Morgunblaðið - 28.12.1976, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 28.12.1976, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1976 15 Olíubrákin á leið frá ströndinni Leitað í rústum vefnaðarverksmiðjunnar í Bangkok þar sem Boing 707 þotan hrapaði um jólin. Óvissa um orsakir flugslyss í Thailandi — a.m.k. 72 fórust Bangkok — 27. desember — Reuter ENN ER allt á huldu um orsakir flugslyssins, sem varð i Bangkok á jðiadag, er Boeing 707 þota frá egypzku fiugfélagi hrapaði niður f vefnaðarverksmiðju. Talið er að 72 hafi látið Iffið f flugslysi þessu, þar af um 20 manns, sem voru að störfum f verksmiðjunni. 52 voru um borð f þotunni og fórust þeir allir. 48 lfk hafa fund- izt, en 30 manns meiddust illa. Björgunarstarfi er enn ólokið og f dag fundust nokkur lfk f rústum verksmiðjuhússins. Rannsóknarnefnd kom til Bang- kok frá Kaíró í gær til að kanna orsakir slyssins, en enn hefur ekkert verið látið uppi um árang- ur rannsóknarinnar, að öðru leyti Broglie-morðið ekki talið af stjórnmálaástæðum Parfs — 27. desember — Reuter PARtSARLÖGREGLAN kannar nú morðið á frönskum prinsi og fyrrverandi utanrfkisráðherra, Jean de Broglie, en hann var skot- inn til bana á götu f Parfs á aðfangadagsmorgun. Prinsinn var þingmaður fyrir flokk Giscard d’Estaings, Óháða lýð- veldisflokkinn. Hann var 55 ára að aldri. í fyrstu var talið að morðið ætti sér stjórnmálalegar orsakir, en nú 150 fórust í eldsvoðum um jólin 27. desember — Reuter — NTB UM 100 manns týndu Iffi f elsvoðum um jólin. Á aðfanga- dag kom upp eldur f farþega- skipinu Patra á Rauða hafi. Flestir farþeganna voru pfla- grfmar á leið til Egyptalands frá Saudi-Arabfu. Talið er að a.m.k. 95 manns hafi farizt með skipinu, en alls voru um 450 manns um borð. Á eynni Numazu f Japan kom upp eldur f veitingastofu á annan dag jóla. Þar létu 15 manns lffið og 7 brenndust illa. Þá kom upp eldur á elli- heimili f nágrenni St. Johns á Nýfundnalandi á annan f jól- um. Þar fórust a.m.k. 23 gamalmenni. Sex manns fðrust f eidsvoða framhald á bls. 17 hallast menn að þvf að það standi í sambandi við fjármál og viðskipti. í því skyni er nú verið að kanna viðskiptaleg tengsl prinsins við tvo fbúa hússins sem morðið var framið við, en hann var skotinn þegar hann kom út úr húsinu. De Broglie tók þátt í samning- um um sjálfstæði Alsfrs árið 1962, og eftir morðið hringdi óþekktur maður og sagði að hópur hægri sinna bæri ábyrgð á morðinu. Nú er talið að þessi staðhæfing sé úr lausu lofti gripin. Nantucket — Reuter — NTB A STRANDSTAÐ lfberfska olfu- skipsins Argo Merchant undan austurströnd Bandarfkjanna hefur vindátt breytzt og er olfu- brákin nú á leið frá landi. Bandarfska strandgæzlan hefur tekið í notkun sérstakan útbúnað til að hefta útbreiðslu brákar- innar og hægja á henni. Var ara- en þvf, að flugher Thailands hef- ur skýrt frá því, að flugmaður Boeing þotunnar hafi síðast haft samband við flugturninn rétt áð- ur en hann kom að lendingar- braut flugvallarins. Þotan virðist hafa sprungið f loft upp tveimur og hálfum kílómetra frá brautar- endanum. Fulltrúar flughersins segja, að fundizt hafi „svarti kass- inn“ úr þotunni, og hafi hann að geyma upplýsingar, sem reynzt geti mikilvægar við rannsókn málsins. Sömu aðilar segja, að ekkert hafi komið fram, sem bent geti til þess að eitthvað hafi verið athugavert við tækjabúnað þot- unnar um sama leyti og slysið varð, og geti liðið margir mánuðir áður en takist að upplýsa málið. Foringi Palestínu- skærulida myrtur í Beirút Beirut — 27. desember — Reuter ABDEL Wahab Al-Sayed, skæruliðaforingi og miðstjórnar- maður f Alþýðufylkingunni fyrir frelsun Palestínu (PFLP), var skotinn til bana ásamt konu sinni Khaldiyu, í íbúð í Beirút á að- fangadagskvöld jóla. Systir Kaldiyu, Leila Khaled, sem varð fræg að endemum fyrir þátt sinn í flugránum á vegum PFLP fyrir sex árum, varð fyrst á morðstað- inn. PFLP hefur hótað að hefna morðanna, og yfirvöld i Beirút hafa hert öryggiseftirlit með leiðtogum Palestfnuaraba eftir at- burð þennan. Átök á landamærum Thailands og Laos Bangkok — 27. desember — Reuter SKÆRULIÐAR kommúnista felldu tuttugu og tvo thailenzka hermenn á landamærum Laos og Thailands á jóladag, að því er skýrt var frá f Bangkok í