Morgunblaðið - 29.03.1977, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 29.03.1977, Blaðsíða 42
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1977 Yfirburðasigur Jóns í fjölmennu víðav EKKI varð alveg sú þátttaka I Víðavangshlaupi Islands, sem menn gerðu ráð fyrir og tilkynnt hafði verið. Alls höfðu Frjálslþróttasam- bandinu borizt 395 þátttökutilkynningar f hlaupið á tilsettum tíma, en 266 luku hlaupinu, fáeinum færri en startað höfðu. Að vanda fór hlaupið fram f Vatnsmýrinni I Reykjavfk, hvar hlaupin var rúmlega 1500 metra hringur, mismunandi mörgum sinnum eftir þvf um hvaða flokk var að ræða. Leiðindanepja var þegar hlaupið fór fram, en hvorki keppendur né áhorfendur létu það nokkuð á sig fá. Var yfirleitt um heilmikla keppni að ræða f hlaupunum, og reyndi hver sem betur gat til að færa félagi sfnu stig f sveitakeppninni, þótt menn væru ekki að berjast um fyrstu sætin. Sem áður segir luku alls 266 hlauparar hlaupunum, og er það meiri fjöldi en nokkru sinni fyrr. Síðastliðið ár luku 160 hlauparar Stefán Jasonarson, bóndi f Vorsa- bæ var elzti þátttakandinn f vfða- vangshlaupinu, 62 ára að aldri. hlaupunum. Flestir luku hlaupi piltaflokks, eða 125. í telpna- flokki luku 60 hlaupi, 44 í karla- flokki, 28 í sveina- og drengjaflokki, og loks 13 f kvennaflokki, en keppnisvega- lengd þar er 3 km. Jón Diðriksson, UMSB, sigraði með meiri yfirburðum i karla- flokki en áður hefur þekkzt í þessum flokki. 1 byrjun fylgdust þó hann og Ágúst Ásgeirsson að, og.fleiri voru stutt undan. Á hin- um mikla byrjunarhraða tognaði Ágúst í læri og varð að sleppa Jóni. En hann hélt áfram vegna sveitakeppninnar, og kom örugg- lega inn í þriðja sæti, rétt á eftir félaga sínum Gunnari Páli, sem aldrei hefur orðið framar en í fjórða sæti i þessu hlaupi. Jón Diðriksson virðist þó vera í mjög góðri æfingu, hvað hann staðfesti við undirtiaðan . Hefur honum gengið mjög vel á æfingum að undanförnu, miklu betur en nokkru sinni fyrr. Athygli vekur gott hlaup Ágústs Gunnarsson UBK, en hann var mjög nálægt verðlaunamönnum. Aðalbjörg Hafsteinsdóttir, HSK, hljóp létt og skemmtilega i eldri kvennaflokknum og sigraði af miklu öryggi. Harðfylgni Ás- laugar ívarsdóttur og Sigríðar Hallgrímsdóttur tryggðu HSK bikarana báða sem keppt er um í þessum flokki. Sennilega hafa aldrei fleiri íslenzkar stúlkur tek- ið þátt f svo löngu hlaupi, en það var rétt rúmir 3000 metrar. Hafsteinn Óskarsson, hinni efnilegi hlaupari úr ÍR, var öruggur sigurvegari í sveina- og drengjaflokknum þó að hart væri barizt i fyrri hringnum. Skemmtilegasta keppnin var