Morgunblaðið - 30.05.1979, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.05.1979, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 1979 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Nýtt úrval at teppum og mottum. Teppatalan, Hverfisgötu 49. s: 19692 Mold Mold til sölu, helmkeyrö. Upplýsingar i sima 51468. Blóma- og kólplöntusalan er háfin. Verö tré 100 kr. stk. Blómaskálinn Geröi, Laugarási, Biskupstungum Síml 99-6874. Minolta myndavél SRT 303-1:1,7 50 mm. Elnnlg 35 mm llnsa. Sími 17034. 20 ára dönsk stúlka óskar eftir atvinnu á stotnun eöa viö heimillsstörf frá 1. júlí. Hefur reynslu sem vlnnulelöbelnandl. Kristen Nielsen, Laborgvej 35, 6650 Brörup, DANMARK. húsnæöi i Njarðvík Til sölu 2ja og 3ja herb. íbúölr viö Fífumóa. Ibúöunum veröur skilaö glerjuöum og samelgn fullfrágengln í nóvember n.k. Hagstætt verö og grelösluskll- málar. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, síml 1420 og Hllmar Hafsteinsson, síml 1303. Til leigu ný 3ja herb. íbúö viö Esklhliö. Árs fyrirframgreiðsla. Laus 1. júní. Tilboö sendlst Mbl. fyrlr 31. þ.m. merkt: „E — 3336". Húsmæður Laugarnessókn muniö síödegiskaffiö í kjallara klrkjunnar fimmtudaglnn 31. maí kl. 14.30. Safnaöarsystlr. Sveitapláss óskast fyrir 12 ára telpu eöa létt vlnna í bænum. Sími 83178. Kristniboóssambandið Bænasamvera veröur í Krlstnl- boöshúsinu Betanía, Laufásvegi 13 í kvöld kl. 20.30. Alllr eru velkomnir. Aðalfundur Skíðadeildar KR Veröur haldinn miövikudaglnn 30. maí kl. 20.30 í Félagshelmlll K.R. Félagar fjölmenniö. Sjórnln Farfuglar ÉÉL Hvítasunnuferð í Þórsmörk laugardaglnn 2. júní kl. 9 f.h. Hugað að gróörl, gönguferðir, bingó. /fíj w///m\'yp*T" \ferðafélag ■ WÍSLANDS V OLDUGÖTU 3 SIMAR 11798 og 19533. Hvítasunnuferöir 1. Þórsmörk 2. Kirkjubæjar- klaustur — Skaftafell. 3. Snæfellsnes. Nánarl upp- lýsingar eg farmióasala á skrlf- stofunni. Auk pess veröa léttar gönguferöir hvítasunnudagana Miövikudaginn 30. maí kl. 20.00. Heiömörk. Áburðardrelflng. Feröafélag Islands. ■ geoverndarfélag ismvose Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miðvikudag kl. 8. Hvítasunnuferðir 1. Snæfellsnes, fararstj. Þor- leifur Guðmundss Gengiö á Snæfellsjökul farið á Arnar- stapa. aö Hellnum á Svörtuloft og víöar. Gist í góöu húsi aö Lýsuhóli. sundlaug. 2. Húsafelf, fararstj. Jón I. Bjarnason og Erllngur Thorodd- sen. Gengió á Eiríksjökul og Strút, Um Tunguna aö Barna- fossi, Hraunfossum og víöar. Gist í góöum húsum, sundlaug og gufubaó á staónum. 3. Þórsmörk, gist í tjöldum. 4. Vestmannseyjum, gist i húsi. Farseölar á skrifstofunni, Lækjargötu 6a, sími 14606. Útivist. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Verslunarhúsnæði óskast Óskum eftir aö taka á leigu lítið verslunar- húsnæöi. Æskileg staðsetning við Laugaveg eða í miðborginni. Tilboð merkt: „V — 3337“ sendist augld. Mbl. óskast keypt Flutningavagnar óskast Vöruvagn iangur tveggja öxla f/stól. 2. Vélavagn 25—30 tonna f/stól. Uppl. í síma 91-50877. Innilegar þakkir fyrir auðsýndan hlýhug og vináttu á sjötugs afmæli mínu 22. þ.m. Yngvi Pálsson. Til leigu Að Vatnagörðum 26 er til leigu ca. 380 ferm. húsnæði með lofthæð 6 metrar, og ca. 20 ferm. skrifstofa, snyrting o.fl. Húsnæðið er nýtt, sér hiti og rafmagn. Innkeyrsludyr 4x4,5 m. á hæð. Daníel Ólafsson h.f. Sími 86600 og 41149. Blikksax Blikksax 1,25 metrar óskast. Upplýsingar í síma 52922. Kærar kveðjur og þakkir til þeirra, sem minntust mín á sjötugsafmæli mínu 18. maí s.l. Guðlaug Guðmundsdóttir, Bjarnanesi. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? Þl AVGLÝSIR IM ALLT LAND ÞEGAR Þl AIGLYSIR I MORGINBLAÐIM WIKA Allar stæörir og geröir. Jk—L Sð(UiDlla(uig][uiir vJJ<5)yni93®(o)lhi <& CS(o) Vesturgötu 16, sími 13280 Landspítalalóð — Bygging 7 Tilboð óskast í að steypa upp frá gólfplötu 1. hæðar miðhluta byggingar 7 á lóð Landspítalans í Reykja- vík, ásamt frágangi útveggja með einangrun, klæðningu, gluggum með gleri og lögn hitakerfis hússins. Verkiö er um 16000 m3 að stærð og eru gólf úr forsteyptum einingum. Verkinu skal lokiö 1. október 1980. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Borgar- túni 7, Reykjavík, gegn 100.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuö á sama staö þriöjudaginn 26. júní 1979, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 óskar eftir blaðburðarfólki AUSTURBÆR: □ Hverfisgata 63—125 Uppl. ísíma'W'- 35408 ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.