Morgunblaðið - 12.08.1976, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.08.1976, Blaðsíða 25
MOKGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 12. AGUST 1976 25 VELVAKANDI Velvakandi svarar I sima 10-100 kl. 14—1 5, frá mánudegi til föstu- dags 0 Aukagjald fyrir hinztu hvíld? „Velvakandi góður. Eg greiði háa upphæð í kirkju- gjald og einnig háa upphæð fæ ég að greiða skv. skattskránni f kirkjugarðsgjald. Samanlagt eru þessi gjöld yfir 10 þúsund krónur. Þar sem ég bý ekki í Reykjavík en í nærliggjandi sveitarfélagi spurði ég um vinnumöguleika fyr- ir eitt barna minna í mínu sveitar- félagi, en þar var ekki um auðug- an garð að gresja. Mér datt í hug að spurja um vinnu í Kirkjugörð- um Reykjavíkur. Þar var mér tjáð að þar sem við byggjum ekki í Reykjavik væri þetta tómt mál að tala um. Eg spurði hvort ég feng- ist jarðaður í þessum garði. Að- eins gegn háu aukagjaldi var svarið, vegna þess að þú ert ekki í Reykjavík. Fyrir hvað er ég að greiða rík- inu meira en 10 þúsund krönur í kirkju- og kirkjugarðsgjald? Er einhver ríkiskirkjugarður mér ætlaður til hinztu hvíldar? Hvers vegna þarf að greiða fyrir kistu mína háa upphæð ef hún verður látin siga í garðinn í Fossvogi? Er ég ekki búinn að greiða fyrir hana með árlegum skatti og það ekki litlum, til ríkisins? A ekki þá þetta fé, sem ég hefi greitt gegn- um árin, að duga til þess að mér verði holað niður svo til í hvaða garð sem er? Eða er ég bara að láta mergsjúga mig lifandi af skattinum, sem vill svo ekkert með mig hafa eftir dauðann? Ég held að það ætti að iofa okkur að halda þessu fé, sem af okkur er tekið af ríkinu vegna greftrunar- innar, við verðum víst að borga fyrir „lóðina" hvort sem er eftir dauðann. Að mörgu vel athuguðu varðandi þessi mál öll hallast ég eindregið að aðskilnaði ríkis og kirkju. K.R.K.“ Það er sennilega eðlilegt að Kirkjugarðar Reykjavíkur taki ekki fólk til hinztu hvílu hvaðan sem er af landinu, en hitt ætti að vera hægt, að greiðsla, sem búið er að inna af hendi í einu sveitar- félagi millifærist til þess kirkju- garðs sem við manni tekur. En þetta er kannski of flókið atriði og erfitt í meðförum. Annað bréf hefur borizt Vel- vakanda um skattamálin og er það ein af hinum óánægðu sem það ritar: O Skattpíning „Heiðraði Velvakandi. Þetta er í fyrsta skipti sem ég sendi þér línu, og tilefnið er að ég varð bæði sár og reið þegar ég sá álagningarseðilinn okkar hjóna. Þvilfk skattpíning. Við erum bæði ellilífeyrisþegar, komin yfir sjöt- ugt. Á efri árum höfum við getað eignazt íbúð, sem við búum í. Eignaskatturinn á þessari íbúð hefur fjórfaldazt síðan í fyrra. Eg vinn að vísu hálfan daginn úti ennþá og hef gert það i nokkur ár bæði mér til heilsubótar og til að hafa svolítið meiri fjárráð en maður hafði fyrr á ævinni. En nú sé ég að það borgar sig ekki að vinna eða reyna að bjarga sér. Það er allt tekið af manni. En sárgrætilegt er, eins og sést á skattskránni að ailmargir tekju- hæstu menn þjóðarinnar og stór- eignamenn eru tekjuskattslausir en gamla fólkið er skattpint jafn- vel svo að það getur ekki staðið undir íbúð sinni. Á að refsa fólki, sem hefur unnið hörðum höndum og vill vinna svo lengi sem það getur með háum álögum? Svo er hrópað hátt i blöðum og öðrum fjölmiðlum: Búum öldruð- um áhyggjulaust ævikvöld! Því- líkt ósamræmi. Með þökk fyrir birtinguna. Ein óánægð.