Morgunblaðið - 16.09.1975, Side 6

Morgunblaðið - 16.09.1975, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 1975 Í DAG er þriðjudagurinn 16. september. sem er 259. dagur ársins 1975. Árdegis- flóð I Reykjavík er kl. 03.49 en srðdegisflóð kl. 16.15. Sólarupprás i Reykjavík er kl. 06.51 en sólarlag kl. 19.53. Á Akureyri er sólarupprás kl. 06.34 en sólarlag kl. 19.39. (Heimild: islandsalmanakið). Og nú, þér yngismenn, hlýðið mér, þvi að sælir eru þeir, sem varðveita vegu mina. (Orðsk. 8,32). I K ROSSGÁTA LÁRÉTT: 1. elska 3. sk.st. 5. knæpur 6 ósamst. 8 keyri 9 strúi 11. iðan 12. sk.st. 13. venju LÓÐRÉTT: 1. skunda 2. skartaði 4. fuglinn 6. (myndskýr.) 7. æst 10. ólfkir Lausn á sfðustu LÁRÉTT: 1. slá 3.tá 4. arka 8. karmar 10. ásátta 11. FAB 12. af 13. bý 15. eira LÓÐRÉTT: 1. stamt 2. lá 4. ákafa 5. rasa 6. krabbi 7. grafa 9. ata 14. ýr ÁRGERÐ ’31 OG EKINN 6675 KM — Þessa mynd tók ljósm. Mbl. Sv. Þorm. af þeim Pétri Auðunssyni (t.v.), formanni Brunamálanefndar Hafnarfjarðar, og Ólafi Arnlaugssyni, slökkviliðsstjóra í Hafnarfirði, þar sem þeir standa hjá elztu slökkvibifreið Slökkviliðs Hafnar- fjarðar. Hún er af árgerðinni 1931 en hefur aðeins verið ekið 6675 km um dagana. Bifreið þessi er ekki lengur í notkun en hún er þó enn ökufær. til að kosta sumardvöl og skemmtiferðalög vist- manna á Skálatúni. Vill Vinafélag Skálatúns koma á framfæri þökkum fyrir þessa raunsarlegu gjöf og bakkar þann hlýhug, er lenni fylgir. TAPAD - FLUMPtO ~~| REIÐHJÓL TAPAST — Um helgina tapaðist lítið rautt telpnareiðhjól frá Stóragerði 18, Reykjavlk. Þeir, sem orðið hafa varir við hjólið eða geta gefið einhverjar upplýsingar um hvar það er nú, eru beðnir um að hringja f sfma 36883. KÖTTUR I ÓSKILUM — Hvítur heimilisköttur, ó- merktur, er f óskilum á Hólavallagötu 13 í Reykja- vfk. Upplýsingar f síma 13551 og 16726. LYKUR 31 OKTODER Jafnvel stjörn- j FRÉTTIFl 1 KVENFÉLAG HÁTEIGSSÓKNAR — Fótsnyrting fyrir aldraða er byrjuð aftur. Upplýsing- ar hjá Guðbjörgu Einars- dóttur á miðvikudögum kl. 10—12 árdegis, sími 14491. ORLOF AÐ LAUGUM — Orlofskonur, sem dvöldu að Laugum 2. — 9. júlí s.l., eru beðnar um að mæta á Hallveigarstöðum fimmtu- daginn 18. september, kl. 20.30. lÁHEIT DG BJAFIR~1 GJÖF TIL SKÁLATUNS — Nýlega barst Vinafélagi Skálatúns gjöf að upphæð kr. 270.000,- frá starfsfólki Sigölduvirkjunar. Að ósk gefenda skal fé þessu varið urnor okkur r?//- •f-yf Ekki Stjarna mín góð!! Hún er óhuggandi!! yfu | BRIPGE ~1 Eftirfarandi spil er frá leik milli Frakklands og Hollands i Evrópumótinu 1975. NORÐUR S. A-9-7-5-3-2 H. G T. K-9-6-5-4-3 I_ VESTUR AUSTUR S. G-6 S. lð H. A-lð-6 H. K-9-8-7-5-4-2 T. 8-2 T. A-D L. G-8-7-5-4-3 L. A-9-2 SUÐUR S. K-D-8-4 H. D-3 T. G-lö-7 L K-D-lð-6 Við annað borðið sátu hollenzku spilararnir N—S og þar gengu sagnir þannig: A — S — V— N lh-V* p 2 h 2 s 4 h 4 s P 6 s D p P P Ekki er hægt að neita því að hálfslemmusögn norður er mikil bjartsýnissögn enda varð spilið 2 niður og franska sveitin fékk 500 fyrir. Við hitt borðið sátu hol- lenzku spilararnir A—V og þar gengu sagnir þannig: A — S— V— N 1 h P 2 h 2 s 4h 4s 5h Allirpass Sögnin varð einn niður og þannig græddi franska sveitin 7 stig samtals við bæði borð. KRISTNIBOÐSSAMBANDIÐ Gírónúmer 6 5 10 0 ÁRIM/VÐ | HEILLA 19. júlf sl. gaf sr. Þor- steinn Björnsson saman i hjónaband Grétu Hrönn Ebenesardóttur og Pál Isaksson. Heimili þeirra er að Njálsgötu 15, Reykja- vík. (Nýja myndastofan). 27. júlf sl. gaf sr. Bragi Friðriksson saman f hjóna- band Fjólu S. Isleifsdóttur og Guðmund H. Guðmundsson. Heimili þeirra er að Grettisgötu 55 a. (Nýja myndastofán). 23. ágúst sl. gaf sr. Þórir Stephensen saman f hjóna- band Sigrfði Steinars- dóttur og Einar Kr. Þór- hallsson. Heimili þeirra er að Blönduhlfð 26, Reykja- vfk. (Nýja myndastofan). LÆKNAROGLYFJABUÐIR Vikuna 1 2.