Morgunblaðið - 25.09.1976, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 25.09.1976, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1976 xjömiuPÁ Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Taktu ekki nærri þér þótt maki þinn sé eitthvað erfiður á skapsmununum i dag. Láttu engan ginna þig út á hálar brautir. Nautið 20. aprfl — 20. maf fíefóu þér tlma til aó sinna tómstunda- störfum þlnum. Þú kemst aó þvl að ást við fyrstu sýn er raunveruleiki. Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Farðu varlega I dag svo þú verðir ekki fyrir óhöppum. Vertu ekki fyrirfram viss um að allt komi fyrirhafnarlaust upp I hendurnar á þér. Krabbinn 21. júnf — 22. júlf <>ættu þess að ganga ekki of langt f kröfum þínum. Það gæti leitt til ósam- komulags sem ekki væri auðvelt að laga. Ljónið 23. júff — 22. ágúst Kitthvað sem þú hefir treyst á bregst. Það liggur einhver spenna I loftinu vegna hagsmuna sem þú átt að gæta. Mærin x!$31l 23. ágúst —22. sept. Ilaltu samböndum þlnum við gamla vini. Þú þarft að endurskoða langtlmaáætlan- ir þlnar. Vogin 23. sept. — 22. okt. Þá losnar starf sem þú hefir lengi haft áhuga á. Ekkert fæst án fyrirhafnar. Keppinautarnir veita þér mikla sam- keppni. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Þetta er ekki rétti tlminn tíl að byrja á nýjum framkvæmdum. Einhver vinur eða kunningi er þér til ama. (iættu þess að móðga hann ekki. Bogtnaðurinn 22. nóv. —21. des. Forðastu öll vafasöm viðskipti. Samning- ar sem þér bjóðast geta verið hættulegir. Athugaðu vandlega allar aðstæður. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Vertu ekki með neitt fals. það getur verið hættulegt. Það verða töluverðar brevtingar á högum þlnum —til bóta Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Breytingarnar verða svo örar að þú átt erfitt með að fylgjast með. Beyndu að slá tvær flugur I einu höggi. »< Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Mörg góð öfl vinna með þér. en þú verður sjálfur að velja og hafna Revndu ekki að hafa áhrif á atburðarásina TINNI X 9 SHERLOCK HOLMES LJÓSKA HER CR SAGT frá manmi SEM KENNDI APA AÐ , LEIKA 'A PÍANO . j-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.