Morgunblaðið - 25.06.1978, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 25.06.1978, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 1978 Endurhæfing embasttismanna ÞJÓÐVILJIN h*hl( vftir borgar- •tiórnarkoaningarnar tokió undir Þau oró, aam Guórún Helgadóttir lét talla fyrir kosningamar, aó þagar fulltrúar annarra flokka en Sjélf- staeóoflokka settust í valdastólana þyrfti annaóhvort aó endurhasfa embasttismennina eóa reka þé. Þesst mynd ar tekin í Suó- ur-Vietnam eftir að kommónistar embasttismenn i endurhasfingu og er Þess getió í myndartexta aó einn Þéttur endurhasfingarinnar hafi verið aó laara úr fraeóum „Ho frasndau. Og Guórún Helgadóttir hefur fraeóin til, Því é fundi AlÞýóubandalsgsins i Héskólabfói fyrir borgarstjórnarkosningar lýsti hún Því yftr aó Kart Marx vasri Wb$> Hvern styður Jón Ármann JÓN Ármann Héðinsson alþing- ismaður féll sem kunnunt er í prófkjöri Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi og er því ekki í framboði við þessar þingkosnin^ar. Á hinn bóginn hefur Jón Ármann ekki legið á liði sínu og gefið út yfirlýsingar um stuðning við frambjóðend- ur. I Tímanum í fyrradag lýsir Jón Ármann því að mikið sé í mun að Ingi Tryggvason, alþing- ismaður og frambjóðandi Fram- sóknarflokksins í Norðurlandi eystra, falli ekki í alþingiskosn- ingunum. Jón Ármann segist vilja segja við Þingeyinga: „Ég tel sóma að því fyrir þá, að tryggja Inga Tryggvasyni áfram þingsæti." Sama dag er viðtal við Jón Ármann Héðinsson í Alþýðu- blaðinu. Þar hvetur hann allt stuðningsfólk Alþýðuflokksins til þess að standa nú saman í baráttunni og tryggja sem flest- um frambjóðendum Alþýðu- flokks atkvæði. Segir hann það takmark sem nú verði að nást að Alþýðuflokkurinn fái kjördæma- kjörinn þingmann í Reykjanes- kjördæmi. Æ\intýratén)ir tU næsfu nágranna Giænland Ferð til Grænlands - þó stutt sé - er engu lík. í Grænlandi er stórkostleg náttúrufegurð og sér- kennilegt mannlíf, þar er að finna hvor tveggja í senn nútíma þjóðfélag eins og við þekkjum það - og samfélagshætti löngu liðins tíma. Stórskemmtilegar ferðir sérstaklega fyrir fjölskyldur - starfshópa og félagasamtök. Spyrjið sölufólk okkar, umboðsmenn eða ferðaskrifstofurnar um nánari upplýsingar. Færeyjar Það sem gerir Færeyjaferð að ævintýri er hin mikla náttúrufegurð, ásamt margbreytilegum möguleikum á skemmti- og skoðunarferðum um eyjarnar, og síðast en ekki síst hið vingjamlega viðmót fólksins. Ef þú ert einhvers staðar velkomirm erlendis - þá er það í Færeyjum. LOFTLEIDIfí /SLAJVDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.