Morgunblaðið - 23.04.1978, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.04.1978, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. APRÍL 1978 MNGIIOLT . Fasteignasala — Bankastræti > ^SÍMAR 29680 - 29455 - 3 LÍNUr/ > Opið frá kl. 1—7. S s s s s s s s s s s s s s Langafit — einbýlishús á þremur pöilum. Á neösta palli eru 2 svefnherb. snyrting, þvottahús og geymsla. Á næsta palli stofa, skáli,, herb. Á efsta palli 2 svefnherb., og baö. Bílskúr. Holtsbúð — einbýlishús ca. 125 fm. Stofa, 3 herb. eldhús, gestasnyrting, bað, sauna, þvottahús og geymsla. Bílskýli. Verö 19 millj., útb. 13 millj. Stigahlíð — 5—6 herb. ca. 140 fm á 4. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, borðstofa, 3 herb., eldhús og baö. Kæligeymsla í forstofu. Þvottahús og geymsla í risi. Vestur svalir. Verð 18 millj., útb. 12.5 millj. Ásbraut — 5—6 herb. ca. 140 fm á 4. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, borðstofa, 4 herb., eldhús og baö. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Bílskúrsréttur. Skipti koma tii greina á húsi með tveimur íbúðum. Verð 15 millj., útb. 10 millj. Kjarrhólmi — 3ja herb. ca. 85 fm í nýlegu fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herb., eldhús og bað, þvottahús á hæðinni. Suöur svalir. Giæsileg íbúð. Verð 11.5 millj., útb. 8 millj. Dúfnahólar — 3ja herb. ca. 90 fm stofa, 2 herb. eldhús og bað. Aöstaöa fyrir þvottavél í eldhúsi. Bíiskúr í byggingu. Verð 12 millj., útb. 8 millj. Grettisgata — 3ja herb. ca. 80 fm á 3. hæð í þríbýlishúsi. Stofa, 2 herb., eldhús og bað. Nýleg eldhúsinnrétting. Nýtt tvöfalt gler. Suður svalir. Sameign teppalögö. Verð 11 millj., útb. 7.5 millj. Kleppsvegur — 4ra—5 herb. ca. 100 fm á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, borðstofa, 2 herb., eldhús og bað. Mjög vönduð íbúð með suöur svölum. Verð 15 millj., útb. 10 millj. Fellsmúli — 4ra herb. Ica. 110 fm á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, 3 herb., eldhús og bað. Aöstaöa fyrir þvottavél á baöi. Bílskúrsréttur. Verö 16 millj., útb. 11 millj. Háteigsvegur — 3ja herb. ca. 100 fm í fjórbýlishúsi. Stofa, 2 herb., eldhús og bað, geymsla. Arnartangi — endaraðhús ca. 100 fm stofa, 3 herb., eldhús og bað, fataherb., sauna. Laust strax. Verð 14.5 millj., útb. 10 millj. Borgarholtsbraut — sér hæð ca. 130 fm á efri hæð i tvíbýlishúsi. Stofa, 4 herb., eldhús og bað. Þvottahús inn af eldhúsi. Suður svalir. Bílskúrssökklar. Verð 18.5—19 millj., útb. 13 millj. Dvergabakki — 2ja herb. ca. 60 fm á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, eitt herbergi, eldhús og bað. Sameiginlegt þvottahús og góð geymsla í kjallara. Verð 8.5 millj., útb. 6.5 millj. Hjallabraut 5—6 herb. ca. 136 fm á 1. hæð í þriggja hæða fjölbýlishúsi. Stofa, skáli, sjónvarpsherbergi og 3 herbergi, eldhús og bað. Stórglæsileg íbúð. Skipti á einbýlishúsi eða raöhúsi á byggingarstigi. Verö 19 millj., útb. 12.5—13 millj. Staðarbakki — endaraðhús ca. 210 fm á tveimur hæðum. Á efri hæð eru ytri gangur, skáli, gestasnyrting, stofa 1 herbergi og eldhús. Á neðri hæð eru 5 herbergi, sjónvarpsskáli, bað, þvottahús og geymsla. Bílskúr. Verð 27 millj. útb. 18 millj. Miðvangur — raðhús ca. 200 fm á 2 hæðum. Á neðri hæö eru stofa, borðstofa, snyrting, eldhús, þvottahús innaf eldhúsi. Á efri hæð eru 4 herbergi og baö. Mjög glæsilegar innréttingar. Bílskúr. Verð 27 millj. útb. 17.5 millj. Jónas Þorvaldsson sólustjóri heimas. 75061. Friðrik Stefánsson viðskiptafr é é / é 83000 Okkur vantar allar stærðir af íbúðum, raðhúsum og einbýlishúsum. FASTEICNAÚRVALIÐ SÍMI83000 Silfurteigil Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf. FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58 - 60 SÍMAR -35300 & 35301 Við Hrafnhóla 5 herb. glæsileg íbúö á 3. hæö. íbúöin er 4 svefnherb., skáli, stofa, eldhús og bað. Vandaðar innréttingar. Laus fljótlega. Við Þinghólsbraut 5 herb. 140 fm íbúð á 2. hæð. Við Efstaland 4ra herb. glæsileg íbúð á 2. hæð. Við Asparfell 4ra herb. vönduð íbúð á 5. hæð. Tvennar svalir. Skipti hugsanleg á húsi í Mosfellssveit Viö Æsufell 4ra til 5 herb. íbúð á 4. hæð. Viö Laufvang Hf. 3ja herb. vönduð íbúð á 2. hæð. