Morgunblaðið - 02.04.1976, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 02.04.1976, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR2. APRlL 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kona óskast til afgreiðslustarfa í sérverzlun i Reykjavík. Tilboð sendist á afgr. Mbl, merkt ..Stundvísi: 1182". Bankastofnun Oskum að ráða starfsfólk, margs konar störf koma til greina. Umsóknareyðublöð liggja hjá skrifstofustjóra. Umsóknarfrest- ur til 15.4. Sparisjóður Kópavogs, Digranesvegi 10. Kaffiumsjón Fyrirtæki í Skeifunni óskar eftir að ráða konu til að annast kaffiveitingar fyrir starfsfólk. Lysthafendur sendi nöfn sín til Mbl. merkt: Kaffiumsjón — 1187. Traustur maður óskast í byggingarvinnu frá miðjum apríl. Vinnustaður Breiðholt II Vinna til lengri tíma. Gott kaup. Uppl. með meðmælum sendist Mbl merkt: Traustur maður, 2217 Laus staða Dósentsstaða í tilraunalegri eðlisfræði við eðlisfræðiskor verkfræði- og raunvísinda- deildar Háskóla íslands er laus til um- sóknar. Dósentinum er m.a. ætlað að hafa á hendi umsjón með verklegri eðlisfræði. Umsóknarfrestur er til 1 . maí n.k. Laun skv launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur um dósentsstöðu þessa skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Umsóknum skal skilað til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík. Menntamálaráðuneytið, 29 mars 19 76. Vantar tvo menn í fiskvinnu hjá Fiskanesi h.f. Grindavík. Uppl. i síma 92-8281 . T ryggingarfélag Óskar að ráða stúlku til skrifstofustarfa. Þarf að geta byrjað strax. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 7. apríl merkt: ,,Tryggingarfélag: 1 184". Sjúkraþjálfi Sjúkraþjálfi óskast að heilsuhæli NLFÍ Hveragerði. Laun eftir samkomulagi. íbúð getur fylgt. Uppl. gefa yfirlæknir og for- stöðumaður sími 99-4201 . Sölumaður — Fasteignasala Vanur sölumaður óskast á fasteignasölu. Þarf að hafa bíl og geta unnið sjálfstætt. Tilboð ásamt símanúmeri og heimilisfangi sendist Mbl. sem fyrst merkt: Sölumaður — 1183. Vanur gjaldkeri óskast, umsóknir merkt ,,banki 1 1 78". sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 6. apríl n.k. Okkur vantar nokkrar vanar stúlkur í frystihúsavinnu strax. Mikil vinna. Unnið eftir bónuskerfi. Upplýsingar hjá verkstjóra 98-1101. Isfélag Vestmannaeyja h.f., Vestmannaeyjum. Skrifstofustúlka óskast Skrifstofustúlka óskast hálfan daginn. Góð ensku og bókhaldskunnátta æskileg. Upplýsingar í síma 20032 á daginn. Sjómenn háseta og II vélstjóra vantar strax á góðan netabát frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 99-1 267. Skrifstofustúlka Óskum að ráða stúlku, helzt vana, til starfa við launaútreikning o.fl. Verzlunar- skólamenntun eða önnur hliðstæð menntun æskileg. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins merkt ,,K: 3985". Blaðburðarfólk vantar í Arnarnesið, Garðabæ Upplýsingar í síma 52252 eftir kl. 1 7:30. Innri Njarðvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Innri Njarðvík. Upplýsingar hjá umboðsmanni Njarð- víkurbraut 31 eða á afgreiðslu Morgun- blaðsins sími 10100. pltjrruiiwMa^l^ raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Reiðskóli Fáks Ný námskeið eru að hefjast. Nokkur pláss laus. Innritun daglega í skrifstofu félags- ins frá kl. 15—16, sími 33679 eða 301 78. Kennari er Guðrún Fjeldsted. Fákskonur verða með kaffihlað borð á sunnudaginn kemur í félags- heimilinu. Hestamannafélagið Fákur. Styrkir til að sækja kennaranámskeið í Sviss. Evrópuráðið býður fram styrki handa kennurum til að sækja stutt námskeið í Sviss á tímabilinu maí 19 76 — janúar 197 7. Styrkirnir eru ætlaðir kennurum við menntaskóla, kennara- skóla eða sérskóla fyrir'nemendur á aldrinum 15 — 19 ára, og nægja fyrir ferðum og uppihaldi á námskeiðstímanum, sem að jafnaði er ein vika. Umsækjendur skulu hafa gott vald á þýsku eða frönsku. Umsóknum skal komið til menntamálaráðuneytisins fyrir 20. apríl n.k. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsrngar um námskeiðm fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 29. mars 1976. Opel Station Til sölu Opel Station '68 í góðu lagi og vel með farinn. Upplýsingar í síma 35609 og 40148 Vörubifreið til sölu Volvo N.B. 88 árgerð 1972 burðarþol 12.5 tonn, ekinn 140.000 km. Skipti koma til greina. Upplýsingar t sima 99- 1469. óskast keypt Matvöruverzlun Matvöruverzlun óskast til kaups með eða án húsnæðis. Aðeins góð verzlun á góð- um stað kemur til greina. Tilboð sem farið verður með sem algjört trúnaðarmál sendist Mbl. fyrir 10. apríl n.k. merkt: Kjörbúð — 3982.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.