Morgunblaðið - 07.05.1977, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.05.1977, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1977 7 r I Endurbygging | raflínukerfis Þorvaldur Garðar Krist- I jánsson skýrði frá þv( I I þingræðu. skömmu fyrir I þinglausnir. að Orkuráð . hefði ■ eitt og hálft ár haft I til meðferðar áætlanagerð I um endurbyggingu raf- llnukerfisins I landinu, | m.a. með tilliti til þess, að I hagnýtt verði raforka til upphitunar húsa F þeim I byggðum landsins, þar ■ sem nýtanlegur jarðhiti er ' ekki fyrir hendi. Þetta verk var falið sér- ■ stakri verkfræðistofu fyrir ' mörgum mánuðum og er I að því stefnt, að áætlunin . verði fullbúin á þessu ári. I Þegar er búið að fullvinna I áætlun fyrir einstaka , landshluta. að sögn Þor- I valds, svo sem á svæðinu I frá Hellisheiði austur und- I_ir Skeiðarársand, en verk- Þorvaldur Garðar Kristjánsson. ið komið vel á veg á öðr- um stöðum. Næsta skref- ið er. sagði Þorvaldur. í sambandi við þessa áætl- anagerð. að Rafmagns- veitur ríkisins, sem gert er ráð fyrir að annist þessar framkvæmdir eins og ann- að er viðkemur sveitaraf- væðingu, geri slnar vinnu- áætlanir varðandi þær. Kostnaður við framkvæmdir Þorvaldur sagði kostn- aðarhlið þessara fram- kvæmda ekki fullkann- aða. þ.e. við að styrkja rafdreifikerfið I sveitum landsins. Ýmislegt benti þé til þess að kostnaður á hvern bæ gæti numið um 1100 þús. kr. Heildar- kostnaður gæti þvi numið 5 til 6 milljörðum króna. miðað við núverandi verð- lag. Þessar tölur séu þó ekki endanlegar. Það hef- ur og kostað mikið fá að gera umrædda áætlun, en fé til þess hefur verið var- ið úr Orkusjóði. Vanda- málið. sem við verður að kljást, sagði Þorvaldur. verður þó ekki áætlunar- gerðin sem slik, enda vel á veg komin, heldur hvern veg verður hægt að tryggja fjármagn til sjálfra f ramkvæmdanna. Þorvaldur sagði tekjur Orkusjóðs af oliugjaldi verða um 1000 m. kr. (ár. Samkvæmt lögum eigi að verja þessu fé til að flýta fyrir að innlendir orkugjaf- ar verði notaðir til upphit- unar. Þar af leiði að aug- Ijóst sé. að hluti þessara þúsund milljóna fari til þessara verkefna — að sinu mati— þ.e. til styrk- ingar og endurbyggingar rafdreifikerfis ( sveitum. En fleiri þarfir sæki ( þetta fjármagn. Og þannig hafi verið litið á hingað til að fjárveitingar til jarðhita- leitarlána ættu að hafa forgang. Einnig séu uppi raddir um að verja beri hluta af þessu fé til lána ( hitaveituframkvæmdir. Of snemmt sé að spá fyrir um, hvern veg það skipt- ist. Ljóst sé þó að til um- rædds verkefnis þurfi að koma verulegar fjárveit- ingar á næstu árum. Loks "T sagði Þorvaldur að styrk- ing og endurbygging raf- dreifikerfis ( sveitum landsins væri eitt af stærstu verkefnum i raf- orkumálum landsins. Að skjóta ref fyrir rass... Þorvaldur flutti þessa ræðu i tilefni tillögu til þingsályktunar, sem nokkrir framsóknarmenn fluttu, um gerð slikrar áætlunar. og nú hefur ver- ið samþykkt. í þessari um- ræðu talaði einnig Stefán Jónsson (Abl) og sagði m.a.: „Þar sem það hefur nú komið i Ijós að þegar fyrir nokkrum misserum er hafin áætlanagerð sú. sem flutningsmenn leggja til að hafin verði hið fyrsta, og það hefur einn- ig komið fram af hálfu Þorv. Garðars Kristjáns- sonar. að þessari áætlana- gerð hefur verið flýtt mjög, þannig að henni Ijúki á næsta hausti. þá fæ ég ekki séð annað en | formaður Orkuráðs hafi skotið þarna hinum fjöl- mörgu ágætu flutnings- mönnum þessarar tillögu ref fyrir rass með þvi að stuðla að því að Orkuráð tæki þetta viðfangsefni fyrir svo löngu áður en þingsályktunartillagan er flutt. . ." EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU aigi.ysim; A- SÍMINN KR: 22480 GUÐSPJALL DAGSINS: Jóh. 16, 5,—15.: Sending heilags anda. DÓMKIRKJAN. Messa kl. 11 árd. Séra Óskar J. Þorláksson fyrrv. dómprófastur. NESKIRKJA Guðsþjónusta kl. 2 siðd. