Morgunblaðið - 10.10.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.10.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1975 j DAG er föstudagurinn 10. október, sem er 283. dagur ársins 1975. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 09.47, en siðdegisflóS kl. 22.15. Sólar- upprás I Reykjavik er kl. 08.01 og sólarlag kl. 18.28. Á Akureyri er sólarupprás kl. 07.49 og sólarlag kl. 18.09. Tungl ris i Reykjavik kl. 15.33. (íslandsalmanakiS). Þessar skólasystur úr Öldutúnsskóla í Hafnarfirði efndu um daginn til tómbólu til ágóða fyrir lamaða og fatlaða og komu inn kr. 6.370, sem þær hafa afhent. Stúlkurnar eru, talið frá v. Sara Herlufsen, Hólabraut 9, Sigríður Eirfksdóttir, Hólabraut 14 og lengst til hægri Inga Jóhannsdóttir. Þær báðu fyrir þakkir til þeirra sem hjálpað hefðu þeim við tómbólun og styrkt. TTIFl frA ferðafélaginu Nk. laugardag kl. 13.30 efnir Ferðafélag Islands til skoðunarferðar um Suður- nes og f Gróttu. Verður gengið með flæðamálinu og kannað það líf, sem þar er að finna. Leiðsögumað- ur verður Aðalsteinn Sigurðsson fiskifræðingur. Æskilegt er, að þeir, sem taka þátt í þessari ferð, hafi meðferðis lítið ílát og spaða, svo þeir geti tekið þau sýni með sér heim, er þeir hafa áhuga á. Á næst- unni eru fyrirhugaðar fleiri ferðir á vegum fé- lagsins í þessum dúr. m.a. ferðir á sögustaði, jarð- fræðiferðir o.fl. Verða þær væntanlega farnar á laugardögum. AÐVENTKIRKJAN Reykjavík. Á morgun laugard. Biblfurannsókn kl. 9.45 árd. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Sigfús Hall- grímsson prédikar. SAFNAÐARHEIMILI AÐVENTISTA, Keflavfk. A morgun laugard. Biblíu- rannsókn kl. 10 árd. Guðsþjónusta kl. 11. Óláfur Guðmundsson prédikar. I Hólabrekku skóla verður laugardagsskóli Hjálpraeðishersins kl. 2 síðd. á morgun. Sextug verður f dag Guð- björg Bjarnadóttir Hverfisgötu 87 hér f borg. Hún tekur á móti ætt- ingjum og vinum á morgun, laugardag. BRIDGE Eftirfarandi spil er frá leik milli Júgóslavíu og Tyrklands í Evrópumótinu 1975. NORÐUR: S Á-7-6 II K-4 T K-4 L Á-K-9-7-6-5 AUSTUR: LÁRÉTT: 1. elska 3. samhlj. 5. atlaga 6. krota 8. belti 9. rigna 11. muldrað 12. snemma 13. skel. LÓÐRÉTT: 1. mjög 2. glysið 4. æsti 6. (myndskýr) 7. sund 10. slá. Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. bát 3. RS 4. laga 8. ótrúan 10. klæðin 11. kát 12. DA 13. út 15. bráð. LÓÐRÉTT: 1. brauð 2. ás 4. lokka 5. Atla 6. grætur 7. annar 9. áið 14. fá. VESTUR: S D-8 H D-G-7-6-5-3 T G-10-8-6 L G S G-5-4 H 10-9-8-2 T A-5-3 L 8-3-2 SUÐUR: S K-10-9-3-2 H A T D-9-7-2 L D-10-4 Lokasögnin var sú sama við bæði borð, þ.e. 6 lauf, en sagnir gengu þannig: N — A — s — V II P ls P 31 P 4, p I® P 61 Allir pass Austur lét út hjarta 10 og sagnhafi komst ekki hjá því að gefa 2 slagi þ.e. á tfgul og spaða. Tyrkneska sveitin fékk því 100 fyrir spilið við þetta borð. Við hitt borðið gengu sagnir þannig: N — S — II 1 s Zg 31 4 g 51 61 P Hér lét austur út tígul ás og þannig losnaði sagnhafi við spaða heima og vann spilið. Tyrkneska sveitin græddi samtals 13 stig á spilinu. Gefin hafa verið saman f hjónaband ungfrú Sigrún Jóhanna Hauksdóttir og Sigurður Sigurpálsson. Heimili þeirra er að Skúla- götu 54. (Stúdíó Guð- mundar). Gefin hafa verið saman í hjónaband Anna Margeirs- dóttir og Þórir Lúðvfksson. — Heimili þeirra er að Eikjuvogi 26. (Stúdfó Guð- mundar). FRÉTTIR En það er auðvitað ekkert vit í að aka á felgunni! Nes- og Seltjarnarnessókn- ir. Viðtalstími minn f Nes- kirkju er þriðjudaga til föstudaga kl. 5—6.30 síðd. — Og eftir samkomulagi. Sími 10535. Séra Guð- mundur Óskar Ólafsson. Gefin hafa verið saman f hjónaband ungfrú Alla Lydia Hallgrímsdóttir og Kristján Þórðarson. Heimili þeirra er að Ara- hólum 2. (Stúdíó Guð- mundar). LÆKNAROG LYFJABUÐIR VIKUNA 3. — 9. október er kvöld , helgar - og næturþjónusta lyfjaverzlana í Reykjavlk í Reykjavlkur-Apóteki, en auk þess er Borgar- Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. —- Slysavarðstofan I BORGARSPfTALAN- UM er opin allan sólarhringinn. Slmi 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspital- ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugadög- um frá kl. 9—12 og 16—17, slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni I sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist I heimilis- lækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og lækna- þjónustu eru gefnar I simsvara 18888. — T''ÍNLÆKNAVAKT á laugardögum og helgi- dögum er í Heilsuverndastöðinni kl. 1 7—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30. — 1 7.