Morgunblaðið - 16.09.1975, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 16.09.1975, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 1975 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stúlka óskast til ræstinga hálfan daginn á heimili I Vesturbænum. Góð laun fyrir röska stúlku. Tilboð sendist Mbl. merkt: Ræsting — 4959. Coca Cola verksmiðjan óskar að ráða stúlku til símavörzlu og vélritunarstarfa á skrifstofu. Upplýsingar á skrifstofu að Haga við Hofsvallagötu. Meinatæknar Á Rannsóknardeild Landakotsspítala eru lausar stöður nú þegar eða síðar eftir samkomulagi. Islenzkukennari óskast Aðstoðarstúlka óskast á tannlækningastofu mína nú þegar. Að- eins áreiðanleg og sjálfstæð stúlka kemur til greina. Börkur Thoroddsen, tann/æknir Ægisgötu 10, sími 25299. Járnsmiður Ungur járnsmiður plötu og ketilsmiður óskar eftir atvinnu úti á landi. Uppl. í síma 19656 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. Upplýsingar í sendiráði Bandaríkjanna, Laufásvegi 21, kl. 9 — 5. Maður óskast til að vinna á smurstöð. Upplýsingar á Smurstöðinni, Laugavegi 1 80, sími 34600. Stúlkur óskast Viljum ráða nokkrar stúlkur til starfa í vrauðgerð vorri í Kópavogi. Braud h. f., Auðbrekku 32, sími 4 1400. Hafnarfjörður Nokkrir karlmenn óskast. Fiskverkun Bessa B. Gíslasonar h. f., Upplýsingar í síma 50323. Kjötbúðin Borg Viljum ráða aðstoðarfólk: í verslun, vöruafgreiðslu og kjötvinnslu. Upplýsingar í síma 1 1 639 f.h. Kjötbúðin Borg. Múrverk — Flísalagnir Getum bætt við okkur nýbyggingum, uppsteypum, múrverki og flísalögnum. Sími 1 9672. Múrarameistari. Klæðskeri eða kjólameistari óskast á sníðastofu. Model Magasín, Tunguhálsi 5, Árbæjarhverfi, sími 85020. Eldri maður óskast til að annast eftirlit með snyrtiherbergjum í Óðali. Jafnframt fær hann aðstöðu fyrir vísi að verzlun með snyrtivörur og þess háttar. Aðeins heilsugóður, áreiðanlegur maður kemur til greina. Upplýsingar gefnar I Óðali við Austurvöll. VANTAR ÞIG VINNU (nj VANTAR ÞIG FÓLK í raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar bátar — skip bílar Fiskiskip Höfum til sölu 26 rúmlesta frambyggðan eikarbát smíðaár 1971. Báturinn er með 172 h. frambyggðri Gardner aðalvél, 10 hp. Petters Ijósavél, stýrisbúnaður úr áli og búinn góðum tækjum. Bátur í sér- flokki. Landssamband ís/. útvegsmanna. Skipasala — Skipaleiga Sími 1665Ó. Esra S. Pétursson læknir opnar lækningastofu í Domus Medica miðvikudaginn 1 7. september 1 975 Viðtalstími kl. 10—12daglega. Sími 1 5477. Sérgreinar: Sálgreining. Tauga og geðlækningar. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? Til sölu nokkrir V.W.-1 300 árgerð 1972. Einnig 1 Cortina árgerð 1 973. Vegaleiðir, Sigtúni 1, símar 14444 og 25555. 8 manna Dodge Carryall árg. 72 til sýnis og sölu við Sendiráð Bandaríkj- anna Laufásvegi 21 alla virka daga milli kl. 9 — 5. Lokuð tilboð óskast fyrir kl. 5. 19. sept. Réttur áskilinn að hafna eða taka hvaða tilboði sem er. húsnæöi Til leigu skrifstofu og verzlunarhúsnæði í nýju húsi á mjög góðum stað í borginni. Húsið er á tveim hæðum, 340 fm hvor hæð. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt: ,,nýtt húsnæði — 6715.''. kennsla Vefnaðarnámskeið Er að byrja námskeið í myndvefnaði og almennum vefnaði. Eftirmiðdags- eða kvöldtímar eftir vali. Upplýsingar í síma 34077 kl. 10—12 og 4—6. Guðrún Jónasdóttir. fundir — mannfagnaöir Club Mallorca Spönsk grísaveizla verður haldin að Hótel Sögu föstudaginn 19. sept. og hefst með borðhaldi, kl. 19.30. Meðal annars verður bingó. Vinningar verða 2 utanlandsferðir. Kvikmyndasýning um Mallorca með islenzku tali. Meðal gestanna er varaborgarstjóri Palma á Mallorca og frú, hann er jafnframt forseti Landsambands hóteleigenda og forseti Ferðamálaráðs. Hinn gesturinn er forstjóri Hótel Oasis, hann er jafnframt aðalritari Ferðamálaráðsins og frú. Borðpantanir i síma 20221 eftir kl. 15 þriðju- dag 16. september. Borðum haldið til kl. 19.30. Verð á mat kr. 1200 pr. mann.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.