Morgunblaðið - 29.06.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.06.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JUNI 1978 9 HAALEITISHVERFI 4RA HERB. — CA. 100 FM íbúöin er á 2. hæö í fjölbýlishúsi, suöur svalir og óhindraö útsýni. íbúöin skiptist í stóra stofu, 2 svefnherbergi, eldhús meö borökrók. Lagt fyrir þvottavél á baöi. Saml. þvottahús í kj. Útb. 8.5—9 millj. BREIÐVANGUR 4RA HERB. — CA 110 FM + KJALLARI UNDIR ÖLLU. ., íbúðin sem er í Noröurbæ Hafnarfjaröar, býöur upp á ca 220 ferm. íbúöarhúsnæöi. Kjallarinn er ekki fullfrágenginn. Útborgun ca 12 millj. NEÐRA BREIÐHOLT 4RA HERBERGJA Sérlega vönduö íbúö á besta staö í neöra Breiðholti. 2 stofur, aöskildar og 2 svefnherbergi meö skápum. Parket á stofum. Þvottaherb. og búr viö hliö eldhúss. Verö: 15.0 millj. Útb. 9.0 millj. TILB. UNDIR TRÉVERK 3ja HERBERGJA íbúöin er á 1. hæö viö Engjasel aö grunnfleti ca 90 ferm. + svalir og geymsla í kjallara. Verö 10.5 millj. Útb.: 7.0 millj. FOKHELT RAÐHUS ENGJASEL Húsiö er á 3. hæöum tilbúiö til afhending- ar. Járn á þaki, gler í gluggum. Verö: ca. 12 millj. Fjöldi annarra eigna á skrá. Atli Vagnsson lögfr. Suðurlandsbraut 18 84433 82110 KVÖLDSÍMI SÖLUM.: 38874 FASTEIGNAVAL Hafnarstræti 15, 2. hæð simar 22911 og 19255 Garðabær — einbýlishús um 130—140 fm á einni hæð. Selst eingöngu í skiptum fyrir 150—160 fm sér hæö, helst í Safamýri eða Fossvogi. Upp- lýsingar á skrifstofunni hjá sölumanni. Neðra-Breiðholt Raðhús á þremur pöllum um 200 fm. Innbyggður bílskúr (4 svefnherb.) Laus strax. Útb. 18 millj. Upplýsingar á skrifstof- unni. Einbýlishús á tveimur hæöum samt. 200 fm Húsiö stendur á mjög eftirsótt- um staö í borginni. Allar nánari upplýsingar veittar aðeins á skrifstofunni. Teigar — raðhús Raöhús á tveimur hæöum um 130 fm. Bílskúr fylgir. Selst í skiptum fyrir stærra einbýlishús eöa raöhús, meö gólffleti ca. 170 fm. Milligjöf. Garðabær Fallegt raöhús á einni hæö meö innbyggöum bílskúr. Stærö eignarinnar með bílskúr er um 160 fm. Selst í skiptum fyrir fallega 140 fm sér hæö i borginni. Kópavogur Góð risíbuö 3ja—4ra herb. í þríbýli á skemmtilegum staö í vesturbænum. Falleg lóö. Laus fljótlega. Útb. 5 millj. Austurbær — Kópavogur um 120 fm íbúð í þríbýli. Bílskúr í byggingu. Sér hiti. Sér þvotta- herb. Mikið útsýni. Laus fljót- lega. Útb. um 11 millj. Athugið skipti Höfum ávallt úrval af 4ra—6 herb. íbúöum í skiptum fyrir einbýlishús, raöhús eöa stórar sérhæöir. Jón Arason lögm., sölustjóri Kristinn Karlsson múrarameistari. heimasími 33243. 26600 ÁSBRAUT 4ra herb. ca 100 fm íbúð á 1. hæö í blokk. Suöur svalir. Laus strsix. Verð: 13.5 millj. Útb.: 8,5—9.0 millj. ASPARFELL Glæsilegt penthouse um 190 fm 7 herb. íbúö. Sér hiti, Stór bílskúr. Verð: 26.0 millj. BRATTHOLT, MOSF. Einbýlishús á einni hæö um 136 fm. 5 svefnherbergi. 