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. LAUGARNESKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Athug- ið breyttan messutíma. Sóknar- prestur GRENSÁSKIRKJA. Krikju- dagur safnaðarins: Messa ki. 11 árd. Organisti Jón G. Þórarins- son. Kaffisala Kvenfélagsins hefst kl. 3 síód. Kvöldvaka með fjölbreyttri dagskrá verður kl. 8.30. Sóknarprestur. FÍLADELFlUKIRKJAN. Almenn guðsþjónusta kl. 8 síðd. Einar J. Gíslason. BREIÐHOLTSPRESTAKALL. Guðsþjónusta i Breiðholtsskóla kl. 2 síðd. Séra Lárus Halldórsson. KIRKJA ÓHAÐA SAFN AÐARINS. Messa kl. 2 siðd. Séra Emil Björnsson ÁRBÆJARPRESTAKALL. Guðsþjónusta i Árbæjarskóla kl. 2 síðd. Séra Guðmundur Þorsteinsson. HALLGRlMSKIRKJA. Messa kl. 11 árd. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 2 síðd. Séra Birgir Ásgeirsson Mosfelli prédikar. Séra Karl Sigur- björnsson. LANDSPÍTALINN. Guðs- þjónusta kl. 10.30 árd. Séra Karl Sigurbjörnsson. LANGHOLTSPRESTAKALL. Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðþjónusta kl. 2 siðd. Séra Árelius Nielsson. FRlKÍRKJAN Í Reykjavfk Messa kl. 2 síðd. Séra Þorsteinn Björnsson. FÆREYSKA Sjómannaheimil- ið. Samkoma kl. 5 síðd. Johann Oisen. DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS Landakoti. Lág- messa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. og lágmessa kl. 2 síðd. Alla virka daga er lág- messa kl. 6 síðd., nema á laugar- dögum, þá kl. 2 siðd. ÁSPRESTAKALL. Messa kl. 2 síðd. að Norðurbrún 1. Jón F. Hjartar deildarstjóri prédikar. Fundur i Safnaðarfélagi Ás- prestakalls eftir messu. Gestur fundarins Hafliði Jónsson garðyrkjustjóri Reykjavíkur- borgar. Kaffisala. Séra Grímur Grímsson. HÁTEIGSKIRKJA. Guðs- þjónusta kl. 11 árd. Séra Tómas Sveinsson. BUSTAÐAKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 2 siðd. Dr. Þórir Kr. Þórðarson prédikar. Kaffi og umræður eftir messu. Birgis Ás Gumundsson organisti. Séra Ólafur Skúla- son. LITUR DAGSINS: Hvftt. Litur gfeðinnar. KÁRSNESPRESTAKALL. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 árd. í Kópavogskirkju. Foreldr- ar eru hvattir til að koma með börnum sínum til guðþjónust- unnar. Séra Árni Pálsson. DIGRANESPRESTAKALL. Barnasamkoma i safnaðar- heimilinu við Bjarnhólastig kl. 11 árd. Guðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 2 síðd. Mæðradagurinn. Séra Þor- bergur Kristjánsson. MOSFELLSPRESTAKALL Barnaguðsþjónusta I Lágafells- kirkju kl. 10.30 árd. Sóknar- prestur. GARÐAKIRKJA. Guðþjónusta kl. 2 síðd. Stína Gísladóttir aðstoðaræskulýðsfulltrúi prédikar. Séra Bragi Friðriks- son. KAPELLA St. Jósepssystra í Garðabæ. Hámessa kl. 2 síðd. NJARÐVÍKURTKESTAKALL. Sunnudagaskóli í Innri- Njarðvíkurkirkju kl. 11 árd. og 1 Stapa kl. 1.30 siðd. Séra Páll Þórðarson. STOKKSEYRARKIRKJA. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 árd. Sóknarprestur GAULVERJABÆJAR- KIRKJA. Messa kl. 2 síðd. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA. Messa kl. 10.30 árd. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA. Messa kl. 2 síðd. Séra Björn Jónsson. HJÓLHÝSI í ýmsum stærðum, fyrirliggj andi og væntanleg. VANDAÐAR STAL FOLKSBILAKERRUR með yfirbreiðslu, Ijósum og varahjóli. Gísli Jónsson &Co. h.f Sund'iborg — Sími 86644 SUMARHÚS, fullbúin með öllum húsgögn- um og búnaði, tilbúin að flytja inn í. Ótrú- lega hagstætt verð. VÖNDUÐUSTU TJALDVAGNAR á ma'rkaðinum. Þýzkir 7—8 manna, sterkur undirvagn með venjulegum fólksbíladekkj- um. HÚS Á PALLBÍLA, til afgreiðslu strax. Sýning '77 Laugardag 7. maí kl. 2—9 Sunnudag 8. maí kl. 2—9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.