ashkenazy leikur með Sinfónfuhljómsveitinni 1 Chicago; Georg Solti stjórn- ar. c. „Þýzk messa“ eftir Franz Schubert. Kór Heiðveigar- kirkjunnar syngur með Sin- fóníuhljómsveit Berlínar; Karl Forster stjórnar. 11.00 Prestvígsiumessa i Dóm- kirkjunni Biskup Islands vfgir Svavar Stefánsson cand.theol., settan sóknarprest 1 Hjartar- holtsprestakalli. Víslu lýsir séra Garðar Svavarsson. Vfsluvottar auk hans: Séra Jón Kr. tsfeld prófastur, séra Þorsteinn L. Jónsson og séra Þorvaldur Karl Helgason. Séra Þórir Stephensen þjón- ar fyrir altari. Hinn nývígði prestur prédikar. Dómkórinn syngur. Söng- stjóri og organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.20 Mfnir dagar og annarra Einar Kristjánsson f a Hermundarfeili spjallar við hiustendur. 13.40 Harmonikulög Mogens Ellegaard leikur. 14.00 Staldrað við á Patreks- firði — fimmti þáttur Jónas Jónasson iitast um og spjallar við fólk. 15.00 Bikarkeppni KSl Jón Ásgeirsson lýsir úrslita- leiknum milli ÍBK og lA á Laugardaisvelii. 16.15 Veðurfregnii Fréttir. SUNNUDAGUR 14. september 1975 18.00 HÖfuðpaurinn Bandarfsk teiknimynd. Þýð- andi Stefán Jökulsson. 18.25 Tónlistarhátíð ungs fðlks Bresk mynd um hijómleika- ferð, sem hópur ungs fólks frá ellefu Iöndum fór um Skotland og Fngland. Feröa- laginu iauk með hljómieik- um f Aibert Hali í Lundún- um. Þar lék fiðlusnillingurinn Kyung-Wa Chung frá Kóreu með hljómsveitinni, en stjórnandi var Leopoid Stókovski. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 18.55 Kaplaskjói Bresk framhaldsmynd Gjafahrossið Þýðandi Jóhann Jöhanns- dóttir. 19.20 Hlé 20.00 Fréttir og verður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 The New Settlers Sfðastiiðið vor var breska söngsveitin The New Settl- ers á hijómleikaferðalagi hér á landi, og kom þá meðal annars við 1 sjóvarpssai, þar sem þessi upptaka var gerð. Stjórn upptöku Egiil Eð- varðsson. 20.50 Smásalinn Bresk sjónvarpsleikrit, byggt á sögu eftir A. E. Coppard. Aðalhlutverk Keith Coppard. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. Harvey er farandsali, sem ferðast um sveitir og selur bændum og búaiiði ýmiss konar nauðsynjar. Á bæ einum kemst hann f kynni við Mary og móður hennar, sem er roskin og heilsuveil. Móðirin biður Harvey að kvænast stúlk- unni, sem innan skamms á að erfa jörðina, og er þar að auki álitleg I besta iagi. Honum Ilst vei á þessa hug- mynd en vill þó ekki rasa um ráð fram. 21.40 Hinn hinsti leyndar- dómur Bandarfsk fræðslumynd um rannsóknir á vitund og lffs- krafti. I myndinni er meóai annars fjallað um sjálfsvit- und jurta og örvera, hug- iækningar og beitingu hugarorkunnar. Þýðandi og þuiur Geir Vil- hjálmsson. 22.20 íþrðttir Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.50 Að kvöidi dags Séra Guðmundur Þorsteins- son flytur hugvekju. 23.00 Dagskráriok. 16.25 Alltaf á sunnudögum Svavar Gests kynntr lög af hljómplötum. 17.15 Barnatími: Ágústa Björnsdóttir stjórnar Sitthvað af Austurlandi. 18.00 Stundarkorn með selló- leikaranum Pablo Casals Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.25 Til umræðu: Offjölgun lækna? Stjórnandi: Baidur Kristjánsson. Þátttakendur: Örn Bjarna- son skólayfn iæknir, Jónas Haiigrfmsson dósent og Jó- hann Tómasson læknanemi. 20.00 Sinfónfuhljómsveit Is- Iands ieikur f útvarpssal Einieikari: Ursúla Ingólfs- son. Stjórnandi: Páll P. Páls- son. Píanókonsert f B-dúr (K 595) eftir Mozart. 20.30 Þriggja alda minning Brynjóifs biskups Sveinsson- ar Helgi Skúli Kjartansson flyt- ur erindi. (Hljóðritað á Skál- holtshátfð 1 júlf s.l.). 21.00 Frá tónleikum Tón- listarféiagsins f Háskólabfói 17. maf s.l. Gérard Souzay og Dalton Baldwin flytja söngva eftir Johannes Brahms. 21.30 „Móöirmfn" Kafli úr bókinni „Skýrsla til Grecos" eftir Nikos Kazantzakis. Eriingur Haildórsson les þýðingu sína. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög Hulda Björnsdóttir dans- kennari velur lögin. 23.25 Fréttir 1 stuttu máli. Dagskrárlok. Frá útvarpsumræðunum um offjölgun Iækna, 1 kvöld. Jónas Hallgrímsson, læknir, örn Bjarnason, skólayfiriæknir, Baldur Kristjánsson og Jóhann Tómasson, iæknanemi. OFFJÖLGUN lækna er til umræðu í þætti Baldurs Kristjánssonar í kvöld kl. 19.25 eða réttara sagt sú spurning hvort um offjölgun er að ræða. En það kom m.a. fram á fundi Lækna- félagsins nýlega að lækn- ar yrðu orðnir of margir eftir 2 ár. Þetta þótti mörgum kynlegt, ekki sízt þeim úti á landi, sem búið hafa við læknisleysi, og þeim Reykvíkingum, sem ganga um heimilis- læknislausir og með auða línu í sjúkrasamlags- skírteini sínu, þar sem nafn heimilislæknis á að standa. Baldur hefur fengið til viðræðna Jónas Hallgrímsson, dósent, og Jóhann Tómasson, læknanema. Mun hann m.a. hafa hug á að spyrja þá hvort ekki geti verið þarna um að ræða að læknar vilji halda stétt- inni fámennri. En sé of- fjölgun lækna, þá hlýtur að koma að þvi að tak- marka verði fjölda læknanema. Mun í þættinum verða rætt um það hvernig þá eigi að standa að því að hver eigi að gera það. Sums staðar erlendis, svo sem í Frakk- landi, er einn vandinn sá að læknanemar eru orðn- ir svo margir að ekki er hægt að láta þá fá verk- lega þjálfun á spítölum og annars staðar. Þeir komast kannski ekki að til þjálfunar fyrr en á síðasta ári, og koma þá úr námi til að veita fólki læknisþjónustu án þess að hafa lært mikið annað en á bókina. En margar hliðar eru sjálfsagt á þessu máli og verður fróðlegt að heyra umræð- urnar. The New Settlers leika f sjónvarpinu í kvöld kl. 20.30. Peir komu hingað sl. vor og var þátturinn þá tekinn upp. En þeir hafa áður komið fram í sjónvarpinu í Uglunni og eru myndirnar hér að ofan úr þeim þætti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.