Morgunblaðið - 30.11.1976, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.11.1976, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. NÖVEMBER 1976 11 Ólafur Einarsson skorar fyrir landsliðið I IDrútllr | Sviss eöa Portúgal Það verða annað hvort Svisslendingar eða Portúgalir sem munu leika með lslendingum i riðli i B-heimsmeistarakeppninni I hand- knattleik í Austurrfki I vetur, en þessi tvö lönd keppa til úrslita f C-heimsmeistarakeppninni sem staðið hefur yfir þessa dagana I Portúgal. Sigruðu Svisslendingar I öllum leikjum sinum í B-riðli þessarar keppni og hlutu þar 6 stig, en Portúgalar unnu A-riðiIinn með 5 stigum og hagstæðari markatölu en Hollendingar sem urðu I öðru sæti, einnig með 5 stig. I þeim riðli hlaut svo Belgfa 2 stig og England 0 stig, en f B-riðlinum urðu Finnar f öðru sæti með 4 stig, Færeyingar hlutu 2 stig og Luxemburg 0 stig. Crslitakeppnin er sfðan eftir og leika þá Sviss og Portúgal um 1. sætið og Finnland og Holland um þriðja sætið. TILRAUNASVIPUR - sem sigraði pressuliðið 24:18 tslenzka handknattleikslands- liðið lék sinn fyrsta leik undir stjórn póiska landsliðsþjálfarans, Janusar Cerwinski, á laugardag- inn, er liðið mætti úrvalsliði er fþróttafréttamenn höfðu valið, presuliði, f Laugardalshöllinni. '“'ksins urðu þau, að lands- Ursm iv.____ --i f « o 11 c liðið vann nokkuð öruggan 24—18, eftir að staðan hafði verið 13—10 f hálfleik. Kom þessi sigur landsliðsins raunar ekki á óvart, þar sem aðstaða þess er vitanlega allt önnur en pressuliðsins. Það hafði þó haft nokkurn tfma til samæfinga, en leikmenn pressu- liðsins áttu hins vegar enga sam- æfingu að baki og komu raunar sinn úr hverri áttinni. Óhætt er að fullyrða að ein eða tvær sam- æfingar pressuliðsins hefðu unn- ið upp þann mun sem var á liðun- um, og um mjög jafnan leik hefði verið að ræða. Ekki verður séð af leik þessum að Cerwinski hafi gert neitt kraftaverk með fslenzka landslið- ið enn sem komið er. Þess var heldur alls ekki að vænta. Hitt var hins vegar auðséð að hann hefur á fyrsta stigi þjálfunar sinnar einbeitt sér að ákveðnum atriðum í leiknum, og þau voru óspart reynd I pressuleiknum. Stundum með árangri — stund- um ekki. Það atriði sem augljós- ast var í leik landsliðsins, voru hraðaupphlaup, en af þeim var landsliðið með nokkrar útgáfur, og hvað eftir annað gáfu slík upp- hlaup mörk í leiknum. Ef til vill meira fyrir það hvað pressuliðs- menn voru seinir i vörnina, held- ,,r or, "tfærsla landsliðsins á upphiaupunum væri vei neppnuð. En þarna ef þrotið blað í þjálfun islenzka handknáií.leikslandsliðs- ins, þar sem hraðauppiiJ.auP hjá því hafa hingað til heyrt una'a.b" tekningunni til. Margt fleira sem rekja má til þjálfarans mátti einnig sjá til liðs- ins, en hins vegar hefur gefist það skammur timi til æfinga, að leik- mennirnir hafa bersýnilega ekki náð fullum tökum á því sem þeir eiga að gera. Segja má að íslenzka landsliðið sé í tilraunaglasi Cher- winski, og engin ástæða er til þess að ætla annað, en að útkoman verði góð þegar hún þarf nauð- synlega