Morgunblaðið - 14.09.1975, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.09.1975, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1975 FASTEIGNAVAL Einbýlishús — Vesturbær Skólavörðustíg 3 A, 2 hæð, símar 22911 og 19255. Hafnarstræti 11. Símar: 20424 — 14120 Heima. 85798 — 30008 Til sölu Við Hrísateiggóð 2ja herb. kjallaraíbúð. Við Nesveg lltið snoturt einbýlishús, möguleiki er á að byggja við húsið. Við Lindargötu 4ra herb ibúð á 1. hæð I jarnvörðu timburhúsi. (búðin er að miklu leyti ný standsett. Við Urðarstíg ca 80 fm efri hæð (sérhæð). Við Melabraut ca 1 28 fm jarðhæð. Við Haðarstíg lítið raðhús á tveimur hæðum. Á t. hæð: hol samliggjandi stofur og eldhús, uppi eru 3 svefnherb. og bað. Þvottaherb ofl. i kjallara. Einbýlishús i Kópavogi ca 224 fm með innbyggðum bilskúr ekki alveg fullgert. Við Eskihtið efri hæð og ris 2 íbúðir. Á hæð er hol samliggjandi stofur, bað eldhús, svefnherb og stórt forstofuherb. í risi er litil 3ja herb ibúð. Geymslur þvottahús ofl. i kjallara. Við Lækjartún i Mosfellssveit vandað ca 167 fm einbýlishús á 1460 fm lóð. Bilskúr. Við Arnartanga Mosfellssveit. ca 145 fm fokhelt einbýlishús ásamt bílskúr. Iðnaðarhúsnæði i Kópavogi og Hafnarfirði. Vöruflutningafyrirtæki i fullum rekstri i sérstakri aðstöðu hentugt fyrir 2 samhenta menn sem vilja vinna sjálfstætt. Fasteignaeigendur höfum kaupanda að stóru einbýlishúsi á stór Reykjavikursvæði. Mikil útb. Höfum kaupanda að góðu raðhúsi eða ca 150 til 200 fm einbýlishúsi. Okkur vantar mjög á söluskrá 2ja, 3ja og 4ra herb. blokkíbúðir. Höfu til sölu eitt glæsilegasta einbýlishúsið á einum eftirsóttasta stað i vesturborginni. Stærð alls um 390 fm. M.a.: er lagt fyrir lítilli ibúð í kjallara hússins sem er mjög litið niðurgrafin, innbyggður bilskúr. Mjög vel ræktaður garður. Húseign þessi er í algjörum sérflokki. Allar nánari upplýsingar um eign þessa eru aðeins veittar skrifstofu vorri. Teikningar liggja frammi á skrifstofunni. Jón Arason lögmaður, símar 19255 og 22911. Leiffur Ijósmyndir ný Ijósmyndastof o TOKUM EINGONGU LITMYNDIR BARNAMYNDIR FJÖLSKYLDUMYNDIR BRÚÐARMYNDIR FERMINGARMYNDIR PASSAMYNDIR meðan beðið er. Laugavegi 96. Sími 21151. Leiftur Ijósmyndir Símar: 1 67 67 _______________1 67 68 Til Sölu: Hús við Leifsgötu 100 ferm. 2 hæðir og kjallari. Á hvorri hæð er 4-herb. íbúð og i kjallara 2-herb íbúð. Geymslur og þvottahús. Raðhús í Fossvogshverfi á 2. hæðum. Fæst aðeins í skiptum fyrir minna einbýlishús. Barónstígur Hús með 2. íbúðum, önnur 3. herb. hin 5. hefb. Bilskúr. Hálf húseign við Álfaskeið í Hafnarfirði íbúðin 2. stofur 3. svefnherb. og 1 i risi. Björt og falleg ibúð. Álfaskeið 4—5 herb. ibúð stór stofa 3 svefnh. sjónVarpskrókur, þvottahús á hæðinni. Góð teppi. 4-herb. íbúð á túnunum Garðahreppi. 