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskfr- teini. HEIMSÓKNARTlM- AR: Borgarspitalinn Mánudag.—föstudag kl. 18.30 — 19.30, laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud. —föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tíma og kl. 15—16 — Fæðingar- heimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-- 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 — 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—laugard. kl. 18.30 — 19.30 sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. Land- spitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Bamaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SOFN SJUKRAHUS BORGARBÓKASAFN REYKJA- VÍKUR: áumartlmi — AÐAL SAFN Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til fostudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—16. Lokað að sunnudögum — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Oprð mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN, Sólheimum 27, stmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga ki. 14—21. — BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðsafni, simi 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 ísl ta 36814. — FARANDBÓKA SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, hnilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þinghoits- stræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS- STAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h., er oðið eftir umtali. Simi 12204. — Bókasafnið i NORRÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. kl, 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. I sima 84412 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þríðju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að- gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFN- IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓOMINJÁ- SAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 sið- degis SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. I DAG Þennan dag árið 1813 fæddist tónskáldið Giuseppe Verdi. Þennan dag árið 1803 lézt Bogi Benediktsson, kallaður í Þjóðvinafélags- almanakinu Bogi gamli Benediktsson. Hann var fæddur 1723. Hann var fram- kvæmda- og framfaramaður hinn mesti segir í ísl. æviskrám, — enda gerðist hann stórauðugur. Hann var eigandi að Hrapps- ey og hann eignaðist Hrappseyjarprent- smiðju 1774 og stýrði henni með annarra aðstoð til ársins 1795 r BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svararalla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og I þeim tilfellum öðrum sem borgar búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs manna. CENGISSKRANINC NR.187 - 9. okt. 1975. Eining Kl. 12, 00 Kaup 1 Banda ríkjadolla r 164, 80 165, 20 1 Str rlingspund 337, 35 338, 35 * 1 Kanadadolla r 160, 50 161,00 * 100 Danakar krónur 2712, 50 2720. 70 100 Noraka r krónur 2949, 30 2958, 30 * 100 S.rnaka r krónur 3726, 30 3737, 60 * 100 Finnak mörk 4225, 40 4238, 30 * 100 Franakir franka r 3702, 25 3713,45 100 Bflg. frankar 419, 75 421, 05 100 Svisan. frankar 6112. 00 6130,60 * 100 Gyllini 6142, 30 6161,00 * 100 V. - l’ýzk mörk 6327, 40 6346,60 100 Lírur 24. 16 24. 23 100 Auaturr. Sch. 892, 25 894.95 100 Eacudoa 611, 75 613,65 100 PeaeUr 276, 95 277, 75 100 Yen 54.35 54, 52 100 Reikningakrónur Vöruakiptalönd 99. 86 100, 14 1 Rcikningadollar - V ör ua kipU lönd 164, 80 165, 20 * Breyting fra efouatu akráningu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.