“ Aldraðir eru sifellt að verða fleiri og fleiri, meðalaldur fólks er mjög hár á íslandi og þvi er það eðlilegt að þeir séu margir. Að þessum fjölmenna hópi þarf að búa vel eins og slagorðið i lok bréfsins bendir á, og þetta er mik- ið verkefni og á margra herðum að sjá um. Skattamálin eru ef til vill það atriði sem hefur setið eitthvað á hakanum, en munu samt vera í endurskoðun. 0 Hættuhorn. Kona sem býr efst á Amtmannsstígnum hringdi ný- lega og kvartaði yfir því að þar væri gangandi fólk og aðrir oft i lífshættu. Eins og ökumenn vita sjálfsagt margir er bannað að aka upp frá Þingholtsstraúi að Ingólfsstræti. Þessi götustubbur er mjög stuttur og því kemur það oft fyrir að menn stelast þarna á milli og telja það allt í lagi. Sagði konan að sérstaklega væru leigu- bilstjórar og sendibilstjórar kræf- ir með þetta en þeir ættu manna helzt að vita af þessu banni. „Við sem búum hér fáum þessa menn beint í flasið á okkur þegar við komum niður frá Ingólfsstrætinu og einn daginn taldi ég fjóra bíla á örskömmum tíma sem fóru þarna um. Ég vildi vekja athygli á þessu líka til þess að þetta yrði kannski merkt betur og ég minn- ist þess ekki að lögreglan hafi haft nokkurt eftirlit með þessu hættuhorni," sagði hún. að fiæma Maiin á braut frð Haii með kiaufaiegum tiiburðum s(n- um. En það er varia hún sem hefur gert ðætlanirnar um para- thinmorðið — til þess skortir hana nægilega þekkingu. Það, iæknir minn gðður, bendur ð mann sem þekkir eiturefni af ýmsu tagi. Erfiðleikarnir i sam- bandi við þetta efni, er nefnilega hversu sérlega vandmeðfarið og hættulegt það er. Það er ekki þannig úr garði gert að maður bara helll þvi I salatsk&l sem stendur ð skenkiborði. Ef maður er gætinn og veit nðkvæmlega hvað maður er að gera er sú að- ferð viðhöfð að maður sprautar öriitlu magni af þvl — inn i kirsu- ber til dæmis eða engifer sem er dökkrautt og fallegt og vel tii þess fallið ... að leyna blða litn- um. Og ég býst við að þér gangið alitaf með sprautu i læknistösk- unni yðar, ekki satt. Við þessi orð tðk andlit Gregors á sig svipaðan lit og þau kirsuber sem Christer hafði verið að lýsa. Gregor leit eins og hikandi og kviðinn á Björgu, en Christer slé miskunnarlaust föstu: — Nú, þér eigið sem sagt við að henní sé ekki kunnugt um mis- notkun yðar á eiturlyfjum? Ég HOGNI HREKKVÍSI „Ætlartju að vera í símanum í allan dag?“ SKRÁ um vinninga í Happdrætti Háskóla Islands i 8. flokki 1976 Nr. 56437 kr. 1.000.000 Nr. 58234 kr. 500.000 Nr. 33521 kr. 200.000 Þessi ntímer hlutu 50.000 kr. vinning hvert: 294 1094 1305 1872 1914 2428 4169 7017 8960 9028 10894 12642 13984 16996 18048 20955 21307 26536 27661 33075 33764 34074 34865 .36208 39943 41958 42572 43144 43625 43848 47106 48630 48687 49905 50436 51480 53792 54719 54934 54974 55190 Aukavinningar: 56436 kr. 50.000 56438 kr. 50.000 55796 56096 56473 57566 59405 Þessi númer hlutu 21838 25676 vinning hvert: 36264 40266 19 3244 71 3354 108 3401 193 3423 208 3427 211 3491 275 3496 343 3546 35» 3562 461 3613 483 3757 557 3853 606 3888 680 3959 755 3968 856 4096 934 4168 1120 4266 1224 4281 1257 4285 1312 4335 1369 4347 1399 4378 1404 4599 1515 4631 1529 4640 1544 4643 1774 4682 1786 4692 1791 4702 1807 4713 1900 4758 1948 4829 2007 4846 2035 4881 2052 4949 2121 4986 2177 4996 2198 5011 2239 5020 2259 5063 2288 5124 2375 5204 2409 5246 2417 5401 2434 5464 2453 5578 2463 5766 2557 5781 2583 5818 2587 5846 2704 5879 2711 5953 2807 6058 2826 6068 2847 6125 2863 6157 2910 6258 2956 6412 2992 6635 2994 6747 3068 6761 3116 6769 3146 6774 3153 6791 3172 6795 6808 10829 6850 10903 6865 10992 6901 11022 6946 11024 6997 11132 7024 11145 7038 11206 7090 11381 7211 11440 7215 11525 7217 11579 7257 11589 7340 11692 7384 11711 7401 11737 7431. 