Morgunblaðið - 26.02.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 26.02.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. FEBRUAR 1978 29 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Byggingatækni- fræðingur óskar eftir atvinnu. Upplýsingar í síma 71589 Starfskraftar óskast til verksmiðjustarfa. Uppl. ekki í síma. Stá/húsgögn, Skúlagötu 61. Afgreiðslumaður óskast í varahlutaverzlun sem fyrst. Upplýsingar um aldur. menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 3. marz n.k. merkt: „Bílavarahlutir — 2248". Bókaverzlun Starfskraftur óskast ekki yngri en 25 ára. Vinnutími 1 —6. Uppl. um fyrri störf sendist Mbl. merkt: „B — 2249". Offsetprentari Viljum ráða offsetprentara strax. Upplýsingar hjá verksmiðjustjóra. Umbúðamiðstöðin h / f. Héðinsgötu 2, sími 83130. Nemi í framreiðslu Óskum að ráða nú þegar nema í fram- reiðslu. Upplýsingar hjá yfirþjóni í dag og næstu daga. Hótel Holt sími 2101 1. V2 dags vinna í matvöruverzlun Starfsstúlku vantar við afgreiðslu á kassa frá kl. 9 —13. Upplýsingar í Verzluninni Víði. Sími 14376 " Starfskraftur óskast góður starfskraftur óskast til afgreiðslu- starfa allan daginn í skartgripaverzlun. Tilboð sendist afqr. Mbl. merkt: „Strax — 790". 22 ára stúlka með stúdentspróf, vantar vinnu nú þegar. Hefur 2 ára reynslu í almennum skrif- stofustörfum. Tilboð sendist Mbl fyrir n.k. þriðjudag merkt: „A — 2247". Ritari óskast Opinber stofnun óskar að ráða ritara. Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 1. marz n.k. merkt: „R — 41 30". Fóstra óskast til að veita forstöðu barnaheimili Reykja- lundar. Nánari uppl. um starfið veitir núverandi forstöðumaður Guðný Guðmundsdóttir í síma 66200 — lína 1 77. VinnuheimiHð að Reykjalundi. Garðyrkjumaður Garðyrkjumaður óskast til starfa hjá Stykkishólmshreppi n.k. vor. Uppl. veitir sveitarstjóri Stykkishólms í síma 93- 8136. Sveitarstjóri Stykkishólms. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Til sölu er ca. 60 fm skemma sem þarf að flytjast burt og er staðsett að Túngötu 8, Álftanesi. Upplýsingar í síma 53973 Til sölu í Ólafsvík ca. 140 fm einbýlishús í byggingu. Upp- lýsingar gefa Björn og Guðmundur. Sím- ar 93-6222 og 93-6240 Húsnæði í boði Húsnæði til leigu að Höfðabakka 9, skrif- stofupláss 75 fm og salur 470 fm. Tilboð um uppl. Sendist Mbl. fyrir 1 . marz merkt. „Húsnæði — 41 29". Laugarnesvegur Til sölu mjög rúmgóð 3ja herb. íbúð á 4. hæð. Vfir íbúðinni er óinnréttað ris, sem gefur ýmsa möguleika Fasteignamiðstöðin, Austurstræti 7, simar 20424 og 14120. Sölustjóri Sverrir Kristjánsson. Viðskiptafræðingur Kristján Þorsteinsson. Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar skemmdar eftir tjón: Vauxhall Viva, árg. '73. Peugeot 104, árg. '73. Peugeot 204, árg. '72. W.V. sendibifreið, árg. '73. W.V. 1300, árg. '68. Bifreiðarnar verða til sýnis að Dugguvogi 9 — 1 1, Kænuvogsmegin á mánudag. Tilboðum sé skilað eigi síðar en þriðju- daginn 28. febrúar. Sjóvátryggingarfélag Islands h.f., simi 82500. Iðnrekendur — Útgerðarmenn — Bændur — Notfærið ykkur nýjungar í íslenzkum iðn- aði. Látið heit-zinkhúða hlutina og forðist tæringu og viðhald. Tæknilegar upplýs- ingar um meðferð efnis og smíðahluta veittar í tæknideild fyrirtækisins. Stá/ver h / f Funhöfða 1 7, sími 83444. Lóðarhafar — Húsbyggjendur Byggingarmeistari getur bætt við sig verkum. Getur séð um alla þætti bygging- arinnar ef óskað er. 1 5 ára reynsla. Gæði í fyrirrúmi. Uppl. í síma 85963 og 83462 eftir kl. 19. (D ÚTBOÐ Tilboð óskast i lögn hitaveituæðar meðfram Bústaðavegi frá Eyrarlandi vestur í Öskjuhlíð fyrir Hitaveitu Reykjavikur. (Reykjaæð II 6. áfangi) Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3. gegn 1 0.000.— kr. skilatryggipgu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 1 6. marz n.k. ki. 1 1.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Útboð Osta og Smjörsalan s.f. óskar eftir til- boðum i jarðvegsskipti og ræsagerð á lóð sinni að Bitruhálsi 2, Reykjavík. Útboðs- gögn eru afhent á verkfræðistofu GuðmundarG. Þórarinssonar, Skipholti 1 gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á teiknistofu Sambandsins föstudaginn 10. marz kl 1 1 f.h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.