Morgunblaðið - 14.09.1975, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 14.09.1975, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1975 41 fclk í fréttum Það á sko ekki að taka neina sjansa suður f Portúgal þegar mótmæiendur eru annars vegar. Slyndin var tekin þegar portúgölsk heriögregia hélt vörð við Angólubanka 1 Lissabon, en hluti bankabygg- ingarinnar var þá á valdi hvftra Angólubúa. Mótmæiendur kröfðust þess, að hægt yrði að yfirfæra Angólumynt f portúgalska peninga, en há- marksyfirfærsla var þá sem nemur 22 þús. fslenzkra króna. Það eru víðar gjaldeyrishömlur en f norðrinu. Fyrsti skóladagurinn rann upp bjartur og fagur hjá þessum fimm ára fimmburum, sem eru frá Liberty Corner í New Jersey í Bandarfkjunum. Talið frá vinstri: Amy, Sara, Abigail, Ted og Gordon. Þau eru að vfsu ekki komin f alvöruskóla, held- ur eru þau komin f forskóla, en fyrsta skrefið verður nú stund- um það stærsta á menntabraut- inni. Þannig er nú upplitið á vfnbændunum f Rfnar- dalnum þessa dagana. Þessi er að gegnumlýsa vínber til að kynna sér gæðin. Sumarið hefur verið einstaklega gott á þessum slóðum, sólrfkt með hæfiiegum skúrum á milli, og útlit er fyrir skfnandi góða uppskeru nú f haust. Þessi inynd var tekin er fiðttafólk frá Angólu settist upp f Angólubankanum f Lissabon til að krefjast yfirfærslu f portúgalska mynt á dögun- um. Sumir mótmælendanna eru á svölum banka- byggingarinnar en aðrir niðri á götunni. JUDO JUDO VgERPL^y Kópavogsbúar nágrannar Vetrarstarf judódeildar Gerplu hefst 16. sept. n.k. Æft verður í húsi KFUM og K. við Lyng- heiði 21. Kópavogi. Æfingatímar á þriðjudags- kvöldum og laugardags eftirmiðdögum. Kennt verður í drengjafl. kvennafl. og karlafl. Upplýs- ingar í síma 1 791 6 og á æfingastað JUDÓDEILD GERPLU. MYNDL/STA- I OG HANDÍÐASKÓU ÍSLANDS NÁMSKEIÐ frá 1. október 1975 til 20. janúar 1976 1. Teiknun og málun fyrir börn og unglinga 5, 6 og 7 ára mánudaga og fimmtudag kl. 10.40— 12.00 KennarkSigríður Jóna Þorvaldsdóttir 2. fl. 5, 6 og 7 ára mánudaga og fimmtudaga kl. 14.00—15.20. Kennari: Jóhanna Þórðardóttir 3. fl. 8, 9 og 10 ára þriðjudaga og föstudaga kl. 9.00—10.20 Kennari: Jóhanna Þórðardóttir 4. fl. 8, 9 og 10 ára mánudaga og fimmtudaga kl. 15.40— 17.00 Kennari: Jóhanna Þórðardóttir 5. fl. 11 og 12 ára mánudaga og fimmtudaga kl 17.10—18.30 Kennari: Jóhanna Þórðardóttir. 6. fl. 13, 14 og 15 ára þriðjudaga og föstudaga kl. 17.10— 18.30 Kennari: Jón Reykdal II. Teiknun og málun fyrir fullorðna 1. fl. Byrjendanámskeið mánudaga og fimmtudaga kl. 17.50—19.50 Sérstaklega ætlað þeim, er hyggja á nám í dagdeildum skólans. Kennari: Örn Þorsteinsson. 2. fl. Byrjendanámskeið þriðjudaga og föstudaga kl. 17.50— 19.50 Kennari: Richard Waltincjer. 3. fl. Framhaldsnámskeið mánudaga og fimmtudaga kl 19.50— 21.50 Kennari: Örn Þorsteinsson. 4. fl. Byrjendanámskeið þriðjudaga og föstudaga kl. 19.50—21.50 Kennari: Þórður Hall. III. Bókband 1. fl. mánudaga og fimmtudaga kl. 1 7.10—1 9.10 2. fl. mánudaga og fimmtudaga kl. 1 9.50 — 21.50 3. fl. þriðjudaga og föstudaga kl. 1 7.10—19.10 4. fl. þriðjudaga og föstudaga kl. 1 9.50—21.50 5. fl. mánudaga og fimmtudaga kl. 14.00—1 6.00 Kennari: Helgi Tryggvason IV. Almennur vefnaður Byrjendanámskeið þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 19.10—21.50 Kennarar: Steinunn Pálsdóttir og Sigurlaug Jóhanns- dóttir V. Myndvefnaður 1. fl. Byrjendanámskeið mánudaga og fimmtudaga kl 19.10— 21.50 Kennari: Ása Ólafsdóttir 2. fl. Byrjendanámskeið þriðjudaga og föstudaga kl 19.10—21.50 Kennari: Ása Ólafsdóttir Námskeiðin hefjast fimmtudaginn 2 október. Innritun fer fram daglega kl. 9—12 f.h. á skrifstofu skólans, Skipholti 1. Námskeiðsgjöldin greiðist við innritun, áður en kennsla hefst. Skólastjóri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.