11774 7606 11816 7661 11842 7716 11973 7725 11997 7813 12039 7836 12067 7871 12069 8010 12081 8038 12156 8052 12321 8158 12550 8159 12575 8355 12597 8426 12647 8456 12745 8635 12843 8783 12854 8787 12884 8865 12970 8870 13015 8967 13017 9025 13113 9035 13116 9156 13287 9178 13331 9181 13377 9274 13421 9359 13591 9439 13604 9509 13610 9532 13630 9592 13652 9614 13664 9626 13753 9685 13943 9819 13944 9822 14036 9853 14049 9948 14064 10071 14119 10090 14122 10223 14195 10383 14199 10384 14229 10405 14234 10416 14262 10550 14421 10588 14497 10729 14582 14621 18007 14666 18020 14668 18041 14678 18051 14689 18075 14703 18095 14786 18113 14803 18128 15006 18204 15071 18392 15076 18425 15336 18515 15341 18608 15432 18633 15436 18721 15550 18766 15565 18880 15665 19071 15701 19211 15708 19239 15749 19254 15755 19281 15769 19370 15773 19347 15777 19488 15785 19506 15960 19513 16068 19526 16253 19602 16295 19679 16335 19726 16366 19768 16449 19822 16489 19824 16678 19935 16689 20016 16764 20092 16838 20152 16929 20201 16934 20204 17043 20223 17083 20233 17115 20245 17138 20380 17220 20399 17238 20461 17285 20478 17349 20518 17364 20599 17405 20613 17424 20680 17426 .20718 17436 20790 17458 20795 17517 20817 17527 20883 17540 21036 17573 21124 17575 21189 17608 21205 17653 21243 17788 21488 17799 21536 17838 21565 17888 21634 17895 21653 21097 25728 22050 25730 22123 25813 22166 25940 22210 25957 22225 25961 22354 26054 22369 26092 22484 26165 22541 26169 22551 26246 22597 26276 22617 26350 22641 26402 22656 26425 22663 26135 22694 26502 22701 26527 22729 26531 22843 26563 22896 26576 22969 26609 23034 26642 23040 26658 23052 26663 23194 26745 23266 26779 23337 26788 23361 26799 23425 26868 23485 26915 23506 26996 23656 27036 23727 27059 23753 27114 23767 27134 23821 27252 23855 27441 23867 27523 23908 27554 23920 27697 23933 27703 23983 27734 24093 27742 24168 27778 24214 27861 24275 27957 24319 28005 24607 28102 24616 28134 24723 28137 24771 28253 24773 28324 25095 28503 25138 28578 25197 28632 25212 28695 25335 28734 25339 28756 25340 28809 25416 28812 25540 28914 25585 28938 25638 28959 25671 28997 10.000 kr. 29007 32521 29018 32642 29160 32672 29173 32864 29178 32867 29182 32913 29229 32960 29230 33030 29240 33058 29308 33065 29335 33074 29359 33077 29416 33082 29453 33098 29461 33187 29479 33210 29547 33446 29558 33573 29701 33613 29715 33722 29716 33741 29717 33760 30002 33810 30084 33814 30132 33856 30136 33881 30141 33975 30210 34025 30266 34046 30274 34048 30332 34066 30528 34173 30720 34192 30769 34201 30788 34388 30979 34449 31006 34629 31168 34659 31244 34742 31279 34786 31365 35032 31366 35036 31435 35055 31441 35089 31575 35095 31605 35125 31624 35136 31651 35165 31669 35233 31674 35296 31730 35307 31757 35340 31804 35385 31869 35448 31881 35467 31976 35738 32055 35739 32099 35762 32215 35902 32323 35965 32325 36092 32343 36225 32394 36230 32448 36237 32485 36260 32487 36464 40304 36507 40313 36513 40386 36615 40413 36648 40470 36660 40474 36760 40556 36771 40590 36815 40620 36839 40689 36964 40745 36994 40784 36999 40838 37095 40867 37243 41027 37289 41199 37294 41213 37304 41231 37364 41357 37444 41370 37457 41498 37578 41512 37607 41568 37648 41592 37686 41C22 37819 41794 37851 41852 37856 41875 37866 41934 37936 41938 37956 41994 37983 42003 38163 42055 38220 42119 38273 42230 38284 42254 38408 42290 