án efa í fjölmennasta flokknum, piltaflokknum. Skildu aðeins 3,4 sekúndur fyrsta og þriðja mann, og fjórði maður var skammt und- á óvart í þessum flokki. Frá upp- an. Drengirnir í þessum flokki hafi var hún alltaf rétt á hælum eru allir bráðefnilegir hlauparar, hinnar mjög svo efnilegu Thelmu og óhætt er að búast við stór- Björnsdóttur, UBK, en undir lok- afrekum frá einhverjum þeirra, in dró þó sundur með þeim. haldi þeir allir áfram æfingum. Thelma gerði sig seka um alvar- Þeir eru vormenn íslands. legan hlut í hlaupinu, en það var Ung stúlka úr HSK, Birgitta að vera sífellt að líta um öxl. Guðjónsdóttir, kom skemmtilega Tefur þetta mjög fyrir hlaupi Þrfr fyrstu menn í karlaflokki: Ágúst Ásgeirsson, tR sem varð þriðji, Jón Diðriksson, UMSB sem sigraði og Gunnar Páll Jóakimsson, ÍR, er varð I öðru sæti. v, Jón Dióriksson, UMSB 20:40,2 Gunnar Jóakimsson ÍR 22:19,8 Ágúst Ásgeirsson ÍR 22:21,6 Ágúst Gunnarsson UBK Siguróur P. Sigmundsson FH Ágúst Þorsteinsson UMSB Þorgeir Oskarsson ÍR Kári Þorsteinsson UMSB Erlingur Þorsteinsson FH Jónas Clausen KA Jóhann Garóarsson Á Hartmann Bragason Á Steindór Tryggvason KA Kristján Tryggvason KA Þóróur Gunnarsson HSK Sverrir Sigurjónsson ÍR Árni Krist jánsson Á Steindór Helgason KA Sigurbjörn Lárusson IR Gunnar Kristjánsson Á Sigurjón Andrésson ÍR Sumarliói Óskarsson ÍR Kristján Valdemarsson Á Markús ívarsson HSK Kristberg óskarsson ÍR Björn Sigurósson HSK Leiknir Jónsson Á Jón Guðlaugsson HSK Sigurjón Hjaltason UMSB Ingvar Garóarsson HSK Guðmundur Ólafsson ÍR Stefán Jasonarson HSK Krístján Birgisson KA Ásbjörn Sigurjónsson ÍR Þorvaldur Þorsteinsson Á Harld B. Alfreðsson ÍR Ólafur Óskarsson Á Sigurður Sigurósson Á Sveinn Þórarinsson Á Samtals 20, 3m sveit ÍR lOstig UMSB llstig 5 m sveit ÍR 29 stig Á 53 stig lOm sveit ÍR 86 stig Á 126 stig KVENNAFLOKKUR 3 KM. Aóalbjörg Hafsteinsdóttir HSK 13:35,7 Áslaug tvarsdóttir HSK 14.27.0 Inga L. Bjarnadóttir ÍR 14:50,0 Sigrfður Hallgrfmsdóttir HSK Helga Sigurðardóttir ÍR Vilborg Hafsteinsdóttir UMSB Aldfs Pálsdóttir HSK Anna Haraldsdóttir FH Kristfn Sigurbjörnsdóttir tR Þórdfs Þorvaldsdóttir UMSB Árný Steingrfmsdóttir HSK Sonja Einarsdóttir HSK Sólveig Pálsdóttir KR Samtals 13. 