Morgunblaðið - 26.02.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.02.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. FEBRUAR 1978 SÍMAR 28810 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 iR car rental L0 FTL EID w m ij 03 H 2 11 9( D 2 11 38j Fréttabréf úr Borgarfirði: Árferði og bænda- hættir 11. febrúar 1978. SNJÓA setti snemma niður hér eða í byrjun nóvember. Var því fé tekið snemma á gjöf. En þennan snjó tók upp í lok nóv. og ágætis tíð var fram undir miðjan desem- ber. Brá þá til umhleypingasam- ari tíðar og hefur svo verið af og til fram undir þetta. Eru svell- bólstrar komnir víða á tún, og því hætt við, að þar sem mikill klammi liggur lengi yfir á túnum, að geti orðið kal í vor. Hætt er við, að sumir bændur hafi gengið með hálfum huga að fengieldi ánna nú um áramótin. En fengieldi er það, þegar aukin er gjöf rétt fyrir fengitimann til þess að auka frjósemina. Svo miklar og rætnar árásir hafa ver- ið í garð bændastéttarinnar und- anfarið, að bændur sumir hverjir, eru farnir að trúa því, að þeir séu baggar á þjóðinni. Offramleiðslan sé það mikil og niðurgreiðslur úr hófi fram, þannig að hver kind sem hefur fleira en eitt lamb kaf- sigli þjöðarskútuna. Sem betur fer vita bændur, að svona er ekki í pottinn búið. En þessi áróður gegn einni stétt í landinu dregur úr vinnugleði bænda ósjálfrátt, þótt ég hafi nú ekki heyrt neinn bónda draga af tvílembuprósentu áa sinna eða reyna að koma í veg fyrir að hún verði há með því að halda t' við ærnar um fengitim- ann. Aðeins voru sæddar kindur hér um slóðir í einn dag, þar sem sæðingarstöðinni á rikisfjárbúinu á Hesti varð að loka vegna garna- veiki. Þykir bændum slæmt að vita til þess, að þar skuli vera rúmlega eitt þúsund fjár og ekki nein einustu not sé unnt að hafa af búinu. Bæði er, að ekki má fá fénað þaðan til undaneldis, sökum garnaveiki og eins hitt, að niðurstöður tilrauna koma seint og um síðir, ef þær þá nokkuð koma. Mætti mjög að skaðlausu fækka um helming á Hestsbúinu úr því aðnotin eru slík, sem raun ber vitni. GEISTLEG ÞJONUSTA Nú i byrjun vetrar lét séra Jó- hannes Pálmason sóknarprestur Reykhoitsprestakalls af störfum sökum heilsubrests. Eru honum þökkuð störf í þann tíma, sem hann var hér. I staðinn kom í byrjun nóvember séra Hjalti Hugason nýútskrifaður úr guð- fræðideild Háskólans ásamt fjöl- skyldu. Er hann boðinn velkom- inn til starfa. Reykholtsprestakall spannar yfir Reykholtsdal, Flóka- dal, Hálsasveit og Hvítársíðu. Eru 3 annexíur sem tilheyra Reyk- holtsprestakalii. Eru það Stóri-As, Síðumúli og Gilsbakki, ásamt kap- ellu, sem er að Húsafelli. FÉLAGSLÍF Félagsh'f eykst með hækkandi sól og lengri degi. Ungmennasé- Framhald á bls. 46. Útvarp ReykjavíK SUNNUD4GUR 26. febrúar MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vígslu- biskup flvtur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Utdráttur úr for- ustugr. dagbl. 8.35 Morguntónlcikar a. Coneerti grossi no 5 í B- dúr og nr. 6 í G-dúr eftir Alessandro Marcello. I Solisti Veneti ieika. b. Fiðlukonsert í B-dúr eftir Georg Friedrich Hándel. Yehudi Mcnuhin leikur ein- leik og stjórnar Menuhin- hátíðarhljómsveitinni. c. Fúgur í g-moll og a-moll eftir Johann Sebastian Bach í hljómsveitarbúningi eftir Arthur Ilarris. Fíladelfiu- hljómsvcitin leikur; Eugene Ormandv st jórnar. d. Sinfónía fyrir máimblást- urshljóðfæri eftir Victor Ewald. Blásarasveit Philips Jones leikur. 9.30 Veiztu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spurninga- þætti. Dómari: Olafur Hans- son. 10.10 Veðurfregnir. Fréttir. 10.30 Morguntónleikar; — framh: Tónlist eftir Fréderic Chopin. Fantasía í F-dúr op. 49, Næturljóð f Es-dúr op. 9 nr. 2, Vals í Es-dúr op. 42, Etýða í As-dúr op. 25 nr. 1, Pólónesa í A-dúr op. 40 nr. 1 og Vals nr. 14 í Es-moll op. posth. Solomon Icikur á píanó. 