Morgunblaðið - 21.03.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.03.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1978 29 Framboðslisti Sj álfstæðisflokks ins í Reykjaneskjördæmi AÐALFUNDUR kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjanes- kjördæmi var haldinn sl. laugar- dag í Fólkvangi á Kjalarnesi og samÞykkti fundurinn framboðs- lista flokksins í kjördæminu í komandí þingkosningum. í aðal- atriðum er raðað í efstu sæti listans í samræmi við úrslit prófkjörsins sem fram fór innan kjördæmisins. Mynd fékkst ekki af Ellert Eiríkssyni í 9. sæti. Framboðslistinn er þannig skipaður: 1. Matthías Á. Mathiesen, ráð- herra, Hafnarfirði. 2. Oddur Ólafsson, alpingismaður, Mos- fellssveit. 3. Ólafur G. Einarsson, alpingismaöur, Garðahreppi. 4. Eiríkur Alexandersson, bæjar- stjóri, Grindavík. 5. Salóme, Þorkelsdóttir, frú Mosfellssveit. 6. Sigurgeir Sigurösson, bæjar- stjóri, Seltjarnarnesi. 7. Asthildur Pétursdóttir, frú, Kópavogi. 8. Hannes Gissurarson, háskóla- nemi, Kópavogi. 9. Ellert Eiríks- son, verkstjóri, Keflavík. 10. Axel Jónsson, alpingismaöur, Kópa- vogi. Matthías Oddur ólafur Eiríkur Salmóme Sigurgeir Ásthildur Hannes Axel KJÖRDÆMISRÁÐ sjálf- stæðisfélaganna á Suður- landi gekk frá framboðslista Sjálfstæðisflokksins í kjör- dæminu viö næstu alpingis- kosningar um helgina. Mynd vantar af Steinunni Pálsdótt- ur, sem skipar 10. sæti listans. Listinn er pannig skipaður: 1. Eggert Haukdal, bóndi, Bergþórshvoli. 2. Guðmundur Karlsson, framkvæmdastjóri, Vest- mannaeyjum. 3. Steinpór Gestsson, alpingismaður, Hæli. 4. Siggeir Björnsson, bóndi, Holti á Síðu. 5. Ámi Johnsen, blaðamaður, Reykjavík. 6. Óli Þ. Guðbjartsson, skólastjóri, Selfossi. 7. Sigurbjartur Jóhannesson, tæknifræðing- ur, Kópavogi. 8. Jón Þorgils- son, fulltrúi, Hellu. 9. Sigurður Óskarsson framkvæmdastjóri, Hellu. 10. Steinunn Pálsdóttir, húsmóðir, Vík. 11. Ólafur Steinsson, garðyrkjubóndi, Hveragerði. 12. Gísli Gísla- son, framkvæmdastjóri, Vestmannaeyjum. Framboðslisti Sjálfstæðisflokks ins í Suðurlandskjördæmi Eggert Guðmundur Steinþór Siggeir Árni Sigurbjartur Gísli Sigurður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.