Morgunblaðið - 28.12.1976, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 28.12.1976, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1976 Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn |Tj| 21. marz — 19. apríl Gódur t(mi til að fhuga og skipuleggja f/amtfðina. Hvernig þú getur komið tiI- lögum þfnum á framfæri og hverjir geta veitt þér aðstoð f þvf. Nautið 20. aprfl - - 20. maf Taktu tillit til þess, sem aðrir segja. Þú kannt að hafa gagn af þvf. Kvöldið verður ánægjulegt f faðmi fjölskyldunnar. k Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Hreyfing og útivera er öllum til góðs. En gættu þess að ofreyna þig ekki. Þú ættir að fara f heimsókn f kvöld. Krabbinn 21. júní —22. júlf Hvort dagurinn verður ánægjulegur eða ekki er undir þérsjálfum komið. Reyndu að sjá hlutina í réttu Ijósi. og láttu ekki óskhvggjuna hlaupa með þig f gönur. Ljónið 23. júlf- 22. ágúst Kálið er ekki sopið þó það sé komið f ausuna. Þú þarft að leysa ýmis vandamál áður en þú framkvæmir. En vegna dugnaðar og eljusemi nærðu settu marki. Mærin 23. ágúst —22. spet. Framabrautin er oft þyrnum stráð, en bjartsýni og dugnaður eru þfn aðals- merki. Láttu engan spilla gleði þinni. Vogin 23. sept. — 22. okt. Þú munt láta Ijós þitt skfna á félags- sviðinu. Hæfileiki þinn til að létta áhyggjur fólks verður allsráðandi. Drekinn 23. okt — 21. nóv. .Mikilvæg ákvörðunartaka. gefur þér engan frið. Þú skalt setja málið vel niður fyrir þig, svo ákvörðun þfn verði skyn- samleg. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þú getur lent f smávægilegu rifrildi við einn af yngri meðlimum fjölskyldunnar. Taktu það ekki of alvarlega og Ifttu á björtu hliðarnar. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þér finnst þú hafa mikla þörf fyrir ró og næði. en ólfklegt að þú fáir það. Þú munt Ifklega evða deginum f hópi hávaða- samra kunningja. i Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Einhverra breytinga er þörf um þessar mundir. Framkvæmdu þó ekki f biindni. ath. alla möguleíka vel. ^ Fiskarnir 19, feb. — 20. marz Vinur þinn á f einhverjum erfiðleikum núna. Fáðu hann til að ræða málin og veittu honum alla þá aðstoð, sem hann þarf. KOMDU ÞÉR UPP ÚR^AUUNN þlNN / VID VERÐUM A£> | HAFA HRA&ANN 'A KOMIÐ CORRIGAN INN < FLUGVÉLINA.' AÆ.TLUN Ml'N UM Af? HRÆÐA i'BÚANA BURT, VELTUR'A þVl', At> þEIR TRÚl Á STORM- FJALLASKR^MSLIO Pauður maðui? HéR VEKUR AÐEINS SPURNINGAR/ VEL AF SER VIKIO, TARRETT-' LÁTT'aNN FÁ t>AE>/ ÉG SKAL PREKKJA HONUM/ X-9 SHERLOCK HOLMES ALLT i EINU KOMA TVEIR MENN ÚT ÚR :SKUSGANUM „LÖGREGLUFORINGI... EG FANN pENNAN MANN MlLLI TRJ'ANNA... HONUM HEFUR VERlÐ MlGþYKMT! “ LJÓSKA Eg vil gjarnan lesa þessa bók, Mæja, en ég er svolftið hrædd... I HAP A 6RANPFATHER UJHO PIPN'T THINK MUCH OF gEAPlNO... Eg átti afa, sem var ekki hrif- inn af bókalestri... HE ALUJAYS SAlD THAT 1F H0U REAP T00 MANV BOOkS, H0UR HEAP LUOULP fall off... Hann sagði alltaf, að ef maður læsi of margar bækur, þá myndi hausinn detta af manni... H0U 5TART THE FIRST CHAPTEI?, 5IR, ANP l'LL H0LD 0NT0 ^OUR HEADÍ Byrjaðu á fyrsta kaflanum, herraL og ég held um höfuðið á þér!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.