Morgunblaðið - 12.06.1977, Síða 5

Morgunblaðið - 12.06.1977, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚNl 1977 5 Undir ljásins egg — Kl.21.30 - mánudag: Sveitalífssaga les- in sem kvöldsaga Á mánudagskvöld kl. 21.30 hefur Halla GuSmundsdóttir leikkona lest- ur í sögu GuSmundar Halldórssonar, sem oft er kenndur við BergsstaSi en heiti sögunnar er Undir Ijásins egg. Sagan er eina skáldsagan, sem GuSmundur hefur látíS frá sér fara og kom sagan út I bókarformi ári8 1969. Tvö smásagnasöfn hafa komiS út eftir GuSmund, en þa8 eru HugsaS heim um nótt, sem kom út 1966 og Haustheimtur. sem kom út fyrir síSustu jól. Sagan Undir Ijásins egg hefur sveitalíf að sögusviði og gæti hafa gerst á áratugnum 1950 til '60 Á bókarkápu sögunnar, er hún kom út 1 969. mátti finna eftirfarandi lýsingu á efni sögunnar: „Undir Ijásins egg er stutt skáldsaga en ærið efnismikil og blessunarlega laus við mærð og mála- lengingar. Þar hefur höfundur enn valið sér umhverfi, það landslag. sem hann gjörþekkir og skipar það fólki. sem hann lýsir af skáldlegum skilningi og samúð Og hér er sögumaðurinn annað og meira en hlutlaus áhorfandi. Hann er sjálfur staddur á krossgötum, þar sem tveir heimar, gamall og nýr, knýja hann þungt og örugglega til ákvörðunar, sem sker úr um örlög hans og lífsskoðun og samt er það kannski umfram allt I hjarta hans sjálfs, sem örlög hans hafa ráðist." Guðmundur Halldórsson er fæddur 24 febrúar 1926 á Skottastöðum i Svartárdal I Austur-Húnavatnssýslu Hann var við nám t Reykjaskóla I Hrútafirði veturinn 1 945 til '46 Nú er Guðmundur búsetturá Sauðárkróki. Jónas og Gísli láta sér detta eitthvað í hug ÞÁTTURINN Mér datt þa8 í hug hefur nú á ný göngu sína enda sól tekin a8 skfna í heiSi. Er ætlunin a8 þátturínn verSi á dagskrá útvarpsins á sunnudögum F sumar og fyrsta þáttinn, sem sendur verður út á ötd- ur Ijósvakans kl. 16.25 f dag. flytur Jónas GuSmundsson rithöfundur. Samkvæmt þeim upplýsingum, sem blaðið fékk hjá Birni Ól. Gislasyni. fulltrúa á dagskrárdeild útvarpsins, er enn ekki að fullu ráðið hverjir flytja þættina i sumar nema hvað GIsli J. Ástþórsson blaðamaður flytur næsta þátt, sem sendur verður út næstkom- aníi sunnudag Hvort það verða ein- ungis þeir tveir, sem flytja þættina ( sumar, sagðist Björn ekki geta sagt um enn Jónas GuSmundsson. Jakobsdals Prjónagarn Angorina Lyx Mohairgarn Tre — Bello Mohairgarn Kuling gróft garn Verslunin HOF, Ingólfsstræti 1, Urval af nýjum uppskriftum gegnt Gmala-Bíói. STÚDENTSMYNDIN Látið ASIS ljósmynda yður $ fla KKRMINGARMYNDIR ANDIJTSMYNDIR RARNAft FJÖISKYU1UMYNDIR Áherzla lögð á vandaða vinnu. lavgavegi 13 sími 17707 ARCTA ER AÐDÁUNARVERT ARCTA matar- og kaffistelliö vekur óskipta athygli og aðdáun hvar sem það sést; — fyrir fallegar línu, frábæra hönnun og skemmtilega áferö. ARCTA fæst aðeins hjá okkur. A. EINARSSON & FUNK Langavegi 85 EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Aðeins það besta er nógu gott fyrir Sunnufarþega. ggg Kaupmannahöfn - Rínarlönd Brottför 20/6. 18/7 og 22/8 Sagt hefur verið, að alla þá sem einu sinni hafi heimsótt Rfnarbyggðir langi alltaf til að koma þangað aftur, slfkir eru töfrar árinnar, kastalanna, fjallanna og hinna ótalmörgu glað- væru skemmtistaða Norðurlandaferð. Kaupmannahöfn — Osló - Guðbrandsdalur - Þrándheimur — Stokkhdlmur Brottför 13/ 6 og 8/ 8 Dásamleg ferð um fagrar byggðir Guðbrandsdals. fjölförnustu ferða- mannaleið Noregs og vatnahéruð Svlþjóðar. Alltaf eitthvað nýtt og spennandi á sjá. 6 landa sýn Danmörk - Þýskaland - m Austurríki — Italía — Sviss - Liechtensteiu Brottför 15/8 Ævintýraleg ferð um sex riki. sem er þannig skipulögð að dvalið er I eina viku á undurfögrum og rómantlsk- um stað I austurrlsku Ölpunum Danmörk - Noregur - Svíþjóð Brottför 27/6 og 11/7 Ánægjuleg ferð fyrir þá sem vilja slappa af á fögrum stað og fara I stuttar skoðunarferðir Sigling inn Oslófjörð og náttúrufegurð Þela- merkur gerir ferðina ógleymanlega. ölandasýn Danmörk - Þýskaland - Holland - Belgía - Frakkland — Luxembourg Brottför 4/ 7 og 1/8 Ekið um margrómuð blómræktar- héruð Hollands Flestir eru sammála um að fáar borgir I heimi hafi upp á jafn mikíð að bjóða og París, fræg- ustu listaverk, sögustaði og nætur- lif sem ekki á sinn Ifka. Farastjórar: Sr. Frank M. Halldórsson, Guðmundur Magnússon. Sr. Hreinn Hjartarson og Jóna Hansen. KOMIÐ OG FÁIÐ NÁKVÆMAR FERÐALÝSINGU Á SKRIFSTOFUNNI FIBÐflSKBIfSTBFAN SIINNA LÆKJARGDTU 2 SÍMflR 1B4DD 12D7D

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.