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Við Melhaga 3ja herb. góö kjallaraíbúð. Laus fljótlega. Við Þinghólsbraut 3ja herb. íbúð á 1. hæð Bílskúrsréttur. Við Krummahóla 2ja herb. íbúð á 4. hæð. Við Arnartanga Raðhús (Viðlagasjóðshús). Húsið skiptist í 3 svefnherb., stofu, eldhús, stór matarkælir inn af eldhúsi, saunabaö og fl. Hagstætt verð. í smíðum Viö Seljabraut Eigum eitt raöhús sem selst frágengiö utan, en í fokheldu ástandi innan. Til afhendingar í sumar. Viö Engjasel 4ra herb. íbúð t.b. undir tréverk. Til afhendingar strax. Við Furugrund 2ja herb. íbúð t.b. undir tré- verk. Til afhendingar fljótlega. Fasteignaviðskípti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. 28444 Einbýlishús Breiðholt Höfum í einkasölu 150 fm glæsilegt einbýlishús á besta stað í Breiöholti. Húsið er stofa meö arni, boröstofa, skáli 3 svefnherb., eldhús og baö. Á jarðhæð geta verið 2 herb. með sér snyrtingu. Mikiö útsýni, fallegt hús á rólegum staö. Skógarlundur Höfum til sölu 145 fm einbýlis- hús með 36 fm bílskúr. Miðvangur Hf. Höfum til sölu 115 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð. íbúöin er stofa, skáli 3 svefnherb., eldhús og bað. Mjög góð íbúð með mikilli sameign. Suðurvangur Hf. 2ja herb. 70 fm íbúð á 2. hæð. íbúöin er stofa, skáli, svefn- herb., eldhús og bað. Mjög góö íbúð. Höfum kaupendur að 3ja og 4ra herb. íbúðum í Hafnarfirði. Svo og sérhæð með bílskúr. Höfum kaupendur að öllum stæröum íbúða og einbýlishúsa í Reykjavík. Sérhæð óskast. Höfum verið beðnir að útvega 150—160 fm sér hæð á góðum staö. Skipti á raðhúsi koma til greina. HÚSEIGNIft VELTUSUNOI1 O SIMI 28444 OL 9IUr Kristinn Þórhallsson sölum Skarphéðínn Þórisson hdl Heimasimi sölum : 40087. Undir tréverk 2ja herbergja íbúðir Var að fá til sölu 2 stærðir af 2ja herbergja íbúðum í háhýsi í Hólahverfinu í Breiöholti III. Um er aö ræða: 1) Mjög stórar og rúmgóðar 2ja herbergja íbúöir, verö 9.4 milljónir og 2) minni 2ja herbergja íbúöir, verö 8,5 milljónir. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk, húsiö frágengiö aö utan og sameign inni fuilgerö, og þar meö talin lyfta. í húsinu er húsvaröaríbúð og fylgir hún fullgerö. Beöiö eftir 3.4 mílljónum af Húsnæðismálastjórnarláni. íbúöirnar afhendast 15. apríl 1979. íbúöirnar eru sérstaklega vel skipulagðar. Frábært útsýni. Traustur og vanur byggingaraðili. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofunni. Skrifstofan er opin í dag frá kl. 14—18. Árni Stefánsson, hrl. Suöurgötu 4. Sími: 14314. 29555 OPIÐ VIRKA DAGA FRA 9—21 UM HELGAR FRÁ 13—17 Garöabær — Einbýli 137 fm Húsió skiptist í 4 svefnherb. 40 fm. stofu + skála, eldhús með nýjum innréttingum.Fallegtbað, verksmiðjugler. Sökklar eru komnir undir 62 fm. bílskúr, húsiö er hlaðið, lítur mjög vel út. Verð tilboð. Möguleiki að taka góöa 4ra herb. íbúö í blokk upp í í Reykjavík, sem væri þá meö sér þvotti og búri. Arnartangi Mosfellssveit Einbýli 139 ferm. 3 svefnherb. góöar stofur. Mjög vandaöar innréttingar, bílskúr fullfrá- genginn 35 fm. Lóö aö mestu frágengin. Verö 22 millj. Útb. tilboö. Grenimelur sérhæð 150 fm 6—7 herb. íbúð á efri hæö í tvíbýli, húsiö er 9 ára., 4 svefnherb., húsbóndaherb., + stofur gesta wc. + 35 fm. bilskúr. Þetta er sérlega glæsi- leg íbúð. Einnig 2ja herb. verulega góö íbúö á jaröhæð. íbúöirnar seljast saman eða sitt í hvoru lagi, Uppl. á skrifstof- unni, ekki í síma. Vélaverkstæði 380 fm + 2ja hæöa íbúöarhús, skammt frá Reykjavík, hentar vel fyrir bilviögeröir og sprautun. Öll verkfæri fylgja. Gott verö. Fil EIGNANAUST Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55 j SÖLLM.: Hjörtur Gunnarsson, Lárus Helgason. Sigrún Kröyer. LÖGM.: Svanul Þór Vilhjálmsson hdl. Hvolsvöllur Til sölu er á Hvolsvelli fremur lítiö eldra einbýlishús, ásamt bílskúr. Húsiö er í góöu ásigkomulagi. Fallegur garöur. Hagstætt verö. Upplýsingar í síma 99-5287. EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU 23 SÍMI: 2 66 50 Húseign við Barónstíg sem er nú 4 íbúöir, en gefur ýmsa möguleika. Lögm. Ólafur Þorliksson Sölustj. Örh Scheving. Tíl sölu EIGNAÞJÓNUSTAN NJÁLSGÖTU 23 SÍMI: 2 66 50 Einbýlishús viö Bergstaðastræti sem er kjallari, hæö og ris á eignarlóö. Fallegt gamalt hús, sem gefur ýmsa möguleika Lögm. Ólafur Þorláksson, Sölustj. Örn Schevíng.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.