Morgunblaðið - 28.07.1977, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 28.07.1977, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JULI 1977 37 fclk í fréttum lenskar. Stúlkan vildi sem minnst um þetta tala, sagöist vera hrædd um að missa vinnuna ef hún segði frá þessu smánarkaupi. Blaðamað- urinn talaði við marga unglinga sem alls ekki vildu segja frá hvað þau hefðu í laun af ótta við að missa vinnuna. 1 sumum tilfellunum höfðu at- vinnurekendur jafnvel hótað þeim að þau yrðu að hætta ef þau segðu frá hvaða kaup þau hefðu. + Litla sænska prinsessan ''ictoria. sem aðeins er nokkurra daga gömul, hefur nú þegar heilmikil áhrif á sænskan iðnað. Sænsku blöðin eru full af auglvsing- um um alls konar minja- gripi I tilefni fæðingar prin- sessunnar. Það eru bollar og diskar, skeiðar og margskon- ar minnispeningar. Ekki skortir hugmyndaflugið. Einn minnispeningurinn er hannaður af afabróður prin- sessunnar, Sigvard Berna- dotte. Ilann fæst úr bronsi, silfri, gulli Of, nlatfnu. Sá dýrasti kostar u.þ.„ ,200 þús- und krónur. Við eigui.. enga m.vnd af prinsessunni ný- fæddu en birtum mynd af móður henn Sylvíu drottn- ingu f staðinn. + Atvinnuleysi er sem kunnugt er mikið í Dan- mörku um þessar mund- ir. Þetta nota margir at- vinnurekendur sér og bjóða skólafólki skammarleg laun fyrir sumarvinnu. Blaðamað- ur frá danska daghlaðinu „Aktuelt“ var nýlega á ferð í bænum Lökken á Norðvestur Jótlandi. Þar hitti hann unga stúlku sem sagðist vinna í bakaríi og launin væru ein dönsk króna á tímann eða um 32 krónur ís- + Kris Kristofferson er kom- inn í bindindi eftir að hafa drukkið stíft í 15. ár. „Ég var vanur að drekka eina flösku af tequila (kaktusbrennivfn) og um það hil 10 bjóra á dag“ segir Kristofferson. + Peter Fonda hefur nýlega greitt 200 þúsund krónur f.vrir klippingu. Hann var í Texas við gerð nýrrar kvikmyndar en sendi flugvél eftir rakaranum sfnum til Hollywood. + Hún hefur verið hagsýn 1 vali á hreiðurstæði dúfan sú arna. Þarna 1 gangbrautarskiltinu hefur hún bæði Ijós og hita og er hátt yfir borgarumferðina hafin. íslandsaften i Nordens hus Torsdag den 28. juli kl. 20:30. Kl. 20:30 LITTERATURENS STILLING I ISLAND I DAG. Lektor Vésteinn Ólason. Kl. 22:00 Filmen „Why do the call lceland lceland?" Cafeteriet er ábent til kl. 23:00 Vélkommen Norræna húsið NORRíNA HUSIÐ POHJOLAN TAIO NORDENS HUS FLEXIBEL * LEICHT * BEQUEM OBERMATERIAL LEDER Westland VESTURÞYZK GÆÐAVARA Karlmannaskór Reimaðir og óreimaðir. Verð kr. 5.900 Brúnir. Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 74, sími 17345. Skóverzlunin Framnesvegi 2. Karlmannaskor Verð kr. 7.900,- Svartir og brúnir Karlmannasandalar Brúnir kr. 4.600,-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.