Morgunblaðið - 25.06.1978, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 25.06.1978, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 1978 ’Haflö þið hcyrt um hjónin sem máluöu húsiö silt meö HRAUNl fyrir 12 árum, os ætla nú aö endurmála það í sumar bata til aö bteyla um lit" Sögurnar um ágæti þessarar sendnu akrýlmálningar, HRAUN-málningarinnar frá Málningu h/f magnast með árunum, og hróður hennar eykst með hverju árinu, sem líöur. Nú, eftir að HRAUN hefur staðið af sér íslenska veðráttu í rúmlega 10 ár, erenn ekki vitaö um hinn raunverulega endingartíma þess, sé það notað rétt í upphafi. Þess vegna gerir þú góð kaup, þegar þú velur HRAUN á húsið. HRAUN málning’f Kegnboginn roðnar af stolti HEMPEEs þakmálning þegar hann Htur niður á HEMPEL’s þöldn og sér hve fallegum blæbrigðum mánáúrbtumhans Nú eru fyrirliggjandí 14 gullfallegir litir af HEMPEL’S þakmálningu. Um gæði HEMPEL’S þakmálningar þarf ekki að efast. HEMPEL'S er einn stærsti framleiðandi skipamálningar í heiminum Seltan og umhleypingarnir hér eru því engin vandamál fyrir sérfræðinga HEMPEL'S MARINE PAINTS. Framleiðandi á íslandi Slippfélagið iReykjavík hf Málningarverksmiðjan Dugguvogi—Símar 33433 og 33414 Starfsfólk við st. Franciskussjúkrahúsið í Stykkishólmi í setustofu sjúkrahússins. (mynd Ólafur H. Torfason) Starfsf ólkið gaf litsj ónvarps tæki Á setustofu St. Franciskussjúkra- hússins í Stykkishólmi hefur lengi verið svart—hvítt sjónvarpstæki. En nýlega hófst starfsfólk sjúkra- hússins handa og safnaði fé til kaupa á litsjónvarpstæki handa sjúkiingum. 10. júní síðastliðinn afhenti Sigríður Haraldsdóttir fyrir hönd starfsfólksins priórinn- unni, systur René, þetta litsjón- varpstæki. Við þetta tækifæri er myndin tekin. Þess má geta að seljandi tækisins veitti umtals- verðan afslátt af kaupverðinu til að auðvelda starfsfólkinu viðskipt- Kuldi við Breiðafjörð Stykkishólmi, 21. júní. ÞAÐ ER kalt við Breiðafjörð um þessar mundir. I dag var éljagang- ur í Stykkishólmi og rigndi á eftir. Hitinn hefir komist niður í 2 stig á nóttunni undanfarna daga. Grásleppuveiði hefir verið hér með betra móti og margir hafa notfært sér þá veiði. Þá hafa nokkrir stundað hér þangskurð út um eyjar. Hörður Sigurbjörnsson hefir verið með 3 til 5 manns í þangskurði og hefir það gengið mjög sæmilega ef veðrátta hefir leyft. Jafnvel kom- ist yfir 50 tonn á sólarhring þegar best hefir gengið. Tækin hafa ekki reynst sem skyldi og hafa verið að bila og hefir það tafið fyrir. Þangið er svo sótt frá Reykhólum í verksmiðjuna. Fréttaritari. Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla: Allsherjarnefnd vannst ekki tími til að afgreiða frum- varp um aðstoð við fatlaða „ÞAÐ MA segja að það hafi verið vilji til að afgreiða frumvarpið frá nefndinni en vegna tæknilegra atriða í sambandi við aðstoð við lamaða vannst ekki timi til þess,“ sagði Ellert B. Schram formaður allsherj- arnefndar neðri deildar Al- þingis er Mbl. SDurði hann um afdrif frumvarps Pét- urs Sigurðssonar alþingis- manns um aðstoð við fatl- aða í utankjörstaðaat- kvæðagreiðslu. „Þetta frumvarp mitt átti ekki aðeins við blint fólk,“ sagði Pétur Sigurðsson í samtali við Mbl. í gær. „Efni frumvarpsins var, að það mætti aðstoða vanhæft fólk við utankjörstaðaatkvæða- greiðslu rétt eins og gert er á kjörstað og sú aðstoð skyldi ná til allra fatlaðra, ekki aðeins blindra, heldur einnig þeirra sem til dæmis eru lamaðir til handarinnar. Þetta frumvarp fór til allsherjarnefndar neðri deildar en kom ekki frá henni fyrir þinglok í vor.