Morgunblaðið - 18.12.1975, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.12.1975, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1975 15 Guðbjörg ÍS landaði 447 lestum í nóvember MIKLIR umhleypingar voru allan nóvembermánuð og sjósókn erfið hjá Vestfjarðabátum. Treg- fiski var allan mánuðinn hjá lfnu- bátum og lengst af einnig hjá togurum, þó fengu þeir dágóðan neista um miðjan mánuðinn, en eftir það var sáratregt, segir f yfirliti frá Jóni Páli Halldórssyni á skrifstofu Fiskifélagsins á Isa- firði. Heildaraflinn í mánuðinum var 4.090 lestir, en var 3.804 lestir á sama tíma í fyrra. Afli línubát- anna varð 1.334 lestir í 338 róðrum eða tæpar 4,0 lestir að meðaltali i róðri. Er þetta veru- lega lakari afli en undanfarin haust. I fyrra var linuaflinn í nóvember 2.024 lestir í 421 eða 4,8 lestir að meðaltali í róðri. 1 nóvember stundaði 31 (30) bátar bolfiskveiðar frá Vestfjörð- um, 22 (23) reru með línu, en 9 (7) stunduðu togveiðar. Aflahæsti línubáturinn í mánuðinum var Vestri frá Patreksfirði með 93,6 lestir í 18 róðrum, en i fyrra var Tálnfirð- ingur frá Tálknafirði aflahæstur með 140,8 lestir í 24 róðrum. Af togbátunum var Guðbjörg frá ísa- firði aflahæst með 446,9 lestir, en í fyrra var Bessi frá Súðavík afla- hæstur með 335,8 lestir. AlKiLÝSINOASÍMINN EK: 22480 Úrvals hangikjöt Laugavegi 78 Alaska í nýjum húsakynnum Sérkennilegasta blómaverzlun landsins. Blóm, gjafavörur, jólaskreytingar og jólatré sem Alaska er svo þekkt fyrir á gamla staðnum. Við syðri hluta Stekkjabakka við Breiðholtsbæinn sími 35225 Jóla- bækur EGVIL ELSKA MITTLAND Jón Trausti var mikill ferSa- og göngugarpur. — f ferðasögum hans opnast nýir og nýir heimar i hverri blaðsISu. Fjöldi mynda prýSir bókina. VerU kr. 2.640.— me8 söluskatti. NORÐURA FEGURST ÁA Rafael Sabatini BjörnJBIöndal Sagan um laxána miklu I Borgar- firSi, mestu veiði- mennina og stærstu laxana. f bókinni er fjöldi mynda, auk korta yfir öll veiSi- svæSin. ftarlegur bókarauki um veiði, veiSistaSi og flugutegundir. Ver8 kr. 3.480.— me8 söluskatti Hrtfandi skðldsaga eftir einhvern vinsælasta höfund fyrr og slSar. VALENTINA er spennandi og ör- lagarlk skðldsaga og fjallar um ættardeilur og af- brýSi. SABATINI skapar hér enn eina meistaralega skðldsögu um rómantlk og ævintýri. Ver8 kr. 1.980.— me8 söluskatti. Sígildar bækur sem allir viljaeignast KYNSLÓÐ KALDA STRÍÐSINS Segir frð llfi skðlda og listamanna I Reykjavlk og deil- unum um ný vi8- horf til skðldskapar ð 5. og 6. ðratugn- um. Ýmsir þekktustu bókmennta- og listamenn þjóSar- innar koma hór mjög vi8 sögu. Ver8 kr. 2.820.— me8 söluskatti. MATTI llAS IÓUANNFSSFN Bi , MdmlurriN Iim W lUMa o« tístamimw i fteyfcjavflt FJAÐRAFOK og önnur GUOtONO Hér birtast ð einum sta8 ðtta leikrit eins umdeildasta höfundar okkar. Fð leikrit hafa valdiS öSru eins fjaSrafoki og einmitt þau, sem hér birtast I fyrsta skipti ð prenti. Þetta er bók. sem enginn leiklistar- og bókmenntaunn- andi mð láta fram hjð sjér fara. Ver8 kr. 2.640.— me8 söluskatti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.