50 fm bílskúr. Húsiö selst fokhelt meö járni á þaki. Verö: 12.0—12.5 millj. BREKKUTANGI MOSF. Raöhús sem er kjallari og tvær hæöir um 75 fm að grunnfleti. Húsiö er ekki alveg fullgert. Upplýsingar á skrifstofunni. Tilboö GAUTLAND 2ja herb. ca 50 fm íbúð (nettó) á jarðhæð í blokk. Sér lóð. Falleg íbúö. GRETTISGATA 4ra—5 herb. ca 100 fm íbúð á 1. hæö í þríbýlishúsi. (steinn) 50% eignarhluti í kjallara. Sér hiti. Verð: 13.0 millj. Útb.: 8.0—8.5 millj. HRAFNHÓLAR 2ja herb. ca 55 fm íbúð (nettó) á 3ju hæö í 3ja hæöa blokk. Falleg íbúö og sameign. Verö: 9.0 millj. JÖRFABAKKI 4ra herb. ca 105 fm íbúö (endi) á 1. hæö í blokk. Þvottaherb. í íbúðinni. íbúöin er ekki alveg fullgerö. Verö: 13.0 millj. KLEPPSVEGUR 4ra—5 herb. ca 108 fm íbúð á 1. hæö í blokk. Suöur svalir. Verö: 13.0 millj. Útb.: 8.0 millj. LANGHOLTSVEGUR 4ra herb. ca 112 fm íbúö á 1. hæö í þríbýlishúsi. Sér hiti, sér inngangur. Bílskúrsréttur. Verö: 14.5—15.0 millj. Útb.: 9.5 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR 3ja herb. ca. 85 fm íbúö á 2.. hæð í blokk. Verð: 10.0—10.5 millj. Útb.: 7.0 millj. SAMTÚN 3ja herb. ca 75 fm íbúö á 1. hæö í þríbýlishúsi. Múrhúöaö timburhús. Góð íbúð. Verð: 9.8 millj. Útb.: 7.0 millj. STRANDGATA 3ja herb. íbúö á 2. hæö í steinhúsi. Bílskýli. Verö: 9.5 millj. Útb.: 5.5. millj. ÆSUFELL 2ja herb. ca 57 fm íbúö á 3ju hæö í háhýsi. Verö: 8.5 millj. Útb.: 6.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) slmi 26600 Ragnar Tómasson hdl. Hafnarfjörður til sölu m.a. Suðurgata 3ja herb. nýstandsett íbúö á jaröhæö í þríbýlishúsi. Verö kr. 9—9.5 millj. Hverfisgata 3ja herb. íbúð á neðri hæö í timburhúsi. Falleg lóö. Verö 6.8 millj. Hringbraut 4ra herb. miöhæö í tvíbýlishúsi. Verö 13 millj. Sléttahraun 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Verð kr. 14 millj. Vesturbraut 2ja herb. íbúö á jaröhæö. Verð 3.7 millj. Hverfisgata 4ra herb. eldra timburhús. Verö 8 millj. Árnl Gunniaugsson, hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði, simi 50764 SIMIIER 24800 til sölu og sýnis þann 29. Viö Elliðavatn lítið einbýlishús ásamt ööru húsi skammt frá á 3000 ferm. landi sem er girt og að nokkru ræktaö. Greiðfært á vetrum. Seljabraut 110 ferm. 4ra herb. íbúö á 3. hæð í nýrri sambyggingu, sér þvottaherb. á hæöinni, bílskýli og sameign fullfrágengin. Útb. 9.5 millj. Seljabraut 110 ferm. 4ra herb. íbúð á 1. hæð tilb. undir tréverk. Verð 12.5 millj. Langholtsvegur 3ja herb. kjallaraíbúö, sér inngangur, sér hitaveita og sér lóð. Möguleg skipti á 3ja—4ra herb. íbúö í Breiðholti. Erfðafestuland um 10.000 ferm. skógi vaxiö við Hlíöarveg í Kópavogi. Lítiö einbýlishús fylgir. Útb. 10 millj. Grettisgata 100 ferm. 4ra herb. íbúð í steinhúsi. Helmingur kjallara fylgir. Sér hitaveita, útb. 8 millj. Laugavegur 3ja herb. risíbúð í góðu ásig- komulagi, verö 8.5 millj. Sogavegur 65 ferm. 2ja herb. íbúö á jaröhæö. Sér inngangur og sér hítaveita. \ýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 