2m sveit, HSK 7 stig ÍR 15 stig i5 m sveit, HSK 15 stig SVEINA OG DRENGJA FLOKKUR, 3 KM. Hafsteinn óskarsson ÍR 11:21,5 Gunnar Þ. Sigurðsson FH 11:33,4 óskar Guómundsson FH 11:49,7 Ingvi Ó. Guómundsson FH Siguróur Einarsson HSK Kristinn Guónason HSK Magnús Haraldsson FH Jörundur Jónasson ÍR Hrólfur ölvisson HSK Karl Blöndal ÍR Siguróur Haraldsson FH Einar Hermannsson FH Bjarni Ingíbergsson UMSB Stefán Karlsson FH Sigurður Erlingsson ÍR Guðmundur R. Guðmundsson FH Guðmundur J. Sigurðsson UMSB Aðalsteinn Sveinsson HSK Björgvin Björgvinsson FH Helgi Traustason UMSB Stfgur Ágústsson HSK Börkur Vigþórsson UMSB Guðmundur Valdemarsson ÍR Stefár. Svavarsson ÍR Pálmi E. Pálmason Leikni Hjörtur Howser FH Gunnar Gunnarsson UMSB Sveinn Þrastarson FH Samtals 28. 3m sveit FH 9stig ÍR 19 stig 5m sveit FH 27 stig ÍR 54 stig lOm sveit FH 55 stig TELPNAFLOKKUR 1,5 KM. Thelma Björnsdóttir UBK 7:09,2 Birgitta Guðjónsdóttir IISK 7:18,0 Guðrún Arnadóttir FH 7:29,0 Bára Friðriksdóttir FH Guðfinna Konráðsdóttir UMSB Sæunn Jónsdóttir UMSB Margrét Agnarsdóttir FH Jóhanna E. Svcrrisdóttir Leikni Selma Róbertsdóttir HSK Margrét Óskarsdóttir ÍR Bryndfs Hólm ÍR Laufey Baldursdóttir FH ólaffa Björnsdóttir UMSB Kristrún Gunnarsdóttir Leikni Sigrfður Stefánsdóttir ÍR Kolfinna Jóhannsdóttir UMSB Sigrfður Einarsdóttir FH Marfa Kristjánsdóttir Á Bjarndfs Arnardóttir Á Brynhildur Alfreðsdóttir FH Aðalheiður Alfreðsdóttir FH Kristfn Njálsdóttir UMSB Jóhanna Guðmundsdóttir FH Margrét Reynisdóttir IR Pálfna R. Sigurðardóttir Leikni Sigrún Á. Hafsteinsdóttir Leikní Bima EUiarsdóttir Á Harpa Óskarsdóttir |R Ingibjörg Árnadóttir HSK Sigurlaug Reynisdóttir Leikni Helga Aspelund UBK Hrefna Petersen Leikni Herdfs Björnsdóttir HSK Ásdfs Einarsdóttir FH Svanhildur Hlöðversdóttir Á. Þórdfs Geirsdóttir FH Fanney Karlsdóttir FH Hafdfs Helgadóttir UMSB Ágústa Grétarsdóttir ÍR Jóna Guðmundsdóttir IR Helga Brekkan Á Andrea Jónsdóttir FH Sóley Einarsdóttir FH Ingibjörg Einarsdóttir FH Brynja Harðardóttir Leikni Hafdfs Sfmonsen Leikni Ingveldur K. Ingvarsdóttir UMSB ÚRSLIT í ÖLLUM FLOKKUM VÍÐA- VANGSHLAUPSINS Aðalbjörg Hafsteinsdóttir, sigurvegari ( kvennaflokknum kemur f mark. Guðlaug Traustadóttir Leikni Lilja B. Arnþórsdóttir Leikni Kristfn Leifsdóttir Leikni Sigrfður Sigfúsdóttir FH Jóhanna M. Jónsdóttír UMSB Jóhanna Hjartardóttir FH Brynhildur Kristjánsdóttir FH Rúna B. Þorsteinsdóttir IR Ýr Sigurðardóttir FH Jóhanna Árnadóttir FH Kristjana Guðbjörnsdóttir FH Þurfður Þórólfsdóttir FH Samtals 60. 3m sveit FH Ustig HSK 16 stig 5m sveit FH 50 stig HSK 57 stig lOm sveit FH 84 stig Leiknir 138 stig PILTAFLOKKUR: 1,5 KM. Guðni Sígurjónsson UBK 6:08,6 Jóhann S. Sveinsson UBK 6:10,5 Guðjón Ragnarsson ÍR 6:12.0 Albert Imsland Leikni Guðmundur Hertvigsson FH Iljálmar Sæbergbsson FH Svanur Ingvarsson HSK Ingvar Þórðarson FH Þröstur Ingvarsson HSK Sævar Leifsson FH Smári Leifsson FH Smári Vffilsson, UMSB Jón Jónsson UBK Gunnar