38418 42309 38471 42386 38521 42413 38547 42442 38592 42469 38636 42472 38645 42567 38709 42629 38821 42637 38923 42671 39055 42880 39104 42776 39197 42797 39332 42931 39519 43126 39552 43132 39579 43154 39609 43263 39701 43393 39763 43422 39947 43497 40030 43516 40044 43700 40050 43967 40062 44017 40086 44031 40229 44149 44176 48685 44223 48698 44297 48707 44305 48741 44307 48744 44492 48774 44503 48884 44509 48920 44710 48938 44721 48944 44827 48974 44842 49064 44967 49074 44981 49084 45143 49225 45253 49243 45321 49254 45425 49283 45545 49287 45673 49404 45637 49507 45734 49580 45754 49770 45870 49811 45913 49899 46104 50204 46177 50241- 46209 50248 46240 50433 46413 50561 46463 50645 46503 50655 46581 50674 46594 50807 46652 50851 46812 50887 46910 50947 46926 50959 46927 50997 46957 51095 46982 51122 47349 51170 47500 51296 47637 51367 47754 51371 47769 51383 47778 51414 47978 51422 48005 51431 48080 51464 48081 51550 48142 51559 48144 51623 48187 51879 48412 51882 48471 51911 48499 51986 48539 52074 48578 52128 48583 52146 48594 52407 48625 52456 48631 52463 48662 52490 48674 52564 52604 56175 52637, 56190 52763 56228 52765 56283 52992 56295 53009 56340 53016 56400 53114 56411 53153 56470 53205 56475 53228 56519 53231 56545 53238 56622 53258 56638 53272 56848 53553 56894 53679 56944 53788 57062 53806 57140 53826 57157 .53914 57224 53923 57499 53933 57570 53958 57687 54038 57856 54097 58119 54151 58195 54152 58374 54165 58481 54265 58600 54280 58656 54325 58681 54335 58690 54331 58716 54354 58752 54357 58970 54381 58993 54390 59033 54420 59061 54440 59065 54451 59166 54528 59259 54650 59285 54689 59294 54704 59337 54773 59361 54831 59390 54863 59437 54876 59491 54940 59496 55061 59502 55169 59515 55191 59575 55267 59606 55366 59621 55380 59630 55562 59645 55663 59656 55689 59083 55695 59768 55735 59792 55790 59827 55862 59860 55880 59946 • 55995 59973 30 milljón króna hagn- aður KEA árið 1975 KAUPFÉLAG Eyjafjarðar og Akureyrar skilaði nær 30 milljónum króna i hagn- að á árinu 1975. Þetta kom fram á aðaldundi KEA, sem haldinn var dagana 31. mai og 1. júní s.l. Fundur- inn ákvað að endurgreiða félagsmönnum 20 millj. króna í arð. Þá var ákveðið að leggja kr. 3 millj. í menningarsjóð KEA og kr. 3 millj. til Starfsmannafé- lags KEA vegna byggingar orlofshúss. Kaupfélagið- fjárfesti á síðasta ári meira en nokkru sinni fyrr, eða fyrir 341 millj. króna. Mest fór í byggingu mjólkurstöðvarinn- ar eða 226,7 milljónir. I fréttatilkynningu frá kaupfé- laginu segir enn fremur að KEA hafi látið gera 400 silfurslegna minnispeninga i tilefni 90 ára af- mælis félagsins 19. júní s.l. Minn- ispeningarnir voru afhentir aðal- fundarfulltrúum og hátíðagest- um. Ýmislegt var gert til að halda afmælið hátíðlegt. T.d. var öllum fulltrúunum, gestum og fastráðnu starfsfólki kaupfélagsins ásamt mökum boðið að sjá sýningu Þjóð- leikhússins á tnúk. í haust munu öll skólabörn á skyldunámsstigi á félagssvæðinu fá áletraða reglu- stiku að gjöf frá kaupfélaginu. Nýlega tók til starfa ný blómabúð að Njálsgötu 65, þar sem blómabúð hefur verið til húsa um margra áratuga skeið. Nýja búðin heitir „Stefáns blóm“ og er eigandi hennar Stefán Hermanns, sem lengst af starfaði i Blóm og ávöxtum. Stefán hefur endurnýjað innréttingar f verzluninni, og hefur á boðstólum gjafavörur, auk blóma og ýmiss konar varnings, sem kemur að góðu haldi við umönnun þeirra. Mvndin er af Stefáni ( verzluninni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.