Þórhallur Björnsson viðsk.fr. Hrólfur Hjaltason Kvöldsími kl. 7—8 38330 r • re ■ Símar: 28233-28733 Sogavegur 2ja herb. kjallaraíbúö. Verö 6.5 millj. Útb. 4.5 millj. Asparfell 3ja herb. 85 fm íbúö á 5. hæð. Bílskúr fylgir. Verð 12—13 millj. Útb. 8—9 millj. Laugavegur 3ja herb. risíbúö 88 fm lítið undir súð. Verö 8 millj. útb. 4.5— 5 millj. Eyjabakki sérstaklega vönduð og vel með farin 4ra herb. íbúö 112 fm á 3. hæö. íbúðin er teppalögö. Búr og þvottahús í íbúðinni. Suður svalir. Hús ný málað. Verö 15—16 millj. Útb. 9,5—10 millj. Vesturberg Tvær 4ra herb. 110 fm íbúðir í fjölbýlishúsum við Vesturberg. Verð 14—14.5 millj. Útb. 9.5— 10 millj. Dúfnahólar 5—6 herb. 130 fm íbúö á 7. hæð. Bílskúr fylgir. Mikið út- sýni. Verö 17—18 millj. Útb. 12—12.5 millj. Gaukshólar 5 herb. 138 fm íbúö á 5. hæð. Bílskúr. Mikið útsýni. Verö 16.5 millj. Útb. 11.5 millj. Otrateigur Endaraðhús á 2 hæöum 130 fm. Ræktuö lóö. Suður svalir. Bílskúr. Verö 24—25 millj. Útb. 18 millj. Merkjateigur Mosfellssveit Stórt einbýlishús. Timbur á steinsteyptum kjallara. 240 fm + 30 fm bílskúr. Frágengin lóö. Verð 20 millj. Útb. 13 millj. Sölustj. Bjarni Ólafsson Gísli B. Garðarsson hdl., Fasteignasalan REIN Klapparstíg 25—27. Einbýli — tvíbýli í Smáíbúðahverfi Á aöalhæö eru saml. stofur, 2 svefnherb., eldhús m. þvotta- herb. og búri innaf, geymsla og baöherb. Uppi er 3ja herb. íbúö. Bílskúrssökklar. Falleg ræktuö lóö. Útb. 14 millj. Sérhæð á Seltjarnarnesi 120 fm 4ra herb. góö íbúö á jarðhæö. Sér inng. og sér hiti. Útb. 9 millj. íbúöir í smíðum Höfum til sölu eina 4ra herb. íbúö og eina 5 herb. íbúö u. trév. og máln. viö Engjasel og eina 4—5 herb. við Fífusel. Teikn. og allar uppl. á skrifstofunni. Við Hvassaleiti 5 herb. góö íbúð á 2. hæð. Bílskúr fylgir. Skipti koma til greina á rúmgóöri 2ja herb. eöa 3ja herb. ibúö. Upplýsingar á skrifstofunni. Viö Háaleitisbraut 4ra herb.110 fm góö íbúð á 4. hæö. Útb. 11 millj. Nærri miðborginni 4ra herb. 100 fm nýstandsett íbúö á 3. hæð. Útb. 8 millj. Viö Ljósheima 4ra herb. góö íbúö á 4. hæö. Laus fljótlega. Útb. 8.5 millj. Við Hraunbæ 4ra herb. vönduð íbúö á 3. hæð (efstu). Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Útb. 11 millj. Við Álftamýri 3ja—4ra herb. góö íbúö á 1. hæö. Suður svalir. Útb. 9,5 millj. í Kópavogi 3ja herb. íbúö tilb. u. trév. og máln. nú þegar. Útb. 7.5 millj. Við Drápuhlíö 3ja herb. 100 fm góð kjallara- íbúö. Sér inng. og sér hiti. Útb. 7.5 millj. Við Kleppsveg 2ja herb. nýleg íbúö á 4. hæö í lyftuhúsi. Útb. 6.5 millj. EKfMfTHÐLUnin VONARSTRÆTI 12 simi 27711 SMuUjtit Swerrir Krlsttnssan hrl. sölu m.a. Skerjabraut 3ja herb. íbúð. Bílskúrsréttur. Útsýni. Tísgata 2ja og 3ja herb. íbúðir í sama húsi. Lokastígur 3ja herb. ibúð í timburhúsi, á 2. hæð. Asparfell 2ja herb. íbúð í háhýsi. Verö 8.5—9 millj. Hraunbær 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Verö 