að verða það. Hvort Cher- winski tekst að móta liðið betur fyrir landsleikina nú í desember er erfitt um að spá, en vist er að maður bíður þess spenntari en oft áður að sjá hvernig liðinu vegnar. Þegar pressulið og landslið Norska Landsliðið i körfuknattleik sem leika mun hér f kvöld og annað kvöld. (slenzka liðið talið eiga góða sigurmöguleika í leikjunum við Norðmenn 1 KVÖLD og annað kvöld munu verða leiknir tveir iandsleikir i körfuknattleik og verður leikið við Norðmenn að þessu sinni. Leikirnir verða f Laugardalshöll- inni og hef jast þeir báðir klukkan 20.30. Þetta ættu að geta orðið góðir og skemmtilegir leikir og eru talsverðar lfkur á að um fs- lenzkan sigur verði að ræða, þvf að fram til þessa hafa verið leikn- ir 8 landsleikir við Norðmenn og fjö sinnum hafa Islendingar unn- ið en tapað einu sinni og oftast hefur fslenzki sigurinn verið tais- vert stór, til dæmis unnu fslend- ingar 123—59 hér f Reykjavfk 1968. Annars er greinilegt að þetta norska lið, sem skipað er fremur ungum mönnum á að verða lið framtíðarinnar hjá þeim og virð- mætast er jafnan nokkur spenn- ingur um hvort einhverjum pressuliðsmannanna tekst að „spila sig inn i landsliðið" eins og það er kallað. Að þessu sinni var það svo að margir pressuliðs- manna voru landsliðsmönnunum jafnsterkir á vellinum, og ættu þess vegna jafnt erindi i landslið- ið og þeir sem eru þar fyrir. Þó var einn leikmaður í pressuliðinu sem skaraði svo framúr að erfitt er að imynda sér landsliðið án hans. Sá leikmaður er Árni Ind- riöason. Árni var valinn i lands- liðshópinn, en ákvað nýlega að gefa ekki kost á sér til æfinga eða landsleikja. Eftir leikinn á sunnu- daginn, finnst undirrituðum mál- horfa þannig við, að það sé nánast “kylda landsliðsnefndar HSl að gera a.''! sem unnt er lil þess að fá Arna til þes» bre;^a ákvörðun 'sinni og greiða gii!" hans, ef á því þarf að halda. Landsliðið getur greinilega mjög illa án þessa gífurlega sterka leik- manns verið. Þegar á heildina er litið verður ekki annað sagt en að leikmenn pressuliðsins sem einstaklingar hafi allir staðið vel fyrir sínu. Það sem á skorti var samæfing, sem stundum varð til þess að hrikaleg- ar gloppur mynduðust i vörninni og sókn liðsins var of þröng. Þannig komu leikmenn eins og Jón Pétur, Steindór, og ekki sizt ist sem þeir séu að æfa ungu menninga upp og eru þá þessir leikir þáttur i því prógrammi ásamt þeirri keppnisferð sem framundan er hjá þeim, en ætlun- in er að leika 16 til 18 æfingaleiki í Bandarikjunum að þessum leikjum hér loknum. Eins og áður sagði er þetta lið mjög ungt, með- alaldur aðeins um 21 til 22 ár, en leikreyndasti maður Norðmann- anna hefur þó 29 landsleiki að baki, en það er Asmund Berga frá Sandvika, Flestir þeirra hafa leik- ið nokkra landsleiki, en þó eru þrír leikmenn sem sennilega munu leika sinn fyrsta landsleik hér í Reykjavík nú. Islenzka landsliðið verður í ft'rri leiknum skipað eftirtöldum leikmönnum: Bakverðir: Jón Sig- urðsson Ármanni, Kristinn Jör- Hörður Sigmarsson mjög vel frá þessum leik. I landsliðinu