Morgunblaðið - 12.08.1976, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 12.08.1976, Blaðsíða 20
20 MORCUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. AGUST 1976 ^uÖmjJáPA Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn kflB 21. marz — 19. aprfl Þú ert I eðli þínu athafnasamur og skort- ir aldrei verkefni. Það er gjarnan leitað til þfn um hjálp því þú ert Ifka mjög bóngóður. Nautið 20 aprfl — 20. maf Þú færð mjög góðar fréttir varðandi vinnu eða nám. Einhver nákominn verð- ur þess valdandi að þú þarft að breyta um áætlun. Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Þú eignast nýjan kunningja. Cíættu þess, að ofmeta hann ekki þvf hann skiptir engu máli fyrir framtíð þfna. JK Krabbinn <9* 21. júnf — 22. júlf Þú ert að bíða eftir boði sem einhver lofaði þér. Þú þarft ekki að vera með svona mikinn bægslagang f vinnunni. árangurinn verður ekkert betri. Ljðnið 23. júlf- 22. ágúst Láttu ekki skapið hlaupa með þig f gön- ur. Það kemur verst niður á þeim sem þér þykir vænst um. Það mætti vera meirir regla a fjármálunum. Mærin 23. ágúst ■ 22. sept. Náinn vinur hefur komið þér úr jafn- vægi. Þú skalt samt taka málstað hans. Ef þú neyðist til að byrja á einhverju nýju skaltu fara varlega f það. Vogin W/íITJ 23. sept. - 22. okt. Láttu ekki smjaður og fögur orð hafa áhrif á þig. Það eru miklar Ifkur á að þú fáir ósk þfna uppfvllta. Drekinn 23. okt. — 21. núv. Vertu ekki svartsýnn þótt þú verðir fyrir smá óheppni. Þú nærð góðum árangri á öðru sviði. Vertu ekki of viss um að þú hafir alltaf á réttu að standa. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Tilfinningar þfnar eru eitthvað óstöðug- ar og það er ekki gott fvrir heimilislffið. Vertu opinn fyrir nýjum hugmyndum. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Reyndu að vinna eins skipulega og þér er unnt. Nú ættir þú að hugsa svolítið um sjálfan þig í stað þess að fórna þér alltaf fvrir aðra. §§tp Vatnsberinn iSSi 20. jan. — 18. feb. Orka þfn og athafnasemi er svo mikil að þér hættir til að gera of miklar kröfur til annarra. Þú þarft ekki að hafa áhvggjur af fjármálunum. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þótt þú getir ekkert gert til að bjarga vandamálum vinar þfns. skaltu samt sýna honum vináttuvott. Peningarnir endast eitthvað illa, en þá er bara að spara meira. TINNI 8Je$*a%ur,katr/ fcafte/nn /C/e/n7p k/ump! Þeffa fyefur cerið c/á - sam/egur t/m/ / sk/ó// $est- r/s/ii, v/náriu! Elsku/egt ! Ég kem fl/ótt aftur /!( Ha? kemuráu ]~]7/ fUótt affur ? Y/ Bin/ skugginn erm/*s// gimsteinnns hú-hú. Sky/di franri f/nnast ? Já, ef vió finnum frann, /dtum v/Ó þ/g sirax v/ta / Phil er heldur órótl mnan brjósts þegarhannekurtil ho'tels síns íGui.f City ■ • • STARFS- \ BRÖÐIR MANNS V BÓWfERFITr ; AÐ TRIÍA Þvi' / 06þt5... A AFORM Ml'N, GÆTI HANN \JERIÐ A VIÐ þETTA- OG SlÐAN SKOT- ið arásar- AAE.NKJINA TIL HVERS VEGNA VARSTU AÐ ÞESSU?AÐGERÐIR þlNAR SENDU CORRIGAN RAKLEITT, , AÐ pyRUNUM HJÁ M£R- I VIE> GÁTUM EKKI í HÆTT’AþAÐ.AÐ j HANN Kæmistað ■ ETINHVERJU, CHARITX/ SHERLOCK HOLMES Fyrir neOan stópu stein - KOFAR i'HVIRFINGU.XMIÐJU VAR EINN meosvo heillegu PAKL A-D HANN GAT VERlÐ FELUSTAÐUR. LJÓSKA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.