9.5 millj. Krummahólar um 160 ferm. toppíbúð (Penthouse) á tveim hæöum, 6 herb. íbúö, ekki alveg fullgerð. Bílskúrsréttur. Stórkostlegt út- sýni. Nýbýlavegur Eldra einbýlishús 5 herb. og eldhús. Verð um 16 millj. Karfavogur 3ja herb. risíbúö. Verö um 9.5 millj. Merkjateigur Mosfellssveit 3ja herb. góö íbúö. Bílskúr. Hjarðarhagi 4ra herb. endaíbúð á 4. hæö. Bílskúrsréttur. SKÚLATÚNsf Fasteigna- og skipasala [ Skúlatúni 6, 3. hæð Sölumenn: Esther Jónsdóttir og Guðmundur Þórðarson, kvöld- og helgarsími 351 30. Róbert Árni Hreiðarsson, I lögfræðingur. H16688 Laugavegur 2ja—3ja herb. risíbúð sem býöur upp á mikla möguleika. Hamraborg Tilbúið undir tréverk 3ja herb. 103 ferm. íbúö tilbúin undir tréverk. Hagstæö lán fylgja. Verð 11.5 millj. Útb. 7.6 millj. Til afhendingar strax. Laugarnesvegur 3ja—4ra herb. góð íbúö á 2. hæð. Stór stofa, suöursvalir. Æskileg skipti á 4ra—5 herb. íbúð meö bílskúr eöa bílskúrs- rétti helst í sama hverfi. Karfavogur 4ra herb. um 100 ferm. kjallaraíbúö. Hamraborg tilbúin undir tréverk 4ra herb. 105 ferm. íbúö á 4. hæö. Mikiö og fallegt útsýni. Bílskýli. Afhendist í apríl 1979. Espigeröi 4ra herb. 108 ferm. góð enda- íbúð. Suöursvalir. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Lítiö einbýlishús á góöum staö í gamla bænum. Krummahólar 4ra herb. góö íbúö á jaröhæö. Seltjarnarnes Einbýlishús á góöum staö sem er kjallari hæö og ris ásamt bílskúr. iónaöarhúsnæói lönaöarhúsnæöi sem er 560 ferm. afhendist fokhelt til greina kemur aö selja plássið í hlutum. EIGIWW UmBODIDlHá LAUGAVEGI 87, S: 13837 /jCiCjPjP Heimir Lárusson s. 10399 ’ WOO ingileifur Einarsson s. 31361 Ingöitur Hjartarson hdl. Ásgerr Thoroddssen hdl Alfaskeið 4ra herb. endaíbúð á 4. hæö, um 105 fm. Suðursvalir. Þvoftaherb. á hæöinni. Útb. 9 millj. Fífusel 4ra herb. íbúð um 117 fm. íbúöin er tilbúin undir tréverk og til afhendingar nú þegar. Útb. 9 millj. Hraunbær 4ra herb. íbúð um 110 fm. Þvottaherb. á hæðinni. Útb. um 11 millj. Miðbraut 3ja herb. jaröhæö í þribýlishúsi. íbúðin er um 120 fm. Bílskúrs- réttur. Sérhiti og inngangur. Útb. 8 millj. Hveragerði Einbýlishús um 130 fm. ásamt bílskúr. Húsiö skiptist þannig: Samliggjandi stofur, 3 svefn- herb. eldhús, bað og WC. Til sölu eöa í skiptum fyrir eign í Reykjavík. Sumarbústaður Nýr sumarbústaöur skammt frá Sogsvirkjun um 45 fm. aö grunnfleti. Girt land um 1450 fm. Aöeins 800 metrar aö sundlaug. Skipti 2ja herb. íbúð í vesturborginni í skiptum fyrir 3ja herb. íbúö. 3ja herb. íbúð í austurborginni í skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúö. Seljendur Höfum kaupendur aö 2ja—6 herb. íbúöum, raðhúsum og einbýlishúsum í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði og Mos- fellssveit. Haraldur Magnússon. viðskiptafræðingur, Sigurður Benediktsson, sölumaður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.