Magnússon UMSB Hafsteinn Þórisson UMSB Magnús Einarsson Leikni Stefán Stefánsson IR Magnús Skúlason HSK Gfsli Skúlason HSK Gfsli Marteinsson tR Einar V. Geirlaugsson Leikni Agnar Steinarsson IR Andri Marteinsson Á Ari Thorarensen HSK Sigurður Ragnarsson FH Þórarinn Birgisson iR Steinþór Agnarsson, FH Guðmundur Möller Leikni Pétur Ingjaldsson ÍR Brynjar Böðvarsson HSK Guðjón Einarsson HSK Marteinn Árelfusson HSK Þór Sigurðsson FH Logí Vfgþórsson UMSB Steinþór Einarsson HSK Sigurður Ásbjömsson Vfkverja Sigurjón Björnsson tR Viggó Þ. Þórisson FH Gfsli Kjærnested Leikni Eggert Eggertsson UMSB Sigurjón Karlsson Leikni Agnar Guðmundsson FH Hermundur Sigmundsson UMSB Ingvi ó. Hafsteinsson FH Hermann Björgvinsson Leikni Aðalsteinn Björnsson ÍR örlygur Þórðarson Leikni Þorsteinn Árnason UMSB Skarphéðinn Haraldsson Á Jóhann Þ. Jóhannesson FH Bergsveinn Jónsson FH Unnar Hjaltason FH Hilmar Jónsson UMSB Kjartan Valdemarsson HSK Ingimundur Óskarsson UMSB Bragi ólafsson Leikni Jóhann Haraldsson, Leikni John Manuel UMSB Valdemar Stefánsson tR Einar Geirlaugsson Leikni Kristberg Snjólfsson |R Jónas Ingason Leikni Eirfkur Leifsson Leikni Rúnar Guðjónsson HSK Hálfdán Ingason tR Óskar Maggason, Leikni Hermann Þorvaldsson Á Ragnar Baldursson Leikni Engilbert Imsland Leikni Guðmundur Guðmundsson Leikni Hákon Hákonarson Á Magnús Krist jánsson Leikni Ævar österby HSK Ragnar K. Ragnarsson Leikni Guðmundur Möller Leikni Martin Hólm UMSB Guðmundur Ásbjörnsson IR Jón L. Friðriksson FH Andrés Sigurjónsson |R Ómar Óskarsson FH Höskuldur Einarsson Leikni Gunnar Ármannsson FH Þorfinnur Hjaltason Leikni Jón B. Sigurðsson Leikní Valdemar Halldórsson UMSB Brynjólfur Smárason Leikni Þórarinn Birgisson Leikni Ágnar Grétarsson FH Ári Sigvaldason UMSB Ásgeir Guðmundsson Leikni Jón A. Jónsson UMSB Hreinn Leifsson Leikni Ingi Ingimundarson Leikni Andri Þorsteinsson FH Sigurbergur Steinsson Á Emil Valgeirsson ÍR Sævar Harðarson Leikni V: Igarð Ingibergsson Leikni Þorsteinn Þorsteinsson FH Þorleifur Grétarsson FH Magnús Einarsson Leikni Birgir Sigurðsson Leikni Þrándur Úlfarsson ÍR Ingi Þ. Hreiðarsson Leikni Karl Halldórsson Leikni Jakob Stefánsson IR Stefán Boðason Leikni Gunnar Sæbergsson FH Sigurhjörn Sigurbjörnsson Leikni Jóhann Ólafsson ÍR Gfsli Harðarson Leikni Eiríkur Magnússon Á Helgi V. Árnason Leikni Karl Gunnlaugsson Á Eirfkur Jósefsson Leikni Sturla Pétursson Leikni Valdemar Júlfsson Leikni Brynjólfur Smárason Leikni Höskuldur Einarsson Leikni Ingólfur Einarsson FH Valgeir Gunnarsson Leikni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.