11.00 Messa í Neskirkju. Prestur: Séra Frank M. Hall- dórsson. Organleikari: Reyn- ir Jónasson. 12.15 D :gskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Um sagnfræðilegar skýringar. Gunnar Karlsson lektor flytur sfðara hádegis- erindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá Beethoven-hátlðinni f Bonn í sept. í haust. a. Sinfónía í D-dúr op. 36. Tékkneska fílharmóníusveit- in leikur. Vaclav Neumann stj. b. Píanókonsert nr. 4 f G-dúr op. 58. Radu Lupu og hljóm- sveit Beethoven-hússins f Bonn leika. Stjórnandi: Christoph Eschenbach. SÍÐDEGIÐ 15.10 Ferðamolar frá Guineu Bissau og Grænhöfðaeyjum; II. þáttur. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtekið efni. a. Feneyjar. Friðrik Páll Jónsson tók saman dag- skrána. sem fjallar um sögu horgarinnar og legu. M.a. rætt við tvo Feneyinga of flutt tónlist eftir Vivaldi. Flytjandi með Friðriki Páli: Pétur Björnsson. (Aður útv. í apríl í fyrra). b. „Kafarinn", kvæði eftir Friedrich von Schiller. Þor- steinn ö. Stephensen les þýð- ingu Steingríms Thorsteins- sonar. (Aður útv. á 200 ára afmæli höfundar 1959). 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Dóra" eftir Ragnheiði Jóns- dóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les (9). 17.50 Harmoníkulög: a. Hljómsveit Karls Grönstedts leikur. b. Jörgen Persson og félagar hans leíka. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Elskaðu mig: — fyrsti þáttur. Dagskrá um ástir f ýmsum myndum. Umsjón: Viðar Eggertsson. Flytjend- ur ásamt honum: Ása Ragn- arsdóttir, Evert Ingólfsson og Margrét Helga Jóhannsdótt- ir. hljóðrituð á Bach-vikunni í Ansbach f Þýzkalandi i fyrra. Flytjendur: Paul Meisen, Kurt Gunter, Hanns-Martin Schneidt og Bach- hljómsveitin í Ansbach. Stjórnandi: Hanns-Martin Schneidt. a. Konsert í a-moll fyrir flautu, fiðlu, sembal og hljómsveit. b. Hljómsveitarsvíta í D-dúr. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM SUNNUDAGUR 26. febrúar 1978. 16.00 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. Tálvonir. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Kristsmenn (L) Breskur fræðslumynda- flokkur. 10 þáttur. Kurteisi og eldmóður. Á átjándu öld þótti mörgum nóg um þá deyfð, sem rfkti innan kirkjunnar. t þeim hópi voru George Whiteficld og John Wesley. Þeir stofnuðu söfnuð meþódista og hófu að prédika f Englandi og Amerfku. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 18.00 Stundin okkar (L) Umsjónarmaður Asdfs Emilsdóttir. Kynnir ásamt henni Jóhanna Kristfn Jónsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 19.00 Skákfræðsla (L) Leiðbeinandi Friðrik Ölafs- son. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Amma raular f rökkrinu Þáttur um Ingunní Bjarna- dóttur og tónsmfðar hennar. Kristinn Haflsson, Eddukór- inn, Hallgrfmur Helgason, Sigrfður Ella Mágnúsdóttir og fleiri flytja lög eftir Ing- unni. Rætt er við fólk, sem þekkti hana og brugðið er upp myndum af æskustöðv- um hennar. Umsjónarmaður Vésteinn Ölason. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.10 Röskir sveinar (L^ Sænskur sjónvarpsmynda- flokkur. 7. þáttur. Efni sjötta þáttar: Gústaf er gerður að liðþjálfa f herdeild sinni. A heimleið af heræfingum hittir hann Neðribæjar-önnu, og fer vel á með þeim. Axel, sonur Gústafs, og Ingi- ríður, dóttir Öskars, fermast saman. Þau eru hrifin hvort af öðru, en það verður að fara leynt. Jóhann giftist í þriðja sinn. Hann er mjög drykkfelldur og misþyrmir konu sinni, og hún gefst loks upp og hengir sig. Þjáður af samviskubiti leitar Jóhann á náðir þeirra Gústafs og tdu. Kona Öskars deyr, og dóttir hans er það eína, sem hann á nú eftir. Þýðandi Öskar Ingimarsson. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 22.10 Jass (L) Flytjendur Alfreð Alfreðs- son, Arni Scheving, Gunnar Ormslev, Halldór Pálsson, Jón Páll Bjarnason, Magnús Ingimarsson og Viðar Alfreðsson. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 22.30 Að kvöldi dags (L) Séra Brynjólfur Gfslason f Stafholti flytur hugvekju. 22.40 Dagskrárlok. 19.50 Kvintett f f-moll fyrir pfanó og strengjakvartett eft- ir César Franck, Eva Berná- thová leikur með Janacék- kvartettinum. 20.30 Utvarpssagan: „Pfla- grfmurinn" eftir Pár Lager- kvist. Gunnar Stefánsson les þýðingu sfna (3). 21.05 tslenzk einsöngslög 1900—1930; — VIII. þáttur. AHMUD4GUR 27. febrúar MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. SKJANUM MANUDAGUR 27. febrúar 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 lþróttir. Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 20.50 Einhver, sem líkist mér (L) Bandurfsk sjónvarpskvik- mynd. Aðalhlutverk Beau Bridges og Meredith Baxter. Joanne Denner er tökubarn. Hún er 22 ára gömul, og gegn vilja fósturforeldra sinna hefur hún leit að for- eldrum sínum. Þýðandi Öskar Ingimarsson. 22.00 Ilvað er framundan? (L) Umræðuþáttur um stefnu og stöðu launþegasamtakanna og ríkisstjórnarinnar. Um- ræðunum stjórnar (>unnar G. Schram. 23.00 Dagskrárlok. Nína Björk Elíasson fjallar um lög eftir Markús Kristjánsson. 21.30 Um kynlff. Þáttur í sam- antekt Gfsla Helgasonar og Andreu Þórðardóttur. 22.15 Iþróttir. Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar: Tónlist eftir Johann Sebastian Bach Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Ei- rfkur J. Eiríksson prófastur flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Asmundsdóttir byrjar að lesa „Litla húsið í Stóru-Skógum" eftir Láru Ingalls Wilder í þýðingu Herborgar Friðjónsdóttur. Böðvar Guðmundsson þýddi Ijóðin. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Islenzkt mál kl. 10.25: Endur- tekinn þáttur Gunnlaugs Ing- ólfssonar. Gömul Passfusálmalög í út- setningu Sigurðar Þórðarson- ar kl. 10.45: Þuríður Páls- dóttir, Magnea Waage, Er- lingur Vigfússon og Kristinn Hallsson syngja: Páll Isólfs- son leikur undir á orgel Dómkirkjunnar f Reykjavfk. Nútfmatónlist kl. 11.15: Þor- kell Sigurbjörnsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Maður uppi á þaki“ eftir Maj Sjö- wali og Per Wahlöö Ölafur Jónsson lýkur lestri þýðingar sinnar (14). SÍÐDEGIÐ 15.00 Miðdegistónleikar: Is- lenzk tónlist a. Píanósónata op. 3 eftir Arna Björnsson. Gísli Magnússon leikur. b. Þrjú lög fyrir fiðlu og píanó eftir Helga Pálsson. Björn Ölafsson og Arni Krist jánsson leika. c. „Sex sönglög" eftir Pál Is- ólfsson við texta úr Ljóða- Ijóðum. Þuríður Pálsdóttur syngur; Jórunn Viðar leikur með á pfanó. d. „Endurskin úr norðri", hljómsveitarverk op. 40 eftir Jón Leifs. Sinfónfuhljómsveit tslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.30 Tónlistartfmi barnanna Egill Friðleifsson sér um tfmann. 17.45 Ungir pennar Guðrún Þ. Stephensen les bréf og ritgerðir frá börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÓLDIO 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Um daginn og veginn Erlingur Sigurðarson talar. 20.00 Lög unga fólksins Ásta R. Jóhannesdóttir kynn- ir. 20.50 Gögn og gæði Magnús B jarnfrcðsson stjórnar þa>tti um atvinnu- mál. 21.55 Kvöldsagan: Öræfaferð á tslandi sumarið 1840 Kjartan Ragnars sendiráðu- nautur byrjar lestur þýðing- ar sinnar á frásögn eftir danska náttúrufræðinginn J.C. Schytte. 22.20 Lestur Passíusálma Gunnlaugur Stefánsson guð- fræðinemi les 29. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Ljóð eftir Kristján frá Djúpalæk. Björg Árnadóttir les. 23.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar tslands í Há- skólabfói á fimmtud. var; _ síðari hluti. Hljómsveitarstjóri: Páll p. Pálsson. Illjómsveitarkonsert eftir Witold Lutoslawski. — Jón Múli Árnason kynnir 23.35 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.