Morgunblaðið - 18.12.1975, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 18.12.1975, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1975 27 r Obreytt ástand í Amsterdam Amsterdam, 16. desember. AP — Reuter. SAMNINGAVIÐRÆÐUR við S- Mólukkaeyjamennina, sem halda 23 manns f gíslingu í sendiráði Indónesíu í Amsterdam, eru hafnar að nýju með milligöngu sáttasemjara, sem virðist hafa unnið traust þeirra. Þrátt fyrir það er ekkert talið benda til þess að þeir séu að því komnir að sleppa gíslum sfnum og gefa sig fram við yfirvöld, eins og félagar þeirra í lestinni við Beilen gerðu um helgina. Mólukkueyjamaður- inn séra Semuel Metiary, sem átti mestan heiðurinn af samningun- um við lestarræningjana, hefur tekið upp þráðinn að nýju við mennina í sendiráðinu, en hann gekk út úr sendiráðinu f sl. viku, eftir að hafa mistekist að hafa nokkur áhrif á landa sína. litRÓm MU5(iO(5N Grensásvegi 7 Margar gerðir — Fjölbreytt litaúrval Framleiðandi: STÁLIÐJAN H.F T Grensásvegi 7 S. 83360. usgögn Pelsar — hlý og falleg jólagjöf Fáeinir pelsar eftir. Nú er hver síðastur. Góðir greiðsluskilmálar. Opið 1 —6 e.h. Pelsasalan Njásgötu 14. simi 20160. ÚTSÖLUSTAÐIR UM ALLT LAND Sinfoniur Allar Beethoven synfóníurnar / Allar Brahms undir stjórn Bruno Walters Bruckner sinf. no. 4. „Romantische A. Dovrák. no. 9. Frá nýja heiminum. Hayden sinf. no. 93 —104. A. Dorati. Charles Ives sinf. no. 4. endanleg versjon. G. Mahler. sinf no 1,2, 3, 4, 5, 8, & 9. Ymsir flytjendur Mozart. sinf. no. 35—41 með æfingaplötu, Karajan. Mozart no. 36 „Linz" 2Lp æfingaplata og nótur. Schubert allar td með Karl Böhm. Robert Schuman sinf. 1, 2, & 4. Ýmsir flytjendur. Shostakovitch no. 6, & 14 fleiri væntanlegar. Stravinsky Sálmasinfonían með E. Anserment. Vaugan Williams np. 3, 5, 7. (Antatica) & 8. Tchaykovasky no. 4, 5, & 6. Karajan og fleiri Auk þess mikið úrval af pianóverkum í settum og á stökum plötum t.d. Beethoven píanókons. 1 —5 með Askenazy og Solti. Brahmspianokons. 1—2. með Gielels ogJochum Chopin pianoverk spiluð af Askenazy Ýmislegt með Wilhelm Bachaus ma. Pianókons. o.fl. Onnur Píanóverk. B. Bartók kons. no. 1 & 3 Gershwin Rhapsody in Blue. Mozart p kons. 21. Stravinsky p. kons. Tchaykovsky p. kons. 1. og fl. og fl. Hér eru örfá dæmi um hið mikla úrval okkar af sinfonium og pianokonsertum auk þessa höfum við samskonar breidd i hljómsveitaverkum. óperum kammermusik, kórverkum o.s.frv. Einnig er mikið úrval af allskyns Harmonkiku lögum Suðurameriskri tónlist. léttum kórlögum erlendum jólaplötum léttum orgel og pianó lögum kvikmyndatónlist svo eitthvað sé nefnt. FALKINN Suðurlandsbraut 16 Laugavegi 24 VIÐKYNNUM.... KLASSIK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.