gær. Thailenzku hermennirnir voru á leið til varnarstöðvar á landa- mærunum, sem hertekin hafði verið af öðrum hópi skæruliða. Stöðin var eyðilögð og síðan yfir- gefin. Fulltrúi Thailandshers hefur ekki viljað staðfesta fregn þessa að svo stöddu. Páll páfi flytur jólaboðskap sinn Kristileg mannúðar- stefiia inntak jólaboð- skapar páfa Vatfkaninu — 27. desember — Reuter MIKILL mannfjöldi var saman kominn á torginu við Péturskirkjuna til að hlýða á jólaboðskap Páls páfa sjötta á jóladag. Páfi skoraði á þjóðir heims að hafa f heiðri kristi- lega mannúðarstefnu, en hafn- aði þvf að menn settu allt sitt traust á tækni- og vfsindafram- farir svo og þjóðfélagslega þróun. Hann lagði mikla áherzlu á mikilvægi fjölskyld- unnar sem þjóðfélagsstofn- unar og hvatti rómversk- kaþólska menn til að verja fjölskylduna fyrir aðsteðjandi hættum og illum öflum. Páll hafnaði þeirri Framhald á bls. 17 grúa rauðgulra spjalda varpað úr flugvél yfir það svæði þar sem brákin er mest, og er ein varnar- ráðstöfunin sú, að fbúar strandhéraðanna láti vita ef spjöldin berast á land. Hætta er talin á því að olfu- brákina reki í veg fyrir Golf- strauminn og muni hann bera hana i átt til Islands, írlands og Noregs. Hafa norsk yfirvöld þeg- ar hafið vfbúnað til að koma í veg fyrir mengun af völdum olíunnar, eða draga úr henni, en talið er að slfkrar mengunar mundi ekki gæta fyrr en eftir marga mánuði, auk þess sem verulegur hluti olfunnar muni þá hafa farið for- görðum á hinni löngu leið yfir hafið. Carter ..maður arsins New York — 27. desember — Reuter BANDARtSKA vikuritið Time heur valið Jimmy Carter, kjörinn forseta Bandarfkjanna, mann ársins. Rökstuðningur fyrir valinu er á þá leið, að hann „hafi komizt til valda með eftirtektar- verðum hætti, hann marki upphaf nýs tfmabils f bandarfsk- um stjórnmálum og mikils sé af honum vænzt“ 1 dag hóf Jimmy Carter þriggja daga viðræður við menn þá sem hann hefur útnefnt í ráðherra- embætti og störf helztu ráðgjafa. Aðalumræðuefnið á fundum þessum eru efnahagsmál. Fjallað verður um ýmsar umbótatillögur hinnar nýju stjórnar, sem koma eiga til framkvæmda skömmu eftir stjórnarskiptin 20. janúar n.k. Bert Lance, tilvonandi fjár- málaráðherra, sagði fréttamönn- um f gær, að stjórnin myndi leggja áherzlu á að draga úr skattaálögum. Carter hefur hins vegar þráfaldlega sagzt stefna að því að auka atvinnu, en þvf næst yrði gripið til skattalækkana f þvf skyni að bæta efnahag rikisins. I viðtali við Time hefur Carter skýrt frá því að hann hafi áhuga á að hitta Leonid Brezhnev, aðal- ritara sovézka kommúnistaflokks- ins, fyrir 1. september n.k. til að ræða leiðir til að draga úr fram- leiðslu kjarnorkuvopna. Segir Carter, að þeir Brezhnev hafi þegar skipzt á skoðunum eftir diplómatískum leiðum. Þá segir Carter í sama viðtali, að dómsmálaráðuneytið f Washington muni hafa aukið eftirlit með starfsemi alríkislög- reglunnar, FBI, eftir að hann tekur vað völdum. Karpov Sovétmeist- ari í skák í 1. skipti Moskvu. 27. des, Reuter. ANATOLY Karpov, heims- meistari f skák, vann á Þorláks- messu Sovétmeistaratitilinn f skák f fyrsta skipti. Hlaut bann 12 vinninga af 17 mögulegum eða rúmlega 70% vinninga. Er það mjög hátt vinningshlutfall f svona sterku móti, en Sovét- meistaramótið er að öllum Ifk- indum sterkasta skákmót árs- ins hverju sinni. Karpov byrj- aði mótið illa, en sótti sig mjög þegar á leið. I síðustu umferðinni sigraði hinn 25 ára gamli heimsmeist- ari Vitaly Tseshkovsky en helzti keppinautur hans, Yuri Balashov, gerði jafntefli við Mikael Tal. Karpov sagði að mótinu loknu, að hann væri ákaflega glaður yfir þvf að hafa sigrað i þessu sterka móti og Anatoly Karpov. hlotið titilinn Skákmeistari Sovétrfkjanna, en hins vegar væri hann ekkert sérlega ánægður með taflmennsku sína á mótinu. Lokastaðan f mótinu varð þessi: 12 vinningar, Karpov, 11 vinningar, Balashov, 10'A vinn- ingur, Petrosjan og Polugayevski, 9H vinningur, Dorfman, 9 vinningar, Smyslov og Tal, 8*/4 vinningur, Geller , Romanishin og Sveshnikov, 8 vinningar, Gulko, 7V4 vinning- ur, Grigoryan og Vaganyan, 7 vinningar, Rashkovsky og Taimanov, 6 V4 vinningur, Tseshkovsky og Zakharov og 6 vinningar Kupreichik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.