—18. september er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana I Reykjavlk I LyfjabuS Breiðholts, en auk þess er Apótek Austurbæjar opiS til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. — SlysavarSstofan I BORGARSPÍTALAN- UM er opin allan sólarhringinn. Slmi 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspítal- ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugadög- um frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilis- lækni. Eftir kl. 17 er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og lækna- þjónustu eru gefnar i simsvara 18888. — TANNLÆKNAVAKT á laugardögum og helgi- dögum er i Heilsuverndastöðinni kl. 1 7—18. f júni og júli verður kynfræðsludeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavikur opin alla mánu- daga milli kl. 17 og 18.30. O HII/DALHIC HEIMSÓKNARTÍM- OJUIxílMrlUO AR: Borgarspitalinn Mánudag.—föstudag kl. 18.30 — 19.30, laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðín: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud. —föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tima og kl. 15—16 — Fæðingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-- 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— í 9.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 — 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—laugard. kl. 18.30 — 19.30 sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. Land- spítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hringsins kl 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. QÖPM BORGARBÓKASAFN REYKJA- OUrl« VÍKUR: Sumartimi — AÐAL- SAFN Þingholtsstræti 29, sími 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—16. Lokað að sunnudögum — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðsafni, simi 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 isin a 36814. — FARANDBÓKA- SÖFN. Bókakassar tánaðir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS- STAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN fSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h., er oðið eftir umtali. Simi 12204. — Bókasafnið i NORRÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl, i sima 84412 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að- gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFN- IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJA SAFNIÐ er opið kl. 13.30—16 alla daga. SÆDÝRASAFNIÐ er opið a II daga kl. 10—19. HANDRITASAFNIO er opið alla daga kl. 10—19. HANDRITASÝNING i Árna- garði er opin. þriðjud., fimmtud. og laugar. kl. 14—16 til 20. sept. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og I þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I' niip 1®- september árið 1620 and- UnU aðist Sigurður Jónsson sýslumaður. Hann var orðinn sýslumaður í Vaðlaþingi árið 15/2, en í Múlaþingi 1577, fékk Reynistaðarklaustur 12. maí 1579 og fluttist þangað en hafði áður búið á Svalbarði. Skömmu síðar fékk hann og Hegranesþing. Hann átti í miklum deilum við Guðbrand biskup og var nokkuð mikill fyrir sér. cengisskrAninc NB. 169 - 15. Bept. 1975. úining KI. 12,00 Kaup Sala 1 Banda ríkjadolla r 161, 20 161, 60 1 Sterlingspund 338, 90 340, 00 * 1 Kanadadolla r 156,90 157, 40 100 Danska r krónur 2671, 90 2680, 20 * 100 Norska r krónur 2886, 85 2895, 75 * 100 Sarnskar krónur 3651,70 3663, 60 * 100 Finnsk mörk 4211, 95 4225, 05 * ' 100 Franskir íranka r 3632,15 3643,45 # 100 Btlg. írankar 415, 45 416, 75 » 100 Svissn. frankar 5974, 05 5992, 55 * 100 Gyllini 6041, 70 6060, 40 * 100 V. - Þýzk mork 6202, 85 6222, 15 • 100 Lírur 23, 92 24, 00 # ' 100 Austurr. Sch. 877, 50 880, 20 » 100 Escudos 601, 95 603, 85 « 100 Peseta r 273, 60 274,50 # 54, 06 54, 25 100 Reikningskrónur - Voruskipta lönd 99. 86 100, 14 1 Reikningsdoliar - Vöruskiptalönd 161, 20 161, 60 Breyting Írí aTCuatu akráningu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.