Morgunblaðið - 20.07.1976, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.07.1976, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JULl 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennarar Tvo kennara vantar við barnaskólann í Stykkishólmi Próf frá Kennaraskóla íslands eða sam- bærilegt próf æskilegt. Nánari upplýsingar í simum 93-81 60 — og 93-8101 .. Skótanefnd. Afgreiðslustarf Óskum eftir að ráða hæfan og ábyggileg- an starfskraft með framtíðarstarf í huga til afgreiðslustarfa í varahlutaverslun okkar. Upplýsingar gefur verslunarstjóri milli kl. 4 og 6 næstu daga, ekki í síma. s Austin Jaguar Morris Rover Triumph P. STEFÁNSSON HF. • Hverfisgata 103, Reykjavik, ísland. simi 26911, telex 2151, PART Framtíðarstarf Viljum ráða duglegan og áreiðanlegan mann til starfa í varahlutaverzlun. Ráðn- ing til stutts tíma kemur ekki til greina. I Eiginhandarumsókn með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist Mbl. merkt | ..Atvinna 1228". Litaver Kalmar innréttingar óskum eftir að ráða stúlku í söludeild. Vinnutími frá kl. 13 —18. Umsóknir í sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir mið- vikudagskvöld merkt: „Kalmar — l 6373". Kennara vantar Að Tónlistaskóla Rangæinga. Upplýsing- ar veita Sigurður Haraldsson, Kirkjubæ eða skólastjórinn Sigríður Sigurðardóttir, Káratanga. Skólanefndin. VANTAR ÞIG VINNU (n) VANTAR ÞIG FÓLK í ty ÞÚ AUGLÝSIR UM ÁLLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUG- LÝSIR í MORGL’NBLAÐINL raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Frá Gagnfræðaskólanum i Stykkishólmi Framhaldsdeild. Ráðgert er, að framhaldsdeild (5.bekkur) verði í skólanu'm næsta skólaár. Umsókn- ir, ásamt afritum prófskírteina, sendist skólastjóra fyrir 1 . ágúst n k. Tekið skal fram hvort óskað er eftir heimavistarplássi eða ekki. Nánari upplýsingar ! símum 93-8160 og 93-8101. Skólanefnd Lokað vegna sumarleyfa frá 23 júlí til 9 ágúst Emar Ágústsson og Co. Aða/stræti 16. Leirbrennslan Marbakka Álftanesi Opin daglega frá kl. 1 —6 eða eftir samkomulagi Sími 53076. Haukur Dór. fundir — mannfagnaöir Frá Sjómannaféiagi Reykjavíkur Aðalfundur Aðalfundur Sjómannafélags Reykjavíkur verður haldinn fimmtudaginn 22. júlí í Lindarbæ og hefst kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. j Önnur mál. Félagar fjölmennið á fundinn. Stjórnin Verzlun til sölu Af sérstökum ástæðum er kjöt- og nýlenduvöruverzlun ásamt góðum sölu- turni á stór-Reykjavíkursvæðinu til sölu. Verzlunin er í eigin húsnæði í vaxandi hverfi. Leiga á verzlunarplássi og tækum koma til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt ,,Hagkvæmt: 6285" fyrir næsta þriðjudag. | húsnæöi í boöi Heildsalar athugið Atvinnuhúsnæði til leigu: í húsakynnum Heildar h.f. í Sundaborg er til leigu lager og skrifstofuhúsnæði samtals um 500 fm. Húsnæði þetta losnar 1. ágúst n.k. Allar upplýsingar eru veittar í síma 81 888 á skrifstofutíma. VESTFIRÐIR ALMENNIR STJÓRN- MÁLAFUNDIR Matthías Bjarnason, sjávarútvegs- ráðherra og Þorvaldur Garðar Kristjánsson, alþingismaður halda almenna stjórnmálafundi sem hér segir: Þriðjudaginn 20. júlí: Patreksfirði (samkomuhúsinu Skjaldborg) kl. 21. Miðvikudaginn 21. júlí: Tálknafirði (samkomuhúsinu Dun- haga) kl. 21. Fimmtudaginn 22. júlí: Bíldudal (félagsheimilinu) kl. 21. smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýslngar i mörgum litum. Verð kr 1 1 00 og 1 300. Krephanzkar svartir, brúnir, hvitir. Hattabúð Reykjavikur. Verðlistinn auglýsir Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn, Laugarnesvegl 82, sérverziun. Simi 31 330. Til sölu nýlegt borðstofuborð Uppl. í síma 14954 Hjólhýsi Nýtt hjólhýsi til sölu. Tæki- færisvetð og greiðsla með bréfum möguleg að hluta. Fynrgreiðsluskrifstofan. Sími 1 6223 og heima 1 2469. , Barnastuttbuxur kr 500.— | sumarbolir kr 500.—' , barnafrottegallar kr. 800. — Rauðhetta, Iðnaðarmanna- ; húsmu. Pils og Blússur j í st. 36 — 48. Gott verð. I Dragtin, Klapparstíg 3 7 i .-----——---------—-------- | ísskápur til sölu 2401. Philips isskápur sem nýr er til sölu. Upplýsingar í síma 42856 Hreingerningar | Hólm-bræður. simi 321 1 8. Túnþökur Get útvegað góðar túnþökur. Björn R. Einarsson s. 20856 Arinhleðsla — Skrautsteina- hleiðsla Simi 84736. Steypuframkvæmdir Steypum bilastæði og heim- keyrslur og fl. Simi 71 381 Bilasprautun. Föst tilboð. Sími 41583. Hús til sölu Húseignin Ólafsvegur 22, Ólafsfirði er til sölu. Húsnæð- ið er samtals 145 ferm. á tveim hæ.ðum. Bilskúr, hita- veita. Upplýsmgar i sima 96- 62330 eftir kl. 7 Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, simi 37033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. A ÆSSL Farfugladeild Reykjavíkur Laugardag kl. 9. Þórsmerkur- ferð. Verð kr. 3000. Upplýs- ingar á skrifstofunni sími 24950. t Farfuglar SIMAR. 11798 og 19533. Miðvikudagur 21. júlí. kl 08.00 Þórsmörk kl. 20 00 Gönguferð um Géldingarnes. Verð kr. 600 gr. v/bílmn. Föstudagur 23. júlí Sprengisandur-Kjölur 6 dag- ar. Fararstjóri: Haraldur Matthíasson. Gönguferð á Tindfjallajökul. Laugardagur 24. júlí. Laki-Eldgjá-Fjallabaksvegur 6 dagar. Fararstjóri: Hjalti Kristgeirsson. Gönguferð: Hornvík- Hrafnsfjörður 8 dagar. Farar- stjóri: Sigurður B. Jóhannes- son. Nánári upplýsingar á skrif- stofunni. Ferðafélag íslands. UTIWSTARFERÐIR Útivistarferðir Sunnud. 18/7 kl. 13 1. Kræklingafjara og ganga við Hvalfjörð, steikt á staðn- um. Fararstj. Sólveig Kristjánsdóttir. Verð 800 kr. 2. Reynivallaháls, fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 800 kr. Aðalvíkurferð 22. — 29. júli fararstj. Vilhj. H. Vilhjálms- son. Lakagígar 24. — 29. júlí, fararstj. Þorleifur Guðmunds- son. Útivist Lækjarg. 6, s 1 4606. Fíladelfia Almennur biblíulestur í kvöld, kl. 20.30 Ræðumaður Einac J. Gíslason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.