“ „Sú spurning sem menn vildu átta sig betur á var í sambandi við aðstoð við lamaða til dæmis þá sem eru lamaðir á hendi,“ sagði Ellert B. Schram. „Það var aðallega í sambandi við það hver ætti að aðstoða viðkomandi; átti það að vera einhver úr LANDSÞING Félags menntaskóla- kennara var nýlega haldiö í Mennta- skólanum vió Hamrahlíð og var á Því sérstaklega minnzt 40 ára afmælis félagsins. Þingið sátu kennarar frá menntaskólunum 7, fjölbrautaskólunum 4, Verzlunar- skóla íslands og Ármúlaskóla. Gestir Þingsins voru formenn landssamtaka menntaskólakennara í Danmörku, Noregi og Svípjóð og fulltrúar frá BHM, Félagi háskóla- menntaðra kennara, og Sambandi grunnskólakennara. Formaður FM, Heimir Pálsson, skýrði frá helztu málum sem stjórnin hefur unnið að frá síöasta þingi og bar þar hæst kjaramál. Einnig vék hann aö sameiningarmálum kennara á framhaldsskólastigi, en um langt skeiö hefur veriö unnið aö samein- ingu kennarafélaga. Hörður Lárusson deildarstjóri í menntamálaráöuneyt- inu kynnti frumvarp til laga um framhaldsskóla og svaraöi fyrir- spurnum. Haldnir voru fagkennara- fundir þar sem kennarar gátu boriö saman bækur sínar. Heimir Pálsson gaf ekki kost á sér til endurkjörs og var Jón Hnefill Aðalsteinsson M.H. kjörinn formað- ur. Aörir í stjórn eru: Arndís Björns- dóttir V.Í., Ómar Árnason M.S., Daníel Viðarsson M.R. og Halldís Ármannsdóttir Fjölbrautaskólanum í kjörstjórninni eða átti að leyfa viðkomandi að koma með mann með sér til að hjálpa sér að kjósa? Því miður vannst ekki tími til að afgreiða þetta mál fyrir þinglok." Breiöholti. Félagsmenn FM eru nú um 400. Á þinginu voru samþykktar nokkr- ar ályktanir og er í einni skorað á yfirvöld menntamála að tryggja nú þegar fjármagn til að vinna geti hafizt sem fyrst af fuilum krafti við skipulagningu námssviöa og náms- brauta svo sem kveöiö er á um í frumvarpi til laga um samræmdan framhaldsskóla og bent er á nauðsyn þess að samstarf verði haft við kennara og samtök þeirra. Þá er rnenntamálaráðherra víttur í einni ályktuninni „fyrir þá ákvöröun aö setja í embætti skólameistara á Egilsstöðum umsækjanda sem aö því er bezt veröur séö uppfyllir ekki kröfur nýsettra laga um embættis- gengi kennara og skólastjóra,” eins og segir í ályktuninni. Þá var samþykkt í ályktun aö félagið veröi sameinaö Félagi háskólamenntaðra kennara og er fulltrúaráöi FM heimilaö aö taka í samráöi viö stjórn FM nánari ákvaröanir um stofnun hins nýja félags, og samþykkt var aö kjósa fimm manna nefnd til aö vinna með stjórn FM aö sameiningu þessari. Aö lokum var samþykkt ályktun þar sem mótmælt er „þeim dylgjum er fram hafa komiö í fjölmiölum um aö kennarar reyni aö misnota aöstööu sína til aö hafa uppi póiitískan áróöur í kennslu sinni.“ Jón Hnefill Aðalsteins- son kjörinn formaður Fé- lags menntaskólakennara

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.