átti Viðar Sí- monarson og Björgvin Björgvins- son einna beztan leik. Geir Hall- steinsson komst einnig mjög vel frá leiknum, en auðséð er að Cherwinski byggir mikið á spili kringum Geir og ætlar honum það hlutverk að stjórna hraðanum í spili liðsins. Hins vegar reyndi Geir lítið til þess að skjóta i leikn- um og skoraði því minna af mörk- um en hann gerir oft í slíkum leikjum. Það kom einnig á óvart að sjá að Jóni Karlssyni var valin staða sem hornamanni, en hingað til hefur hann ekki leikið þá stöðu, enda fóUsvo að Jón nýttist liðinu illa í leiknum, og var alls ekki sá ógnvaldur sem hann er oftast með Valsliðinu. Mörk landsliðsins: Viðar Þi.T’onarson 6 (2v) Jón Karlsson 5 (2v), uia/ur Einarsson 3, Geir Hallsteinsson 3, ?C.rbjörn Guð- mundsson 3, Björgvin Björ0yins- son 2, Þórarinn Ragnarsson 1, Bjarni Guðmundsson 1. Mörk pressuliðsins: Hörður Sig- marsson 7 (3v), Jón Pétur Jóns- son 3, Símon Unndórsson 2, Jó- hannes Stefánsson 2, Brynjólfur Markússon 1, Stefán Jónsson 1, Ingi Steinn Björgvinsson 1, Stein- dór Gunnarsson 1. —stjl. undsson IR, Kolbeinn Kristinsson IR og Kári Marisson UMFN. Framherjar verða: Þórir Magnús- son Val, Ingi Stefánsson IS, Jón Jörundsson IR, Gunnar Þor- varðarson UMFN, Torfi Magnús- son Val og Birgir Guðbjörnsson KR. Miðherjar verða: Bjarni Gunnar Sveinsson IS og Björn Magnússon Ámanni. I seinni leiknum verða svo gerð- ar eftirtaldar breytingar á ís- lenzka landsliðinu: Einar Bolla- son KR kemur inn fyrir Björn Magnússon, Guðmundur Böðvars- son Fram kemur inn fyrir Inga Stefánsson, Ríkharður Hrafnkels- son Val kemur inn fyrir Kolbein Kristinsson og Brynjar Sigmunds- son UMFN kemur inn fyrir Kristin Jörundsson. Þetta mun verða fyrsti landsleikur þeirra Guðmundar og Brynjars. tslenzka landsliðið er nú að sækja sig heldur og á sunnudag- inn sigraði það UMFN með 69 stigum gegn 60 og var leikur þess þá allur annar en gegn pressulið- inu á fimmtudaginn svo reikna má með að liðið nái að sýna sitt bezta og vinna Norðmennina. Vonandi fjölmenna áhorfendur I höllina þessi kvöld til að sjá góðan og spennandi körfuknatt- leik og ætti enginn að verða svik- inn af þvi að eyða kvöldstund í að sjá góða leiki. HG JAFNTEFLI HJÁ LIÐUM ÍSLENDINGANNA Lið islendinganna I 1. deildar keppni belgísku knattspyrnunnar, Stadard Liege og Charleroi mættust á heimavelli Charleroi á sunudaginn og fóru leikar svo að jafntefli varð, hvorugt liðið skoraði mark. Ekki kom til þess að íslendingarnir Ásgeir Sig- urvinsson og Guðgeir Leifsson mætt- ust á vellinum, þar sem Guðgeir lék ekki þennan leik með liði sinu. Standard átti til muna meira í leiknum á "jnnudagskvöldið en hafði ekki heppnina með ser iípp.' mar»C ^ndstæðingsins. í belgísku 2• deildar keppninni sigraði Royale Union, í.'5'ð sem Mar- teinn Geirsson og Stefán Haíiuórs- son leika með, Waterschei á útivelli með tveimur mörkum gegn einu. Skoraði Stefán annað mark liðs síns og átti mikinn þátt að hinu. Er Royale Union nú f efsta sæti i 2. deild. A LANDSLIÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.