3-herb. íbúð við Lindargötu. Rauðarárstígur 3-herb. risibúð i góðu standi á 4. hæð. Svalir. Verð 4 m. útb. 2,5—3. Hofteigur 3-herb. kjallaraibúð rúmgóð i góðu standi. Eskihlíð stór 2-herb. risibúð i góðu standi á 5. hæð. Okkur vantar alltaf fleiri fasteignir á söluskrá. Makaskipti oft möguleg. Elnar Sigurðsson. hrl. Ingólfsstræti4, sími 16767 Skóiavörðustíg 3a, 2.hæð. Símar 22911 og 19255. Langholtsvegur Höfum til sölu 2ja herb. snorta kjallaraibúð um 55 fm við Langholtsveg. Útborgun 1,5 milljón. Gæti orðið laus fljótlega. Kleppsvegur Mjög góð 3ja herb. íbúðarhæð við Kleppsveg. Suðursvalir. Sér þvottahús á hæðinni. Góðir greiðsluskilmálar ef samið er strax. Lindargat 4ra herb. ibúðarhæð við Lindargötu. Sér hiti. Sér inngangur. Útborgun 2,5 milljónir. Laugarnesvegur snyrtileg 4ra herb. um 70 fm. íbúðarhæð við Laugarnesveg. Útborgun 2,3 milljónir. Laus fljótlega. Miðtún um 147 fm. ibúðarhæð i þribýlishúsi. (búðin er öll i sérlega góðu standi. Miklar svalir. Sér hiti. Fallega ræktaður garður. Melabraut 5 herb. góð ibúð (hæð og ris) með 4 svefnherbergjum til sölu við Melabraut. Sér hiti. Sérinngangur. Miklar geymslur. Eldra einbýlishús Höfum til sölumeðferðar einbýlishús i gamla bænum. Húsið er á tveim hæðum. Önnur hæðin er nýuppaerð. Höfum einnig hús og ibúðir i Kópavogi og Hafnarfirði i smíðum Garðahreppur um 160 fm. raðhús i smiðum i Garðahreppi. Seljast fullfrágengin að utan. Innbyggður bilskúr. Húsin verða fokheld um n.k. áramót. Traustur byggingaraðili. Fast verð. Skemmtileg teikning. Teikningar liggja frammi á skrifstofu vorri. Kynnið yður verð og greiðsluskilmála hið fyrsta. Jón Arason hdl., málflutnings og fasteignastofa, símar 22911 og 19255. Opið í dag sunnudag frá kl. 10—5. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Vorum á fá i sölu: Við Rauðalæk 4ra—5 herb. gullfallega íbúð á 3 (efstu hæð). 110 fm í fjórbýlishúsi. l’búðin skiptist í 2 samliggjandi stofur, 3 svefnherbergi, þar af eitt forstofuherbergi stór eldhús og baðherbergi. , Mjög vönduð gólfteppi. Suðursvalir Frábært útsýni. Við Lauganesveg 4ra herb. mjög góð ibúð á 1. hæð i fjölbýlishúsi. íbúðin er stór stofa, 3 svefnherbergi skáli, eldhús og bað Við Hofteig 5 herb. ibúð þar af 3 svefnherbergi á 1. hæð i þribýlishúsi Við Álfheima 4ra herb. mjög góð íbúð á jarðhæð. Við Leirubakka 3ja—4ra herb. ibúð á 3. hæð. Suðursvalir. Við Vesturberg 4ra herb. þar af 3 svefnherbergi á 3. hæð Við Auðbrekku 4ra herb. ibúð þar af 3 svefnherbergi á 2. hæð. Við Háaleitisbraut 4ra herb. mjög góð ibúð á 4. hæð með bilskúr Við Sólheima 4ra—5 herb. vönduð ibúð á 6. hæð. Við Eyjabakka 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Við Bólstaðahlíð 3ja herb. stór risibúð i þríbýlishúsi Við Hjarðarhaga 3ja herb. íbúð á 5. hæð. Við Drápuhlið 4ra herb. 1 1 7 fm efri hæð Við Snæland einstaklingsibúð á jarðhæð Við Miðvang, Hafnarfirði einstaklingsibúð á 4. hæð háhýsi Við Yrsufell endaraðhús 147 fm með 70 fm kjallara. í húsinu eu 5 svefnherbergi 2 stofur, eldhús og bað. Fullfrágengið að mestu. í smiðum við Birkigrund raðhús 2 hæðir kjallari og baðstofuloft. Selst fullfrágengið að utan með gleri. AUíil.ÝSINíiASÍMINN ER: 22480 JRorjjmiMnbtti \ r Nj 27750 1 JL FASTEIQNA BANKASTR&TI II Hús og íbúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja — 3ja — 4ra herb. ibúðum 5—6 herb. sérhæðum, raðhúsum og einbýlishúsum i borginni og nágrenni. Um góðar útb. er að ræða. í sumum tilfellum allt að staðgreiðsla. Ath. eignaskiþti möguleg. Símar 271 50 og 27750. oft Bcnedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.