Morgunblaðið - 28.07.1977, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.07.1977, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JULl 1977 7 Framboð um- fram eftirspurn Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri Tímans, segir m.a. í leiðara blaðs síns i gær: „ÞaS hefur vakiS at- hygli, að Kjartan Ólafs son, ÞjóBviljaritstjóri, hef- ur lýst yfir nánum skyld- leika italska kommúnista- flokksins við AlþýSu- bandalagið, en hins vegar forðazt a8 minnast á franska kommúnistaflokk- inn i þvi sambandi. Mun- urinn á ítalska kommún- istaflokknum og franska kommúnistaflokknum er aðallega sá, að italski kommúnistaf lokkurinn stefnir að þvi. að mynda hægri stjórn með helzta ihaldsflokki ítaliu. en franski kommúnistaflokk- urinn stefnir að þvi að mynda vinstri stjórn með JafnaSarmannaflokknum. Af þessu má glöggt sjá. hvert hugur forystumanna AlþýSubandalagsins stefnir varðandi stjórnar- samvinnu." AlþýSuflokkur var i þrjú kjörtimabil samstarfs- flokkur SjálfstæSisflokks í rikisstjórn, viðreisnar- stjórninni, sem m.a. hélt verðbólguvexti i skefjum allt sitt stjórnartimabil; 10 til 12% verSbólgu- vöxtur að meSaltali á ári i 12 ár. Þvi er stundum haldið fram. ekki sizt i ÞjóSviljanum. að Alþýðu flokkurinn sé fús til sliks samstarfs á ný. ekki siSur en AlþýSubandalagiS a8 sögn Timans, málgagns Framsóknarflokksins, sem nú er i stjórnarsamstarfi viS Sjálfstæðisf lokkinn. Framboð samstarfsflokka við SjálfstæSisflokkinn. virðist þvi vera umfram eftirspurn um þessar mundir og talar sinu máli. sem óþarfi er a8 tiunda frekar. „Allar vildu meyj- arnar með Ingólfi ganga," segir máltækið. Kemur græðg- in okkur á kaldan klaka? Vilhjálmur Hjálmars- son, menntamálaráS- herra, flutti ræðu á Skál- holtshátið sunnudaginn 24. júli sl. Þar sagSi hann m.a.: „íslendingar þoldu „sjórok. brimgný og tryllta vinda" i þúsund ár. Þola þeir jafn vel ærustu okkar tima. hraða og tryll- ing, sem birtist dæmigerS- ur i dans- og veizlusölum sem magnaður hávaði? Þjóðin lifSi jafnlengi Vilhjálmur Hjálmarsson einangruð vi8 „eySileik dimmra dala. þar sem dauSinn grúfði yfir sof- andi sveit". — En þolir hún önnur þúsund ár þá múgmennsku. sem leiSir af óhóflegri mötun fjöl- miðla, skemmtistaða, e.t.v. skóla, og raunar fleiri stofnana? Nægjusemin barg ís- lendingum áður fyrr. Nóg hefur sá sér nægja lætur. Þa8 skyldi þó aldrei vera a8 græðgin eigi eftir a8 koma okkur á kaldan klakann? FáfræSi og minnimátt- arkennd tókst ekki a8 gera út af við „ástkæra. ylhýra málið", þótt hurð skylli nærri hælum. Er það e.t.v. hugsanlegt a8 lær dómur og mikillæti þeirra. sem I reynd meta islenzk- una ófullnægjandi til tján- ingar. gangi af henni dauðri um það er lýkur?" Kristin trú og siðgæði Siðar í ræðu sinni sagði menntamálaróðherra: „íslenzki kynstofninn er traustur og menning þjóðarinnar hert i mann- raunum genginna kyn- slóða. íslenzk löggjöf er mann- úðleg og framkvæmd hennar mennsk i aðalatr- iðum. Málum fátækra, van- heilla og vanvitugra er sinnt meira nú en fyrr meir. Mikill fjöldi æskufólks sækir á brattann, leitar þekkingar, ástundar listir, iðkar iþróttir og byggir fé- lagslif og hollar tóm- stundavenjur. En að grunni til hvílir varnarlinan min á ævi- langri reynslu af sam- skiptum við aðra menn. Þvi þau hafa verið vin- samleg og hlý i 99 tilvik- um af 100, svo ég bregði fyrir mig likingu i tölum án stærðfræðilegrar merk- ingar. En hvað sem liður per- sónubundnum viðhorfum minum eða annarra til þessa og þvílikra alvöru- mála, þá dylst vist engum að full þörf er á að hver maður haldi vöku sinni, að sérhver íslendingur geri skyldu sína, ef við viljum heldur orða það svo. Góðir tilheyrendur. — Endurreisn Skálholts sýn- ist mér af tvennum rótum: að halda uppi minningu forfeðra staðarins. Og að efla með virku og vakandi starfi kristna trú og sið- gæði, já og mannlegan metnað og reisn litillar þjóðar. En þetta til sam- ans eykur kjölfestu og annað öryggi, þegar siglt er um úfið haf." VOLKSWAGEN - VESTUR-ÞYSK GÆÐAFRAMLEIÐSLA VOLKSWAGEN 1200L — FYRIRLIGGJANDI — Hann er framleiddur af frábærum fagmönnum og undir nákvæmu eftirliti, sem tryggir að Volkswagenbíllinn þinn mun reynast þér vel og lengi. Það er lika þess vegna sem endursöluverð hans er hátt þegar þú þarft eða vilt selja. Viðurkennd Volkswagengæði — Volkswagen varahlutir — Volkswagen þjónusta — HEKLAhf. Laugavegi 1 70— 1 72 — Sími 21 240 Svipmyndir á svipstundu Svipmyndir í hvert skírteini Svipmyndir sf. Hverfisgötu 18 ■ Gegnt Þjóóleikhúsinu Sykur alltaf á lágu verði í Hagkaup: I eins kg. umbúðum kr. 95 í 50 kg. umbúðum kr. 87 kg Opið föstudag til 10 lokað laugardag IISKEIFUNNI 15lISlMI 86566 IGNIS í SUMARHÚSIÐ IGNIS kæliskápar í viðarlit, fyrir sumarbú- staði, kaffistofur og skrifstofur, fást einnig á fótum. TÆKIFÆRISVERÐ meðan birgðir endast — kr, 65.970.00. Hæð 52,5 cm breidd 52,5 cm. Leitið upplýsinga biðjið um myndlista. Rafiðjan Vesturgötu, sími 19294 Rafiðjan Kirkjustr. sími 26660

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.